Fréttir

The Good Dinosaur – Fyrsta plakatið


Fyrsta kynningarplakatið fyrir Pixar-teiknimyndina The Good Dinosaur er komið á netið. Þar sjást aðalpersónurnar tvær, risaeðlan Arlo og strákurinn Spot, misánægðar á svipinn.                                     Í myndinni er spurt spurningarinnar hvað hefði gerst ef risaeðlurnar…

Fyrsta kynningarplakatið fyrir Pixar-teiknimyndina The Good Dinosaur er komið á netið. Þar sjást aðalpersónurnar tvær, risaeðlan Arlo og strákurinn Spot, misánægðar á svipinn.                                     Í myndinni er spurt spurningarinnar hvað hefði gerst ef risaeðlurnar… Lesa meira

McKay vill gera aðra útgáfu af Anchorman 2


Adam McKay, leikstjóri Anchorman 2, segir að önnur útgáfa af myndinni með bröndurum sem komust ekki í þá fyrstu sé í undirbúningi. Þannig verður farið lengra en að gefa aðeins út á DVD nokkur atriði sem voru klippt út. „Það var svo mikill spuni í gangi að við getum bókstaflega…

Adam McKay, leikstjóri Anchorman 2, segir að önnur útgáfa af myndinni með bröndurum sem komust ekki í þá fyrstu sé í undirbúningi. Þannig verður farið lengra en að gefa aðeins út á DVD nokkur atriði sem voru klippt út. "Það var svo mikill spuni í gangi að við getum bókstaflega… Lesa meira

Hrollvekjuleikstjóri látinn


Breski leikstjórinn Antonia Bird, sem leikstýrði mannætuhrollvekjunni Ravenous frá árinu 1999, lést á fimmtudaginn í Lundúnum eftir veikindi. Hún var 54 ára gömul. Aðrar þekktar myndir leikstjórans eru Priest, Mad Love og Face.  Náinn vinur leikstjórans og samstarfsmaður var leikarinn Robert Carlyle, sem lék aðalhlutverk í nokkrum mynda hennar. Myndir…

Breski leikstjórinn Antonia Bird, sem leikstýrði mannætuhrollvekjunni Ravenous frá árinu 1999, lést á fimmtudaginn í Lundúnum eftir veikindi. Hún var 54 ára gömul. Aðrar þekktar myndir leikstjórans eru Priest, Mad Love og Face.  Náinn vinur leikstjórans og samstarfsmaður var leikarinn Robert Carlyle, sem lék aðalhlutverk í nokkrum mynda hennar. Myndir… Lesa meira

Víkingur í Warcraft


Eftir mikla leit þá hefur kvikmyndafyrirtækið Legendary Entertainment loksins fundið aðalleikara fyrir myndina Warcraft, sem gera á eftir vinsælasta tölvuleik í heimi, World of Warcraft frá tölvuleikjafyrirtækinu Blizzard. Maðurinn sem um ræðir er Travis Fimmel, aðalleikari í sjónvarpsþáttunum Vikings, sem sýndir eru á History Channel sjónvarpsstöðinni. Variety kvikmyndaritið segir að…

Eftir mikla leit þá hefur kvikmyndafyrirtækið Legendary Entertainment loksins fundið aðalleikara fyrir myndina Warcraft, sem gera á eftir vinsælasta tölvuleik í heimi, World of Warcraft frá tölvuleikjafyrirtækinu Blizzard. Maðurinn sem um ræðir er Travis Fimmel, aðalleikari í sjónvarpsþáttunum Vikings, sem sýndir eru á History Channel sjónvarpsstöðinni. Variety kvikmyndaritið segir að… Lesa meira

Christoph Waltz hrellir í Horrible Bosses 2


Austurríski leikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Christoph Waltz hefur verið ráðinn til að leika í framhaldinu af gamanmyndinni Horrible Bosses og slæst þar í hóp með einvalaliði leikara, eins og Jason Bateman, Jason Sudeikis, Charlie Day, Jamie Foxx, Jennifer Aniston, Kevin Spacey og Chris Pine.  New Line framleiðslufyrirtækið hefur einnig gefið út…

Austurríski leikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Christoph Waltz hefur verið ráðinn til að leika í framhaldinu af gamanmyndinni Horrible Bosses og slæst þar í hóp með einvalaliði leikara, eins og Jason Bateman, Jason Sudeikis, Charlie Day, Jamie Foxx, Jennifer Aniston, Kevin Spacey og Chris Pine.  New Line framleiðslufyrirtækið hefur einnig gefið út… Lesa meira

Stelpu Expendables á leiðinni með Streep, Diaz og Jovovich


Tveir spennutryllar með konum í öllum helstu hlutverkum eru í undirbúningi í Hollywood. Báðar myndirnar eru innblásnar af myndum Sylvester Stallone, The Expendables, en þar eru karlkyns testósteróntröll í öllum helstu hlutverkum. Nú verður testesteróninu skipt út fyrir estrógen. Önnur þessara mynda hefur enn ekki fengið nafn en tvær leikkonur…

Tveir spennutryllar með konum í öllum helstu hlutverkum eru í undirbúningi í Hollywood. Báðar myndirnar eru innblásnar af myndum Sylvester Stallone, The Expendables, en þar eru karlkyns testósteróntröll í öllum helstu hlutverkum. Nú verður testesteróninu skipt út fyrir estrógen. Önnur þessara mynda hefur enn ekki fengið nafn en tvær leikkonur… Lesa meira

Íslenskt já takk í Lübeck


Þann 30. október næstkomandi hefjast Norrænir kvikmyndadagar í Lübeck í Þýskalandi. Dagskránni lýkur þann 3. nóvember og verður hátíðin haldin í 55. sinn í ár. Alls verða sýndar 8 íslenskar kvikmyndir á hátíðinni og er ein þeirra opnunarmynd hennar, en það er kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Hross í oss.  Í tilkynningu…

Þann 30. október næstkomandi hefjast Norrænir kvikmyndadagar í Lübeck í Þýskalandi. Dagskránni lýkur þann 3. nóvember og verður hátíðin haldin í 55. sinn í ár. Alls verða sýndar 8 íslenskar kvikmyndir á hátíðinni og er ein þeirra opnunarmynd hennar, en það er kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Hross í oss.  Í tilkynningu… Lesa meira

Nýir Murder She Wrote á dagskrá


NBC sjónvarpsstöðin hefur ákveðið að hefja aftur framleiðslu á sakamálaþáttunum vinsælu Murder She Wrote, en þessir þættir, með Angelu Lansbury í aðalhlutverkinu, voru sýndir á RÚV um árabil. Við keflinu af Lansbury tekur Help leikkonan Octavia Spencer, en hún mun leika hlutverk stjórnanda á spítala sem hefur áhuga á sakamálum,…

NBC sjónvarpsstöðin hefur ákveðið að hefja aftur framleiðslu á sakamálaþáttunum vinsælu Murder She Wrote, en þessir þættir, með Angelu Lansbury í aðalhlutverkinu, voru sýndir á RÚV um árabil. Við keflinu af Lansbury tekur Help leikkonan Octavia Spencer, en hún mun leika hlutverk stjórnanda á spítala sem hefur áhuga á sakamálum,… Lesa meira

X-Men: Days of Future Past kitla fyrir stiklu


Kvikmyndaverið 20th Century Fox hefur birt örstutta kitlu fyrir stiklu úr myndinni X-Men: Days Of Future Past. Stikla í fullri lengd kemur út á þriðjudaginn næsta, þann 29. október. Um er að ræða leiftur-myndbrot af Instagram myndavefnum og má sjá það hér fyrir neðan: Í X-Men: Days of Future Past, leika…

Kvikmyndaverið 20th Century Fox hefur birt örstutta kitlu fyrir stiklu úr myndinni X-Men: Days Of Future Past. Stikla í fullri lengd kemur út á þriðjudaginn næsta, þann 29. október. Um er að ræða leiftur-myndbrot af Instagram myndavefnum og má sjá það hér fyrir neðan: Í X-Men: Days of Future Past, leika… Lesa meira

Fyrsta stikla úr Captain America: The Winter Soldier


Það gengur mikið á í fyrstu stiklunni úr Marvel ofurhetjumyndinni Captain America: The Winter Soldier, sem var að koma út.  Í stiklunni koma við sögu m.a. þau Chris Evans í hlutverki Steve Rogers, öðru nafni Captain America, Natasha Romanoff, öðru nafni Svarta ekkjan, sem Scarlett Johansson leikur, Robert Redford, í hlutverki Alexander…

Það gengur mikið á í fyrstu stiklunni úr Marvel ofurhetjumyndinni Captain America: The Winter Soldier, sem var að koma út.  Í stiklunni koma við sögu m.a. þau Chris Evans í hlutverki Steve Rogers, öðru nafni Captain America, Natasha Romanoff, öðru nafni Svarta ekkjan, sem Scarlett Johansson leikur, Robert Redford, í hlutverki Alexander… Lesa meira

Lék í Thor vegna launatékkans


Leikarinn Christopher Eccleston segist í léttu gríni hafa viljað fá hlutverk í framhaldsmyndinni Thor: The Dark World vegna peninganna. Hinn breski Eccleston leikur Malekith, leiðtoga myrku álfanna, í þessari væntanlegu Marvel-mynd. „Tilgangurinn með mínu hlutverki í myndinni var að fá borgað,“ sagði hann í léttu gríni. „Ég sá myndina í…

Leikarinn Christopher Eccleston segist í léttu gríni hafa viljað fá hlutverk í framhaldsmyndinni Thor: The Dark World vegna peninganna. Hinn breski Eccleston leikur Malekith, leiðtoga myrku álfanna, í þessari væntanlegu Marvel-mynd. "Tilgangurinn með mínu hlutverki í myndinni var að fá borgað," sagði hann í léttu gríni. "Ég sá myndina í… Lesa meira

Cruise í kappakstur


Stórleikarinn Tom Cruise ætlar að snúa aftur í heim kappaksturs og hraðskreiðra bíla í fyrsta sinn síðan hann brunaði um brautirnar í Days of Thunder árið 1990. Cruise ætlar að leika í mynd Oblivion leikstjórans Joseph Kosinski, Go Like Hell. Cruise og Kosinski hafa ekki skrifað undir samning við myndverið…

Stórleikarinn Tom Cruise ætlar að snúa aftur í heim kappaksturs og hraðskreiðra bíla í fyrsta sinn síðan hann brunaði um brautirnar í Days of Thunder árið 1990. Cruise ætlar að leika í mynd Oblivion leikstjórans Joseph Kosinski, Go Like Hell. Cruise og Kosinski hafa ekki skrifað undir samning við myndverið… Lesa meira

Calvin Klein módel verður Grey í 50 Shades of Grey


Norður írski leikarinn Jamie Dornan hefur verið fenginn til að leika hlutverk viðskiptajöfursins Christian Grey í myndinni Fifty Shades of Grey. Dornan leysir þar með af hólmi leikarann Charlie Hunnam, en hann hætti nýverið við að leika í myndinni sökum anna við leik í sjónvarpsþættinum Sons of Anarchy. Dornan er…

Norður írski leikarinn Jamie Dornan hefur verið fenginn til að leika hlutverk viðskiptajöfursins Christian Grey í myndinni Fifty Shades of Grey. Dornan leysir þar með af hólmi leikarann Charlie Hunnam, en hann hætti nýverið við að leika í myndinni sökum anna við leik í sjónvarpsþættinum Sons of Anarchy. Dornan er… Lesa meira

Hardy staðfestur sem Elton John


Við sögðum frá því í sumar að Tom Hardy væri orðaður við hlutverk tónlistarmannsins breska Elton John í hinni ævisögulegu mynd Rocketman. Nú hefur ráðning hans verið formlega staðfest. Leikstjóri verður Michael Gracey og handrit skrifar Lee Hall (War Horse). Samkvæmt frétt Variety kvikmyndaritsins þá hyggst John endurhljóðrita nokkur af…

Við sögðum frá því í sumar að Tom Hardy væri orðaður við hlutverk tónlistarmannsins breska Elton John í hinni ævisögulegu mynd Rocketman. Nú hefur ráðning hans verið formlega staðfest. Leikstjóri verður Michael Gracey og handrit skrifar Lee Hall (War Horse). Samkvæmt frétt Variety kvikmyndaritsins þá hyggst John endurhljóðrita nokkur af… Lesa meira

Captain America – Kitla fyrir stiklu


Fyrr í dag birtum við nýtt plakat fyrir Marvel ofurhetjumyndina Captain America: The Winter Soldier, og nú bætum við um betur og birtum kitluna fyrir stiklu myndarinnar, auk tveggja ljósmynda úr myndinni þar fyrir neðan. Í kitlunni sjáum við hetjuna okkar Captain America á harðahlaupum og félaga hans Svörtu ekkjuna…

Fyrr í dag birtum við nýtt plakat fyrir Marvel ofurhetjumyndina Captain America: The Winter Soldier, og nú bætum við um betur og birtum kitluna fyrir stiklu myndarinnar, auk tveggja ljósmynda úr myndinni þar fyrir neðan. Í kitlunni sjáum við hetjuna okkar Captain America á harðahlaupum og félaga hans Svörtu ekkjuna… Lesa meira

Lang rís upp frá dauðum í Avatar


Þó að svo hafi virst sem persóna leikarans Stephen Lang, liðþjálfinn Miles Quaritch, hafi farið á fund forfeðra sinna í stórmyndinni Avatar eftir James Cameron þá hefur Cameron nú upplýst að Lang muni  ekki einvörðungu snúa aftur í Avatar 2 heldur verði hann með í öllum þremur framhaldsmyndum Avatar! „Steven…

Þó að svo hafi virst sem persóna leikarans Stephen Lang, liðþjálfinn Miles Quaritch, hafi farið á fund forfeðra sinna í stórmyndinni Avatar eftir James Cameron þá hefur Cameron nú upplýst að Lang muni  ekki einvörðungu snúa aftur í Avatar 2 heldur verði hann með í öllum þremur framhaldsmyndum Avatar! "Steven… Lesa meira

Hungurleikar til Kína


Nýja Hungurleikamyndin, The Hunger Games: Catching Fire, hefur verið samþykkt til sýninga í Kína, en slíkt er ekki auðsótt mál í landi þar sem ritskoðun viðgengst og kvóti er á sýningum erlendra mynda. Áætlað er að sýna myndina á 3.000 bíótjöldum í landinu, og munar um minna fyrir framleiðendur. Frumsýning…

Nýja Hungurleikamyndin, The Hunger Games: Catching Fire, hefur verið samþykkt til sýninga í Kína, en slíkt er ekki auðsótt mál í landi þar sem ritskoðun viðgengst og kvóti er á sýningum erlendra mynda. Áætlað er að sýna myndina á 3.000 bíótjöldum í landinu, og munar um minna fyrir framleiðendur. Frumsýning… Lesa meira

Hringsnúast með sporðdrekum – Ný stikla úr Anchorman 2


Ný stikla er komin út fyrir gamanmyndina Anchorman 2: The Legend Continues. Myndin verður frumsýnd 20. desember bæði hér á landi og í Bandaríkjunum og leikstjóri er Adam McKay. Aðalleikarar eru Will Ferrell, Steve Carell, Paul Rudd, Kristen Wiig og Megan Good. Í stiklunni eru nokkur atriðið sem ekki voru…

Ný stikla er komin út fyrir gamanmyndina Anchorman 2: The Legend Continues. Myndin verður frumsýnd 20. desember bæði hér á landi og í Bandaríkjunum og leikstjóri er Adam McKay. Aðalleikarar eru Will Ferrell, Steve Carell, Paul Rudd, Kristen Wiig og Megan Good. Í stiklunni eru nokkur atriðið sem ekki voru… Lesa meira

Washington í hættu – Nýtt plakat úr Captain America 2


Nýtt plakat er komið fyrir Marvel ofurhetjumyndina Captain America: The Winter Soldier með Chris Evans, sem nú leikur hlutverk ofurhetjunnar Captain America í þriðja skiptið ( Captain America: The First Avenger,  Captain America: The Winter Soldier, The Avengers ) Á plakatinu stendur Captain America aftan í flutningaflugvél með bakið í okkur,…

Nýtt plakat er komið fyrir Marvel ofurhetjumyndina Captain America: The Winter Soldier með Chris Evans, sem nú leikur hlutverk ofurhetjunnar Captain America í þriðja skiptið ( Captain America: The First Avenger,  Captain America: The Winter Soldier, The Avengers ) Á plakatinu stendur Captain America aftan í flutningaflugvél með bakið í okkur,… Lesa meira

Nýr íslenskur sálfræðitryllir – söguþráður og plakat


Nýtt kitl-plakat ( teaser poster ) er komið fyrir íslensku spennumyndina Grafir & Bein sem væntanleg er í mars nk. Einnig hefur söguþráður myndarinnar verið gerður opinber. Leikstjóri myndarinnar og handritshöfundur er Anton Sigurðsson og með aðalhlutverk fara þau Björn Hlynur Haraldsson, Nína Dögg Filippusdóttir & Gísli Örn Garðarsson, Ólafía…

Nýtt kitl-plakat ( teaser poster ) er komið fyrir íslensku spennumyndina Grafir & Bein sem væntanleg er í mars nk. Einnig hefur söguþráður myndarinnar verið gerður opinber. Leikstjóri myndarinnar og handritshöfundur er Anton Sigurðsson og með aðalhlutverk fara þau Björn Hlynur Haraldsson, Nína Dögg Filippusdóttir & Gísli Örn Garðarsson, Ólafía… Lesa meira

Bankarán í beinni – Now You See Me aftur vinsælust


Now You See Me hefur töfrandi tök á toppsætinu á íslenska DVD / Blu-ray listanum, en myndin er nú vinsælasta vídeómyndin á landinu aðra vikuna í röð. Myndin fjallar um hóp eitursnjallra töframanna sem fremur magnað bankarán í miðri sýningu og dreifir ránsfengnum til áhorfenda. Hvernig var þetta gert? Þau Michael,…

Now You See Me hefur töfrandi tök á toppsætinu á íslenska DVD / Blu-ray listanum, en myndin er nú vinsælasta vídeómyndin á landinu aðra vikuna í röð. Myndin fjallar um hóp eitursnjallra töframanna sem fremur magnað bankarán í miðri sýningu og dreifir ránsfengnum til áhorfenda. Hvernig var þetta gert? Þau Michael,… Lesa meira

Statham gegn siðblindum Franco – Rauðmerkt stikla


Fyrsta stiklan er komin fyrir spennutrylli þeirra James Franco og Jason Statham, Homefront. Handrit myndarinnar er eftir Sylvester Stallone en myndin fjallar um hinn siðblinda dópkóng Gator Bodine, sem Franco leikur, sem ræður ríkjum í rólega bænum sem fyrrum eiturlyfjalögga, sem Jason Statham leikur, flytur í ásamt fjölskyldu sinni. Leikstjóri…

Fyrsta stiklan er komin fyrir spennutrylli þeirra James Franco og Jason Statham, Homefront. Handrit myndarinnar er eftir Sylvester Stallone en myndin fjallar um hinn siðblinda dópkóng Gator Bodine, sem Franco leikur, sem ræður ríkjum í rólega bænum sem fyrrum eiturlyfjalögga, sem Jason Statham leikur, flytur í ásamt fjölskyldu sinni. Leikstjóri… Lesa meira

Frumsýning: Disconnect


Sambíóin frumsýna spennutryllinn Disconnect föstudaginn 25. október í Sambíóunum Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og Akureyri. „Netið er veröld sem hefur orðið til á undanförnum 20 árum og þeir eru margir sem kunna ekki að fóta sig í hálum gildrunum sem þar eru spenntar á hverjum degi. Disconnect er gríðarlega áhrifamikil mynd sem líður…

Sambíóin frumsýna spennutryllinn Disconnect föstudaginn 25. október í Sambíóunum Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og Akureyri. "Netið er veröld sem hefur orðið til á undanförnum 20 árum og þeir eru margir sem kunna ekki að fóta sig í hálum gildrunum sem þar eru spenntar á hverjum degi. Disconnect er gríðarlega áhrifamikil mynd sem líður… Lesa meira

Beetlejuice 2 með Burton og Keaton?


Heimildir Variety kvikmyndaritsins herma að leikstjórinn Tim Burton eigi í viðræðum um að leikstýra nýrri Beetlejuice mynd, en hann leikstýrði fyrri myndinni, og að Michael Keaton muni snúa aftur sömuleiðis í hlutverki draugsins spaugsama og hrekkjótta; Beetlejuice. Seth Grahame Smith er búinn að skrifa handrit myndarinnar og mun framleiða hana ásamt…

Heimildir Variety kvikmyndaritsins herma að leikstjórinn Tim Burton eigi í viðræðum um að leikstýra nýrri Beetlejuice mynd, en hann leikstýrði fyrri myndinni, og að Michael Keaton muni snúa aftur sömuleiðis í hlutverki draugsins spaugsama og hrekkjótta; Beetlejuice. Seth Grahame Smith er búinn að skrifa handrit myndarinnar og mun framleiða hana ásamt… Lesa meira

Frumsýning: Bad Grandpa


Sambíóin frumsýna kvikmyndina Bad Grandpa á föstudaginn næsta, þann 25. október í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík, Akureyri, Bíóhöllinni Akranesi, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói og Króksbíói. Bad Grandpa er nýjasta myndin frá Jack Ass og Johnny Knoxville, en um er að ræða heimsfrumsýningu á myndinni.  Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að hér sé á…

Sambíóin frumsýna kvikmyndina Bad Grandpa á föstudaginn næsta, þann 25. október í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík, Akureyri, Bíóhöllinni Akranesi, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói og Króksbíói. Bad Grandpa er nýjasta myndin frá Jack Ass og Johnny Knoxville, en um er að ræða heimsfrumsýningu á myndinni.  Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að hér sé á… Lesa meira

DiCaprio framleiðir eftir bók Nesbo


Leonardo DiCaprio mun framleiða og hugsanlega leika aðalhlutverkið í kvikmyndaútgáfu á væntanlegri spennusögu Jo Nesbo, Blood on the Snow. Warner Bros. er í viðræðum um að kaupa kvikmyndaréttinn, samkvæmt Variety. Nesbo skrifaði bókina undir dulnefninu Tom Johansson. Hún fjallar um leigumorðingja sem verður ástfanginn af eiginkonu yfirmanns síns eftir að…

Leonardo DiCaprio mun framleiða og hugsanlega leika aðalhlutverkið í kvikmyndaútgáfu á væntanlegri spennusögu Jo Nesbo, Blood on the Snow. Warner Bros. er í viðræðum um að kaupa kvikmyndaréttinn, samkvæmt Variety. Nesbo skrifaði bókina undir dulnefninu Tom Johansson. Hún fjallar um leigumorðingja sem verður ástfanginn af eiginkonu yfirmanns síns eftir að… Lesa meira

Hvalfjörður má keppa um Óskar 2015


Á undanförnum dögum hefur stuttmyndin Hvalfjörður verið að gera það gott, en hún hefur verið valin besta stuttmyndin á þremur virtum alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Í tilkynningu frá Sagafilm segir að myndin hafi unnið Golden Starfish verðlaunin  á Hamptons hátíðinni í Bandaríkjunum og þar með sé hún orðin gjaldgeng fyrir tilnefningu til Óskarsverðlauna…

Á undanförnum dögum hefur stuttmyndin Hvalfjörður verið að gera það gott, en hún hefur verið valin besta stuttmyndin á þremur virtum alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Í tilkynningu frá Sagafilm segir að myndin hafi unnið Golden Starfish verðlaunin  á Hamptons hátíðinni í Bandaríkjunum og þar með sé hún orðin gjaldgeng fyrir tilnefningu til Óskarsverðlauna… Lesa meira

Dern verður móðir göngukonu


Leikkonan Laura Dern hefur að undanförnu verið að leika í sjónvarpi eins og Hollywoodstjörnur gera í sífellt meira mæli, en sjónvarpsþáttur hennar á HBO, Enligthened, var nýverið tekinn af dagskrá. Í gær birtum við fyrstu ljósmyndina úr nýjustu mynd Reese Witherspoon, Wild, en nú hefur Laura Dern einmitt bæst í…

Leikkonan Laura Dern hefur að undanförnu verið að leika í sjónvarpi eins og Hollywoodstjörnur gera í sífellt meira mæli, en sjónvarpsþáttur hennar á HBO, Enligthened, var nýverið tekinn af dagskrá. Í gær birtum við fyrstu ljósmyndina úr nýjustu mynd Reese Witherspoon, Wild, en nú hefur Laura Dern einmitt bæst í… Lesa meira

Íslendingar flykktust á Gravity


Það kemur líklega engum á óvart en nýjasta mynd leikstjórans Alfonso Cuarón, Gravity, með Sandra Bullock og George Clooney fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina. Myndin hefur verið að slá í gegn í Bandaríkjunum þar sem hún hefur setið á toppi vinsældarlistans þar í landi sl. þrjár…

Það kemur líklega engum á óvart en nýjasta mynd leikstjórans Alfonso Cuarón, Gravity, með Sandra Bullock og George Clooney fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina. Myndin hefur verið að slá í gegn í Bandaríkjunum þar sem hún hefur setið á toppi vinsældarlistans þar í landi sl. þrjár… Lesa meira

Kidman fer heim til sín


Ástralska Hollywoodstjarnan Nicole Kidman ætlar að slást í hópinn með löndum sínum Hugo Weaving og Guy Pearce og leika í Strangeland, ástralskri bíómynd um hjón sem týna börnum sínum á táningsaldri í óbyggðum Ástralíu. Leikstjóri myndarinnar er Kim Farrant og handrit skrifa Fiona Seres og Michael Kinirons.  Screen Australia, sem…

Ástralska Hollywoodstjarnan Nicole Kidman ætlar að slást í hópinn með löndum sínum Hugo Weaving og Guy Pearce og leika í Strangeland, ástralskri bíómynd um hjón sem týna börnum sínum á táningsaldri í óbyggðum Ástralíu. Leikstjóri myndarinnar er Kim Farrant og handrit skrifa Fiona Seres og Michael Kinirons.  Screen Australia, sem… Lesa meira