Lisa Kudrow hefur samþykkt að leika í kvikmynd sem verður byggð á bókinni The Girl on the Train eftir Paula Hawkins. Mótleikarar hennar verða Emily Blunt, Jaret Leto, Justin Theroux og Allison Janney, samkvæmt Hollywood Reporter. Nokkrar áhugaverðar tengingar eru í myndinni, fyrir fjölmarga aðdáendur sjónvarpsþáttanna Friends. Persóna Kudrow heitir…
Lisa Kudrow hefur samþykkt að leika í kvikmynd sem verður byggð á bókinni The Girl on the Train eftir Paula Hawkins. Mótleikarar hennar verða Emily Blunt, Jaret Leto, Justin Theroux og Allison Janney, samkvæmt Hollywood Reporter. Nokkrar áhugaverðar tengingar eru í myndinni, fyrir fjölmarga aðdáendur sjónvarpsþáttanna Friends. Persóna Kudrow heitir… Lesa meira
Fréttir
Margar stjörnur í The Modern Ocean
Anne Hathaway, Keanu Reeves, Daniel Radcliffe og Jeff Goldblum verða á meðal leikara í The Modern Ocean, sem er í undirbúningi. Leikstjóri er Shane Carruth en um er að ræða dramatíska ævintýramynd sem fjallar um grimma samkeppni í skipasiglingum þar sem siglt er með verðmætan farm. Carruth er hugbúnaðarverkfræðingur sem…
Anne Hathaway, Keanu Reeves, Daniel Radcliffe og Jeff Goldblum verða á meðal leikara í The Modern Ocean, sem er í undirbúningi. Leikstjóri er Shane Carruth en um er að ræða dramatíska ævintýramynd sem fjallar um grimma samkeppni í skipasiglingum þar sem siglt er með verðmætan farm. Carruth er hugbúnaðarverkfræðingur sem… Lesa meira
Neita körlum um kynlíf – Fyrsta stiklan úr Chi-raq
Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Spike Lee, Chi-raq, er komin út. Myndin fjallar um baráttu á milli gengja í nokkrum hverfum í Chicago og er byggð á gríska gamanleiknum Lýsistrata eftir Aristófanes. Konurnar í hverfunum taka sig til og ákveða að neita mönnunum um kynlíf þangað til ofbeldinu linnir. Í stiklunni…
Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Spike Lee, Chi-raq, er komin út. Myndin fjallar um baráttu á milli gengja í nokkrum hverfum í Chicago og er byggð á gríska gamanleiknum Lýsistrata eftir Aristófanes. Konurnar í hverfunum taka sig til og ákveða að neita mönnunum um kynlíf þangað til ofbeldinu linnir. Í stiklunni… Lesa meira
Ný stikla úr Kung Fu Panda 3
Ný stikla úr Kung Fu Panda 3 er komin út. Þar er sýnt meira frá samskiptum Po (Jack Black) og föður hans (Bryan Cranston). Einnig sést þegar Po heimsækir þorp föður síns þar sem fjöldi pandabjarna býr en málin vandast þegar illmenni (J.K. Simmons) byrjar að gera þeim lífið leitt. Til þess að…
Ný stikla úr Kung Fu Panda 3 er komin út. Þar er sýnt meira frá samskiptum Po (Jack Black) og föður hans (Bryan Cranston). Einnig sést þegar Po heimsækir þorp föður síns þar sem fjöldi pandabjarna býr en málin vandast þegar illmenni (J.K. Simmons) byrjar að gera þeim lífið leitt. Til þess að… Lesa meira
Leikstjóri Amy snýr sér að Oasis
Asif Kapadie, leikstjóri heimildarmyndarinnar Amy sem fjallaði um söngkonuna Amy Winehouse, ætlar næst að snúa sér að mynd um rokksveitina Oasis. Kapadie verður framleiðandi myndarinnar en Mat Whitecross mun leikstýra. „Oasis er án vafa ein af þessum klassísku bresku rokksveitum. Hún hefur selt 70 milljónir hljómplatna og haft mikil áhrif á tónlistarheiminn,“…
Asif Kapadie, leikstjóri heimildarmyndarinnar Amy sem fjallaði um söngkonuna Amy Winehouse, ætlar næst að snúa sér að mynd um rokksveitina Oasis. Kapadie verður framleiðandi myndarinnar en Mat Whitecross mun leikstýra. „Oasis er án vafa ein af þessum klassísku bresku rokksveitum. Hún hefur selt 70 milljónir hljómplatna og haft mikil áhrif á tónlistarheiminn,"… Lesa meira
Vill sjá Star Wars áður en hann deyr
Aðdáandi Star Wars sem er dauðvona hefur óskað eftir því að Disney og leikstjórinn J.J. Abrams leyfi honum að sjá The Force Awakens áður en frumsýningardagurinn rennur upp. Myndin er væntanleg í bíó 17. desember en hinn 32 ára Daniel Fleetwood vonast til að undantekning verði gerð fyrir hann, að því…
Aðdáandi Star Wars sem er dauðvona hefur óskað eftir því að Disney og leikstjórinn J.J. Abrams leyfi honum að sjá The Force Awakens áður en frumsýningardagurinn rennur upp. Myndin er væntanleg í bíó 17. desember en hinn 32 ára Daniel Fleetwood vonast til að undantekning verði gerð fyrir hann, að því… Lesa meira
Öll Bond-lögin frá versta til besta
Í tilefni af útkomu Spectre hefur Rolling Stone raðað Bond-lögunum upp frá því versta til þess besta. Ekkert eiginlegt Bond-lag var í fyrstu myndinni, Dr. No sem kom út 1962, en síðan þá hefur hver einasta Bond-mynd getað státað af slíku lagi. Sam Smith samdi lagið Writing´s On The Wall fyrir…
Í tilefni af útkomu Spectre hefur Rolling Stone raðað Bond-lögunum upp frá því versta til þess besta. Ekkert eiginlegt Bond-lag var í fyrstu myndinni, Dr. No sem kom út 1962, en síðan þá hefur hver einasta Bond-mynd getað státað af slíku lagi. Sam Smith samdi lagið Writing´s On The Wall fyrir… Lesa meira
Kidman: Þurfum fleiri sögur af konum
Margar leikkonur hafa lýst sig sammála orðum George Clooney um að aðalhlutverk í kvikmyndum verði endurskrifuð í auknum mæli fyrir konur. Nicole Kidman telur að fleiri handrit frá konum þurfi einnig að komast að í Hollywood. „Ég hef óskað eftir því að hlutverk fyrir karla verði endurkrifuð fyrir konur en við…
Margar leikkonur hafa lýst sig sammála orðum George Clooney um að aðalhlutverk í kvikmyndum verði endurskrifuð í auknum mæli fyrir konur. Nicole Kidman telur að fleiri handrit frá konum þurfi einnig að komast að í Hollywood. „Ég hef óskað eftir því að hlutverk fyrir karla verði endurkrifuð fyrir konur en við… Lesa meira
Spectre sló aðsóknarmetið í Bretlandi
Nýjasta Bond-myndin, Spectre, hefur slegið aðsóknarmetið í Bretlandi. Alls náði hún inn 41,7 milljónum punda í tekjur fyrstu vikuna í bíó, sem er meira en fyrri methafinn, Harry Potter and the Prisoner of Azkaban, náði. Spectre er 24. Bond-myndin en þrjú ár eru liðin síðan hin vinsæla Skyfall kom út. Aðsóknartekjur hennar enduðu í 1,1 milljarði…
Nýjasta Bond-myndin, Spectre, hefur slegið aðsóknarmetið í Bretlandi. Alls náði hún inn 41,7 milljónum punda í tekjur fyrstu vikuna í bíó, sem er meira en fyrri methafinn, Harry Potter and the Prisoner of Azkaban, náði. Spectre er 24. Bond-myndin en þrjú ár eru liðin síðan hin vinsæla Skyfall kom út. Aðsóknartekjur hennar enduðu í 1,1 milljarði… Lesa meira
Marsbúinn enn á toppnum – 430 milljónir í tekjur
Engri nýrri mynd tókst að velta The Martian af toppnum yfir aðsóknarmestu myndir helgarinnar í Norður-Ameríku. The Martian, með Matt Damon í aðalhlutverki, var í toppsætinu aðra helgina í röð með tekjur upp á 11,4 milljónir dala. Samtals hefur hún náð inn 182,8 milljónum dala heima fyrir en utan N-Ameríku hefur…
Engri nýrri mynd tókst að velta The Martian af toppnum yfir aðsóknarmestu myndir helgarinnar í Norður-Ameríku. The Martian, með Matt Damon í aðalhlutverki, var í toppsætinu aðra helgina í röð með tekjur upp á 11,4 milljónir dala. Samtals hefur hún náð inn 182,8 milljónum dala heima fyrir en utan N-Ameríku hefur… Lesa meira
Leikur á móti Cage í Dog Eat Dog
Willem Dafoe hefur bæst við leikaraliðið í glæpamyndinni Dog Eat Dog, þar sem Nicolas Cage fer með aðalhlutverkið. Tökur á myndinni eru hafnar í Cleveland. Leikstjóri er Paul Schrader en myndin er byggð á samnefndri bók eftir Eddie Bunker. Hún fjallar um þrjá glæpamenn sem eru ráðnir til að framkvæma…
Willem Dafoe hefur bæst við leikaraliðið í glæpamyndinni Dog Eat Dog, þar sem Nicolas Cage fer með aðalhlutverkið. Tökur á myndinni eru hafnar í Cleveland. Leikstjóri er Paul Schrader en myndin er byggð á samnefndri bók eftir Eddie Bunker. Hún fjallar um þrjá glæpamenn sem eru ráðnir til að framkvæma… Lesa meira
Harrison Ford segir Star Wars „ótrúlega"
Harrison Ford segir að Star Wars: The Force Awakens sé „ótrúleg“. Ford, sem snýr aftur sem Han Solo í myndinni, greindi frá þessu í spjallþættinum The Jimmy Kimmel Show. Hann vildi ekki tjá sig of mikið um söguþráðinn. „Af hverju ætti ég að segja eitthvað? Ég vil að áhorfendur…
Harrison Ford segir að Star Wars: The Force Awakens sé „ótrúleg". Ford, sem snýr aftur sem Han Solo í myndinni, greindi frá þessu í spjallþættinum The Jimmy Kimmel Show. Hann vildi ekki tjá sig of mikið um söguþráðinn. „Af hverju ætti ég að segja eitthvað? Ég vil að áhorfendur… Lesa meira
The Thing í uppáhaldi hjá Ólafi Darra
Í tilefni hrekkjavökunnar höfðu Kvikmyndir.is samband við leikarann góðkunna Ólaf Darra Ólafsson og báðu hann um að nefna uppáhaldshryllingsmyndina sína. Hann tók vel í beiðnina og lét nokkrar myndir til viðbótar fylgja með í kaupbæti, enda mikill hryllingsmyndaaðdáandi. „Uppáhalds hryllingsmyndin mín myndi líklega vera The Thing, þ.e.a.s. John Carpenter- útgáfan, hún…
Í tilefni hrekkjavökunnar höfðu Kvikmyndir.is samband við leikarann góðkunna Ólaf Darra Ólafsson og báðu hann um að nefna uppáhaldshryllingsmyndina sína. Hann tók vel í beiðnina og lét nokkrar myndir til viðbótar fylgja með í kaupbæti, enda mikill hryllingsmyndaaðdáandi. „Uppáhalds hryllingsmyndin mín myndi líklega vera The Thing, þ.e.a.s. John Carpenter- útgáfan, hún… Lesa meira
Leikstýrir mynd um eina verstu mynd allra tíma
Kvikmyndaverið New Line Cinema er í viðræðum um réttinn á The Disaster Artist. James Franco mun leikstýra myndinni, sem fjallar um gerð The Room frá árinu 2003 sem er af mörgum talin ein besta versta mynd allra tíma. Franco mun einnig leika aðalhlutverkið, leikstjórann Tommy Wiseau, og Seth Rogen mun bæði framleiða…
Kvikmyndaverið New Line Cinema er í viðræðum um réttinn á The Disaster Artist. James Franco mun leikstýra myndinni, sem fjallar um gerð The Room frá árinu 2003 sem er af mörgum talin ein besta versta mynd allra tíma. Franco mun einnig leika aðalhlutverkið, leikstjórann Tommy Wiseau, og Seth Rogen mun bæði framleiða… Lesa meira
Fimm uppáhalds hryllingsmyndir Slash
Í tilefni af hrekkjavökunni hefur gítarleikarinn Slash, sem spilaði í Laugardalshöll fyrir tæpu ári síðan, sett saman lista yfir fimm uppáhalds hryllingsmyndir sínar. Slash er mikill hryllingsmyndaaðdáandi og er eigandi fyrirtækisins Slasher Films sem gaf út sína fyrstu mynd, Nothing Left to Fear, árið 2013. Það var tímaritið Rolling Stone…
Í tilefni af hrekkjavökunni hefur gítarleikarinn Slash, sem spilaði í Laugardalshöll fyrir tæpu ári síðan, sett saman lista yfir fimm uppáhalds hryllingsmyndir sínar. Slash er mikill hryllingsmyndaaðdáandi og er eigandi fyrirtækisins Slasher Films sem gaf út sína fyrstu mynd, Nothing Left to Fear, árið 2013. Það var tímaritið Rolling Stone… Lesa meira
Tökur á Bad Santa 2 hefjast í janúar
Tökur á Bad Santa 2 hefjast í janúar næstkomandi, samkvæmt tilkynningu frá Miramax og Broad Green Pictures. Myndin verður frumsýnd um jólin 2016. Billy Bob Thornton verður sem fyrr í aðalhlutverkinu. „Við höfum beðið í langan tíma eftir því að sjá Willie Soke, persónu Thornton, skemma jólin á sinn einstaka hátt,“…
Tökur á Bad Santa 2 hefjast í janúar næstkomandi, samkvæmt tilkynningu frá Miramax og Broad Green Pictures. Myndin verður frumsýnd um jólin 2016. Billy Bob Thornton verður sem fyrr í aðalhlutverkinu. „Við höfum beðið í langan tíma eftir því að sjá Willie Soke, persónu Thornton, skemma jólin á sinn einstaka hátt,"… Lesa meira
Hollywood-stjörnur í hryllingsmyndum
Margar Hollywood-stjörnur hófu feril sinn í hryllingsmyndum þar sem þær þurftu að takast á við alls kyns morðingja og ófrýnilegar verur. Í tilefni af hrekkjavökunni er hér listi yfir fimm stjörnur sem áttu þátt í að fá hár kvikmyndaunnenda til að rísa í hinum ýmsu hryllingsmyndum: Johnny Depp – A Nightmare…
Margar Hollywood-stjörnur hófu feril sinn í hryllingsmyndum þar sem þær þurftu að takast á við alls kyns morðingja og ófrýnilegar verur. Í tilefni af hrekkjavökunni er hér listi yfir fimm stjörnur sem áttu þátt í að fá hár kvikmyndaunnenda til að rísa í hinum ýmsu hryllingsmyndum: Johnny Depp - A Nightmare… Lesa meira
Spectre fær góða dóma: Sjáðu sjö þeirra!
Spectre, nýjasta myndin um James Bond, er væntanleg í bíó hérlendis í næstu viku. Nú þegar er búið að frumsýna hana í heimalandi njósnarans, Bretlandi, og þar hefur hún víðast hvar fengið prýðilega dóma, sem og hjá bandarískum gagnrýnendum. Hérna eru ummæli úr nokkrum dómum en fréttin er byggð á…
Spectre, nýjasta myndin um James Bond, er væntanleg í bíó hérlendis í næstu viku. Nú þegar er búið að frumsýna hana í heimalandi njósnarans, Bretlandi, og þar hefur hún víðast hvar fengið prýðilega dóma, sem og hjá bandarískum gagnrýnendum. Hérna eru ummæli úr nokkrum dómum en fréttin er byggð á… Lesa meira
Bara konur í endurgerð Ocean´s Eleven
Sandra Bullock verður í aðalhlutverki í nýrri Ocean´s Eleven-mynd þar sem konur verða í öllum helstu hlutverkunum. Til stendur að endurgera allar þrjár myndirnar. Þetta kemur fram í frétt The Playlist. George Clooney, sem lék í öllum þremur Ocean´s-myndunum, verður framleiðandi en hann lék á móti Bullock í Gravity. Clooney…
Sandra Bullock verður í aðalhlutverki í nýrri Ocean´s Eleven-mynd þar sem konur verða í öllum helstu hlutverkunum. Til stendur að endurgera allar þrjár myndirnar. Þetta kemur fram í frétt The Playlist. George Clooney, sem lék í öllum þremur Ocean´s-myndunum, verður framleiðandi en hann lék á móti Bullock í Gravity. Clooney… Lesa meira
20 staðreyndir um frægar hryllingsmyndir
Hrekkjavakan er á næsta leiti og af því tilefni eru hér 20 áhugaverðar staðreyndir um margar af vinsælustu hryllingsmyndum allra tíma. Endilega nýttu þér fróðleikinn í hrekkjavöku-partíinu um helgina til að sýna fólki hversu mikið þú veist um hrollvekjur. 1. The Exorcist er fyrsta hryllingsmyndin sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta myndin.…
Hrekkjavakan er á næsta leiti og af því tilefni eru hér 20 áhugaverðar staðreyndir um margar af vinsælustu hryllingsmyndum allra tíma. Endilega nýttu þér fróðleikinn í hrekkjavöku-partíinu um helgina til að sýna fólki hversu mikið þú veist um hrollvekjur. 1. The Exorcist er fyrsta hryllingsmyndin sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta myndin.… Lesa meira
Fyrsta stiklan úr Dirty Grandpa
Fyrsta stiklan úr Dirty Grandpa með Robert De Niro og Zac Efron í aðalhlutverkum er komin út. Í þessari gamanmynd leikur De Niro kvensaman fyrrverandi hershöfðingja sem platar barnabarn sitt Jason, sem Efron leikur, með sér í ferðalag rétt áður en Jason á að ganga upp að altarinu. Aubrey Plaza…
Fyrsta stiklan úr Dirty Grandpa með Robert De Niro og Zac Efron í aðalhlutverkum er komin út. Í þessari gamanmynd leikur De Niro kvensaman fyrrverandi hershöfðingja sem platar barnabarn sitt Jason, sem Efron leikur, með sér í ferðalag rétt áður en Jason á að ganga upp að altarinu. Aubrey Plaza… Lesa meira
Hera leikur á móti Ben Kingsley
Hera Hilmarsdóttir mun leika á móti Óskarsverðlaunahafanum Ben Kingsley í spennumyndinni An Ordinary Man. Í myndinni leikur Kingsley eftirlýstan stríðsglæpamann í felum sem myndar samband við þjónustustúlkuna sína, sem Hera leikur. Þegar leitin að honum verður viðfangsmeiri áttar hann sig á því að hún er eina manneskjan sem hann getur…
Hera Hilmarsdóttir mun leika á móti Óskarsverðlaunahafanum Ben Kingsley í spennumyndinni An Ordinary Man. Í myndinni leikur Kingsley eftirlýstan stríðsglæpamann í felum sem myndar samband við þjónustustúlkuna sína, sem Hera leikur. Þegar leitin að honum verður viðfangsmeiri áttar hann sig á því að hún er eina manneskjan sem hann getur… Lesa meira
Rihanna í nýrri mynd Luc Besson
Söngkonan Rihanna mun leika stórt hlutverk í næstu mynd Luc Besson, Valérian and the City of a Thousand Planets. Besson tilkynnti þetta á Instagram og setti þar mynd af Rihanna með orðunum: „Rihanna er Valerian!!!!….og hún leikur stórt hlutverk!! Ég er mjöööööög spenntur.“ Valérian and the City of a Thousand…
Söngkonan Rihanna mun leika stórt hlutverk í næstu mynd Luc Besson, Valérian and the City of a Thousand Planets. Besson tilkynnti þetta á Instagram og setti þar mynd af Rihanna með orðunum: „Rihanna er Valerian!!!!....og hún leikur stórt hlutverk!! Ég er mjöööööög spenntur." Valérian and the City of a Thousand… Lesa meira
James Bond og Skósveinar í nýjum Myndum mánaðarins!
Nóvemberhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í nóvembermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Nóvemberhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í nóvembermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira
Metaðsókn á Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum
Heimildarmyndin Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum er mest sótta Íslenska heimildarmynd ársins, samkvæmt tilkynningu frá Bíó Paradís, sem sýnir myndina. Í síðustu viku var myndin þriðja mest sótta íslenska kvikmyndin, á eftir Everest og Þröstum, og var mest sótta heimildarmynd vikunnar. „Myndin hefur hlotið einróma lof. Hún hefur verið sýnd við góðar…
Heimildarmyndin Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum er mest sótta Íslenska heimildarmynd ársins, samkvæmt tilkynningu frá Bíó Paradís, sem sýnir myndina. Í síðustu viku var myndin þriðja mest sótta íslenska kvikmyndin, á eftir Everest og Þröstum, og var mest sótta heimildarmynd vikunnar. "Myndin hefur hlotið einróma lof. Hún hefur verið sýnd við góðar… Lesa meira
Yfirnáttúrleg stikla úr X-Files
Bandaríska sjónvarpsstöðin Fox hefur sent frá sent frá sér nýja stiklu úr þáttunum The X-Files sem snúa aftur á skjáinn á næsta ári. Þættirnir verða sex talsins og ljóst að það verða margir spenntir að sjá FBI-fulltrúana Mulder og Scully leysa yfirnáttúrulegar ráðgátur á nýjan leik. Fox tilkynnti í sumar að fyrsti…
Bandaríska sjónvarpsstöðin Fox hefur sent frá sent frá sér nýja stiklu úr þáttunum The X-Files sem snúa aftur á skjáinn á næsta ári. Þættirnir verða sex talsins og ljóst að það verða margir spenntir að sjá FBI-fulltrúana Mulder og Scully leysa yfirnáttúrulegar ráðgátur á nýjan leik. Fox tilkynnti í sumar að fyrsti… Lesa meira
Anderson vill leikstýra hryllingsmynd
Leikstjórinn Wes Anderson, sem er þekktur fyrir skrítnar og litríkar gamanmyndir sínar, hefur áhuga á því að venda kvæði sínu í kross og leikstýra hryllingsmynd. Anderson, sem hefur m.a. leikstýrt The Grand Budapest Hotel og Moonrise Kingdom, segir Rosemary´s Baby eftir Roman Polanski, vera uppáhaldsmynd sína og að hann hafi alltaf verið…
Leikstjórinn Wes Anderson, sem er þekktur fyrir skrítnar og litríkar gamanmyndir sínar, hefur áhuga á því að venda kvæði sínu í kross og leikstýra hryllingsmynd. Anderson, sem hefur m.a. leikstýrt The Grand Budapest Hotel og Moonrise Kingdom, segir Rosemary´s Baby eftir Roman Polanski, vera uppáhaldsmynd sína og að hann hafi alltaf verið… Lesa meira
J.J. Abrams: Fjarvera Loga engin tilviljun
J.J. Abrams, leikstjóri Star Wars: The Force Awakens, segir það enga tilviljun að andlitið á Loga geimgengli, sem Mark Hamill leikur, sést hvergi í nýjustu stiklu myndarinnar. Hann sést heldur ekki á plakati hennar, sem var nýlega gert opinbert. Margir hafa velt þessu fyrir sér og margar kenningar hafa verið á…
J.J. Abrams, leikstjóri Star Wars: The Force Awakens, segir það enga tilviljun að andlitið á Loga geimgengli, sem Mark Hamill leikur, sést hvergi í nýjustu stiklu myndarinnar. Hann sést heldur ekki á plakati hennar, sem var nýlega gert opinbert. Margir hafa velt þessu fyrir sér og margar kenningar hafa verið á… Lesa meira
Common þorpari John Wick 2
Hinn harðsoðni leigumorðingi John Wick í túlkun Keanu Reeves, mun mæta á svæðið á ný í framhaldsmyndinni John Wick 2. Nú er það ekki rússneska mafían sem gerir honum lífið leitt, heldur rapparinn Common, sem hefur verið ráðinn aðalþorpari myndarinar. John Wick sló í gegn í fyrra, og margir bíða því spenntir eftir…
Hinn harðsoðni leigumorðingi John Wick í túlkun Keanu Reeves, mun mæta á svæðið á ný í framhaldsmyndinni John Wick 2. Nú er það ekki rússneska mafían sem gerir honum lífið leitt, heldur rapparinn Common, sem hefur verið ráðinn aðalþorpari myndarinar. John Wick sló í gegn í fyrra, og margir bíða því spenntir eftir… Lesa meira
Vill ekki glymskratta söngleik
Söngkonan Tori Amos, sem sló í gegn með plötunni Little Earthquakes árið 1991 og kom til Íslands árið eftir og hélt tónleika, vill gera kvikmynd upp úr söngleik sínum The Light Princess. Söngleikurinn var frumsýndur í National Theatre í Lundúnum árið 2013, og rætt hefur einnig verið um að fara…
Söngkonan Tori Amos, sem sló í gegn með plötunni Little Earthquakes árið 1991 og kom til Íslands árið eftir og hélt tónleika, vill gera kvikmynd upp úr söngleik sínum The Light Princess. Söngleikurinn var frumsýndur í National Theatre í Lundúnum árið 2013, og rætt hefur einnig verið um að fara… Lesa meira

