Captain America plakat lendir á netinu

Enn einn hlutinn úr ofurhetju-epík Marvel, Captain America: The First Avenger, er nú á hraðleið í kvikmyndahús og er fyrsta plakatið úr myndinni nú lent á netinu.

Chris Evans fer með hlutverk Steve Rogers, eða Captain America, sem berst gegn brjálæðingnum Red Skull (Hugo Weaving) á tímum seinni heimsstyrjaldar.

– Bjarki Dagur