Fréttir

Íslensk ástarsaga heillaði áhorfendur


Reykjavík Shorts&Docs lauk í gær og voru áhorfendaverðlaun veitt fyrir bestu íslensku stutt- og heimildamyndina. Fyrstu verðlaun að þessu sinni hlaut Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir fyrir mynd sína Holding Hands For 74 Years. Myndin fjallar um hjónin Lúðvík og Arnbjörgu en sagan hefst í Reykjavík 1939. Það er einstakt að eiga…

Reykjavík Shorts&Docs lauk í gær og voru áhorfendaverðlaun veitt fyrir bestu íslensku stutt- og heimildamyndina. Fyrstu verðlaun að þessu sinni hlaut Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir fyrir mynd sína Holding Hands For 74 Years. Myndin fjallar um hjónin Lúðvík og Arnbjörgu en sagan hefst í Reykjavík 1939. Það er einstakt að eiga… Lesa meira

Neitaði að sýna á sér brjóstin


Framleiðslufyrirtækið True Crime hefur höfðað mál gegn leikkonunni Anne Greene fyrir að neita að sýna á sér brjóstin fyrir þættina Femme Fatales og gæti hún þurft að greiða 85.000 Bandaríkjadala, eða rúmar 9 milljónir íslenskra króna, fyrir brot á samningi. Samkvæmt The Hollywood Reporter þá ku Greene að hafa sent inn…

Framleiðslufyrirtækið True Crime hefur höfðað mál gegn leikkonunni Anne Greene fyrir að neita að sýna á sér brjóstin fyrir þættina Femme Fatales og gæti hún þurft að greiða 85.000 Bandaríkjadala, eða rúmar 9 milljónir íslenskra króna, fyrir brot á samningi. Samkvæmt The Hollywood Reporter þá ku Greene að hafa sent inn… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr kvikmynd Zach Braff


Fyrsta stiklan úr nýjustu kvikmynd leikarans og leikstjórans Zach Braff var opinberuð í dag. Myndin ber heitið Wish I Was Here og var sýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni í janúar. Myndin fjallar um mann sem á erfitt með sætta sig við markmið sín í lífi sínu. Braff sá einnig um að skrifa myndina…

Fyrsta stiklan úr nýjustu kvikmynd leikarans og leikstjórans Zach Braff var opinberuð í dag. Myndin ber heitið Wish I Was Here og var sýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni í janúar. Myndin fjallar um mann sem á erfitt með sætta sig við markmið sín í lífi sínu. Braff sá einnig um að skrifa myndina… Lesa meira

Nýjar myndir úr Dawn of the Planet of the Apes


Nýjar myndir úr Dawn of the Planet of the Apes skutu upp kollinum í dag. Myndin er framhald myndarinnar Rise of the Planet of the Apes frá 2011. Kvikmyndaverið 20th Century Fox leggur nú mikla áherslu á þessa seríu eftir að fyrsta myndin sló óvænt í gegn árið 2011, og þénaði 482 milljónir Bandaríkjadala um…

Nýjar myndir úr Dawn of the Planet of the Apes skutu upp kollinum í dag. Myndin er framhald myndarinnar Rise of the Planet of the Apes frá 2011. Kvikmyndaverið 20th Century Fox leggur nú mikla áherslu á þessa seríu eftir að fyrsta myndin sló óvænt í gegn árið 2011, og þénaði 482 milljónir Bandaríkjadala um… Lesa meira

Var Kurt Cobain myrtur?


Kurt Cobain, söngvari og forsprakki Nirvana, svipti sig lífi (eða var myrtur) fyrir rétt rúmum 20 árum síðan. Ekki eru allir sammála um það hvernig Cobain dó, sumir telja að hann hafi framið sjálfsmorð en aðrir telja að hann hafi verið myrtur og telja jafnvel að Courney Love, þáverandi eiginkona…

Kurt Cobain, söngvari og forsprakki Nirvana, svipti sig lífi (eða var myrtur) fyrir rétt rúmum 20 árum síðan. Ekki eru allir sammála um það hvernig Cobain dó, sumir telja að hann hafi framið sjálfsmorð en aðrir telja að hann hafi verið myrtur og telja jafnvel að Courney Love, þáverandi eiginkona… Lesa meira

Indversk kvikmyndahátíð haldin í annað sinn


Nú fer Reykjavík Shorts&Docs senn að ljúka og við tekur ný kvikmyndahátíð í Bíó Paradís. Indverska kvikmyndahátíðin verður haldin í annað sinn í dagana 8. apríl – 13. apríl og að þessu sinni verða kynntar til leiks 6 nýjar og nýlegar kvikmyndir. Opnunarmynd hátíðarinnar verður English Vinglish eða Enskunámið. Ágóði hátíðarinnar rennur til starfsemi…

Nú fer Reykjavík Shorts&Docs senn að ljúka og við tekur ný kvikmyndahátíð í Bíó Paradís. Indverska kvikmyndahátíðin verður haldin í annað sinn í dagana 8. apríl – 13. apríl og að þessu sinni verða kynntar til leiks 6 nýjar og nýlegar kvikmyndir. Opnunarmynd hátíðarinnar verður English Vinglish eða Enskunámið. Ágóði hátíðarinnar rennur til starfsemi… Lesa meira

Þrjú ný plaköt úr Vonarstræti


Í dag komu út þrjú ný plaköt úr íslensku myndinni Vonarstræti eftir leikstjórann Baldvin Z. Baldvin skrifaði einnig handritið að myndinni ásamt Birgi Erni Steinarssyni. Eins og segir í lýsingu framleiðenda þá er Vonarstræti saga úr samtímanum sem á erindi við alla; hún fjallar um óvægna fortíðardrauga, þöggun, sársauka og syndaaflausn.…

Í dag komu út þrjú ný plaköt úr íslensku myndinni Vonarstræti eftir leikstjórann Baldvin Z. Baldvin skrifaði einnig handritið að myndinni ásamt Birgi Erni Steinarssyni. Eins og segir í lýsingu framleiðenda þá er Vonarstræti saga úr samtímanum sem á erindi við alla; hún fjallar um óvægna fortíðardrauga, þöggun, sársauka og syndaaflausn.… Lesa meira

Mayhew leikur Chewbacca á ný


Vákurinn geðþekki mun mæta til leiks í nýjustu Star Wars myndinni. Leikarinn Peter Mayhew mun aftur leika Chewbacca og mun slást í lið með vélmennunum R2-D2 og C-3PO. Formaður Disney, Alan Horn, sagði frá því fyrir tæpri viku að nýjasta myndin væri nú þegar byrjuð í tökum og að flestir…

Vákurinn geðþekki mun mæta til leiks í nýjustu Star Wars myndinni. Leikarinn Peter Mayhew mun aftur leika Chewbacca og mun slást í lið með vélmennunum R2-D2 og C-3PO. Formaður Disney, Alan Horn, sagði frá því fyrir tæpri viku að nýjasta myndin væri nú þegar byrjuð í tökum og að flestir… Lesa meira

Matarævintýri Jon Favreau


Fyrsta stiklan úr gamanmyndinni Chef var frumsýnd á veraldarvefnum í dag. Myndin fjallar um matreiðslumann sem hættir í vinnunni og stofnar veitingahús á hjólum (e. Food Truck) til að endurheimta listrænan sess sinn. Favreau er í fjórskiptu hlutverki í Chef. Hann leikur aðalhlutverkið, leikstýrir, skrifar handritið og framleiðir. Favreau er hvað þekktastur fyrir…

Fyrsta stiklan úr gamanmyndinni Chef var frumsýnd á veraldarvefnum í dag. Myndin fjallar um matreiðslumann sem hættir í vinnunni og stofnar veitingahús á hjólum (e. Food Truck) til að endurheimta listrænan sess sinn. Favreau er í fjórskiptu hlutverki í Chef. Hann leikur aðalhlutverkið, leikstýrir, skrifar handritið og framleiðir. Favreau er hvað þekktastur fyrir… Lesa meira

Gefur skít í kvikmyndaiðnaðinn


Bandaríski leikarinn Kevin Spacey hefur farið á kostum í þáttaröðunum House of Cards og á að baki magnaðan feril í myndum á borð við Seven og American Beauty. Þrátt fyrir að vera ein skærasta stjarna Hollywood þá er hann ekki beint hrifinn af kvikmyndaiðnaðinum þessa stundina. „Ef þú ert ekki Martin Scorsese eða með mjög…

Bandaríski leikarinn Kevin Spacey hefur farið á kostum í þáttaröðunum House of Cards og á að baki magnaðan feril í myndum á borð við Seven og American Beauty. Þrátt fyrir að vera ein skærasta stjarna Hollywood þá er hann ekki beint hrifinn af kvikmyndaiðnaðinum þessa stundina. "Ef þú ert ekki Martin Scorsese eða með mjög… Lesa meira

Mickey Rooney látinn


Bandaríski leikarinn Mickey Rooney lést í gærdag. Hann var 93 ára gamall. Samkvæmt fréttamiðlum vestanhafs hafði Rooney átt við mikil veikindi að stríða. Rooney átti fjörugt einkalíf um ævina og giftist alls átta sinnum. Leikarinn upplifði frægð allt sitt líf því aðeins sautján mánaða gamall steig hann fyrst á stokk, en…

Bandaríski leikarinn Mickey Rooney lést í gærdag. Hann var 93 ára gamall. Samkvæmt fréttamiðlum vestanhafs hafði Rooney átt við mikil veikindi að stríða. Rooney átti fjörugt einkalíf um ævina og giftist alls átta sinnum. Leikarinn upplifði frægð allt sitt líf því aðeins sautján mánaða gamall steig hann fyrst á stokk, en… Lesa meira

Eyðileggingarmáttur Godzilla


Nýjasta Godzilla-myndin verður frumsýnd í maí næstkomandi. Leikarinn Bryan Cranston, sem margir þekkja úr þáttunum Breaking Bad, fer með eitt af aðalhlutverkunum. Nánar tiltekið með hlutverk eðlisfræðingsins, Joe Brody. Lengsta stiklan úr myndinni til þessa var sýnd í gærkvöldi. Ný atriði eru kynnt til sögunnar og fáum við m.a. að vita…

Nýjasta Godzilla-myndin verður frumsýnd í maí næstkomandi. Leikarinn Bryan Cranston, sem margir þekkja úr þáttunum Breaking Bad, fer með eitt af aðalhlutverkunum. Nánar tiltekið með hlutverk eðlisfræðingsins, Joe Brody. Lengsta stiklan úr myndinni til þessa var sýnd í gærkvöldi. Ný atriði eru kynnt til sögunnar og fáum við m.a. að vita… Lesa meira

Nolan þögull sem gröfin


Leikstjórinn Christopher Nolan er frægur fyrir þagmælsku sína þegar kemur að kvikmyndum sem hann á eftir að frumsýna. Það mætti þó halda að hann myndi láta tónskáldið Hans Zimmer vita um hvað nýjasta mynd hans Interstellar snýst um, en svo er ekki. Í nýlegu viðtali við tímaritið GQ sagði Zimmer frá…

Leikstjórinn Christopher Nolan er frægur fyrir þagmælsku sína þegar kemur að kvikmyndum sem hann á eftir að frumsýna. Það mætti þó halda að hann myndi láta tónskáldið Hans Zimmer vita um hvað nýjasta mynd hans Interstellar snýst um, en svo er ekki. Í nýlegu viðtali við tímaritið GQ sagði Zimmer frá… Lesa meira

Dr. Dauði fundinn


Fox kvikmyndaverið hefur fundið leikara í hlutverk Dr. Dauða, eða Dr. Doom eins og hann heitir á frummálinu, í endurræsinguna á Fantastic Four ofurhetjumyndinni. Leikarinn heitir Toby Kebbell. Dauði er erkióvinur ofurhetjugengisins frækna, og heitir fullu nafni Victor von Doom. Leitin að Dauða hefur staðið yfir í þónokkurn tíma, og…

Fox kvikmyndaverið hefur fundið leikara í hlutverk Dr. Dauða, eða Dr. Doom eins og hann heitir á frummálinu, í endurræsinguna á Fantastic Four ofurhetjumyndinni. Leikarinn heitir Toby Kebbell. Dauði er erkióvinur ofurhetjugengisins frækna, og heitir fullu nafni Victor von Doom. Leitin að Dauða hefur staðið yfir í þónokkurn tíma, og… Lesa meira

Verður Ejiofor illmennið í Bond?


Samkvæmt vefsíðunni The Wrap er Chiwetel Ejiofor líklegur til að hreppa hlutverk illmennisins í næstu James Bond-mynd, sem verður sú 24. í röðinni. Efjiofor var tilnefndur til Óskarsins fyrir hlutverk sitt í 12 Years a Slave og er afar eftirsóttur um þessar mundir. Tökur á Bond-myndinni hefjast í október og frumsýning…

Samkvæmt vefsíðunni The Wrap er Chiwetel Ejiofor líklegur til að hreppa hlutverk illmennisins í næstu James Bond-mynd, sem verður sú 24. í röðinni. Efjiofor var tilnefndur til Óskarsins fyrir hlutverk sitt í 12 Years a Slave og er afar eftirsóttur um þessar mundir. Tökur á Bond-myndinni hefjast í október og frumsýning… Lesa meira

90 mínútur ólifaðar – Stikla


Hinn frábæri gamanleikari Robin Williams hefur ekki verið mjög áberandi nú síðustu ár, en hann hefur þó sést í myndum eins og The Butler, þar sem hann lék Bandaríkjaforsetann Dwight D. Eisenhower. Nú er hinsvegar að verða breyting á, því von er á nokkrum myndum með Williams, þar á meðal…

Hinn frábæri gamanleikari Robin Williams hefur ekki verið mjög áberandi nú síðustu ár, en hann hefur þó sést í myndum eins og The Butler, þar sem hann lék Bandaríkjaforsetann Dwight D. Eisenhower. Nú er hinsvegar að verða breyting á, því von er á nokkrum myndum með Williams, þar á meðal… Lesa meira

Föst saman í Afríku – Ný stikla úr Blended


Kvikmyndarisinn Warner Bros. Pictures gaf í dag út nýja stiklu fyrir gamanmyndina Blended, sem er þriðja myndin sem Adam Sandler og Drew Barrymore leiða saman hesta sína í. Áður hafa þau skötuhjúin leikið saman í grínsmellunum 50 First Dates og The Wedding Singer. Blended segir frá því þegar einstæðu foreldrarnir…

Kvikmyndarisinn Warner Bros. Pictures gaf í dag út nýja stiklu fyrir gamanmyndina Blended, sem er þriðja myndin sem Adam Sandler og Drew Barrymore leiða saman hesta sína í. Áður hafa þau skötuhjúin leikið saman í grínsmellunum 50 First Dates og The Wedding Singer. Blended segir frá því þegar einstæðu foreldrarnir… Lesa meira

Svona mun Jurassic World líta út


Framhaldsmyndin Jurassic World gerist 22 árum á eftir atburðunum í fyrstu Jurassic Park-myndinni. Þetta verður fjórða myndin í seríunni og verður hún frumsýnd 2015, þegar einmitt 22 ár verða liðin síðan fyrsta myndin kom út árið 1993. Hugmyndavinna að fjórðu kvikmyndinni um Júragarðinn hefur verið í vinnslu í nokkur ár og láku nýjar myndir…

Framhaldsmyndin Jurassic World gerist 22 árum á eftir atburðunum í fyrstu Jurassic Park-myndinni. Þetta verður fjórða myndin í seríunni og verður hún frumsýnd 2015, þegar einmitt 22 ár verða liðin síðan fyrsta myndin kom út árið 1993. Hugmyndavinna að fjórðu kvikmyndinni um Júragarðinn hefur verið í vinnslu í nokkur ár og láku nýjar myndir… Lesa meira

Fyrsta sýnishornið úr The Expendables 3


Fyrsta sýnishornið úr þriðju The Expendables myndinni var frumsýnd á vefsíðunni Yahoo rétt í þessu. Í sýnishorninu má sjá mikinn hasar eins og búist var við, en einnig eru vísbendingar að þetta sé síðasta myndin í þessari vinsælu kvikmyndaseríu. The Expendables 3 er líkt og fyrri myndirnar stjörnum prýdd og…

Fyrsta sýnishornið úr þriðju The Expendables myndinni var frumsýnd á vefsíðunni Yahoo rétt í þessu. Í sýnishorninu má sjá mikinn hasar eins og búist var við, en einnig eru vísbendingar að þetta sé síðasta myndin í þessari vinsælu kvikmyndaseríu. The Expendables 3 er líkt og fyrri myndirnar stjörnum prýdd og… Lesa meira

Leiklestur á óútgefnu handriti Tarantino


Leikstjórinn Quentin Tarantino hætti við að gera kvikmyndina The Hateful Eight, eftir að handrit að myndinni lak til umboðsmanna í Hollywood. Tarantino segist hafa komist að lekanum þegar umboðsmenn byrjuðu að hringja í hann og biðja um hlutverk fyrir leikara sína. Nú gefst fólki á að sjá og heyra leiklestur á…

Leikstjórinn Quentin Tarantino hætti við að gera kvikmyndina The Hateful Eight, eftir að handrit að myndinni lak til umboðsmanna í Hollywood. Tarantino segist hafa komist að lekanum þegar umboðsmenn byrjuðu að hringja í hann og biðja um hlutverk fyrir leikara sína. Nú gefst fólki á að sjá og heyra leiklestur á… Lesa meira

Harðjaxlar í kærulausri myndatöku


Nú styttist óðum í þriðju The Expendables myndina og eru margir hverjir orðnir spenntir fyrir því að sjá harðjaxlana á hvíta tjaldinum á ný. Í myndinni etja Barney (Stallone), Christmas (Jason Statham) og félagar þeirra kappi við Conrad Stonebanks (Mel Gibson) sem stofnaði The Expendables-hópinn fyrir mörgum árum ásamt Barney. Stonebanks…

Nú styttist óðum í þriðju The Expendables myndina og eru margir hverjir orðnir spenntir fyrir því að sjá harðjaxlana á hvíta tjaldinum á ný. Í myndinni etja Barney (Stallone), Christmas (Jason Statham) og félagar þeirra kappi við Conrad Stonebanks (Mel Gibson) sem stofnaði The Expendables-hópinn fyrir mörgum árum ásamt Barney. Stonebanks… Lesa meira

Brad Pitt gerir kvikmynd um Anonymous


Framleiðslufyrirtæki Brad Pitt, Plan B Entertainment, hefur gert það gott að undanföru og kom það fyrirtæki m.a. að Óskarsverðlaunamyndinni 12 Years A Slave. Fyrirtækið mun næst ráðast í gerð sannsögulegrar myndar um hrottalega nauðgun sem átti sér stað í Ohio árið 2012. Málið er í stuttu máli á þann veg…

Framleiðslufyrirtæki Brad Pitt, Plan B Entertainment, hefur gert það gott að undanföru og kom það fyrirtæki m.a. að Óskarsverðlaunamyndinni 12 Years A Slave. Fyrirtækið mun næst ráðast í gerð sannsögulegrar myndar um hrottalega nauðgun sem átti sér stað í Ohio árið 2012. Málið er í stuttu máli á þann veg… Lesa meira

Scarlett ofurmannleg í nýrri stiklu


Fyrsta sýnishornið úr nýjustu mynd Luc Besson, Lucy, var opinberað fyrr í dag. Í myndinni leikur Scarlett Johansson burðardýr sem umbreytist í mikla bardagahetju sem finnur ekki til sársauka og tilfinninga þegar eiturlyfið sem hún reyndi að smygla innvortis kemst óvart inn í blóðrás hennar. Lyfið eykur einnig á virkni heilans og…

Fyrsta sýnishornið úr nýjustu mynd Luc Besson, Lucy, var opinberað fyrr í dag. Í myndinni leikur Scarlett Johansson burðardýr sem umbreytist í mikla bardagahetju sem finnur ekki til sársauka og tilfinninga þegar eiturlyfið sem hún reyndi að smygla innvortis kemst óvart inn í blóðrás hennar. Lyfið eykur einnig á virkni heilans og… Lesa meira

Hinsta hlutverk Gandolfini


Bandaríski leikarinn James Gandolfini lést á síðasta ári aðeins 51 árs að aldri. Leikarinn var staddur á Ítalíu þegar hann lést, en banamein hans er talið vera hjartaáfall. Eins og gengur og gerist í kvikmyndabransanum þá koma kvikmyndir oft stundum út mörgum mánuðum eða árum seinna eftir að tökum líkur. Hinsta hlutverk Gandolfini…

Bandaríski leikarinn James Gandolfini lést á síðasta ári aðeins 51 árs að aldri. Leikarinn var staddur á Ítalíu þegar hann lést, en banamein hans er talið vera hjartaáfall. Eins og gengur og gerist í kvikmyndabransanum þá koma kvikmyndir oft stundum út mörgum mánuðum eða árum seinna eftir að tökum líkur. Hinsta hlutverk Gandolfini… Lesa meira

Stiller leikur strippara


Leikarinn góðkunni, Ben Stiller, er í viðræðum um að leika í nýrri mynd sem fjallar um strippklúbbinn Chippendales. Myndin er sannsöguleg og fjallar um einn frægasta karlkyns strippklúbb í heiminum. Myndin hefur fengið titillinn I Am Chippendales og mun Alan Ball leikstýra myndinni, en hann hefur áður leikstýrt þáttunum Six Feet Under…

Leikarinn góðkunni, Ben Stiller, er í viðræðum um að leika í nýrri mynd sem fjallar um strippklúbbinn Chippendales. Myndin er sannsöguleg og fjallar um einn frægasta karlkyns strippklúbb í heiminum. Myndin hefur fengið titillinn I Am Chippendales og mun Alan Ball leikstýra myndinni, en hann hefur áður leikstýrt þáttunum Six Feet Under… Lesa meira

Klúr stikla úr Sex Tape


Jason Segel og Cameron Diaz leika saman á ný í kvikmyndinni Sex Tape. Jake Kasdan leikstýrir og kom þríeykið síðast saman við kvikmyndina Bad Teacher, þar sem Diaz lék aðalhlutverkið. Í þetta skipti leika þau Segel og Diaz par sem áttu í fyrstu mjög ástríðufullt samband. Tíu árum og tveim krökkum síðar þá hefur…

Jason Segel og Cameron Diaz leika saman á ný í kvikmyndinni Sex Tape. Jake Kasdan leikstýrir og kom þríeykið síðast saman við kvikmyndina Bad Teacher, þar sem Diaz lék aðalhlutverkið. Í þetta skipti leika þau Segel og Diaz par sem áttu í fyrstu mjög ástríðufullt samband. Tíu árum og tveim krökkum síðar þá hefur… Lesa meira

Duchovny rannsakar Manson


Fyrrum X-Files leikarinn og núverandi stjarna Californication þáttanna, David Duchovny, mun leika í nýrri dramaseríu sem fjallar um Manson fjölskylduna. Duchovny hefur verið staðfestur í hlutverk rannsóknarlögreglumanns sem rannsakaði Charles Manson áður en hann varð þjóðþekkt illmenni. „Ég held að þættirnir eigi möguleika á því að verða virkilega góðir og ég…

Fyrrum X-Files leikarinn og núverandi stjarna Californication þáttanna, David Duchovny, mun leika í nýrri dramaseríu sem fjallar um Manson fjölskylduna. Duchovny hefur verið staðfestur í hlutverk rannsóknarlögreglumanns sem rannsakaði Charles Manson áður en hann varð þjóðþekkt illmenni. "Ég held að þættirnir eigi möguleika á því að verða virkilega góðir og ég… Lesa meira

Gefst ekki upp á Top Gun 2


Framleiðandinn Jerry Bruckheimer var í viðtali við Huffington Post á dögunum og sagði þar að hann hafi reynt að gera framhald að hinni sívinsælu Top Gun í tæp 30 ár. Bruckheimer var staddur til þess auglýsa bókina sína Jerry Bruckheimer: When Lighting Strikes, Four Decades of Filmmaking, en umræðan snérist…

Framleiðandinn Jerry Bruckheimer var í viðtali við Huffington Post á dögunum og sagði þar að hann hafi reynt að gera framhald að hinni sívinsælu Top Gun í tæp 30 ár. Bruckheimer var staddur til þess auglýsa bókina sína Jerry Bruckheimer: When Lighting Strikes, Four Decades of Filmmaking, en umræðan snérist… Lesa meira

Nói vinsælastur


Stórmyndin Noah, í lekstjórn Darren Aronofsky, var frumsýnd um helgina og létu gestir kvikmyndahúsanna á Íslandi sig ekki vanta ef marka má aðsóknartölur helgarinnar, því myndin trónir á toppi listans með hreint út sagt ágætum. Myndin fjallar eins og flestir ættu að vita, um Nóa úr Biblíunni sem smíðaði Örk og bjargaði…

Stórmyndin Noah, í lekstjórn Darren Aronofsky, var frumsýnd um helgina og létu gestir kvikmyndahúsanna á Íslandi sig ekki vanta ef marka má aðsóknartölur helgarinnar, því myndin trónir á toppi listans með hreint út sagt ágætum. Myndin fjallar eins og flestir ættu að vita, um Nóa úr Biblíunni sem smíðaði Örk og bjargaði… Lesa meira

Ofurhetjumyndin Antboy hlýtur áhorfendaverðlaun!


Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík sem haldin var í Bíó Paradís er nú lokið, en samkvæmt fréttatilkynningu frá hátíðinni þá hlaut hátíðin stórkostlegar viðtökur. Það var ofurhetjumyndin Antboy sem fékk áhorfendaverðlaun hátíðarinnar. „Fjölbreytt og spennandi efnistök hátíðarinnar vöktu almenna hrifningu og stóð upp úr sú gífulega þrjúbíósstemning sem myndaðist á nokkrum vinsælustu sýningum…

Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík sem haldin var í Bíó Paradís er nú lokið, en samkvæmt fréttatilkynningu frá hátíðinni þá hlaut hátíðin stórkostlegar viðtökur. Það var ofurhetjumyndin Antboy sem fékk áhorfendaverðlaun hátíðarinnar. "Fjölbreytt og spennandi efnistök hátíðarinnar vöktu almenna hrifningu og stóð upp úr sú gífulega þrjúbíósstemning sem myndaðist á nokkrum vinsælustu sýningum… Lesa meira