Í dag kom út fyrsta sýnishornið úr Magic Mike XXL, sem er framhaldið af karlfatafellumyndinni Magic Mike. Hér fella fallegir karlmenn áfram föt, við dúndrandi tónlist og miðað við sýnishornið þá er heitt í kolunum hjá þeim Channing Tatum, Matt Bomer og Joe Manianello, en sýnishornið byrjar einmitt inni í…
Í dag kom út fyrsta sýnishornið úr Magic Mike XXL, sem er framhaldið af karlfatafellumyndinni Magic Mike. Hér fella fallegir karlmenn áfram föt, við dúndrandi tónlist og miðað við sýnishornið þá er heitt í kolunum hjá þeim Channing Tatum, Matt Bomer og Joe Manianello, en sýnishornið byrjar einmitt inni í… Lesa meira
Fréttir
Bestu íslensku kvikmyndirnar í Bíó Paradís
Upphitun Stockfish – evrópskrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík 2015 hefst á morgun í Bíó Paradís með sýningu kvikmyndanna sem voru í gær tilnefndar til Eddunnar, uppskeruhátíð Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, sem bestu íslensku kvikmyndirnar. Þrjár myndir voru tilnefndar að þessu sinni; París Norðursins, Vonarstræti og Borgríki 2: Blóð hraustra manna. Allir áhugasamir…
Upphitun Stockfish – evrópskrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík 2015 hefst á morgun í Bíó Paradís með sýningu kvikmyndanna sem voru í gær tilnefndar til Eddunnar, uppskeruhátíð Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, sem bestu íslensku kvikmyndirnar. Þrjár myndir voru tilnefndar að þessu sinni; París Norðursins, Vonarstræti og Borgríki 2: Blóð hraustra manna. Allir áhugasamir… Lesa meira
Tilnefningar til Eddunnar 2015
Tilnefningar til Eddunar voru kynntar í dag. Vonarstræti og París Norðursins fá flestar tilnefningar, eða 12 talsins. Myndirnar eru báðar tilnefnar sem besta kvikmyndin, besta handritið og besta leikmyndin. Jafnframt er Þorsteinn Bachmann tilnefndur fyrir leik í aðalhlutverki sem og Hera Hilmarsdóttir fyrir Vonarstræti. Björn Thors og Nanna Kristín Magnúsdóttir eru svo…
Tilnefningar til Eddunar voru kynntar í dag. Vonarstræti og París Norðursins fá flestar tilnefningar, eða 12 talsins. Myndirnar eru báðar tilnefnar sem besta kvikmyndin, besta handritið og besta leikmyndin. Jafnframt er Þorsteinn Bachmann tilnefndur fyrir leik í aðalhlutverki sem og Hera Hilmarsdóttir fyrir Vonarstræti. Björn Thors og Nanna Kristín Magnúsdóttir eru svo… Lesa meira
10.000 manns sáu Svamp Sveinsson
The SpongeBob Movie: Sponge Out Of Water trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Yfir 10.000 manns sáu myndina hér á landi síðastliðna helgi. Tíu ár eru liðin síðan fyrsta Svamps Sveinssonar kvikmyndin kom út, en hún hét einfaldlega SpongeBob SquarePants Movie. Svampur og hinn treggáfaði Pétur krossfiskur…
The SpongeBob Movie: Sponge Out Of Water trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Yfir 10.000 manns sáu myndina hér á landi síðastliðna helgi. Tíu ár eru liðin síðan fyrsta Svamps Sveinssonar kvikmyndin kom út, en hún hét einfaldlega SpongeBob SquarePants Movie. Svampur og hinn treggáfaði Pétur krossfiskur… Lesa meira
Jupiter Ascending heimsfrumsýnd á föstudaginn
Fyrsta stórmyndin árið 2015 verður heimsfrumsýnd föstudaginn 6. febrúar. Jupiter Ascending, sem er nýjasta mynd Wachowski-systkinanna Andys og Lönu, en þau gerðu m.a. Matrix-myndirnar og myndirnar Bound og Cloud Atlas, og skrifuðu einnig handritið að V For Vendetta árið 2005. Í þetta sinn færa þau okkur geimvísindasögu sem sögð er stórkostlega…
Fyrsta stórmyndin árið 2015 verður heimsfrumsýnd föstudaginn 6. febrúar. Jupiter Ascending, sem er nýjasta mynd Wachowski-systkinanna Andys og Lönu, en þau gerðu m.a. Matrix-myndirnar og myndirnar Bound og Cloud Atlas, og skrifuðu einnig handritið að V For Vendetta árið 2005. Í þetta sinn færa þau okkur geimvísindasögu sem sögð er stórkostlega… Lesa meira
Ný kitla úr Jurassic World
Ný kitla úr fjórðu myndinni um Júragarðinn, Jurassic World, var opinberuð í hálfleik ofurbikarsins í amerískum fótbolta sem fór fram í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Það fer mikið fyrir leikaranum Chris Pratt í kitlunni og sést hann m.a. þjálfa risaeðlur og berjast gegn nýrri tegund sem gengur berserksgang um garðinn og eyðileggur…
Ný kitla úr fjórðu myndinni um Júragarðinn, Jurassic World, var opinberuð í hálfleik ofurbikarsins í amerískum fótbolta sem fór fram í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Það fer mikið fyrir leikaranum Chris Pratt í kitlunni og sést hann m.a. þjálfa risaeðlur og berjast gegn nýrri tegund sem gengur berserksgang um garðinn og eyðileggur… Lesa meira
Mýs, menn og Óskarinn
Upptaka af Of Mice And Men í uppfærslu National Theatre Live er nú til sýninga í Bíó Paradís. James Franco og Chris O´Dowd leika aðalhlutverkin í þessari ógelymanlegu Brodway-uppfærslu á verki John Steinbeck, sem fangar amerískan anda, í umfjöllun um vináttuna, væntingar, sigra og vonbrigði í lífinu. Hönnunin í verkinu…
Upptaka af Of Mice And Men í uppfærslu National Theatre Live er nú til sýninga í Bíó Paradís. James Franco og Chris O´Dowd leika aðalhlutverkin í þessari ógelymanlegu Brodway-uppfærslu á verki John Steinbeck, sem fangar amerískan anda, í umfjöllun um vináttuna, væntingar, sigra og vonbrigði í lífinu. Hönnunin í verkinu… Lesa meira
Skyttan vinsælust á Superbowlhelgi
American Sniper, mynd Clint Eastwood sem byggð er á sannri sögu um afkastamestu leyniskyttu í sögu Bandaríkjanna, er enn vinsælasta kvikmyndin í Bandaríkjunum, þriðju helgina í röð, miðað við aðsókn gærdagsins, föstudagsins 30. janúar. Talið er að tekjur af sýningu myndarinnar yfir helgina alla muni nema 31,3 milljónum Bandaríkjadala. Úrslitaleikurinn…
American Sniper, mynd Clint Eastwood sem byggð er á sannri sögu um afkastamestu leyniskyttu í sögu Bandaríkjanna, er enn vinsælasta kvikmyndin í Bandaríkjunum, þriðju helgina í röð, miðað við aðsókn gærdagsins, föstudagsins 30. janúar. Talið er að tekjur af sýningu myndarinnar yfir helgina alla muni nema 31,3 milljónum Bandaríkjadala. Úrslitaleikurinn… Lesa meira
Taylor í Zoolander 2
Í nóvember sl. var opinberlega tilkynnt um að Zoolander 2 yrði gerð, og Penelope Cruz yrði meðal leikenda. Síðan þá hefur lítið frést af myndinni, en nú hefur leikkona úr Zoolander 1, Christine Taylor, sjálf staðfest þátttöku í myndinni. „Ég get sagt það eitt að ég tek þátt í þessari…
Í nóvember sl. var opinberlega tilkynnt um að Zoolander 2 yrði gerð, og Penelope Cruz yrði meðal leikenda. Síðan þá hefur lítið frést af myndinni, en nú hefur leikkona úr Zoolander 1, Christine Taylor, sjálf staðfest þátttöku í myndinni. "Ég get sagt það eitt að ég tek þátt í þessari… Lesa meira
Taka Gull í sumar
Námudramað Gold, eða Gull, með Matthew McConaughey í aðalhlutverkinu og með Syriana leikstjóranum Stephen Gaghan í leikstjórastólnum fer í tökur í júní nk. í New York, samkvæmt Variety kvikmyndaritinu. Myndin er eftir þá Patrick Massett og John Zinman og segir söguna af Bre-X Mineral Corp. námuhneykslinu árið 1983. McConaughey hefur…
Námudramað Gold, eða Gull, með Matthew McConaughey í aðalhlutverkinu og með Syriana leikstjóranum Stephen Gaghan í leikstjórastólnum fer í tökur í júní nk. í New York, samkvæmt Variety kvikmyndaritinu. Myndin er eftir þá Patrick Massett og John Zinman og segir söguna af Bre-X Mineral Corp. námuhneykslinu árið 1983. McConaughey hefur… Lesa meira
Höfundur Þyrnifuglanna látinn
Höfundur skáldsögunnar Þyrnifuglanna, eða The Thorn Birds, Colleen McCullough, sem sjónvarpssería var gerð eftir og sýnd hér á landi við miklar vinsældir um árið, er látin, 77 ára að aldri. Skáldsagan seldist í 30 milljón eintökum um allan heim og sjónvarpssería var gerð eftir henni árið 1983 með Richard Chamberlain,…
Höfundur skáldsögunnar Þyrnifuglanna, eða The Thorn Birds, Colleen McCullough, sem sjónvarpssería var gerð eftir og sýnd hér á landi við miklar vinsældir um árið, er látin, 77 ára að aldri. Skáldsagan seldist í 30 milljón eintökum um allan heim og sjónvarpssería var gerð eftir henni árið 1983 með Richard Chamberlain,… Lesa meira
Erótík og heimska í nýjum Myndum mánaðarins
Febrúarhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins, 253. tölublað, er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í febrúarmánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Febrúarhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins, 253. tölublað, er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í febrúarmánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira
Fyrsta stiklan úr 'Ted 2'
Fyrsta stiklan úr framhaldsmyndinni, Ted 2, hefur verið opinberuð. Í stiklunni er farið lauslega yfir söguþráð myndarinnar. Ted og kærasta hans hafa ákveðið að eignast barn og biður Ted eiganda sinn um að verða sæðisgjafi. Málið er þó ekki þar með leyst því Ted þarf að sanna það fyrir rétti að…
Fyrsta stiklan úr framhaldsmyndinni, Ted 2, hefur verið opinberuð. Í stiklunni er farið lauslega yfir söguþráð myndarinnar. Ted og kærasta hans hafa ákveðið að eignast barn og biður Ted eiganda sinn um að verða sæðisgjafi. Málið er þó ekki þar með leyst því Ted þarf að sanna það fyrir rétti að… Lesa meira
Banaslys á tökustað nýjustu myndar Scorsese
Taívanskur maður lést og nokkrir eru slasaðir eftir að þak féll á verkamenn sem voru að undirbúa tökustað fyrir nýjustu mynd leikstjórans Martin Scorsese. Verkamennirnir höfðu verið fengnir til þess að gera við byggingu sem þótti vera varasöm við tökur. Í fréttatilkynningu frá aðstandendum myndarinnar segir að allir þeir sem…
Taívanskur maður lést og nokkrir eru slasaðir eftir að þak féll á verkamenn sem voru að undirbúa tökustað fyrir nýjustu mynd leikstjórans Martin Scorsese. Verkamennirnir höfðu verið fengnir til þess að gera við byggingu sem þótti vera varasöm við tökur. Í fréttatilkynningu frá aðstandendum myndarinnar segir að allir þeir sem… Lesa meira
Kevin Spacey leikur kött
Bandaríski leikarinn Kevin Spacey mun fara með aðalhlutverkið í nýrri gamanmynd sem ber heitið Nine Lives, eða Níu líf. Myndin verður leikstýrð af Men in Black-leikstjóranum Barry Sonnenfeld og framleidd af EuropaCorp. Engar frekar upplýsingar hafa verið gefnar út varðandi söguþráð myndarinnar nema að hún fjalli um mann sem festist…
Bandaríski leikarinn Kevin Spacey mun fara með aðalhlutverkið í nýrri gamanmynd sem ber heitið Nine Lives, eða Níu líf. Myndin verður leikstýrð af Men in Black-leikstjóranum Barry Sonnenfeld og framleidd af EuropaCorp. Engar frekar upplýsingar hafa verið gefnar út varðandi söguþráð myndarinnar nema að hún fjalli um mann sem festist… Lesa meira
Bangsinn kjaftfori væntanlegur í sumar
,,Ted er að koma, aftur“ er markaðsslagorð framhaldsmyndarinnar Ted 2, sem verður frumsýnd í sumar. Fyrsta plakatið, sem má sjá hér til vinstri, var opinberað fyrir stuttu og þar má sjá afturenda bangsans kjaftfora, þar sem hann virðist vera að gamna sér. Mark Wahlberg fer með hlutverk eiganda bangsans, John…
,,Ted er að koma, aftur'' er markaðsslagorð framhaldsmyndarinnar Ted 2, sem verður frumsýnd í sumar. Fyrsta plakatið, sem má sjá hér til vinstri, var opinberað fyrir stuttu og þar má sjá afturenda bangsans kjaftfora, þar sem hann virðist vera að gamna sér. Mark Wahlberg fer með hlutverk eiganda bangsans, John… Lesa meira
McCarthy verður draugabani
Gamanleikkonan Melissa McCarthy mun fara með aðalhlutverk í nýrri mynd um draugabanana (e. Ghostbusters) ásamt Kristen Wiig, Leslie Jones og Kate McKinnon. Paul Feig mun leikstýra myndinni en hann er þekktastur fyrir að hafa leikstýrt kvikmyndinni Bridesmaids frá árinu 2011. Ný mynd um draugabanananna hefur verið lengi í farteskinu. Fyrst átti upprunalegi…
Gamanleikkonan Melissa McCarthy mun fara með aðalhlutverk í nýrri mynd um draugabanana (e. Ghostbusters) ásamt Kristen Wiig, Leslie Jones og Kate McKinnon. Paul Feig mun leikstýra myndinni en hann er þekktastur fyrir að hafa leikstýrt kvikmyndinni Bridesmaids frá árinu 2011. Ný mynd um draugabanananna hefur verið lengi í farteskinu. Fyrst átti upprunalegi… Lesa meira
Fyrsta stiklan úr Fantastic Four
Invisible Woman, The Thing, Mr. Fantastic og The Human Torch eru mætt aftur til leiks í nýrri kvikmynd um Fantastic Four-gengið. Að þessu sinni fara þau Kate Mara, Miles Teller, Jamie Bell og Michael B. Jordan með aðalhlutverkin. Tvær Fantastic Four-myndir hafa áður komið út. Sú síðari, Rise of the Silver…
Invisible Woman, The Thing, Mr. Fantastic og The Human Torch eru mætt aftur til leiks í nýrri kvikmynd um Fantastic Four-gengið. Að þessu sinni fara þau Kate Mara, Miles Teller, Jamie Bell og Michael B. Jordan með aðalhlutverkin. Tvær Fantastic Four-myndir hafa áður komið út. Sú síðari, Rise of the Silver… Lesa meira
Paddington heldur toppsætinu
Hinn heimsfrægi og viðkunnalegi bangsi Paddington er aðsóknarmesta kvikmyndin á landinu aðra helgina í röð. Alls hafa rúmlega rúmlega 12.000 manns farið á myndina, þar af tæplega 6.000 manns um síðastliðna helgi. Paddington er ungur björn frá Perú sem hefur dálæti á Bretlandi. Hann ákveður að fara til Lundúna til að…
Hinn heimsfrægi og viðkunnalegi bangsi Paddington er aðsóknarmesta kvikmyndin á landinu aðra helgina í röð. Alls hafa rúmlega rúmlega 12.000 manns farið á myndina, þar af tæplega 6.000 manns um síðastliðna helgi. Paddington er ungur björn frá Perú sem hefur dálæti á Bretlandi. Hann ákveður að fara til Lundúna til að… Lesa meira
Watson verður Fríða
Breska leikkonan Emma Watson, sem margir þekkja úr Harry Potter-myndunum, mun fara með hlutverk Fríðu í nýrri leikinni kvikmynd um Fríðu og dýrið. Walt Disney Pictures tilkynntu þetta í dag. Myndin verður leikstýrð af The Twilight-leikstjóranum Bill Condon og mun framleiðsla hefjast á þessu ári. Engar frekari dagsetningar hafa verið gefnar…
Breska leikkonan Emma Watson, sem margir þekkja úr Harry Potter-myndunum, mun fara með hlutverk Fríðu í nýrri leikinni kvikmynd um Fríðu og dýrið. Walt Disney Pictures tilkynntu þetta í dag. Myndin verður leikstýrð af The Twilight-leikstjóranum Bill Condon og mun framleiðsla hefjast á þessu ári. Engar frekari dagsetningar hafa verið gefnar… Lesa meira
Táldreginn Reeves lagður í rúst
Matrix leikarinn Keanu Reeves, Hostel leikstjórinn Eli Roth, kynlíf, hrollur og spenna, er nokkuð forvitnileg blanda, en allt þetta má finna í myndinni Knock Knock sem væntanleg er síðar á þessu ári. Fyrsta sýnishornið úr myndinni var frumsýnt nú um helgina en um er að ræða svokallaðan heimilistrylli, þ.e. einhver ógn…
Matrix leikarinn Keanu Reeves, Hostel leikstjórinn Eli Roth, kynlíf, hrollur og spenna, er nokkuð forvitnileg blanda, en allt þetta má finna í myndinni Knock Knock sem væntanleg er síðar á þessu ári. Fyrsta sýnishornið úr myndinni var frumsýnt nú um helgina en um er að ræða svokallaðan heimilistrylli, þ.e. einhver ógn… Lesa meira
Evrópsk kvikmyndahátíð í Bíó Paradís
Stockfish – evrópsk kvikmyndahátíð í Reykjavík verður haldin í Bíó Paradís dagana 19. febrúar til 1. mars 2015. Á hátíðinni verða sýndar 30 kvikmyndir sem hlotið hafa mikla athygli á hátíðum víða um heim. Allir eiga að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í fjölbreyttri dagskrá hátíðarinnar. Þetta segir í…
Stockfish – evrópsk kvikmyndahátíð í Reykjavík verður haldin í Bíó Paradís dagana 19. febrúar til 1. mars 2015. Á hátíðinni verða sýndar 30 kvikmyndir sem hlotið hafa mikla athygli á hátíðum víða um heim. Allir eiga að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í fjölbreyttri dagskrá hátíðarinnar. Þetta segir í… Lesa meira
Fellur fyrir vændiskonu – fyrsta stikla!
Fyrsta stiklan úr fyrstu mynd leikstjórans Peter Bogdanovich í 13 ár, She´s Funny That Way, er komin út, en myndin skartar stórum hópi þekktra leikara. Í myndinni, sem fjallar um samskipti kynjanna, koma saman á ný þau Marley & Me leikararnir Owen Wilson og Jennifer Aniston, en auk þeirra leika…
Fyrsta stiklan úr fyrstu mynd leikstjórans Peter Bogdanovich í 13 ár, She´s Funny That Way, er komin út, en myndin skartar stórum hópi þekktra leikara. Í myndinni, sem fjallar um samskipti kynjanna, koma saman á ný þau Marley & Me leikararnir Owen Wilson og Jennifer Aniston, en auk þeirra leika… Lesa meira
Eitthvað eltir hana út um allt
Það verður seint hægt að fá nóg af góðum hrollvekjum, en sem betur fer hefur verið þónokkur gróska í framleiðslu slíkra mynda síðustu misserin. Ný stikla úr unglingahrollinum It Follows lofar góðu, en myndin hefur verið á flakki á milli kvikmyndahátíða við góðar undirtektir, og kemur í almennar sýningar í mars nk. Myndin fjallar um hina…
Það verður seint hægt að fá nóg af góðum hrollvekjum, en sem betur fer hefur verið þónokkur gróska í framleiðslu slíkra mynda síðustu misserin. Ný stikla úr unglingahrollinum It Follows lofar góðu, en myndin hefur verið á flakki á milli kvikmyndahátíða við góðar undirtektir, og kemur í almennar sýningar í mars nk. Myndin fjallar um hina… Lesa meira
Skyttan skotheld í fyrsta sæti
Clint Eastwood myndin American Sniper heldur sigurgöngu sinni áfram í miðasölunni í bandarískum kvikmyndahúsum, en myndin þénaði einar 18,3 milljónir Bandaríkjadala í gær, föstudag. Þessi saga um afkastamestu leyniskyttu Bandaríkjanna sem kemur aftur til heimalandsins breyttur maður, mun líklega þéna 60 milljónir dala yfir helgina alla. Myndin, sem gerist í Íraksstríðinu,…
Clint Eastwood myndin American Sniper heldur sigurgöngu sinni áfram í miðasölunni í bandarískum kvikmyndahúsum, en myndin þénaði einar 18,3 milljónir Bandaríkjadala í gær, föstudag. Þessi saga um afkastamestu leyniskyttu Bandaríkjanna sem kemur aftur til heimalandsins breyttur maður, mun líklega þéna 60 milljónir dala yfir helgina alla. Myndin, sem gerist í Íraksstríðinu,… Lesa meira
Eddie Murphy með reggae plötu
Gamanleikarinn Eddie Murphy ætlar mögulega að herja á Bretland á næstunni með frumsaminni reggae tónlist, en reggae tónlist hans hefur notið nokkurrar velgengni í Bandaríkjunum og von er á nýju lagi frá honum á næstunni; Oh Jah Jah, en hlusta má á lagið hér fyrir neðan: „Ef fólk kann vel…
Gamanleikarinn Eddie Murphy ætlar mögulega að herja á Bretland á næstunni með frumsaminni reggae tónlist, en reggae tónlist hans hefur notið nokkurrar velgengni í Bandaríkjunum og von er á nýju lagi frá honum á næstunni; Oh Jah Jah, en hlusta má á lagið hér fyrir neðan: "Ef fólk kann vel… Lesa meira
15 flottustu kvikmyndahús heims
Góð sæti, skýrt sýningartjald og gott hljóðkerfi er það fyrsta sem kemur í hugann þegar maður nefnir gott kvikmyndahús. Á Íslandi má finna mörg flott kvikmyndahús og má þar nefna sem dæmi Sambíóin í Egilshöll, sem er að margra mati eitt flottasta bíó á landinu. Úti í hinum stóra heimi hafa…
Góð sæti, skýrt sýningartjald og gott hljóðkerfi er það fyrsta sem kemur í hugann þegar maður nefnir gott kvikmyndahús. Á Íslandi má finna mörg flott kvikmyndahús og má þar nefna sem dæmi Sambíóin í Egilshöll, sem er að margra mati eitt flottasta bíó á landinu. Úti í hinum stóra heimi hafa… Lesa meira
Ástsjúkur Matt LeBlanc
Hinn geðþekki leikari Matt LeBlanc, sem margir þekkja úr þáttunum Friends og Episodes, fer með aðalhlutverkið í nýrri gamanmynd sem nefnist Lovesick. Myndin fjallar um einhleypann mann, Charlie Darby, á miðjum aldri sem hefur allt. Góða vinnu, fjölskyldu, vini og nánast allan pakkann nema ástkonu, því ef hann verður ástfanginn…
Hinn geðþekki leikari Matt LeBlanc, sem margir þekkja úr þáttunum Friends og Episodes, fer með aðalhlutverkið í nýrri gamanmynd sem nefnist Lovesick. Myndin fjallar um einhleypann mann, Charlie Darby, á miðjum aldri sem hefur allt. Góða vinnu, fjölskyldu, vini og nánast allan pakkann nema ástkonu, því ef hann verður ástfanginn… Lesa meira
Fyrstu myndirnar af DiCaprio í 'The Revenant'
Fyrstu myndirnar af Leonardo DiCaprio í kvikmyndinni The Revenant voru opinberaðar í dag á vefsíðu Entartainment Weekly. Myndinni er leikstýrt af Alejandro Gonzales Inarritu, en hann hefur áður gert myndir á borð við Babel, Biutiful og nú síðast Birdman. The Revenant er byggð á skáldsögu Michael Punke. Sagan gerist snemma á…
Fyrstu myndirnar af Leonardo DiCaprio í kvikmyndinni The Revenant voru opinberaðar í dag á vefsíðu Entartainment Weekly. Myndinni er leikstýrt af Alejandro Gonzales Inarritu, en hann hefur áður gert myndir á borð við Babel, Biutiful og nú síðast Birdman. The Revenant er byggð á skáldsögu Michael Punke. Sagan gerist snemma á… Lesa meira
'The Imitation Game' frumsýnd í vikunni
The Imitation Game verður frumsýnd hér á landi föstudaginn, 23.janúar. Með aðalhlutverk í myndinni fara Benedict Cumberbatch og Keira Knightley ásamt Matthew Goode, Charles Dance og Mark Strong. Morten Tyldum leikstýrir. The Imitation Game er sönn saga stærðfræðingsins Alans Turing sem smíðaði fyrstu tölvuna og réð með henni dulmál Þjóðverja í síðari heimsstyrjöldinni. Winston Churchill sagði…
The Imitation Game verður frumsýnd hér á landi föstudaginn, 23.janúar. Með aðalhlutverk í myndinni fara Benedict Cumberbatch og Keira Knightley ásamt Matthew Goode, Charles Dance og Mark Strong. Morten Tyldum leikstýrir. The Imitation Game er sönn saga stærðfræðingsins Alans Turing sem smíðaði fyrstu tölvuna og réð með henni dulmál Þjóðverja í síðari heimsstyrjöldinni. Winston Churchill sagði… Lesa meira

