Glæný tveggja mínútna kitla fyrir framhaldsmyndina Star Trek Into Darkness í leikstjórn J.J. Abrams, er komin út. Fyrsta kitlan úr myndinni kom út fyrir tveimur vikum við góðar undirtektir trekkara. Þeir geta núna glaðst á nýjan leik yfir þessari kitlu sem lofar ansi hreint góðu. Myndin sjálf kemur í bíó…
Glæný tveggja mínútna kitla fyrir framhaldsmyndina Star Trek Into Darkness í leikstjórn J.J. Abrams, er komin út. Fyrsta kitlan úr myndinni kom út fyrir tveimur vikum við góðar undirtektir trekkara. Þeir geta núna glaðst á nýjan leik yfir þessari kitlu sem lofar ansi hreint góðu. Myndin sjálf kemur í bíó… Lesa meira
Fréttir
Bourne brunar á toppinn
Vinsælasta DVD mynd á Íslandi í dag er spennumyndin The Bourne Legacy, en hún fer ný á topp íslenska DVD / Blu-ray listans. Niður um eitt sæti fer toppmynd síðustu viku, Svartur á leik, en hún hafði verið á toppnum í tvær vikur þar á undan. Í þriðja sæti og niður…
Vinsælasta DVD mynd á Íslandi í dag er spennumyndin The Bourne Legacy, en hún fer ný á topp íslenska DVD / Blu-ray listans. Niður um eitt sæti fer toppmynd síðustu viku, Svartur á leik, en hún hafði verið á toppnum í tvær vikur þar á undan. Í þriðja sæti og niður… Lesa meira
Goðsagnirnar ódauðlegar á toppnum
Jólateiknimyndin Rise of The Guardians, eða Goðsagnirnar fimm eins og hún heitir á íslensku, heldur toppsætinu á íslenska bíóaðsóknarlistanum, aðra vikuna í röð. Myndin fjallar um það þegar Verndararnir sameinast í baráttu gegn illum öflum. „Jólasveinninn, Sandmann, Tannálfurinn og Páskakanínan eru hinir ódauðlegu verndarar barna um allan heim og hafa um…
Jólateiknimyndin Rise of The Guardians, eða Goðsagnirnar fimm eins og hún heitir á íslensku, heldur toppsætinu á íslenska bíóaðsóknarlistanum, aðra vikuna í röð. Myndin fjallar um það þegar Verndararnir sameinast í baráttu gegn illum öflum. "Jólasveinninn, Sandmann, Tannálfurinn og Páskakanínan eru hinir ódauðlegu verndarar barna um allan heim og hafa um… Lesa meira
Nýjar Hangover myndir og smá söguþráður
Lítið hefur hingað til verið vitað um söguþráðinn í þriðju Hangover myndinni, sem væntanleg er í bíó næsta vor, en söguþræðinum hefur verið haldið vandlega leyndum. Leikstjórinn, Todd Philips gefur þó dálitla innsýn í söguþráðinn í nýju viðtali við tímaritið Entertainment Weekly þar sem hann segir að myndin muni beina…
Lítið hefur hingað til verið vitað um söguþráðinn í þriðju Hangover myndinni, sem væntanleg er í bíó næsta vor, en söguþræðinum hefur verið haldið vandlega leyndum. Leikstjórinn, Todd Philips gefur þó dálitla innsýn í söguþráðinn í nýju viðtali við tímaritið Entertainment Weekly þar sem hann segir að myndin muni beina… Lesa meira
Engin faðmlög hjá feðgum
Nú styttist óðum í fimmtu Die Hard myndina, A Good Day to Die Hard, en hún verður frumsýnd í Bandaríkjunum í febrúar nk. Til að stytta biðina eru hér að neðan nokkrir hlutir sem geta hjálpað til. Fyrst eru það skilaboð frá „syni“ Bruce Willis í myndinni, leikaranum Jai Courtney. Þá er…
Nú styttist óðum í fimmtu Die Hard myndina, A Good Day to Die Hard, en hún verður frumsýnd í Bandaríkjunum í febrúar nk. Til að stytta biðina eru hér að neðan nokkrir hlutir sem geta hjálpað til. Fyrst eru það skilaboð frá "syni" Bruce Willis í myndinni, leikaranum Jai Courtney. Þá er… Lesa meira
Silver Linings fær fimm Satellite verðlaun – Bardem besti meðleikari
Mynd leikstjórans David O. Russell, Silver Linings Playbook, kom sá og sigraði á 17. árlegu Satellite verðlaunahátíðinni, sem haldin var um helgina á Intercontinental hótelinu í Beverly Hills í Los Angeles í Bandaríkjunum. Myndin hlaut fimm verðlaun, þar á meðal fyrir bestu mynd ársins. Russell var einnig valinn besti leikstjórinn,…
Mynd leikstjórans David O. Russell, Silver Linings Playbook, kom sá og sigraði á 17. árlegu Satellite verðlaunahátíðinni, sem haldin var um helgina á Intercontinental hótelinu í Beverly Hills í Los Angeles í Bandaríkjunum. Myndin hlaut fimm verðlaun, þar á meðal fyrir bestu mynd ársins. Russell var einnig valinn besti leikstjórinn,… Lesa meira
Stærri helgi hjá Hobbitanum en Avatar
Myndin um Hobbitann, The Hobbit: An Unexpected Journey, sem forsýnd hefur verið hér á landi um helgina, var frumsýnd í Bandaríkjunum og fleiri löndum nú um helgina. Samkvæmt nýjustu tölum þá hefur myndin þegar þetta er skrifað þénað 223 milljónir dala um allan heim, 138,2 milljónir utan Bandaríkjanna, en 84,8…
Myndin um Hobbitann, The Hobbit: An Unexpected Journey, sem forsýnd hefur verið hér á landi um helgina, var frumsýnd í Bandaríkjunum og fleiri löndum nú um helgina. Samkvæmt nýjustu tölum þá hefur myndin þegar þetta er skrifað þénað 223 milljónir dala um allan heim, 138,2 milljónir utan Bandaríkjanna, en 84,8… Lesa meira
Söluvirði Casablanca píanós veldur vonbrigðum
Nýlega sögðum við frá því að þeir sem væru nógu loðnir um lófana gætu keypt sér sögufrægan leikmun úr kvikmyndinni Casablanca til að hafa hjá sér heima í stofu. Um var að ræða grænt píanó úr myndinni Casablanca, sem bjóða átti upp hjá Sotheby´s uppboðshúsinu í New York. Nú er…
Nýlega sögðum við frá því að þeir sem væru nógu loðnir um lófana gætu keypt sér sögufrægan leikmun úr kvikmyndinni Casablanca til að hafa hjá sér heima í stofu. Um var að ræða grænt píanó úr myndinni Casablanca, sem bjóða átti upp hjá Sotheby´s uppboðshúsinu í New York. Nú er… Lesa meira
Lokastiklan úr Zero Dark Thirty
Síðasta stiklan úr Zero Dark Thirty er komin út. Myndin hlaut nýlega fjórar tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna en hún fjallar um leitina að óþokkanum Osama bin Laden. Myndin, sem Kathryn Bigelow leikstýrir, fjallar um Maya (Jessica Chastain), starfsmann CIA, sem stjórnar leitinni að bin Laden. Síðasta kvikmynd Bigelow, The Hurt…
Síðasta stiklan úr Zero Dark Thirty er komin út. Myndin hlaut nýlega fjórar tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna en hún fjallar um leitina að óþokkanum Osama bin Laden. Myndin, sem Kathryn Bigelow leikstýrir, fjallar um Maya (Jessica Chastain), starfsmann CIA, sem stjórnar leitinni að bin Laden. Síðasta kvikmynd Bigelow, The Hurt… Lesa meira
Hver er leikarinn – Myndagáta 2
Kvikmyndir.is birtir hér aðra myndagátuna í seríu, sem þeir Aron Örn Þórarinsson, Elmar Ernir Viðarsson og Samúel Karl Ólason sendu okkur. Við ætlum að halda áfram að birta nýjar gátur á næstunni, og vonum að þið hafið gaman af. Veist þú hvaða leikari þetta er? Við birtum svarið á morgun.
Kvikmyndir.is birtir hér aðra myndagátuna í seríu, sem þeir Aron Örn Þórarinsson, Elmar Ernir Viðarsson og Samúel Karl Ólason sendu okkur. Við ætlum að halda áfram að birta nýjar gátur á næstunni, og vonum að þið hafið gaman af. Veist þú hvaða leikari þetta er? Við birtum svarið á morgun. Lesa meira
Skrýtið að leika Gollum aftur
Andy Serkis fannst skrýtið að leika persónuna Gollum á nýjan leik í Hobbitanum. „Það var mjög skrýtið að heyra röddina hans aftur og erfitt að komast aftur inn í karakterinn,“ sagði Serkis við Total Film. „Fyrst leið mér undarlega, eins og ég væri að herma eftir einhverjum sem ég hefði…
Andy Serkis fannst skrýtið að leika persónuna Gollum á nýjan leik í Hobbitanum. "Það var mjög skrýtið að heyra röddina hans aftur og erfitt að komast aftur inn í karakterinn," sagði Serkis við Total Film. "Fyrst leið mér undarlega, eins og ég væri að herma eftir einhverjum sem ég hefði… Lesa meira
Billy Crystal frumsýning einnig felld niður
Eins og við sögðum frá fyrr í dag var formlegri frumsýningu myndarinnar Jack Reacher með Tom Cruise í aðalhlutverki frestað í Bandaríkjunum vegna voðaverkanna í Sandy Hook grunnskólanum í Newtone í Connecticut í Bandaríkjunum í gær. Það sama á við um nýjustu gamanmynd Billy Crystal, Bette Midler og Marisa Tomei, Parental Guidance,…
Eins og við sögðum frá fyrr í dag var formlegri frumsýningu myndarinnar Jack Reacher með Tom Cruise í aðalhlutverki frestað í Bandaríkjunum vegna voðaverkanna í Sandy Hook grunnskólanum í Newtone í Connecticut í Bandaríkjunum í gær. Það sama á við um nýjustu gamanmynd Billy Crystal, Bette Midler og Marisa Tomei, Parental Guidance,… Lesa meira
Statham í stuði – Ný stikla
Hinn eitilharði Jason Statham situr ekki auðum höndum og dælir út spennumyndunum eins og enginn sé morgundagurinn. Nú er væntanleg spennumyndin Parker, en hún fjallar um mann að nafni Parker sem Jason Statham leikur. Einnig leika í myndinni Jennifer Lopez og Nick Nolte. Eins og sjá má í stiklunni hér að…
Hinn eitilharði Jason Statham situr ekki auðum höndum og dælir út spennumyndunum eins og enginn sé morgundagurinn. Nú er væntanleg spennumyndin Parker, en hún fjallar um mann að nafni Parker sem Jason Statham leikur. Einnig leika í myndinni Jennifer Lopez og Nick Nolte. Eins og sjá má í stiklunni hér að… Lesa meira
Hættu við frumsýningu vegna skotárásar
Hætt var við fyrirhugaða frumsýningu á spennumyndinni Jack Reacher í Bandaríkjunum í gærkvöldi vegna skotárásarinnar í Connecticut. Framleiðandanum Paramount fannst ekki við hæfi að halda sýninguna á sama tíma og mikil sorg ríkir eftir skotárásina, þar sem 28 manns dóu, þar af 20 börn. Búið er að frumsýna myndina…
Hætt var við fyrirhugaða frumsýningu á spennumyndinni Jack Reacher í Bandaríkjunum í gærkvöldi vegna skotárásarinnar í Connecticut. Framleiðandanum Paramount fannst ekki við hæfi að halda sýninguna á sama tíma og mikil sorg ríkir eftir skotárásina, þar sem 28 manns dóu, þar af 20 börn. Búið er að frumsýna myndina… Lesa meira
Hobbitafrumsýning gæti orðið meðal fimm stærstu
The Hobbit var frumsýndur í gær í Bandaríkjunum og þénaði samkvæmt tilkynningu frá Warner Bros kvikmyndafyrirtækinu 13 milljónir Bandaríkjadala í miðnætursýningum sem fóru fram á 3.100 bíótjöldum í gærkvöldi. Til samanburðar þá þénuðu síðustu tvær myndir sem fengu jafnmikla dreifingu, Playing for Keeps og Killing Them Softly, minna en 13…
The Hobbit var frumsýndur í gær í Bandaríkjunum og þénaði samkvæmt tilkynningu frá Warner Bros kvikmyndafyrirtækinu 13 milljónir Bandaríkjadala í miðnætursýningum sem fóru fram á 3.100 bíótjöldum í gærkvöldi. Til samanburðar þá þénuðu síðustu tvær myndir sem fengu jafnmikla dreifingu, Playing for Keeps og Killing Them Softly, minna en 13… Lesa meira
Jack White ekki í The Lone Ranger
Rokktónlistarmaðurinn Jack White hefur dregið sig út úr þátttöku í kvikmyndinni The Lone Ranger sökum annríkis, en í apríl sl. var tilkynnt að hann hygðist semja tónlistina fyrir myndina, sem leikstýrt er af Gore Verbinski. Við keflinu hefur tekið kvikmyndatónskáldið Hans Zimmer, en hann samdi meðal annars tónlistina fyrir Pirates…
Rokktónlistarmaðurinn Jack White hefur dregið sig út úr þátttöku í kvikmyndinni The Lone Ranger sökum annríkis, en í apríl sl. var tilkynnt að hann hygðist semja tónlistina fyrir myndina, sem leikstýrt er af Gore Verbinski. Við keflinu hefur tekið kvikmyndatónskáldið Hans Zimmer, en hann samdi meðal annars tónlistina fyrir Pirates… Lesa meira
Ástríður 2 – „hlátrasköllin óma“
Samlestur á annarri seríu af sjónvarpsþáttunum Ástríður er hafinn en þessi tíu þátta sjónvarpssería fer í loftið á Stöð 2 í vor. Samlestrar hafa verið haldnir í Sagafilm síðustu daga og hafa hlátrasköllin ómað um fyrirtækið, að því er fram kemur í tilkynningu frá Sagafilm sem framleiðir þættina fyrir Stöð…
Samlestur á annarri seríu af sjónvarpsþáttunum Ástríður er hafinn en þessi tíu þátta sjónvarpssería fer í loftið á Stöð 2 í vor. Samlestrar hafa verið haldnir í Sagafilm síðustu daga og hafa hlátrasköllin ómað um fyrirtækið, að því er fram kemur í tilkynningu frá Sagafilm sem framleiðir þættina fyrir Stöð… Lesa meira
Ástríður 2 – "hlátrasköllin óma"
Samlestur á annarri seríu af sjónvarpsþáttunum Ástríður er hafinn en þessi tíu þátta sjónvarpssería fer í loftið á Stöð 2 í vor. Samlestrar hafa verið haldnir í Sagafilm síðustu daga og hafa hlátrasköllin ómað um fyrirtækið, að því er fram kemur í tilkynningu frá Sagafilm sem framleiðir þættina fyrir Stöð…
Samlestur á annarri seríu af sjónvarpsþáttunum Ástríður er hafinn en þessi tíu þátta sjónvarpssería fer í loftið á Stöð 2 í vor. Samlestrar hafa verið haldnir í Sagafilm síðustu daga og hafa hlátrasköllin ómað um fyrirtækið, að því er fram kemur í tilkynningu frá Sagafilm sem framleiðir þættina fyrir Stöð… Lesa meira
Metropolis plakat eins og Mona Lisa
Kvikmyndaplakat fyrir hina sígildu kvikmynd Metropolis, sem talið hefur verið dýrmætasta bíóplakat í heimi, var selt á uppboði hjá gjaldþrotadómstóli í Los Angeles í Bandaríkjunum í gær, fimmtudag, fyrir 1,2 milljónir Bandaríkjadala, eða rúmar 152 milljónir íslenskra króna. Kaupandinn heitir Ralph DeLuca, og hafði hann betur í samkeppni við þrjá…
Kvikmyndaplakat fyrir hina sígildu kvikmynd Metropolis, sem talið hefur verið dýrmætasta bíóplakat í heimi, var selt á uppboði hjá gjaldþrotadómstóli í Los Angeles í Bandaríkjunum í gær, fimmtudag, fyrir 1,2 milljónir Bandaríkjadala, eða rúmar 152 milljónir íslenskra króna. Kaupandinn heitir Ralph DeLuca, og hafði hann betur í samkeppni við þrjá… Lesa meira
Svar við myndagátu 1
Glöggir lesendur voru ekki lengi að átta sig á myndagátunni sem við birtum í gærkvöldi, og sjá má hér að neðan. Svarið við gátunni var að sjálfsögðu Robert Downey Jr. 🙂 Við munum birta aðra gátu fljótlega, fylgist með á síðunni næstu daga.
Glöggir lesendur voru ekki lengi að átta sig á myndagátunni sem við birtum í gærkvöldi, og sjá má hér að neðan. Svarið við gátunni var að sjálfsögðu Robert Downey Jr. :) Við munum birta aðra gátu fljótlega, fylgist með á síðunni næstu daga. Lesa meira
Framleiðendur Sherlock Holmes vilja vinna með Baltasar
Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur er nú að skoða tilboð frá framleiðendum Sherlock Holmes kvikmyndanna, um að gera stóra mynd, sem hugsanlega yrði byrjunin á myndaflokki í svipuðum stíl og Sherlock Holmes myndirnar. Þetta kemur fram í viðtali við leikarann í Fréttablaðinu í gær. Í blaðinu segir að Baltasar Kormákur geti nú valið úr…
Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur er nú að skoða tilboð frá framleiðendum Sherlock Holmes kvikmyndanna, um að gera stóra mynd, sem hugsanlega yrði byrjunin á myndaflokki í svipuðum stíl og Sherlock Holmes myndirnar. Þetta kemur fram í viðtali við leikarann í Fréttablaðinu í gær. Í blaðinu segir að Baltasar Kormákur geti nú valið úr… Lesa meira
Stallone í Bullet to the Head – nýtt plakat
Kynningarplakatið fyrir spennumyndina Bullet to the Head hefur verið afhjúpað. Þar sést aðalleikarinn Sylvester Stallone, grjótharður og húðflúraður með byssuna á lofti. Myndin er byggð á myndasögu Walters Hill. Bullet to the Head kemur í bíó vestanhafs 1. febrúar. Með önnur helstu hlutverk fara Sung Kang, Sarah Shahi, Adewale Akinnuoye-Agbaje, Christian…
Kynningarplakatið fyrir spennumyndina Bullet to the Head hefur verið afhjúpað. Þar sést aðalleikarinn Sylvester Stallone, grjótharður og húðflúraður með byssuna á lofti. Myndin er byggð á myndasögu Walters Hill. Bullet to the Head kemur í bíó vestanhafs 1. febrúar. Með önnur helstu hlutverk fara Sung Kang, Sarah Shahi, Adewale Akinnuoye-Agbaje, Christian… Lesa meira
Hver er leikarinn – Myndagáta 1
Kvikmyndir.is birtir hér fyrstu myndagátuna í seríu, sem þeir Aron Örn Þórarinsson, Elmar Ernir Viðarsson og Samúel Karl Ólason sendu okkur nú í vikunni. Við ætlum að birta nýjar gátur reglulega á næstunni, og vonum að þið hafið gaman af. Veist þú hvaða leikari þetta er? Við birtum svarið við…
Kvikmyndir.is birtir hér fyrstu myndagátuna í seríu, sem þeir Aron Örn Þórarinsson, Elmar Ernir Viðarsson og Samúel Karl Ólason sendu okkur nú í vikunni. Við ætlum að birta nýjar gátur reglulega á næstunni, og vonum að þið hafið gaman af. Veist þú hvaða leikari þetta er? Við birtum svarið við… Lesa meira
Lincoln fær flestar Golden Globe tilnefningar
Tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna bandarísku voru birtar í dag, en það eru erlendir blaðamenn í Hollywood sem tilnefnda myndirnar. Hátíðin þykir jafnan gefa upptaktinn að því hvaða myndir eru líklegir Óskarsverðlaunakandidatar. Lincoln, mynd Steven Spielberg um 16. forseta Bandaríkjanna Abraham Lincoln, hlýtur í ár flestar tilnefningar, eða sjö talsins.…
Tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna bandarísku voru birtar í dag, en það eru erlendir blaðamenn í Hollywood sem tilnefnda myndirnar. Hátíðin þykir jafnan gefa upptaktinn að því hvaða myndir eru líklegir Óskarsverðlaunakandidatar. Lincoln, mynd Steven Spielberg um 16. forseta Bandaríkjanna Abraham Lincoln, hlýtur í ár flestar tilnefningar, eða sjö talsins.… Lesa meira
The Wolverine í Japan – Nýtt hreyfiplakat
Kvikmyndafyrirtækið 20th Century Fox hefur gefið út nýtt hreyfiplakat fyrir The Wolverine, en þar má sjá Hugh Jackman í hlutverki Wolverine krjúpandi á kné, að búa sig undir bardaga. Sjáið plakatið hér að neðan. Myndin er byggð á vinsælum teiknimyndasögum og fjallar um Wolverine, sem er einn þekktasti meðlimur hinna svokölluðu…
Kvikmyndafyrirtækið 20th Century Fox hefur gefið út nýtt hreyfiplakat fyrir The Wolverine, en þar má sjá Hugh Jackman í hlutverki Wolverine krjúpandi á kné, að búa sig undir bardaga. Sjáið plakatið hér að neðan. Myndin er byggð á vinsælum teiknimyndasögum og fjallar um Wolverine, sem er einn þekktasti meðlimur hinna svokölluðu… Lesa meira
X-Files leikkona læknar Hannibal Lecter
Við sögðum frá því fyrr í haust að danski leikarinn Mads Mikkelsen myndi bregða sér í föt geðsjúka fjöldamorðingjans og mannætunnar Hannibals Lecter, í nýjum sjónvarpsþáttum sem verið er að undirbúa hjá NBC sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum. Nú hefur gömul sjónvarpsstjarna, sjálf Gillian Anderson úr X-Files sjónvarpsþáttunum, bæst í leikarahópinn. X…
Við sögðum frá því fyrr í haust að danski leikarinn Mads Mikkelsen myndi bregða sér í föt geðsjúka fjöldamorðingjans og mannætunnar Hannibals Lecter, í nýjum sjónvarpsþáttum sem verið er að undirbúa hjá NBC sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum. Nú hefur gömul sjónvarpsstjarna, sjálf Gillian Anderson úr X-Files sjónvarpsþáttunum, bæst í leikarahópinn. X… Lesa meira
Íslensk Ástarsaga valin á virta hátíð í Frakklandi
Íslenska stuttmyndin Ástarsaga eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur hefur verið valin í alþjóðlega keppni á hinni virtu stuttmyndahátíð í Clermont-Ferrand í Frakklandi sem mun eiga sér stað í febrúar 2013. Í tilkynningu frá framleiðanda segir að aðeins 2% af innsendum myndum séu valdar í keppnina. Myndin, sem er framleidd af Vintage Pictures og var frumsýnd…
Íslenska stuttmyndin Ástarsaga eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur hefur verið valin í alþjóðlega keppni á hinni virtu stuttmyndahátíð í Clermont-Ferrand í Frakklandi sem mun eiga sér stað í febrúar 2013. Í tilkynningu frá framleiðanda segir að aðeins 2% af innsendum myndum séu valdar í keppnina. Myndin, sem er framleidd af Vintage Pictures og var frumsýnd… Lesa meira
Wild Things leikstjóri gerir ofverndaðan geðtrylli
Leikstjórinn John McNaughton, sem leikstýrði myndunum Wild Things og Henry: Portrait of a Serial Killer, hefur ekki verið áberandi hin síðari ár, en nú er von á nýrri mynd frá honum, að því er kvikmyndaritið Variety greinir frá. Um er að ræða geðtryllinn The Harvest. Úr myndinni Wild Things. McNaughton…
Leikstjórinn John McNaughton, sem leikstýrði myndunum Wild Things og Henry: Portrait of a Serial Killer, hefur ekki verið áberandi hin síðari ár, en nú er von á nýrri mynd frá honum, að því er kvikmyndaritið Variety greinir frá. Um er að ræða geðtryllinn The Harvest. Úr myndinni Wild Things. McNaughton… Lesa meira
Skrímsli rísa úr sjó – Ný stikla úr Pacific Rim
Ný stikla er komin fyrir heimsendastórmyndina Pacific Rim, sem leikstýrt er af Guillermo del Toro. Með aðalhlutverk í myndinni fara þau Charlie Hunnam, Idris Elba og Rinko Kikuchi. Myndin fjallar um síðustu von mannkyns gagnvart aðsteðjandi hættu á heimsendi. Sjáðu stikluna hér að neðan. Einnig er hægt að sjá stikluna hér…
Ný stikla er komin fyrir heimsendastórmyndina Pacific Rim, sem leikstýrt er af Guillermo del Toro. Með aðalhlutverk í myndinni fara þau Charlie Hunnam, Idris Elba og Rinko Kikuchi. Myndin fjallar um síðustu von mannkyns gagnvart aðsteðjandi hættu á heimsendi. Sjáðu stikluna hér að neðan. Einnig er hægt að sjá stikluna hér… Lesa meira
G.I. Joe: Retaliation – Alvöru hasar
Nýjasta stiklan fyrir framhaldsmyndina G.I. Joe: Retaliation er komin í loftið. Miðað við hana er von á svakalegum hasar þegar myndin kemur á hvíta tjaldið. Channing Tatum, Dwayne Johnson og Bruce Willis leika aðalhlutverkin í myndinni, sem átti fyrst að koma út síðasta sumar. Framleiðandinn Paramount ákvað þá að…
Nýjasta stiklan fyrir framhaldsmyndina G.I. Joe: Retaliation er komin í loftið. Miðað við hana er von á svakalegum hasar þegar myndin kemur á hvíta tjaldið. Channing Tatum, Dwayne Johnson og Bruce Willis leika aðalhlutverkin í myndinni, sem átti fyrst að koma út síðasta sumar. Framleiðandinn Paramount ákvað þá að… Lesa meira

