Martin Scorsese hefur gefið í skyn að hann eigi bara eftir að leikstýra nokkrum myndum til viðbótar áður en hann leggst í helgan stein. Scorsese tjáði sig um þetta á Marrakech-kvikmyndahátíðinni þar sem nýjasta myndin hans The Wolf Of Wall Street er sýnd. „Mig langar að gera helling af myndum…
Martin Scorsese hefur gefið í skyn að hann eigi bara eftir að leikstýra nokkrum myndum til viðbótar áður en hann leggst í helgan stein. Scorsese tjáði sig um þetta á Marrakech-kvikmyndahátíðinni þar sem nýjasta myndin hans The Wolf Of Wall Street er sýnd. "Mig langar að gera helling af myndum… Lesa meira
Fréttir
Godzilla – fyrsta stiklan!
Warner Bros. Pictures og Legendary Films gáfu í dag út fyrstu stikluna fyrir skrímslatryllinn Godzilla, með þeim Aaron Taylor-Johnson, Ken Watanabe, Elizabeth Olsen, Juliette Binoche, Sally Hawkins, David Strathairn og Bryan Cranston í aðalhlutverkum. Myndin er endurgerð á japanskri skrímslamynd með sama heiti sem fjallar um risastórt geislavirkt skrímsli sem…
Warner Bros. Pictures og Legendary Films gáfu í dag út fyrstu stikluna fyrir skrímslatryllinn Godzilla, með þeim Aaron Taylor-Johnson, Ken Watanabe, Elizabeth Olsen, Juliette Binoche, Sally Hawkins, David Strathairn og Bryan Cranston í aðalhlutverkum. Myndin er endurgerð á japanskri skrímslamynd með sama heiti sem fjallar um risastórt geislavirkt skrímsli sem… Lesa meira
Fjölskyldufjör
Robert De Niro og mafíufjölskyldan hans í The Family, eru á toppi íslenska DVD/Blu-ray vinsældarlistans þessa vikuna, en myndin fer ný beint í toppsæti listans. Í öðru sæti, eins og í síðustu viku, er Brad Pitt og uppvakningarnir í World War Z og í þriðja sæti er glæný mynd, Pain…
Robert De Niro og mafíufjölskyldan hans í The Family, eru á toppi íslenska DVD/Blu-ray vinsældarlistans þessa vikuna, en myndin fer ný beint í toppsæti listans. Í öðru sæti, eins og í síðustu viku, er Brad Pitt og uppvakningarnir í World War Z og í þriðja sæti er glæný mynd, Pain… Lesa meira
Ný Jack Reacher mynd í gang
Kvikmyndafyrirtækin Paramount Pictures og Skydance Productions hafa sett nýja Jack Reacher mynd í gang, sem yrði framhald myndarinnar Jack Reacher frá árinu 2012 með Tom Cruise í aðalhlutverkinu. Myndin er gerð eftir spennusögu Lee Child, Never Go Back, sem kom út nú í haust. Í sögunni fer Reacher aftur til…
Kvikmyndafyrirtækin Paramount Pictures og Skydance Productions hafa sett nýja Jack Reacher mynd í gang, sem yrði framhald myndarinnar Jack Reacher frá árinu 2012 með Tom Cruise í aðalhlutverkinu. Myndin er gerð eftir spennusögu Lee Child, Never Go Back, sem kom út nú í haust. Í sögunni fer Reacher aftur til… Lesa meira
The Raid 2 heimsfrumsýnd á Sundance
Sundance kvikmyndahátíðin verður haldin 16. – 26. janúar nk. í Bandaríkjunum en á hátíðinni er jafnan frumsýndur fjöldi áhugaverðra mynda sem skilar sér oft ekki í almennar sýningar í kvikmyndahúsum fyrr en löngu síðar. Ein af þeim myndum sem heimsfrumsýndar verða á Sundance er hin indónesíska The Raid 2, framhald…
Sundance kvikmyndahátíðin verður haldin 16. - 26. janúar nk. í Bandaríkjunum en á hátíðinni er jafnan frumsýndur fjöldi áhugaverðra mynda sem skilar sér oft ekki í almennar sýningar í kvikmyndahúsum fyrr en löngu síðar. Ein af þeim myndum sem heimsfrumsýndar verða á Sundance er hin indónesíska The Raid 2, framhald… Lesa meira
Frumsýning: Homefront
Á föstudaginn næsta, þann 13. desember, frumsýna Sambíóin spennumyndina Homefront með Jason Statham í hlutverki fyrrverandi fíkniefnalögreglumanns sem flytur með unga dóttur sína til lítils bæjar þar sem hann kemst fljótlega upp á kant við stórhættulegan krakkframleiðanda. Í öðrum stórum hlutverkum eru þau James Franco, Winona Ryder, Kate Bosworth, Clancy Brown…
Á föstudaginn næsta, þann 13. desember, frumsýna Sambíóin spennumyndina Homefront með Jason Statham í hlutverki fyrrverandi fíkniefnalögreglumanns sem flytur með unga dóttur sína til lítils bæjar þar sem hann kemst fljótlega upp á kant við stórhættulegan krakkframleiðanda. Í öðrum stórum hlutverkum eru þau James Franco, Winona Ryder, Kate Bosworth, Clancy Brown… Lesa meira
Frumsýning: Frosinn
Á föstudaginn næsta, þann 13. desember, frumsýna Sambíóin Disney teiknimyndina Frosinn, eða Frozen, sem er að hluta til byggð á hinu víðfræga ævintýri Hans Christians Andersen, Snædrottningunni, og er eitthvert metnaðarfyllsta verkefni Disney til þessa. Það er Óskarsverðlaunahafinn John Lassetter sem stýrir framleiðslu myndarinnar, en hann er maðurinn á bak við…
Á föstudaginn næsta, þann 13. desember, frumsýna Sambíóin Disney teiknimyndina Frosinn, eða Frozen, sem er að hluta til byggð á hinu víðfræga ævintýri Hans Christians Andersen, Snædrottningunni, og er eitthvert metnaðarfyllsta verkefni Disney til þessa. Það er Óskarsverðlaunahafinn John Lassetter sem stýrir framleiðslu myndarinnar, en hann er maðurinn á bak við… Lesa meira
Californication ei meir
Bandaríski sjónvarpsþátturinn Californication mun hætta í sjónvarpi eftir að sjöunda serían rennur rennur sitt skeið, en sýningar á henni hefjast í apríl í Bandaríkjunum. Þættirnir hafa verið sýndir hér á landi og notið vinsælda. Aðalhlutverk í þáttunum leikur X-Files stjarnan David Duchovny. Þættirnir voru frumsýndir árið 2007 og hafa hlotið…
Bandaríski sjónvarpsþátturinn Californication mun hætta í sjónvarpi eftir að sjöunda serían rennur rennur sitt skeið, en sýningar á henni hefjast í apríl í Bandaríkjunum. Þættirnir hafa verið sýndir hér á landi og notið vinsælda. Aðalhlutverk í þáttunum leikur X-Files stjarnan David Duchovny. Þættirnir voru frumsýndir árið 2007 og hafa hlotið… Lesa meira
Hungurleikar fjórfalt vinsælli en næsta mynd
The Hunger Games: Catching Fire er vinsælasta myndin í bíó á Íslandi aðra vikuna í röð, en tekjur af myndinni eru rúmlega fjórum sinnum meiri en af myndinni í öðru sæti, Delivery Man. Þriðja vinsælasta myndin á landinu, og stendur í stað á milli vikna, er ofurhetjumyndin Thor: The Dark…
The Hunger Games: Catching Fire er vinsælasta myndin í bíó á Íslandi aðra vikuna í röð, en tekjur af myndinni eru rúmlega fjórum sinnum meiri en af myndinni í öðru sæti, Delivery Man. Þriðja vinsælasta myndin á landinu, og stendur í stað á milli vikna, er ofurhetjumyndin Thor: The Dark… Lesa meira
Floppað í landi samúræjanna
Ef samúræja bíómynd gengur ekki í Japan, hvað þá með Bandaríkin? Að þessu spyrja forráðamenn Universal kvikmyndafyrirtækisins sig nú eftir helgina en mynd fyrirtækisins, 47 Ronin, með Keanu Reeves í aðalhlutverkinu, fékk litla aðsókn á þessari frumsýningarhelgi sinni í landinu. Myndin var rándýr í framleiðslu, kostaði einar 175 milljónir Bandaríkjadala,…
Ef samúræja bíómynd gengur ekki í Japan, hvað þá með Bandaríkin? Að þessu spyrja forráðamenn Universal kvikmyndafyrirtækisins sig nú eftir helgina en mynd fyrirtækisins, 47 Ronin, með Keanu Reeves í aðalhlutverkinu, fékk litla aðsókn á þessari frumsýningarhelgi sinni í landinu. Myndin var rándýr í framleiðslu, kostaði einar 175 milljónir Bandaríkjadala,… Lesa meira
Hjúkkan myrðir í 3D – Ný stikla!
Ný stikla er komin út fyrir þvívíddarhrollinn Nurse 3D, frá leikstjóranum Doug Aarniokoski. Með helstu hlutverk fara Paz De La Huerta, Katrina Bowden og Corbin Bleu. Myndin segir frá Abby Russell sem á daginn er duglegur hjúkrunarfræðingur, einhver sem þú myndir ekki hika við að treysta fyrir lífi þínu. En á…
Ný stikla er komin út fyrir þvívíddarhrollinn Nurse 3D, frá leikstjóranum Doug Aarniokoski. Með helstu hlutverk fara Paz De La Huerta, Katrina Bowden og Corbin Bleu. Myndin segir frá Abby Russell sem á daginn er duglegur hjúkrunarfræðingur, einhver sem þú myndir ekki hika við að treysta fyrir lífi þínu. En á… Lesa meira
Fimm Disney myndir á topp 5 í USA
Disney teiknimyndin Frozen verður að öllum líkindum aðsóknarmesta myndin í Bandaríkjunum þessa myndina, en áætlaðar tekjur myndarinnar yfir helgina alla eru um 28 milljónir Bandaríkjadala. Annað sætið mun líklega falla The Hunger Games: Catching Fire í skaut, en hún er skammt undan Frozen með áætlaðar tekjur upp á 27 milljónir…
Disney teiknimyndin Frozen verður að öllum líkindum aðsóknarmesta myndin í Bandaríkjunum þessa myndina, en áætlaðar tekjur myndarinnar yfir helgina alla eru um 28 milljónir Bandaríkjadala. Annað sætið mun líklega falla The Hunger Games: Catching Fire í skaut, en hún er skammt undan Frozen með áætlaðar tekjur upp á 27 milljónir… Lesa meira
Dauður snjór 2 á Sundance hátíðina
Uppvakningamyndin Dead Snow II – Red vs. Dead, eða Dauður snjór II – Rauðir gegn dauðum, í lauslegri íslenskri þýðingu, verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni þekktu Sundance Film Festival í Utah í Bandaríkjunum, 16. – 26. janúar næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum myndarinnar. Dead Snow II er meðframleiðsluverkefni Sagafilm…
Uppvakningamyndin Dead Snow II - Red vs. Dead, eða Dauður snjór II - Rauðir gegn dauðum, í lauslegri íslenskri þýðingu, verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni þekktu Sundance Film Festival í Utah í Bandaríkjunum, 16. – 26. janúar næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum myndarinnar. Dead Snow II er meðframleiðsluverkefni Sagafilm… Lesa meira
Gravity best en Grown Ups 2 verst
Bandaríska tímaritið Time hefur valið tíu bestu og tíu verstu kvikmyndir ársins 2013. Sú besta er geimmyndin Gravity en verst er Grown Ups 2 með Adam Sandler, Chris Rock, David Spade og Kevin James í aðalhlutverkum. „Fjórir fráhrindandi náungar væflast um heimabæinn sinn og takast á við stóru málin í lífinu:…
Bandaríska tímaritið Time hefur valið tíu bestu og tíu verstu kvikmyndir ársins 2013. Sú besta er geimmyndin Gravity en verst er Grown Ups 2 með Adam Sandler, Chris Rock, David Spade og Kevin James í aðalhlutverkum. "Fjórir fráhrindandi náungar væflast um heimabæinn sinn og takast á við stóru málin í lífinu:… Lesa meira
Beverly Hills Cop 4 í undirbúningi
Eftir margra ára tilraunir til að framleiða fjórðu Beverly Hills Cop-myndina hefur Paramount loksins tekist að ná samningum um gerð hennar. Eddie Murphy verður sem fyrr í hlutverki löggunnar Axel Foley og í þetta sinn snýr hann aftur á heimahagana í Detroit. Leikstjóri verður Brett Ratner sem m.a. leikstýrði Rush…
Eftir margra ára tilraunir til að framleiða fjórðu Beverly Hills Cop-myndina hefur Paramount loksins tekist að ná samningum um gerð hennar. Eddie Murphy verður sem fyrr í hlutverki löggunnar Axel Foley og í þetta sinn snýr hann aftur á heimahagana í Detroit. Leikstjóri verður Brett Ratner sem m.a. leikstýrði Rush… Lesa meira
Bruckheimer semur við Paramount
Framleiðandinn Jerry Bruckheimer hefur tilkynnt um þriggja ára samning við kvikmyndaverið Paramount. Bruckheimer var áður á mála hjá Disney en taldi tíma vera kominn á breytingar. „Núna mun ég njóta þess frelsis og tækifæris til að búa til alls konar myndir, sem ég hafði ekki hjá Disney,“ sagði Bruckheimer við…
Framleiðandinn Jerry Bruckheimer hefur tilkynnt um þriggja ára samning við kvikmyndaverið Paramount. Bruckheimer var áður á mála hjá Disney en taldi tíma vera kominn á breytingar. "Núna mun ég njóta þess frelsis og tækifæris til að búa til alls konar myndir, sem ég hafði ekki hjá Disney," sagði Bruckheimer við… Lesa meira
Þrír nýir í Warcraft
Við höfum sagt reglulega fréttir af ráðningu, eða orðrómi um ráðningu, leikara í Warcraft, mynd Legendary kvikmyndafyrirtækisins sem gera á eftir tölvuleiknum vinsæla World of Warcraft. Við höldum nú uppteknum hætti, en Ben Foster, Toby Kebbell og True Blood leikarinn Robert Kazinsky hafa nú bæst í leikarahóp myndarinnar. The Hollywood…
Við höfum sagt reglulega fréttir af ráðningu, eða orðrómi um ráðningu, leikara í Warcraft, mynd Legendary kvikmyndafyrirtækisins sem gera á eftir tölvuleiknum vinsæla World of Warcraft. Við höldum nú uppteknum hætti, en Ben Foster, Toby Kebbell og True Blood leikarinn Robert Kazinsky hafa nú bæst í leikarahóp myndarinnar. The Hollywood… Lesa meira
Howard kvænist í fjórða sinn
Iron Man leikarinn Terrence Howard er sagður hafa kvænst kærustu sinni til eins mánaðar, í leyni. RadarOnline.com vefsíðan segir frá því að Howard, sem er 44 ára gamall, hafi kvænst í fjórða skiptið nú nýlega, hinni kanadísku Miranda. Maður tengdur leikaranum, sagði að skyndibrúðkaupið, sé „ekki óvanalegt“ fyrir hann. „Þetta…
Iron Man leikarinn Terrence Howard er sagður hafa kvænst kærustu sinni til eins mánaðar, í leyni. RadarOnline.com vefsíðan segir frá því að Howard, sem er 44 ára gamall, hafi kvænst í fjórða skiptið nú nýlega, hinni kanadísku Miranda. Maður tengdur leikaranum, sagði að skyndibrúðkaupið, sé "ekki óvanalegt" fyrir hann. "Þetta… Lesa meira
Ron Burgundy hlær að 24 tíma fréttastöð
Ron Burgundy, fréttaþulurinn frábæri úr gamanmyndinni Anchorman 2: The Legend Continues, bregst ókvæða við þegar honum er sagt frá nýrri fréttastöð sem ætlar að senda út allan sólarhringinn. Honum finnst þetta fáránleg hugmynd! Það er Will Ferrell sem leikur Burgundy. Það líður þó ekki á löngu þar til maðurinn hinum megin…
Ron Burgundy, fréttaþulurinn frábæri úr gamanmyndinni Anchorman 2: The Legend Continues, bregst ókvæða við þegar honum er sagt frá nýrri fréttastöð sem ætlar að senda út allan sólarhringinn. Honum finnst þetta fáránleg hugmynd! Það er Will Ferrell sem leikur Burgundy. Það líður þó ekki á löngu þar til maðurinn hinum megin… Lesa meira
X-Men: Apocalypse kemur 2016
Bryan Singer, leikstjóri X-Men: Days of Future Past, tilkynnti á Twitter síðu sinni nú fyrir stundu að ný X-Men mynd væri á leiðinni árið 2016, X-Men: Apocalypse. Singer er nýbúinn að ljúka tökum á X-Men: Days of Future Past. Eftir tilkynningu Singer, þá staðfesti Fox kvikmyndaverið að myndin yrði frumsýnd…
Bryan Singer, leikstjóri X-Men: Days of Future Past, tilkynnti á Twitter síðu sinni nú fyrir stundu að ný X-Men mynd væri á leiðinni árið 2016, X-Men: Apocalypse. Singer er nýbúinn að ljúka tökum á X-Men: Days of Future Past. Eftir tilkynningu Singer, þá staðfesti Fox kvikmyndaverið að myndin yrði frumsýnd… Lesa meira
Franskir uppvakningar til Asíu
Franskir uppvakningar í metsöluþáttum frönsku sjónvarpsstöðvarinnar Canal Plus, The Returned, ætla að leggja Asíu undir sig. Þættirnir sem heita Les Revenants, á frummálinu, hafa verið seldir til nokkurra Asíulanda samkvæmt frétt The Hollywood Reporter, eða til Taílands, Suður Kóreu, Hong Kong og Taívan. Þættirnir hafa áður verið seldir til um…
Franskir uppvakningar í metsöluþáttum frönsku sjónvarpsstöðvarinnar Canal Plus, The Returned, ætla að leggja Asíu undir sig. Þættirnir sem heita Les Revenants, á frummálinu, hafa verið seldir til nokkurra Asíulanda samkvæmt frétt The Hollywood Reporter, eða til Taílands, Suður Kóreu, Hong Kong og Taívan. Þættirnir hafa áður verið seldir til um… Lesa meira
Frá botninum á toppinn
Þau eru mörg vötnin sem runnið hafa til sjávar síðan Mark Wahlberg var dæmdur í tveggja ára fangelsi árið 1988 fyrir misheppnað rán og líkamsárás á mennina sem hann ætlaði að ræna. Mark Robert Michael Wahlberg fæddist í Boston þann 5. júní árið 1971 og er yngstur af níu systkinum. Fjölskyldan var fátæk, bjó í…
Þau eru mörg vötnin sem runnið hafa til sjávar síðan Mark Wahlberg var dæmdur í tveggja ára fangelsi árið 1988 fyrir misheppnað rán og líkamsárás á mennina sem hann ætlaði að ræna. Mark Robert Michael Wahlberg fæddist í Boston þann 5. júní árið 1971 og er yngstur af níu systkinum. Fjölskyldan var fátæk, bjó í… Lesa meira
The Amazing Spider-Man 2- fyrsta stikla!
Fyrsta stiklan er komin út fyrir Marvel ofurhetjumyndina The Amazing Spider-Man 2. Í myndinni leika helstu hlutverk þau Andrew Garfield, sem leikur Peter Parker/Spider-Man, og Emma Stone sem leikur kærustu hans Gwen Stacy. Í hlutverkum þorparanna þriggja sem koma við sögu í myndinni eru þeir Jamie Foxx, sem leikur Electro,…
Fyrsta stiklan er komin út fyrir Marvel ofurhetjumyndina The Amazing Spider-Man 2. Í myndinni leika helstu hlutverk þau Andrew Garfield, sem leikur Peter Parker/Spider-Man, og Emma Stone sem leikur kærustu hans Gwen Stacy. Í hlutverkum þorparanna þriggja sem koma við sögu í myndinni eru þeir Jamie Foxx, sem leikur Electro,… Lesa meira
Ekki hafa áhyggjur
Þegar maður er að skapa eitthvað þá má maður aldrei hafa áhyggjur af því hvernig fólki á eftir að finnast það sem maður er að gera því slíkar áhyggjur stöðva sköpunina eða breyta henni í eitthvað sem er ekki lengur þitt. – Kristen Wiig, um sköpun og gagnrýni. Við eigum…
Þegar maður er að skapa eitthvað þá má maður aldrei hafa áhyggjur af því hvernig fólki á eftir að finnast það sem maður er að gera því slíkar áhyggjur stöðva sköpunina eða breyta henni í eitthvað sem er ekki lengur þitt. - Kristen Wiig, um sköpun og gagnrýni. Við eigum… Lesa meira
Gadot verður Wonder Woman í Batman Vs. Superman
Warner Bros kvikmyndafyrirtækið og leikstjórinn Zack Snyder hafa ráðið leikkonuna Gal Gadot í hlutverk Ofurkonunnar, eða Wonder Woman, í myndinnni sem gengur undir vinnuheitinu Batman Vs. Superman, þar sem þeir Batman, leikinn af Ben Affleck, og Superman, leikinn af Henry Cavill, munu leiða saman hesta sína. Gadot hefur leikið í…
Warner Bros kvikmyndafyrirtækið og leikstjórinn Zack Snyder hafa ráðið leikkonuna Gal Gadot í hlutverk Ofurkonunnar, eða Wonder Woman, í myndinnni sem gengur undir vinnuheitinu Batman Vs. Superman, þar sem þeir Batman, leikinn af Ben Affleck, og Superman, leikinn af Henry Cavill, munu leiða saman hesta sína. Gadot hefur leikið í… Lesa meira
Tvær bítast um Terminator hlutverk
Deadine vefsíðan greinir frá því að valið standi nú á milli tveggja leikkvenna í hlutverk Sarah Connor í endurræsingu Tortímandans, eða The Terminator, sem verður frumsýnd í júlí 2015. Vefsíðan segir að Paramount kvikmyndaverið og leikstjórinn Alan Taylor séu nú með þær Emilia Clarke og Brie Larson undir smásjánni, en báðar…
Deadine vefsíðan greinir frá því að valið standi nú á milli tveggja leikkvenna í hlutverk Sarah Connor í endurræsingu Tortímandans, eða The Terminator, sem verður frumsýnd í júlí 2015. Vefsíðan segir að Paramount kvikmyndaverið og leikstjórinn Alan Taylor séu nú með þær Emilia Clarke og Brie Larson undir smásjánni, en báðar… Lesa meira
Reykir í fyrstu House of Cards 2 kitlu
Netflix vídeóleigan hefur gefið út nýja kitlu fyrir stiklu fyrir aðra þáttaröð sjónvarpsþáttanna vinsælu House of Cards með Kevin Spacey í aðalhlutverkinu sem frumsýnd verður þann 14. febrúar nk. Sjáðu kitluna hér fyrir neðan: Eins og sést í kitlunni er heldur lítið á henni að græða efnislega, enda er þetta einfaldlega…
Netflix vídeóleigan hefur gefið út nýja kitlu fyrir stiklu fyrir aðra þáttaröð sjónvarpsþáttanna vinsælu House of Cards með Kevin Spacey í aðalhlutverkinu sem frumsýnd verður þann 14. febrúar nk. Sjáðu kitluna hér fyrir neðan: Eins og sést í kitlunni er heldur lítið á henni að græða efnislega, enda er þetta einfaldlega… Lesa meira
Hobbitinn í beinni í nótt
Aðdáendur Hobbitans geta sest fyrir framan tölvuna sína í nótt, eða haft snjalltækið með sér upp í rúm, og fylgst þar með Twitter útsendingu frá heimsfrumsýningu á myndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug. Tíst verður beint frá rauða dreglinum þegar leikararnir ganga inn í bíóið. Frumsýningin fer fram í…
Aðdáendur Hobbitans geta sest fyrir framan tölvuna sína í nótt, eða haft snjalltækið með sér upp í rúm, og fylgst þar með Twitter útsendingu frá heimsfrumsýningu á myndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug. Tíst verður beint frá rauða dreglinum þegar leikararnir ganga inn í bíóið. Frumsýningin fer fram í… Lesa meira
Star Wars VII komin á Instagram
Komin er upp Instagram-síða í kringum Star Wars: Episode VII. Á henni sést Svarthöfði smella mynd af sjálfum sér. Einnig er á síðunni gömul mynd af Darth Vader og Luke Skywalker að berjast í myndinni The Empire Strikes Back. Tökur á Star Wars: Episode VII hefjast í janúar á næsta…
Komin er upp Instagram-síða í kringum Star Wars: Episode VII. Á henni sést Svarthöfði smella mynd af sjálfum sér. Einnig er á síðunni gömul mynd af Darth Vader og Luke Skywalker að berjast í myndinni The Empire Strikes Back. Tökur á Star Wars: Episode VII hefjast í janúar á næsta… Lesa meira
Rauður smellur
Ellismellirnir í njósna-grín-spennumyndinni RED 2 njóta mikilla vinsælda á Íslandi, en myndin fer ný á lista beint í fyrsta sæti DVD / Blu-ray listans íslenska. Í öðru sæti, niður um eitt sæti á milli vikna, er Brad Pitt í uppvakningatryllinum World War Z og í þriðja sætinu, ný á lista…
Ellismellirnir í njósna-grín-spennumyndinni RED 2 njóta mikilla vinsælda á Íslandi, en myndin fer ný á lista beint í fyrsta sæti DVD / Blu-ray listans íslenska. Í öðru sæti, niður um eitt sæti á milli vikna, er Brad Pitt í uppvakningatryllinum World War Z og í þriðja sætinu, ný á lista… Lesa meira

