Upfært: Leiknum er nú lokið og búið er að láta vinningshafa vita. Takk fyrir frábæra þáttöku.
Í samstarfi við Senu bjóðum við heppnum lesendum miða fyrir tvo á The International sem var frumsýnd 27. febrúar. Kvikmyndin er leikstýrð af Tom Tykwer og með aðalhlutverk fara Clive Owen og Naomi Watts. Eina sem þú þarft að gera er að svara þrem spurningum.
Spurningarnar eru:
#1 Tom Tykwer leikstýrði einnig Run Lola Run (Lola rennt), hvaða ár kom hún út?
#2 Hvað heitir myndin sem Clive Owen lék líka í og er væntanleg 20. mars 2009
#3 Hver leikstýrði myndinni Mulholland Drive sem Naomi Watts lék í.
Þú getur fundið öll svörin hér á Kvikmyndir.is. Svör skulu berast á steinninn@kvikmyndir.is fyrir hádegi sunnudagsins 1 mars, og verður þá dregið að handahófi úr réttum svörum. Vinningshafar verða látnir vita með emaili. Sýningatímar, söguþráður, trailer og fleira fyrir The International er hægt að finna hér.

