Fréttir

Fyrsta stiklan úr Ant-Man


Fyrsta stiklan úr ofurhetjumyndinni Ant-Man var opinberuð í dag. Paul Rudd, sem þekktur er úr Anchorman-myndunum og I Love You Man mun leika Scott Lang, sem einnig er Ant-Man. Lang kom fyrst fram í myndasögu frá Marvel árið 1979 og var önnur persónan sem notaðist við ofurhetjunafnið Ant-Man. Vísindamaðurinn Hank Pym…

Fyrsta stiklan úr ofurhetjumyndinni Ant-Man var opinberuð í dag. Paul Rudd, sem þekktur er úr Anchorman-myndunum og I Love You Man mun leika Scott Lang, sem einnig er Ant-Man. Lang kom fyrst fram í myndasögu frá Marvel árið 1979 og var önnur persónan sem notaðist við ofurhetjunafnið Ant-Man. Vísindamaðurinn Hank Pym… Lesa meira

Agnarsmátt plakat fyrir Ant-Man


Fyrsta plakatið fyrir Ant-Man var opinberað í dag. Paul Rudd, sem þekktur er úr Anchorman-myndunum og I Love You Man mun leika Scott Lang, sem er einnig kenndur við Ant-Man. Plakatið er fremur óhefbundið í sniðum vegna þess að aðalpersónan er ekki sýnileg. Markaðssérfræðingar kvikmyndaversins Marvel hafa leikið sér mikið að…

Fyrsta plakatið fyrir Ant-Man var opinberað í dag. Paul Rudd, sem þekktur er úr Anchorman-myndunum og I Love You Man mun leika Scott Lang, sem er einnig kenndur við Ant-Man. Plakatið er fremur óhefbundið í sniðum vegna þess að aðalpersónan er ekki sýnileg. Markaðssérfræðingar kvikmyndaversins Marvel hafa leikið sér mikið að… Lesa meira

Ein af síðustu myndum Hoffman


Föstudaginn 9.janúar verður A Most Wanted Man frumsýnd í Sambíóunum. Téténskur flóttamaður sem komist hefur ólöglega til Hamborgar í Þýskalandi vekur athygli gagnnjósnarans Gunthers Bachmann sem ákveður að nýta sér aðstæður hans til lausnar á enn stærra máli. A Most Wanted Man var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes síðastliðið vor…

Föstudaginn 9.janúar verður A Most Wanted Man frumsýnd í Sambíóunum. Téténskur flóttamaður sem komist hefur ólöglega til Hamborgar í Þýskalandi vekur athygli gagnnjósnarans Gunthers Bachmann sem ákveður að nýta sér aðstæður hans til lausnar á enn stærra máli. A Most Wanted Man var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes síðastliðið vor… Lesa meira

Fyrstu myndirnar úr 'Jane Got a Gun'


Fyrstu myndirnar úr kvikmyndinni Jane Got a Gun voru birtar fyrir stuttu, en beðið er eftir myndinni með mikilli eftirvæntingu. Myndinni er leikstýrt af Gavin O’Connor, sem hefur áður gert myndir á borð við Warrior og Pride and Glory. Margir þekktir leikarar fara með stór hlutverk í myndinni og má þar telja…

Fyrstu myndirnar úr kvikmyndinni Jane Got a Gun voru birtar fyrir stuttu, en beðið er eftir myndinni með mikilli eftirvæntingu. Myndinni er leikstýrt af Gavin O'Connor, sem hefur áður gert myndir á borð við Warrior og Pride and Glory. Margir þekktir leikarar fara með stór hlutverk í myndinni og má þar telja… Lesa meira

Samuel L. Jackson leikur forseta


Fyrsta stiklan úr finnsku kvikmyndinni Big Game, með Samuel L. Jackson í aðalhlutverki var opinberuð í dag. Myndin er framleidd af þeim sömu og færðu okkur Rare Exports. Að þessu sinni leikur Jackson forseta Bandaríkjanna. Myndin byrjar í flugi þar sem forsetinn á leið yfir Finnland í forsetaflugvélinni Air Force…

Fyrsta stiklan úr finnsku kvikmyndinni Big Game, með Samuel L. Jackson í aðalhlutverki var opinberuð í dag. Myndin er framleidd af þeim sömu og færðu okkur Rare Exports. Að þessu sinni leikur Jackson forseta Bandaríkjanna. Myndin byrjar í flugi þar sem forsetinn á leið yfir Finnland í forsetaflugvélinni Air Force… Lesa meira

Fyrsta myndin af Hiddleston í Crimson Peak


Fyrsta opinbera ljósmyndin af leikaranum Tom Hiddleston í nýjustu kvikmynd Guillermo Del Toro, Crimson Peak, var opinberuð í dag. Del Toro á að baki myndinr á borð við Pan’s Labyrinth. Lesendur ættu að þekkja Hiddleston í hlutverki Loka úr Avengers-myndunum. Crimson Peak fjallar um metnaðarfullann rithöfund sem lendir í togstreitu í…

Fyrsta opinbera ljósmyndin af leikaranum Tom Hiddleston í nýjustu kvikmynd Guillermo Del Toro, Crimson Peak, var opinberuð í dag. Del Toro á að baki myndinr á borð við Pan's Labyrinth. Lesendur ættu að þekkja Hiddleston í hlutverki Loka úr Avengers-myndunum. Crimson Peak fjallar um metnaðarfullann rithöfund sem lendir í togstreitu í… Lesa meira

Rambo 5 heitir: Rambo: Last Blood


Eftir margra mánaða vangaveltur og umræður manna á milli, þá hefur Sylvester Stallone loksins opinberað heitið á næstu Rambo mynd, þeirri fimmtu í röðinni, og hugsanlega þeirri síðustu: Rambo: Last Blood. Leikarinn gerði þetta á frekar látlausan hátt, í öðrum fréttum svo að segja, en hann tísti fyrr í vikunni…

Eftir margra mánaða vangaveltur og umræður manna á milli, þá hefur Sylvester Stallone loksins opinberað heitið á næstu Rambo mynd, þeirri fimmtu í röðinni, og hugsanlega þeirri síðustu: Rambo: Last Blood. Leikarinn gerði þetta á frekar látlausan hátt, í öðrum fréttum svo að segja, en hann tísti fyrr í vikunni… Lesa meira

Ant-Man kitla fyrir menn!


Marvel kvikmyndafyrirtækið hefur bætt um betur og setti nú í dag kitlu á netið sem mannsaugað getur greint, en í gær settu þeir ofur-litla kitlu á netið, sem enginn gat horft á nema í gegnum smásjá! Í kitlunni sjáum við Ant-Man sjálfan, Paul Rudd, með plástur á enni, labba í…

Marvel kvikmyndafyrirtækið hefur bætt um betur og setti nú í dag kitlu á netið sem mannsaugað getur greint, en í gær settu þeir ofur-litla kitlu á netið, sem enginn gat horft á nema í gegnum smásjá! Í kitlunni sjáum við Ant-Man sjálfan, Paul Rudd, með plástur á enni, labba í… Lesa meira

Fylgstu með Blóðbergi á Snapchat


Vetrartökur á íslensku kvikmyndinni Blóðberg hófust í dag 3. janúar, en fyrstu tökur á kvikmyndinni hófust í ágúst sl. Blóðberg segir  sögu af hefðbundinni íslenskri fjölskyldu í úthverfi Reykjavíkur. Fjölskyldufaðirinn bjargar samlöndum sínum með skrifum á sjálfshjálparbókum á meðan móðirin bjargar fólki á spítalanum þar sem hún vinnur sem hjúkrunarfræðingur.…

Vetrartökur á íslensku kvikmyndinni Blóðberg hófust í dag 3. janúar, en fyrstu tökur á kvikmyndinni hófust í ágúst sl. Blóðberg segir  sögu af hefðbundinni íslenskri fjölskyldu í úthverfi Reykjavíkur. Fjölskyldufaðirinn bjargar samlöndum sínum með skrifum á sjálfshjálparbókum á meðan móðirin bjargar fólki á spítalanum þar sem hún vinnur sem hjúkrunarfræðingur.… Lesa meira

Milljónir sáu nýtt Avengers sýnishorn


Á nýársdag var frumsýnt 15 sekúndna langt sýnishorn úr stiklu númer 2 úr ofurhetjumyndinni sem svo margir eru að bíða eftir; Avengers: The Age of Ultron, sem frumsýnd verður innan skamms.  Horft var 2 milljón sinnum á sýnishornið á fyrstu dögunum eftir að það var sett á netið! Frumsýna á…

Á nýársdag var frumsýnt 15 sekúndna langt sýnishorn úr stiklu númer 2 úr ofurhetjumyndinni sem svo margir eru að bíða eftir; Avengers: The Age of Ultron, sem frumsýnd verður innan skamms.  Horft var 2 milljón sinnum á sýnishornið á fyrstu dögunum eftir að það var sett á netið! Frumsýna á… Lesa meira

Marvel með ofur-litla Ant-Man kitlu


Marvel setti í dag á netið, fyrstu kitluna fyrir ofurhetjumyndina Ant-Man með Paul Rudd í titilhlutverkinu. Gallinn er bara sá að kitlan er á stærð við maur, svo lítil eru hún! En ef þú ert með stækkunargler á þér ættirðu að geta séð eitthvað. Kíktu á kitluna hér fyrir neðan:…

Marvel setti í dag á netið, fyrstu kitluna fyrir ofurhetjumyndina Ant-Man með Paul Rudd í titilhlutverkinu. Gallinn er bara sá að kitlan er á stærð við maur, svo lítil eru hún! En ef þú ert með stækkunargler á þér ættirðu að geta séð eitthvað. Kíktu á kitluna hér fyrir neðan:… Lesa meira

Flopp ársins 2014


Nú þegar nýtt ár er gengið í garð þá er upplagt að líta yfir farinn veg og skoða þær myndir sem gengu ekki upp fjárhagslega á árinu sem var að líða. Þrátt fyrir að 2014 hafi ekki átt myndir á borð við John Carter eða The Lone Ranger þá voru…

Nú þegar nýtt ár er gengið í garð þá er upplagt að líta yfir farinn veg og skoða þær myndir sem gengu ekki upp fjárhagslega á árinu sem var að líða. Þrátt fyrir að 2014 hafi ekki átt myndir á borð við John Carter eða The Lone Ranger þá voru… Lesa meira

Útiloka Evrópuferð vegna Taken


Liam Neeson er greinilega ekki besta auglýsingin fyrir Evrópuferðir þessi misserin. Leikarinn írski hefur uppljóstrað að hann hafi fengið bréf frá Bandaríkjamönnum sem geta ekki hugsað sér að ferðast til Evrópu eftir að hafa horft á Taken myndir hans, en gíslataka er gegnumgangandi þema í myndunum. Neeson lét þessi orð falla…

Liam Neeson er greinilega ekki besta auglýsingin fyrir Evrópuferðir þessi misserin. Leikarinn írski hefur uppljóstrað að hann hafi fengið bréf frá Bandaríkjamönnum sem geta ekki hugsað sér að ferðast til Evrópu eftir að hafa horft á Taken myndir hans, en gíslataka er gegnumgangandi þema í myndunum. Neeson lét þessi orð falla… Lesa meira

Salma sallar þá niður – Fyrsta stikla


Salma Hayek hefur leikið hlutverk í nokkrum blóðugum spennumyndum í gegnum tíðina, myndum eins og til dæmis Desperado, From Dusk Till Dawn og fleirum, en nú er væntanleg ný spennumynd, Everly, þar sem Hayek er komin í aðalhlutverkið og sparar ekki blýið . Leikstjóri myndarinnar er Joe Lynch, en Hayek leikur…

Salma Hayek hefur leikið hlutverk í nokkrum blóðugum spennumyndum í gegnum tíðina, myndum eins og til dæmis Desperado, From Dusk Till Dawn og fleirum, en nú er væntanleg ný spennumynd, Everly, þar sem Hayek er komin í aðalhlutverkið og sparar ekki blýið . Leikstjóri myndarinnar er Joe Lynch, en Hayek leikur… Lesa meira

Stærsta opnunarhelgi allra tíma


Lokakaflinn í þríleik Peter Jacksons um Hobbitann, The Hobbit: Battle of the Five Armies, var frumsýnd 26. desember um land allt. Myndin opnaði svo sannarlega með hvelli og situr hún nú á toppi listans yfir stærstu frumsýningarhelgar hér á landi. Áður sat The Hobbit: Desolation of Smaug á toppi listans, sem…

Lokakaflinn í þríleik Peter Jacksons um Hobbitann, The Hobbit: Battle of the Five Armies, var frumsýnd 26. desember um land allt. Myndin opnaði svo sannarlega með hvelli og situr hún nú á toppi listans yfir stærstu frumsýningarhelgar hér á landi. Áður sat The Hobbit: Desolation of Smaug á toppi listans, sem… Lesa meira

Toy Story 3 átti að gerast í Taívan


Pixar kvikmyndaverið, sem er í eigu Disney, tilkynnti fyrir stuttu að von væri á fjórðu Toy Story myndinni, eða Leikfangasögu, árið 2017, og að enginn annar en leikstjóri fyrstu og annarrar myndarinnar, John Lasseter myndi leikstýra á ný. Þriðja myndin sló öll met og fékk frábærar viðtökur þegar hún kom…

Pixar kvikmyndaverið, sem er í eigu Disney, tilkynnti fyrir stuttu að von væri á fjórðu Toy Story myndinni, eða Leikfangasögu, árið 2017, og að enginn annar en leikstjóri fyrstu og annarrar myndarinnar, John Lasseter myndi leikstýra á ný. Þriðja myndin sló öll met og fékk frábærar viðtökur þegar hún kom… Lesa meira

Hobbitinn á toppnum


Stórmyndin The Hobbit: The Battle of the Five Armies með Martin Freeman, Ian McKellen og Richard Armitage í aðalhlutverkum var frumsýnd rétt fyrir helgi og fór rakleiðis á topp listans yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu rúmlega 20.000 manss myndina hér á landi yfir helgina. Myndin er sú síðasta um…

Stórmyndin The Hobbit: The Battle of the Five Armies með Martin Freeman, Ian McKellen og Richard Armitage í aðalhlutverkum var frumsýnd rétt fyrir helgi og fór rakleiðis á topp listans yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu rúmlega 20.000 manss myndina hér á landi yfir helgina. Myndin er sú síðasta um… Lesa meira

Rockhjónin skilja


Gamanleikarinn vinsæli Chris Rock og eiginkona hans Malaak Comton-Rock hafa ákveðið að skilja, en talsmaður leikarans staðfesti þetta í samtali við Variety kvikmyndaritið.   Eiginkona Rock hefur stutt góðgerðarstarf og er stofnandi styleWorks samtakanna, sem eru ekki rekin í hagnaðarskyni. „Eftir vandlega íhugun og 19 ára hjónaband, þá hafa Chris…

Gamanleikarinn vinsæli Chris Rock og eiginkona hans Malaak Comton-Rock hafa ákveðið að skilja, en talsmaður leikarans staðfesti þetta í samtali við Variety kvikmyndaritið.   Eiginkona Rock hefur stutt góðgerðarstarf og er stofnandi styleWorks samtakanna, sem eru ekki rekin í hagnaðarskyni. "Eftir vandlega íhugun og 19 ára hjónaband, þá hafa Chris… Lesa meira

The Wolf of Wall Street oftast stolið


Kvikmynd Martin Scorsese, The Wolf of Wall Street, með Leonardo DiCaprio í aðalhlutverki hlýtur þann vafasama heiður að vera oftast hlaðið niður ólöglega á netinu á þessu ári. Teiknimyndin Frozen kemur þar rétt á eftir, en myndunum var hlaðið niður um 30 milljón sinnum hvor um sig. Óskarsverðlaunamyndin Gravity var hlaðið…

Kvikmynd Martin Scorsese, The Wolf of Wall Street, með Leonardo DiCaprio í aðalhlutverki hlýtur þann vafasama heiður að vera oftast hlaðið niður ólöglega á netinu á þessu ári. Teiknimyndin Frozen kemur þar rétt á eftir, en myndunum var hlaðið niður um 30 milljón sinnum hvor um sig. Óskarsverðlaunamyndin Gravity var hlaðið… Lesa meira

Ný heimildarmynd um Orson Welles


Ný heimildarmynd um leikstjórann og leikarann Orson Welles er væntanleg. Myndin fer í gegnum feril Welles og verk hans og ber heitið Magician: The Astonishing Life and Work of Orson Welles. Orson Welles er án efa eitt frægasta nafn kvikmyndasögunnar og spratt hann ungur fram á sjónarsviðið. Welles gat sér…

Ný heimildarmynd um leikstjórann og leikarann Orson Welles er væntanleg. Myndin fer í gegnum feril Welles og verk hans og ber heitið Magician: The Astonishing Life and Work of Orson Welles. Orson Welles er án efa eitt frægasta nafn kvikmyndasögunnar og spratt hann ungur fram á sjónarsviðið. Welles gat sér… Lesa meira

Harry Potter leikari lést á Jóladag


Breski leikarinn David Ryall, sem var best þekktur fyrir leik sinn í Harry Potter myndunum, í hlutverki Elphias Doge, lést á Jóladag, 79 ára að aldri. Ferill Ryall spannaði fimm áratugi, en hann lék jafnt í kvikmyndum, í sjónvarpi og í leikhúsi. Á meðal kvikmynda sem hann lék í voru City of…

Breski leikarinn David Ryall, sem var best þekktur fyrir leik sinn í Harry Potter myndunum, í hlutverki Elphias Doge, lést á Jóladag, 79 ára að aldri. Ferill Ryall spannaði fimm áratugi, en hann lék jafnt í kvikmyndum, í sjónvarpi og í leikhúsi. Á meðal kvikmynda sem hann lék í voru City of… Lesa meira

Elba næsti Bond?


Allt síðan tölvuárás var gerð á Sony í Bandaríkjunum, þar sem í kjölfarið fjölda trúnaðarupplýsinga var lekið, þar á meðal innihaldi tölvupósta sem innihéldu upplýsingar og vangaveltur um mögulegar ráðningar í hin ýmsu hlutverk í hinar ýmsu bíómyndir, hafa menn verið að ræða um breska Luther leikarann Idris Elba, sem næsta…

Allt síðan tölvuárás var gerð á Sony í Bandaríkjunum, þar sem í kjölfarið fjölda trúnaðarupplýsinga var lekið, þar á meðal innihaldi tölvupósta sem innihéldu upplýsingar og vangaveltur um mögulegar ráðningar í hin ýmsu hlutverk í hinar ýmsu bíómyndir, hafa menn verið að ræða um breska Luther leikarann Idris Elba, sem næsta… Lesa meira

Chan og Cusack í Kína – Fyrsta stikla!


Fyrsta stiklan fyrir nýju Jackie Chan, John Cusack og Adrien Brody myndina, Dragon Blade, var frumsýnd í dag, en myndin verður frumsýnd í Kína eingöngu, þann 15. febrúar nk. Myndin er söguleg og gerist í Kína á Han Dynasty tímabilinu ( 206 – 220 eftir Krist ). Hún segir frá…

Fyrsta stiklan fyrir nýju Jackie Chan, John Cusack og Adrien Brody myndina, Dragon Blade, var frumsýnd í dag, en myndin verður frumsýnd í Kína eingöngu, þann 15. febrúar nk. Myndin er söguleg og gerist í Kína á Han Dynasty tímabilinu ( 206 - 220 eftir Krist ). Hún segir frá… Lesa meira

Ný Notebook ástarsaga – Stikla


Metsölubók rithöfundarins Nicholas Spark ( The Notebook ), ástarsagan um tvö pör á mismunandi tímum, The Longest Ride, er á leið á hvíta tjaldið á næsta ári í leikstjórn George Tillman R.  Ferilskrá hans inniheldur m.a. ævisögulega mynd um Biggie Smalls, Notorious, og myndina Faster með Dwayne Johnson.   Í The…

Metsölubók rithöfundarins Nicholas Spark ( The Notebook ), ástarsagan um tvö pör á mismunandi tímum, The Longest Ride, er á leið á hvíta tjaldið á næsta ári í leikstjórn George Tillman R.  Ferilskrá hans inniheldur m.a. ævisögulega mynd um Biggie Smalls, Notorious, og myndina Faster með Dwayne Johnson.   Í The… Lesa meira

Egyptar banna Exodus – ósáttir við margt


Egyptaland hefur bannað Biblíusögulegu kvikmyndina Exodus: Gods and Kings vegna sögulegrar ónákvæmni, að því er fram kemur í frétt Sky um málið. Menningarmálaráðherra landsins, Gaber Asfour, sagði að myndin gæfi þá röngu mynd af sögunni að Móses og Gyðingar hefðu byggt pýramídana í Egyptalandi. „Þetta er algjörlega gegn sögulegum staðreyndum,“…

Egyptaland hefur bannað Biblíusögulegu kvikmyndina Exodus: Gods and Kings vegna sögulegrar ónákvæmni, að því er fram kemur í frétt Sky um málið. Menningarmálaráðherra landsins, Gaber Asfour, sagði að myndin gæfi þá röngu mynd af sögunni að Móses og Gyðingar hefðu byggt pýramídana í Egyptalandi. "Þetta er algjörlega gegn sögulegum staðreyndum,"… Lesa meira

Jolie Óbuguð á toppnum í USA


Útlit er fyrir að nýjasta mynd leikstjórans Angelina Jolie, stríðsmyndin Unbroken, ( Óbugaður )  verði í fyrsta sæti aðsóknarlistans í Bandaríkjunum yfir hátíðarnar. Helsti keppinautur myndarinnar, samkvæmt Deadline kvikmyndavefnum, er ævintýra- og söngleikjamyndin Into the Woods, með Meryl Streep og Johnny Depp í helstu hlutverkum. Þriðja sætið mun líklega falla The…

Útlit er fyrir að nýjasta mynd leikstjórans Angelina Jolie, stríðsmyndin Unbroken, ( Óbugaður )  verði í fyrsta sæti aðsóknarlistans í Bandaríkjunum yfir hátíðarnar. Helsti keppinautur myndarinnar, samkvæmt Deadline kvikmyndavefnum, er ævintýra- og söngleikjamyndin Into the Woods, með Meryl Streep og Johnny Depp í helstu hlutverkum. Þriðja sætið mun líklega falla The… Lesa meira

13 ára Hollywood sambandi lokið


Hollywood parið, leikstjórinn Tim Burton og leikkonan Helena Bonham Carter, eru skilin að skiptum eftir 13 ára samband. Talsmaður Bonham Carter staðfesti við AP fréttastofuna, að þau hefðu hætt saman fyrr á árinu. „Parið skildi í vinsemd, og hafa haldið áfram að vera vinir og tekið jafnan þátt í uppeldi…

Hollywood parið, leikstjórinn Tim Burton og leikkonan Helena Bonham Carter, eru skilin að skiptum eftir 13 ára samband. Talsmaður Bonham Carter staðfesti við AP fréttastofuna, að þau hefðu hætt saman fyrr á árinu. "Parið skildi í vinsemd, og hafa haldið áfram að vera vinir og tekið jafnan þátt í uppeldi… Lesa meira

Verður fyrsta eiginkona Jobs


Katherine Waterstone hefur verið ráðin í hlutverk í myndinni Jobs, ævisögulegri mynd um stofnanda Apple tæknirisans Steve Jobs, sem nú er látinn. Waterstone mun leika fyrstu eiginkonu Jobs, en Jobs sjálfan leikur Michael Fassbender. Gamanleikarinn Seth Rogen mun leika meðstofnanda Apple, Steve Wozniak. Leikstjóri verður Danny Boyle og Aaron Sorkin…

Katherine Waterstone hefur verið ráðin í hlutverk í myndinni Jobs, ævisögulegri mynd um stofnanda Apple tæknirisans Steve Jobs, sem nú er látinn. Waterstone mun leika fyrstu eiginkonu Jobs, en Jobs sjálfan leikur Michael Fassbender. Gamanleikarinn Seth Rogen mun leika meðstofnanda Apple, Steve Wozniak. Leikstjóri verður Danny Boyle og Aaron Sorkin… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr Entourage


Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni Entourage var opinberuð í dag. Myndin er byggð á samnefndum þáttum sem voru sýndir á HBO frá árinu 2004 til ársins 2011. Seríunni lauk þar sem Ari, persónu Jeremy Piven var boðið að stjórna kvikmyndaveri. Vince gifti sig og Eric vann aftur ástina í lífi sínu. Með aðalhlutverk…

Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni Entourage var opinberuð í dag. Myndin er byggð á samnefndum þáttum sem voru sýndir á HBO frá árinu 2004 til ársins 2011. Seríunni lauk þar sem Ari, persónu Jeremy Piven var boðið að stjórna kvikmyndaveri. Vince gifti sig og Eric vann aftur ástina í lífi sínu. Með aðalhlutverk… Lesa meira

Klein trúlofaður


American Pie og Just Friends leikarinn Chris Klein, 35 ára, er trúlofaður. Samkvæmt tímaritinu People þá bað Klein kærustunnar Laina Rose Thyfault, 29 ára, á Venice Beach í Kaliforníu í Bandaríkjunum nú um síðustu helgi. Talsmaður Klein, Jaime Primak Sullivan, staðfesti þetta við tímaritið. „Chris og Laina eru mjög hamingjusöm og…

American Pie og Just Friends leikarinn Chris Klein, 35 ára, er trúlofaður. Samkvæmt tímaritinu People þá bað Klein kærustunnar Laina Rose Thyfault, 29 ára, á Venice Beach í Kaliforníu í Bandaríkjunum nú um síðustu helgi. Talsmaður Klein, Jaime Primak Sullivan, staðfesti þetta við tímaritið. "Chris og Laina eru mjög hamingjusöm og… Lesa meira