Fréttir

Fyrsta sýnishorn úr Fargo


Bandaríski leikarinn Billy Bob Thornton er í aðalhlutverki í nýjum sjónvarpsþáttum, sem eru byggðir á kvikmyndinni Fargo. Thornton leikur persónuna Lorne og er honum líst sem óheiðarlegum manni sem hittir óöruggann sölumann í smábæ, og leiðir hann á slæmu brautina. Þættirnir eru kvikmyndaðir í Kanada og verða sýndir á sjónvarpstöðinni…

Bandaríski leikarinn Billy Bob Thornton er í aðalhlutverki í nýjum sjónvarpsþáttum, sem eru byggðir á kvikmyndinni Fargo. Thornton leikur persónuna Lorne og er honum líst sem óheiðarlegum manni sem hittir óöruggann sölumann í smábæ, og leiðir hann á slæmu brautina. Þættirnir eru kvikmyndaðir í Kanada og verða sýndir á sjónvarpstöðinni… Lesa meira

Horfðu saman á Sin City 2


Leikstjórinn Robert Rodriguez var í viðtali hjá SiriusXM á dögunum og sagði þar frá frábærum fréttum fyrir aðáendur kvikmyndarinnar Sin City, sem er gerð eftir teiknimyndasögum Frank Miller. „Já, Sin City 2, ég var einmitt að horfa á hana með Frank Miller í gærkvöldi“ sagði Rodriguez við SiriusXM og hélt…

Leikstjórinn Robert Rodriguez var í viðtali hjá SiriusXM á dögunum og sagði þar frá frábærum fréttum fyrir aðáendur kvikmyndarinnar Sin City, sem er gerð eftir teiknimyndasögum Frank Miller. "Já, Sin City 2, ég var einmitt að horfa á hana með Frank Miller í gærkvöldi" sagði Rodriguez við SiriusXM og hélt… Lesa meira

Fincher í viðræðum vegna Jobs


Leikstjórinn David Fincher er í viðræðum um að gera nýja kvikmynd um stofnanda Apple, Steve Jobs. Kvikmyndin yrði byggð á ævisögu Jobs, eftir Walter Isaacson. Bókin hefur selst í bílförmum og var stórfyrirtækið Sony ekki lengi að eigna sér kvikmyndaréttinn. Fincher hefur áður gert mynd um tölvusnillinginn Mark Zuckerberg og hefur…

Leikstjórinn David Fincher er í viðræðum um að gera nýja kvikmynd um stofnanda Apple, Steve Jobs. Kvikmyndin yrði byggð á ævisögu Jobs, eftir Walter Isaacson. Bókin hefur selst í bílförmum og var stórfyrirtækið Sony ekki lengi að eigna sér kvikmyndaréttinn. Fincher hefur áður gert mynd um tölvusnillinginn Mark Zuckerberg og hefur… Lesa meira

Handritasamkeppni meðal kvenna


Wift á Íslandi efnir til handritasamkeppni meðal kvenna í samstarfi við Wift í Noregi. Verkefnið er styrkt af framkvæmdasjóði til jafnréttismála. Samkeppnin er opin öllum konum og er beðið um eina síðu með tillögu að stuttmyndahandriti. Fagnefnd velur síðan úr hugmyndum sem komast áfram og fara í gegnum þrjú þróunarstig…

Wift á Íslandi efnir til handritasamkeppni meðal kvenna í samstarfi við Wift í Noregi. Verkefnið er styrkt af framkvæmdasjóði til jafnréttismála. Samkeppnin er opin öllum konum og er beðið um eina síðu með tillögu að stuttmyndahandriti. Fagnefnd velur síðan úr hugmyndum sem komast áfram og fara í gegnum þrjú þróunarstig… Lesa meira

Liam Neeson í 40 þúsund feta hæð


Hálfgert Liam Neeson-æði hefur gripið landann allt frá því að spennumyndin Taken kom út árið 2008. Það eru fáir sem hafa slæmt álit á leikaranum og fyllist fólk oft af spenningi þegar Neeson er væntanlegur í kvikmyndahús á ný. Spennumyndin Non-Stop verður frumsýnd á Íslandi á föstudaginn næstkomandi og munu…

Hálfgert Liam Neeson-æði hefur gripið landann allt frá því að spennumyndin Taken kom út árið 2008. Það eru fáir sem hafa slæmt álit á leikaranum og fyllist fólk oft af spenningi þegar Neeson er væntanlegur í kvikmyndahús á ný. Spennumyndin Non-Stop verður frumsýnd á Íslandi á föstudaginn næstkomandi og munu… Lesa meira

Marshefti Mynda mánaðarins komið út!


Marshefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í marsmánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Einnig má sjá það…

Marshefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í marsmánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Einnig má sjá það… Lesa meira

Ný stikla úr Godzilla


Nýjasta Godzilla-myndin verður frumsýnd í maí næstkomandi. Leikarinn Bryan Cranston, sem margir þekkja úr þáttunum Breaking Bad, fer með eitt af aðalhlutverkunum. Önnur stikla úr myndinni var opinberuð rétt í þessu og má með sanni segja að Cranston fari á kostum í atriði þar sem hann er að reyna að fá…

Nýjasta Godzilla-myndin verður frumsýnd í maí næstkomandi. Leikarinn Bryan Cranston, sem margir þekkja úr þáttunum Breaking Bad, fer með eitt af aðalhlutverkunum. Önnur stikla úr myndinni var opinberuð rétt í þessu og má með sanni segja að Cranston fari á kostum í atriði þar sem hann er að reyna að fá… Lesa meira

Bill Murray: „Guð blessi hann“


Leikarinn Bill Murray hefur gefið út yfirlýsingu varðandi andlát Harold Ramis, en þeir unnu saman að fjölmörgum kvikmyndum á 9. og 10. áratugnum. „Ég og Harold Ramis gerðum saman National Lampoon Show á Broadway, Meatballs, Stripes, Caddyshack, Ghostbusters og Groundhog Day. Hann lagði sitt af mörkum fyrir heiminn. Guð blessi…

Leikarinn Bill Murray hefur gefið út yfirlýsingu varðandi andlát Harold Ramis, en þeir unnu saman að fjölmörgum kvikmyndum á 9. og 10. áratugnum. „Ég og Harold Ramis gerðum saman National Lampoon Show á Broadway, Meatballs, Stripes, Caddyshack, Ghostbusters og Groundhog Day. Hann lagði sitt af mörkum fyrir heiminn. Guð blessi… Lesa meira

Baldwin flýr frægðina


Bandaríski leikarinn Alec Baldwin ætlar að flytja frá heimaborg sinni, New York. Ekki er vitað hvert hann hyggst flytja, en eitt er víst, hann er kominn með hundleið á fólki og ljósmyndurum sem trufla hann stanslaust úti á götu við hvert tækifæri. Baldwin segir að hann fyrirlíti fjölmiðla í grein sem…

Bandaríski leikarinn Alec Baldwin ætlar að flytja frá heimaborg sinni, New York. Ekki er vitað hvert hann hyggst flytja, en eitt er víst, hann er kominn með hundleið á fólki og ljósmyndurum sem trufla hann stanslaust úti á götu við hvert tækifæri. Baldwin segir að hann fyrirlíti fjölmiðla í grein sem… Lesa meira

Harold Ramis látinn


Leikstjóri Groundhog Day, Harold Ramis, lést í dag, 69 ára að aldri. Ramis hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm undanfarin ár og var hann umvafinn fjölskyldu sinni á heimili sínu í Chicago er hann lést upp úr hádegi. Ramis er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Dr. Egon Spengler í Ghostbusters,…

Leikstjóri Groundhog Day, Harold Ramis, lést í dag, 69 ára að aldri. Ramis hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm undanfarin ár og var hann umvafinn fjölskyldu sinni á heimili sínu í Chicago er hann lést upp úr hádegi. Ramis er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Dr. Egon Spengler í Ghostbusters,… Lesa meira

Íslensk hrollvekja frumsýnd í sumar


Björn Hlynur Haraldsson og Nína Dögg Filippusdóttir fara með aðalhlutverk í nýrri hrollvekju sem verður frumsýnd þann 27. júní næstkomandi. Myndin ber heitið Grafir & Bein og fjallar um hjón sem missa dóttur sína og flytja í afskekkt hús til þess að annast frænku sína, Perlu, eftir að foreldrar hennar deyja…

Björn Hlynur Haraldsson og Nína Dögg Filippusdóttir fara með aðalhlutverk í nýrri hrollvekju sem verður frumsýnd þann 27. júní næstkomandi. Myndin ber heitið Grafir & Bein og fjallar um hjón sem missa dóttur sína og flytja í afskekkt hús til þess að annast frænku sína, Perlu, eftir að foreldrar hennar deyja… Lesa meira

Myndbrellurnar í 2 Guns


Fyrirtæki Baltasars Kormáks og Daða Einarssonar, RVX, hefur sett myndband á netið þar sem sýnt er frá því hvernig myndbrellurnar í kvikmyndinni 2 Guns voru gerðar. RVX (áður Framestore) eru meðal þeirra fremstu í sínum geira og stýrði Daði m.a. myndbrellum fyrir kvikmyndina Gravity, sem hefur sópað að sér verðlaunum.…

Fyrirtæki Baltasars Kormáks og Daða Einarssonar, RVX, hefur sett myndband á netið þar sem sýnt er frá því hvernig myndbrellurnar í kvikmyndinni 2 Guns voru gerðar. RVX (áður Framestore) eru meðal þeirra fremstu í sínum geira og stýrði Daði m.a. myndbrellum fyrir kvikmyndina Gravity, sem hefur sópað að sér verðlaunum.… Lesa meira

Hetjurnar snúa aftur


Þættirnir Heroes munu hefja göngu sýna á ný eftir fimm ára fjarveru. NBC frumsýndi þættina árið 2006 og slógu þeir strax í gegn, í framhaldinu voru gerðar fjórar seríur og var síðasti þátturinn frumsýndur árið 2010. Fyrsta serían fékk gífurlegt áhorf, en þegar þættirnir urðu flóknari og nýjar persónur bættust við í…

Þættirnir Heroes munu hefja göngu sýna á ný eftir fimm ára fjarveru. NBC frumsýndi þættina árið 2006 og slógu þeir strax í gegn, í framhaldinu voru gerðar fjórar seríur og var síðasti þátturinn frumsýndur árið 2010. Fyrsta serían fékk gífurlegt áhorf, en þegar þættirnir urðu flóknari og nýjar persónur bættust við í… Lesa meira

Space Jam 2 í bígerð


Leikna teiknimyndin Space Jam, með þeim Michael Jordan og Kalla Kanínu í aðalhlutverkum mun að öllum líkindum öðlast framhald. 18 ár eru liðin frá því að myndin var frumsýnd og nú áætlar framleiðslufyrirtækið Warner Brothers að gera aðra mynd. Fyrirtækið hefur fengið til sín framleiðandann Charlie Ebersol til þess að koma…

Leikna teiknimyndin Space Jam, með þeim Michael Jordan og Kalla Kanínu í aðalhlutverkum mun að öllum líkindum öðlast framhald. 18 ár eru liðin frá því að myndin var frumsýnd og nú áætlar framleiðslufyrirtækið Warner Brothers að gera aðra mynd. Fyrirtækið hefur fengið til sín framleiðandann Charlie Ebersol til þess að koma… Lesa meira

Valinn besti leikari í aðal- og aukahlutverki


Kvikmyndin Málmhaus hlaut átta verðlaun á Edduverðlaunahátíðinni sem fór fram með pompi og prakt í Hörpu í gærkvöldi. Næst á eftir kom Hross í oss með sex verðlaun og tók myndin stærstu verðlaun kvöldsins, þar á meðal kvikmynd ársins og fyrir bestu leikstjórn. Ingvar E. Sigurðsson hlaut tvenn verðlaun. Hann var…

Kvikmyndin Málmhaus hlaut átta verðlaun á Edduverðlaunahátíðinni sem fór fram með pompi og prakt í Hörpu í gærkvöldi. Næst á eftir kom Hross í oss með sex verðlaun og tók myndin stærstu verðlaun kvöldsins, þar á meðal kvikmynd ársins og fyrir bestu leikstjórn. Ingvar E. Sigurðsson hlaut tvenn verðlaun. Hann var… Lesa meira

Hemsworth-bræður í endurgerð The Raid?


Orðrómur er uppi um að bræðurnir Chris og Liam Hemsworth muni fara með aðalhlutverkin í væntanlegri Hollywood-endurgerð hinnar rómuðu indónesísku slagsmálamyndar, The Raid: Redemption. Patrick Hughes, leikstjóri The Expendables 3, er sagður nálægt því að skrifa undir samning um að leikstýra myndinni, samkvæmt The Wrap. Hemsworth-bræðurnir, sem eru þekktastir úr…

Orðrómur er uppi um að bræðurnir Chris og Liam Hemsworth muni fara með aðalhlutverkin í væntanlegri Hollywood-endurgerð hinnar rómuðu indónesísku slagsmálamyndar, The Raid: Redemption. Patrick Hughes, leikstjóri The Expendables 3, er sagður nálægt því að skrifa undir samning um að leikstýra myndinni, samkvæmt The Wrap. Hemsworth-bræðurnir, sem eru þekktastir úr… Lesa meira

Soderbergh á bráðavaktinni – kitla


Þó að kvikmyndaleikstjórinn Steven Soderbergh hafi lýst því yfir að hann sé hættur að gera kvikmyndir, þá þýðir það ekki að hann sé alfarið hættur að munda kvikmyndavélina. Soderbergh er aðalframleiðandi og leikstjóri sjónvarpsþáttanna The Knick, sem gerast snemma á 20. öldinni. Um er að ræða 10 þátta seríu sem…

Þó að kvikmyndaleikstjórinn Steven Soderbergh hafi lýst því yfir að hann sé hættur að gera kvikmyndir, þá þýðir það ekki að hann sé alfarið hættur að munda kvikmyndavélina. Soderbergh er aðalframleiðandi og leikstjóri sjónvarpsþáttanna The Knick, sem gerast snemma á 20. öldinni. Um er að ræða 10 þátta seríu sem… Lesa meira

Lego rústar Pompeii og Costner


Legómyndin, eða The Lego Movie, er líkleg til að verða vinsælasta mynd helgarinnar í Bandaríkjunum, á sinni þriðju viku á lista, en áætlaðar tekjur hennar í gær, föstudag, eru 7 -9 milljónir Bandaríkjadala. Gamli sjarmörinn Kevin Costner er í öðru sæti eftir aðsókn gærdagsins í spennumyndinni 3 days to kill…

Legómyndin, eða The Lego Movie, er líkleg til að verða vinsælasta mynd helgarinnar í Bandaríkjunum, á sinni þriðju viku á lista, en áætlaðar tekjur hennar í gær, föstudag, eru 7 -9 milljónir Bandaríkjadala. Gamli sjarmörinn Kevin Costner er í öðru sæti eftir aðsókn gærdagsins í spennumyndinni 3 days to kill… Lesa meira

Aniston úthverfamamma?


Friends stjarnan Jennifer Aniston á í viðræðum um að leika í myndinni Mean Moms, eða Meinfýsnar mömmur í lauslegri íslenskri þýðingu, sem Beth McCarthy-Miller mun leikstýra, en myndin er kvikmyndagerð á bók eftir Rosalind Wiseman um metnaðargjarna foreldra í úthverfunum. Myndin er sögð verða í anda myndarinnar Mean Girls, þó…

Friends stjarnan Jennifer Aniston á í viðræðum um að leika í myndinni Mean Moms, eða Meinfýsnar mömmur í lauslegri íslenskri þýðingu, sem Beth McCarthy-Miller mun leikstýra, en myndin er kvikmyndagerð á bók eftir Rosalind Wiseman um metnaðargjarna foreldra í úthverfunum. Myndin er sögð verða í anda myndarinnar Mean Girls, þó… Lesa meira

Smith gæti fengið hæfileika


Kvikmyndastjarnan Will Smith, sem hefur ekki látið mikið fyrir sér fara að undanförnu, en leikur aukahlutverk í nýrri mynd, Winter´s Tale, gæti verið á leiðinni í vísindatryllinn Brilliance. Heimurinn í Brilliance, sem gerð er eftir sögu Marcus Sakey sem tilnefnd var til Edgar verðlaunanna í fyrra, er þannig samansettur að 1%…

Kvikmyndastjarnan Will Smith, sem hefur ekki látið mikið fyrir sér fara að undanförnu, en leikur aukahlutverk í nýrri mynd, Winter´s Tale, gæti verið á leiðinni í vísindatryllinn Brilliance. Heimurinn í Brilliance, sem gerð er eftir sögu Marcus Sakey sem tilnefnd var til Edgar verðlaunanna í fyrra, er þannig samansettur að 1%… Lesa meira

Ítalía í fókus á RIFF í haust


Ellefta óháða Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, verður haldin þann 25. september til 5. október n.k. Undirbúningur er kominn á fullt skrið og opnað verður fyrir umsóknir mynda í lok mánaðarins á vef hátíðarinnar www.riff.is Í tilkynningu frá RIFF segir að Ítalía verði í fókus á RIFF þetta árið, en…

Ellefta óháða Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, verður haldin þann 25. september til 5. október n.k. Undirbúningur er kominn á fullt skrið og opnað verður fyrir umsóknir mynda í lok mánaðarins á vef hátíðarinnar www.riff.is Í tilkynningu frá RIFF segir að Ítalía verði í fókus á RIFF þetta árið, en… Lesa meira

Gamlinginn sem allir elska


Sænska stórmyndin, Gamlinginn, verður frumsýnd föstudaginn 21. febrúar. Myndin er byggð á metsölubókinni Gamlinginn sem skreið útum gluggann og hvarf eftir Jonas Jonasson, en þessi bók er búin að seljast hér á landi í tæpum 30 þúsund eintökum. Robert Gustafsson fer ógleymanlega með hlutverks Allans í myndinni. Gamlinginn er stærsta mynd Svíþjóðar fyrr og síðar…

Sænska stórmyndin, Gamlinginn, verður frumsýnd föstudaginn 21. febrúar. Myndin er byggð á metsölubókinni Gamlinginn sem skreið útum gluggann og hvarf eftir Jonas Jonasson, en þessi bók er búin að seljast hér á landi í tæpum 30 þúsund eintökum. Robert Gustafsson fer ógleymanlega með hlutverks Allans í myndinni. Gamlinginn er stærsta mynd Svíþjóðar fyrr og síðar… Lesa meira

Örmyndahátíð í Bíó Paradís


Örvarpið mun teygja út anga sína í bíó og halda örmyndahátíð í Bíó Paradís þann 1. mars næstkomandi. Þar verða sýndar þær 13 myndir sem fengu birtingu á netinu. Einnig verður 10 sérvöldum örmyndum gerð skil. Örmynd ársins verður svo valin af valnefnd og áhorfendum og verða verðlaun í boði. Kynnir kvöldsins verður…

Örvarpið mun teygja út anga sína í bíó og halda örmyndahátíð í Bíó Paradís þann 1. mars næstkomandi. Þar verða sýndar þær 13 myndir sem fengu birtingu á netinu. Einnig verður 10 sérvöldum örmyndum gerð skil. Örmynd ársins verður svo valin af valnefnd og áhorfendum og verða verðlaun í boði. Kynnir kvöldsins verður… Lesa meira

Búinn að ákveða hvernig þakkarræðan byrjar


Bandaríski leikarinn Mathew McConaughey hefur undanfarið verið að hasla sér völl meðal þeirra bestu í geiranum og vann m.a. Golden Globe-verðlaun fyrir hlutverk sitt í Dallas Buyers Club á dögunum. Leikarinn hefur einnig farið á kostum ásamt Woody Harrelson í þáttunum True Detective. Jimmy Kimmel ræddi við leikarann í gærkvöldi…

Bandaríski leikarinn Mathew McConaughey hefur undanfarið verið að hasla sér völl meðal þeirra bestu í geiranum og vann m.a. Golden Globe-verðlaun fyrir hlutverk sitt í Dallas Buyers Club á dögunum. Leikarinn hefur einnig farið á kostum ásamt Woody Harrelson í þáttunum True Detective. Jimmy Kimmel ræddi við leikarann í gærkvöldi… Lesa meira

„Tölvuleikir verða stærri en fótbolti eftir 10 ár“


Tölvuleikjaheimurinn stækkar og stækkar með hverju árinu sem líður. Í sumum löndum eru þeir sem þykja hvað bestir í sportinu oft metnir á við fótboltastjörnur. Fólk fyllir heilu íþróttasalina til þessa eins að bera goðin augum og minnir þetta oft á íþróttaviðburði. Stórfyrirtæki hafa þegar rankað við sér og séð…

Tölvuleikjaheimurinn stækkar og stækkar með hverju árinu sem líður. Í sumum löndum eru þeir sem þykja hvað bestir í sportinu oft metnir á við fótboltastjörnur. Fólk fyllir heilu íþróttasalina til þessa eins að bera goðin augum og minnir þetta oft á íþróttaviðburði. Stórfyrirtæki hafa þegar rankað við sér og séð… Lesa meira

Hlakkar til að leika í The Irishman


Það er orðið alltof langt síðan við sáum Robert De Niro í kvikmynd eftir Martin Scorsese og fögnum við öllum fréttum að því að kvikmyndin The Irishman sé vonandi að detta í gang. Aðdáendur bíða í ofvæni að þessi mynd verði gerð og er áætlað að hún muni einnig skarta…

Það er orðið alltof langt síðan við sáum Robert De Niro í kvikmynd eftir Martin Scorsese og fögnum við öllum fréttum að því að kvikmyndin The Irishman sé vonandi að detta í gang. Aðdáendur bíða í ofvæni að þessi mynd verði gerð og er áætlað að hún muni einnig skarta… Lesa meira

Fyrsta stikla úr Guardians of the Galaxy


Fyrsta stikla úr ofurhetjumyndinni Guardians of the Galaxy var sýnd í gærkvöldi í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live á ABC-sjónvarpsstöðinni. Með aðalhlutverkin fara Zoe Saldana sem Gamora og Chris Pratt sem Star-Lord. Þeir Bradley Cooper, Dave Bautista og Vin Diesel tala svo allir fyrir persónur í myndinni. Í Guardians of the Galaxy sameinast hópur ofurhetja gegn utanaðkomandi…

Fyrsta stikla úr ofurhetjumyndinni Guardians of the Galaxy var sýnd í gærkvöldi í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live á ABC-sjónvarpsstöðinni. Með aðalhlutverkin fara Zoe Saldana sem Gamora og Chris Pratt sem Star-Lord. Þeir Bradley Cooper, Dave Bautista og Vin Diesel tala svo allir fyrir persónur í myndinni. Í Guardians of the Galaxy sameinast hópur ofurhetja gegn utanaðkomandi… Lesa meira

Yeezus verður að kvikmynd


Rapparinn Kanye West hefur hafið samstarf með höfundi American Psycho, Bret Easton Ellis, til þess að gera kvikmynd sem verður skrifuð út frá plötunni hans, Yeezus. „Hann kom og spurði mig um að skrifa handritið að myndinni. Ég vildi ekki gera það í fyrstu, en svo hlustaði ég á Yeezus.“…

Rapparinn Kanye West hefur hafið samstarf með höfundi American Psycho, Bret Easton Ellis, til þess að gera kvikmynd sem verður skrifuð út frá plötunni hans, Yeezus. "Hann kom og spurði mig um að skrifa handritið að myndinni. Ég vildi ekki gera það í fyrstu, en svo hlustaði ég á Yeezus."… Lesa meira

Allt er sextugum fært


Kvikmyndastjarnan John Travolta fagnaði sextíu ára afmæli sínu í dag, en um helgina var hann umkringdur aðdáendum sínum á sérstöku kvöldi þar sem hann svaraði spurningum þeirra úr sal. Viðburðurinn A Conversation With John Travolta var haldin í Theatre Roaly Drury Lane og var miðaverð um 350 pund. Viðburðurinn byrjaði…

Kvikmyndastjarnan John Travolta fagnaði sextíu ára afmæli sínu í dag, en um helgina var hann umkringdur aðdáendum sínum á sérstöku kvöldi þar sem hann svaraði spurningum þeirra úr sal. Viðburðurinn A Conversation With John Travolta var haldin í Theatre Roaly Drury Lane og var miðaverð um 350 pund. Viðburðurinn byrjaði… Lesa meira

Kynlífsmyndbandinu stolið


Jason Segel og Cameron Diaz munu leika saman á ný í kvikmyndinni Sex Tape. Jake Kasdan leikstýrir og kom þríeykið síðast saman við kvikmyndina Bad Teacher, þar sem Diaz lék aðalhlutverkið. Í þetta skipti leika þau Segel og Diaz par sem áttu í fyrstu mjög ástríðufullt samband. Tíu árum og tveim krökkum…

Jason Segel og Cameron Diaz munu leika saman á ný í kvikmyndinni Sex Tape. Jake Kasdan leikstýrir og kom þríeykið síðast saman við kvikmyndina Bad Teacher, þar sem Diaz lék aðalhlutverkið. Í þetta skipti leika þau Segel og Diaz par sem áttu í fyrstu mjög ástríðufullt samband. Tíu árum og tveim krökkum… Lesa meira