Nýir sjónvarpsþættir, Raising Mom, byggðir á lífi og reynslu Modern Family stjörnunnar kolombísku Sofia Vergara af því að vera móðir og uppalandi, eru á leið í framleiðslu. Gail Mancuso, sem fékk á dögunum Emmy sjónvarpsverðlaunin bandarísku fyrir leikstjórn sína á Modern Family þáttunum, mun leikstýra þáttunum. Raising Mom sækir innblástur í…
Nýir sjónvarpsþættir, Raising Mom, byggðir á lífi og reynslu Modern Family stjörnunnar kolombísku Sofia Vergara af því að vera móðir og uppalandi, eru á leið í framleiðslu. Gail Mancuso, sem fékk á dögunum Emmy sjónvarpsverðlaunin bandarísku fyrir leikstjórn sína á Modern Family þáttunum, mun leikstýra þáttunum. Raising Mom sækir innblástur í… Lesa meira
Fréttir
Gravity að slá í gegn í USA
Það tók leikstjórann Alfonso Cuaron og Warner Bros kvikmyndafyrirtækið nærri fimm ár að búa til geimmyndina Gravity, en svo virðist sem þessi langa bið hafi borgað sig og vel það fyrir kvikmyndaverið, þar sem myndin er að slá í gegn í miðasölunni í Bandaríkjunum þessa helgina. Miðað við aðsókn á…
Það tók leikstjórann Alfonso Cuaron og Warner Bros kvikmyndafyrirtækið nærri fimm ár að búa til geimmyndina Gravity, en svo virðist sem þessi langa bið hafi borgað sig og vel það fyrir kvikmyndaverið, þar sem myndin er að slá í gegn í miðasölunni í Bandaríkjunum þessa helgina. Miðað við aðsókn á… Lesa meira
Transformers höfundur gerir sjónvarpstrylli
NBC sjónvarpsstöðin hefur pantað prufuþátt af dramasjónvarpsseríunni Tin Man frá handritshöfundi Transformers kvikmyndanna, Ehren Kruger. Tin Man er vísinda – geð- og glæpatryllir sem gerist í nálægri framtíð. Þátturinn, eða þættirnir ef prufuþátturinn heppnast vel og verður að seríu, fjalla um vélmenni á flótta sem er ákært fyrir morð, en…
NBC sjónvarpsstöðin hefur pantað prufuþátt af dramasjónvarpsseríunni Tin Man frá handritshöfundi Transformers kvikmyndanna, Ehren Kruger. Tin Man er vísinda - geð- og glæpatryllir sem gerist í nálægri framtíð. Þátturinn, eða þættirnir ef prufuþátturinn heppnast vel og verður að seríu, fjalla um vélmenni á flótta sem er ákært fyrir morð, en… Lesa meira
Berry í sjónvarpið – leikur geimfara
Bandaríska leikkonan Halle Berry hefur tekið að sér fyrsta stóra hlutverkið á ferlinum í sjónvarpsþáttum. Þættirnir heita Extant og eru drama þættir sem koma úr ranni Steven Spielberg og fyrirtækis hans Amblin Television í samstarfi við CBS Television Studios. Í þáttunum leikur Berry geimfara sem snýr aftur til jarðar eftir…
Bandaríska leikkonan Halle Berry hefur tekið að sér fyrsta stóra hlutverkið á ferlinum í sjónvarpsþáttum. Þættirnir heita Extant og eru drama þættir sem koma úr ranni Steven Spielberg og fyrirtækis hans Amblin Television í samstarfi við CBS Television Studios. Í þáttunum leikur Berry geimfara sem snýr aftur til jarðar eftir… Lesa meira
Nakin Lulu Sólveigar á RIFF
Kvikmynd Sólveigar Anspach, Nakin Lulu (Lulu in the Nude), er hluti af dagskrá Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík (RIFF) sem lýkur nú um helgina. Sólveig átti einnig mynd á síðustu RIFF hátíðinni sem nefnist Drottningin af Montreuil og hlaut hún meðal annars áhorfendaverðlaun ásamt því að vera opnunarmynd hátíðarinnar. Nakin Lulu…
Kvikmynd Sólveigar Anspach, Nakin Lulu (Lulu in the Nude), er hluti af dagskrá Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík (RIFF) sem lýkur nú um helgina. Sólveig átti einnig mynd á síðustu RIFF hátíðinni sem nefnist Drottningin af Montreuil og hlaut hún meðal annars áhorfendaverðlaun ásamt því að vera opnunarmynd hátíðarinnar. Nakin Lulu… Lesa meira
Frankenstein ofurhetja – Fyrsta stikla!
Fyrsta stiklan er komin út fyrir myndina I, Frankenstein, sem er einhverskonar nútíma útgáfa af sögunni um Frankenstein. Titilhlutverkið, Adam Frankenstein, leikur Aaron Eckhart. Eins og sést í stiklunni þá er Frankenstein orðin nokkurskonar ofurhetja sem berst við forsögulegar vængjaðar myrkraverur sem geta breytt sér í menn, og veröldin er…
Fyrsta stiklan er komin út fyrir myndina I, Frankenstein, sem er einhverskonar nútíma útgáfa af sögunni um Frankenstein. Titilhlutverkið, Adam Frankenstein, leikur Aaron Eckhart. Eins og sést í stiklunni þá er Frankenstein orðin nokkurskonar ofurhetja sem berst við forsögulegar vængjaðar myrkraverur sem geta breytt sér í menn, og veröldin er… Lesa meira
Napoleon Dynamite (2004)
Umfjöllunin þennan föstudaginn verður um grínmyndina Napoleon Dynamite frá árinu 2004. Það kostaði einungis um 400 þúsund dollara að gera þessa kvikmynd og ásamt því fékk aðalleikarinn Jon Heder einungis þúsund dollara fyrir sitt framlag fyrst um sinn. Þetta er allavega uppáhalds mynd margra og ein af þessum myndum sem…
Umfjöllunin þennan föstudaginn verður um grínmyndina Napoleon Dynamite frá árinu 2004. Það kostaði einungis um 400 þúsund dollara að gera þessa kvikmynd og ásamt því fékk aðalleikarinn Jon Heder einungis þúsund dollara fyrir sitt framlag fyrst um sinn. Þetta er allavega uppáhalds mynd margra og ein af þessum myndum sem… Lesa meira
Hjartasteinn Guðmundar fær hollensk verðlaun
Nýjasta verkefni leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar, leikstjóra stuttmyndarinnar Hvalfjörður, kvikmynd í fullri lengd að nafni Hjartasteinn, hlaut svokölluð Warnier Posta verðlaun á NPP samframleiðslumarkaði í Hollandi sem er á vegum Kvikmyndahátíðar Hollands. Um er að ræða markað fyrir evrópsk verkefni í þróun með það fyrir augum að stofna til samstarfs…
Nýjasta verkefni leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar, leikstjóra stuttmyndarinnar Hvalfjörður, kvikmynd í fullri lengd að nafni Hjartasteinn, hlaut svokölluð Warnier Posta verðlaun á NPP samframleiðslumarkaði í Hollandi sem er á vegum Kvikmyndahátíðar Hollands. Um er að ræða markað fyrir evrópsk verkefni í þróun með það fyrir augum að stofna til samstarfs… Lesa meira
Lauryn Hill laus úr fangelsi
Söng – og leikkonan Lauryn Hill, sem er þekktust fyrir söng og hljóðfæraleik með hljómsveitinni Fugees og leik í myndum eins og Sister Act 2 og One Love: The Bob Marley All Star Tribute, er laus úr fangelsi. Hill sat í þrjá mánuði í grjótinu fyrir skattaundanskot. Samkvæmt fangelsisyfirvöldum þá…
Söng - og leikkonan Lauryn Hill, sem er þekktust fyrir söng og hljóðfæraleik með hljómsveitinni Fugees og leik í myndum eins og Sister Act 2 og One Love: The Bob Marley All Star Tribute, er laus úr fangelsi. Hill sat í þrjá mánuði í grjótinu fyrir skattaundanskot. Samkvæmt fangelsisyfirvöldum þá… Lesa meira
Brosnan í tæknitrylli
Gamli James Bondinn Pierce Brosnan, hefur verið ráðinn til að leika aðalhlutverkið í myndinni I.T, hefndar- og tæknitrylli sem Stefano Sollima mun leikstýra. Brosnan mun leika farsælan bókaútgefanda sem lendir upp á kant við ungan og geðstirðan tækniráðgjafa sem er mjög snjall í tölvum, og notar þá kunnáttu sína til…
Gamli James Bondinn Pierce Brosnan, hefur verið ráðinn til að leika aðalhlutverkið í myndinni I.T, hefndar- og tæknitrylli sem Stefano Sollima mun leikstýra. Brosnan mun leika farsælan bókaútgefanda sem lendir upp á kant við ungan og geðstirðan tækniráðgjafa sem er mjög snjall í tölvum, og notar þá kunnáttu sína til… Lesa meira
Del Toro gerir Halloween-Simpsons
Á sunnudaginn verður sýndur í Bandaríkjunum árlegur Halloween þáttur Simpsons teiknimyndaþáttanna, en titill hans er Treehouse of Horror XXIV. Framleiðendur þáttanna fengu í þetta skiptið leikstjórann Guillermo del Toro til að búa til þriggja mínútna opnunaratriði fyrir þáttinn, en marga mánuði tók að búa kynninguna til samkvæmt frétt vefsíðunnar The…
Á sunnudaginn verður sýndur í Bandaríkjunum árlegur Halloween þáttur Simpsons teiknimyndaþáttanna, en titill hans er Treehouse of Horror XXIV. Framleiðendur þáttanna fengu í þetta skiptið leikstjórann Guillermo del Toro til að búa til þriggja mínútna opnunaratriði fyrir þáttinn, en marga mánuði tók að búa kynninguna til samkvæmt frétt vefsíðunnar The… Lesa meira
Jack Ryan: Shadow Recruit – fyrsta stikla!
Paramount kvikmyndafyrirtækið hefur birt fyrstu stikluna úr myndinni Jack Ryan: Shadow Recruit með Chris Pine í titilhlutverkinu. Eins og við sögðum frá í vikunni þá lést rithöfundurinn Tom Clancy á þriðjudaginn síðasta, en myndin er byggð á vinsælustu persónu höfundarins, Jack Ryan, sem hefur einnig verið aðalsöguhetjan í bíómyndum eins og…
Paramount kvikmyndafyrirtækið hefur birt fyrstu stikluna úr myndinni Jack Ryan: Shadow Recruit með Chris Pine í titilhlutverkinu. Eins og við sögðum frá í vikunni þá lést rithöfundurinn Tom Clancy á þriðjudaginn síðasta, en myndin er byggð á vinsælustu persónu höfundarins, Jack Ryan, sem hefur einnig verið aðalsöguhetjan í bíómyndum eins og… Lesa meira
Elizabeth Olsen staðfest í Avengers 2
Leikkonan Elizabeth Olsen fer með hlutverk persónunnar Scarlet Witch í framhaldsmyndinni The Avengers: Age of Ultron. Olsen hefur lengið verið orðuð við hlutverkið en núna hefur Samuel L. Jackson, sem leikur Nick Fury í myndinni, staðfest orðróminn. „Við ætlum að taka myndina upp í London og James Spader verður Ultron.…
Leikkonan Elizabeth Olsen fer með hlutverk persónunnar Scarlet Witch í framhaldsmyndinni The Avengers: Age of Ultron. Olsen hefur lengið verið orðuð við hlutverkið en núna hefur Samuel L. Jackson, sem leikur Nick Fury í myndinni, staðfest orðróminn. "Við ætlum að taka myndina upp í London og James Spader verður Ultron.… Lesa meira
Jakkaföt Travolta úr Face/Off boðin upp
Jakkafötin sem John Travolta klæddist í spennumyndinni Face/Off verða boðin upp á fjáröflunarsamkomu sem Kvikmyndastofnun Bretlands heldur 8. október í London. Face/Off kom út árið 1997 og lék Nicolas Cage hitt aðalhlutverkið á móti Travolta. Einnig verður boðinn upp flauelsjakki sem Daniel Craig klæddist í breska sjónvarpsþættinum Our Friends in…
Jakkafötin sem John Travolta klæddist í spennumyndinni Face/Off verða boðin upp á fjáröflunarsamkomu sem Kvikmyndastofnun Bretlands heldur 8. október í London. Face/Off kom út árið 1997 og lék Nicolas Cage hitt aðalhlutverkið á móti Travolta. Einnig verður boðinn upp flauelsjakki sem Daniel Craig klæddist í breska sjónvarpsþættinum Our Friends in… Lesa meira
Avatar-dómsmáli gegn Cameron vísað frá
Ríkisdómstóll Kaliforníu hefur vísað frá dómsmáli þar sem leikstjórinn James Cameron var sakaður um að hafa stolið hugmyndum að myndinni vinsælu Avatar. Eric Ryder, sem starfaði hjá Cameron, höfðaði málið árið 2011. Hann sagðist hafa eytt tveimur árum í að þróa mynd á vegum fyrirtækis Cameron, Lightstorm Entertainment, sem síðar…
Ríkisdómstóll Kaliforníu hefur vísað frá dómsmáli þar sem leikstjórinn James Cameron var sakaður um að hafa stolið hugmyndum að myndinni vinsælu Avatar. Eric Ryder, sem starfaði hjá Cameron, höfðaði málið árið 2011. Hann sagðist hafa eytt tveimur árum í að þróa mynd á vegum fyrirtækis Cameron, Lightstorm Entertainment, sem síðar… Lesa meira
Star Wars 7 slúður: Ronan, Day-Lewis og Stapleton í prufum
Í gær voru sögusagnir um að leikkonan Saoirse Ronan hefði leikið í prufu fyrir næstu Star Wars mynd staðfestar sem sannar, og í kjölfarið hafa sögur gengið um tvo leikara til viðbótar sem eiga að hafa leikið í prufum fyrir myndina. Annar þeirra er Sullivan Stapleton, aðalleikarinn í 300: Rise of an…
Í gær voru sögusagnir um að leikkonan Saoirse Ronan hefði leikið í prufu fyrir næstu Star Wars mynd staðfestar sem sannar, og í kjölfarið hafa sögur gengið um tvo leikara til viðbótar sem eiga að hafa leikið í prufum fyrir myndina. Annar þeirra er Sullivan Stapleton, aðalleikarinn í 300: Rise of an… Lesa meira
Tom Clancy er látinn
Bandaríski metsölurithöfundurinn Tom Clancy er látinn, 66 ára að aldri. Samkvæmt frétt á The New York Times þá lést rithöfundurinn á spítala í Baltimore í Bandaríkjunum í gær, þriðjudag. Gerðar voru þekktar spennumyndir eftir bókum hans, og nægir þar að nefna The Hunt for Red October, Patriot Games, Clear and…
Bandaríski metsölurithöfundurinn Tom Clancy er látinn, 66 ára að aldri. Samkvæmt frétt á The New York Times þá lést rithöfundurinn á spítala í Baltimore í Bandaríkjunum í gær, þriðjudag. Gerðar voru þekktar spennumyndir eftir bókum hans, og nægir þar að nefna The Hunt for Red October, Patriot Games, Clear and… Lesa meira
Ted 2 fær frumsýningardag
Universal Pictures hafa ákveðið frumsýningardag fyrir framhaldsmynd tekjuhæstu bönnuðu gamanmyndar allra tíma, Ted. Myndin, Ted 2, verður frumsýnd 26. júní 2015. Höfundur, leikstjóri og annar aðalleikara Ted er Seth MacFarlane, en hann snýr aftur í Ted 2 ásamt hinum aðalleikara myndarinnar, Mark Wahlberg. MacFarlane er einnig á meðal framleiðenda myndarinnar.…
Universal Pictures hafa ákveðið frumsýningardag fyrir framhaldsmynd tekjuhæstu bönnuðu gamanmyndar allra tíma, Ted. Myndin, Ted 2, verður frumsýnd 26. júní 2015. Höfundur, leikstjóri og annar aðalleikara Ted er Seth MacFarlane, en hann snýr aftur í Ted 2 ásamt hinum aðalleikara myndarinnar, Mark Wahlberg. MacFarlane er einnig á meðal framleiðenda myndarinnar.… Lesa meira
RIFF blogg Eysteins #1: Hálfleikur
Nú eru 6 af 11 dögum RIFF hátíðarinnar búnir og að vanda er maður ekki búinn að sjá jafn margar myndir og maður ætlaði. Ég til dæmis komst ekkert í bíó á föstudaginn en reyndi að bæta það upp um helgina. Hér kemur stutt gagnrýni um þær myndir sem ég…
Nú eru 6 af 11 dögum RIFF hátíðarinnar búnir og að vanda er maður ekki búinn að sjá jafn margar myndir og maður ætlaði. Ég til dæmis komst ekkert í bíó á föstudaginn en reyndi að bæta það upp um helgina. Hér kemur stutt gagnrýni um þær myndir sem ég… Lesa meira
Frumsýning: About Time
Myndform frumsýnir rómantísku gamanmyndina About Time á föstudaginn næsta þann 4. október í Laugarásbíói, Smárabíói og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Kvöldið eftir annað misheppnað áramótapartí kemst Tim Lake að leyndarmáli: karlmennirnir í fjölskyldu hans geta ferðast um tímann! Tim getur þó ekki breytt gangi sögunnar, en…
Myndform frumsýnir rómantísku gamanmyndina About Time á föstudaginn næsta þann 4. október í Laugarásbíói, Smárabíói og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Kvöldið eftir annað misheppnað áramótapartí kemst Tim Lake að leyndarmáli: karlmennirnir í fjölskyldu hans geta ferðast um tímann! Tim getur þó ekki breytt gangi sögunnar, en… Lesa meira
Warcraft verður jólamynd
Universal kvikmyndaverið er búið að ákveða frumsýningardag fyrir myndina sem Legendary Entertainment er að gera upp úr hinum gríðarlega vinsæla tölvuleik Blizzard Entertainment, World of Warcraft. Frumsýnt verður rétt fyrir jól 2015, nánar tiltekið 18. desember. Eins og við sögðum frá á dögunum þá eiga Legendary í viðræðum við…
Universal kvikmyndaverið er búið að ákveða frumsýningardag fyrir myndina sem Legendary Entertainment er að gera upp úr hinum gríðarlega vinsæla tölvuleik Blizzard Entertainment, World of Warcraft. Frumsýnt verður rétt fyrir jól 2015, nánar tiltekið 18. desember. Eins og við sögðum frá á dögunum þá eiga Legendary í viðræðum við… Lesa meira
Eastwoodmynd sögð stolin
Maður sem lék hafnabolta í menntaskóla og gerðist svo kvikmyndagerðarmaður, hefur lagt fram kæru á hendur Warner Bros. kvikmyndafyrirtækinu, the Gersh Agency, United Talent Agency, Malpaso Prods., handritshöfundinum Don Handfield og leikstjóranum Robert Lorenz og nokkrum öðrum, og heldur því fram að mynd Warner Bros. Trouble With the Curve, hafi verið…
Maður sem lék hafnabolta í menntaskóla og gerðist svo kvikmyndagerðarmaður, hefur lagt fram kæru á hendur Warner Bros. kvikmyndafyrirtækinu, the Gersh Agency, United Talent Agency, Malpaso Prods., handritshöfundinum Don Handfield og leikstjóranum Robert Lorenz og nokkrum öðrum, og heldur því fram að mynd Warner Bros. Trouble With the Curve, hafi verið… Lesa meira
Simpsons persóna deyr
Sjónvarpsþættirnir vinsælu The Simpsons eru nú að hefja sinn 25. vetur í sjónvarpi í Bandaríkjunum, en þeir njóta mikilla vinsælda þar í landi og um allan heim. Það sem er nýtt að frétta af seríunni er að ein af þekktari persónum þáttanna mun fara yfir móðuna miklu nú í vetur.…
Sjónvarpsþættirnir vinsælu The Simpsons eru nú að hefja sinn 25. vetur í sjónvarpi í Bandaríkjunum, en þeir njóta mikilla vinsælda þar í landi og um allan heim. Það sem er nýtt að frétta af seríunni er að ein af þekktari persónum þáttanna mun fara yfir móðuna miklu nú í vetur.… Lesa meira
Ný stikla úr Hobbitanum
Stikla nr. 2 er komin út fyrir The Hobbit: The Desolation Of Smaug, sem frumsýnd verður í Bandaríkjunum 13. desember nk. og 27. desember hér á landi. Myndin er framhald myndarinnar The Hobbit: An Unexpected Journey og önnur í röð þriggja Hobbitamynda sem gerðar eru eftir sögu JRR Tolkien The…
Stikla nr. 2 er komin út fyrir The Hobbit: The Desolation Of Smaug, sem frumsýnd verður í Bandaríkjunum 13. desember nk. og 27. desember hér á landi. Myndin er framhald myndarinnar The Hobbit: An Unexpected Journey og önnur í röð þriggja Hobbitamynda sem gerðar eru eftir sögu JRR Tolkien The… Lesa meira
Bílatryllir á toppnum
Bílatryllirinn Fast and Furious 6 fer ný á lista beint í efsta sæti íslenska DVD/Blu-ray vinsældarlistans fyrir vikuna 23. september – 29. september. Söguþráður myndarinnar er eftirfarandi: Síðan síðasta rán þeirra Dom ( Diesel ) og Brian ( Walker ) velti veldi glæpaforingja úr sessi, og þau löbbuðu í burtu…
Bílatryllirinn Fast and Furious 6 fer ný á lista beint í efsta sæti íslenska DVD/Blu-ray vinsældarlistans fyrir vikuna 23. september - 29. september. Söguþráður myndarinnar er eftirfarandi: Síðan síðasta rán þeirra Dom ( Diesel ) og Brian ( Walker ) velti veldi glæpaforingja úr sessi, og þau löbbuðu í burtu… Lesa meira
Nýjar myndir úr Hobbitanum
Peter Jackson, leikstjóri myndanna um Hobbitann, hefur birt fjóra nýja auglýsingaborða fyrir næstu mynd í seríunni, The Hobbit: The Desolation Of Smaug, á Facebook síðu sinni. Á myndinni má sjá margar helstu persónur myndarinnar. Þær eru dularfullar á svip, í glóandi birtu og úti í snjóhríð, ásamt því sem dvergarnir…
Peter Jackson, leikstjóri myndanna um Hobbitann, hefur birt fjóra nýja auglýsingaborða fyrir næstu mynd í seríunni, The Hobbit: The Desolation Of Smaug, á Facebook síðu sinni. Á myndinni má sjá margar helstu persónur myndarinnar. Þær eru dularfullar á svip, í glóandi birtu og úti í snjóhríð, ásamt því sem dvergarnir… Lesa meira
Brewster snýr aftur í Criminal Minds
Leikkonan Paget Brewster á níu líf eins og kötturinn í sjónvarpsþáttunum Criminal Minds, sem sýndir eru hér á landi á RÚV. Brewster, sem hefur yfirgefið þættina einu sinni áður, í 6. þáttaröð þegar samningur við hana var ekki endurnýjaður ( en var svo skrifuð aftur inn í þættina að kröfu…
Leikkonan Paget Brewster á níu líf eins og kötturinn í sjónvarpsþáttunum Criminal Minds, sem sýndir eru hér á landi á RÚV. Brewster, sem hefur yfirgefið þættina einu sinni áður, í 6. þáttaröð þegar samningur við hana var ekki endurnýjaður ( en var svo skrifuð aftur inn í þættina að kröfu… Lesa meira
500.000 stálu Breaking Bad
Sjóræningjar internetsins voru vel vakandi þegar lokaþáttur sjónvarpsþáttarins vinsæla Breaking Bad var sýndur í gærkvöldi, og voru fljótir að koma þættinum á netið svo fólk um víða veröld gæti hlaðið honum niður. Samkvæmt Variety kvikmyndavefnum þá var þættinum halað 500.000 sinnum niður ólöglega fyrstu 12 klukkutímana eftir að hann var…
Sjóræningjar internetsins voru vel vakandi þegar lokaþáttur sjónvarpsþáttarins vinsæla Breaking Bad var sýndur í gærkvöldi, og voru fljótir að koma þættinum á netið svo fólk um víða veröld gæti hlaðið honum niður. Samkvæmt Variety kvikmyndavefnum þá var þættinum halað 500.000 sinnum niður ólöglega fyrstu 12 klukkutímana eftir að hann var… Lesa meira
Þriðja vika Aulans á toppnum
Teiknimyndin Aulinn ég 2, eða Despicable Me 2, heldur áfram sigurgöngu sinni í íslenskum bíóhúsum, en myndin er nú þriðju vikuna í röð á toppi íslenska bíólistans. Myndin fjallar um Gru sem býr í alsælu í úthverfi stórborgar. Hann annast dætur sínar sem hann ættleiddi, þær Margo, Edith og Agatha.…
Teiknimyndin Aulinn ég 2, eða Despicable Me 2, heldur áfram sigurgöngu sinni í íslenskum bíóhúsum, en myndin er nú þriðju vikuna í röð á toppi íslenska bíólistans. Myndin fjallar um Gru sem býr í alsælu í úthverfi stórborgar. Hann annast dætur sínar sem hann ættleiddi, þær Margo, Edith og Agatha.… Lesa meira
Nokkrar staðreyndir …
Þessar staðreyndir birtust fyrst í októberhefti Mynda mánaðarins: Bradley Cooper fékk 600 þúsund dollara fyrir leikinn í fyrstu Hangover-myndinni, 5 milljónir dollara fyrir leikinn í The Hangover II og 15 milljónir dollara fyrir að leika í þeirri þriðju. Olivia Wilde heitir í raun Olivia Jane Cockburn en tók sér listamannsnafnið „Wilde“ í höfuðið á írska rithöfundinum og…
Þessar staðreyndir birtust fyrst í októberhefti Mynda mánaðarins: Bradley Cooper fékk 600 þúsund dollara fyrir leikinn í fyrstu Hangover-myndinni, 5 milljónir dollara fyrir leikinn í The Hangover II og 15 milljónir dollara fyrir að leika í þeirri þriðju. Olivia Wilde heitir í raun Olivia Jane Cockburn en tók sér listamannsnafnið „Wilde“ í höfuðið á írska rithöfundinum og… Lesa meira

