25 vinsælustu myndirnar á Netflix árið 2020

Af þeim kvikmyndum sem eru í boði eyddu not­endur Net­flix mestum tíma í jólamyndir, stjörnufans, hasar og umdeilda afar greddumynd á nýliðnu ári. Streymisrisinn upp­lýsti not­endur sína á dögunum um 25 mest streymdu kvikmyndatitla 2020.

Kemur það sjálfsagt fáum á óvart hvaða titill rauk á toppinn, þó magn jólamynda gæti gert það, að ógleymdri fjarveru Eurovision-kvikmyndarinnar ástsælu.

Sjá einnig: 10 vinsælustu sjónvarpsþættirnir á Netflix

Listinn byggir á því hversu margir not­endur – um allan heim – horfðu á minnst tvær mínútur af efninu mánuð eftir að það var gefið út.

25. The Wrong Missy


24. The Sleepover


23. Operation Christmas Drop


22. The Grinch


21. #Alive


20. The Princess Switch 2: Switched Again


19. The Christmas Chronicles


18. Feel the Beat


17. American Murder: The Family Next Door


16. Love, Guaranteed


15. Work it


14. The Devil All the Time


13. A California Christmas


12. Over the Moon


11. Hubie Halloween


10. Extraction


9. The Kissing Booth 2


8. The Spongebob Movie: Sponge on the Run


7. Project Power


6. The Social Dilemma


5. The Old Guard


4. Holidate


3. The Christmas Chronicles: Part 2


2. Enola Holmes


  1. 365 Days
Stikk: