Kvikmyndaleikkonan Kim Basinger ætlar að taka slaginn með þeim Sylvester Stallone og Robert De Niro, en hún ætlar að leika í gamanmyndinni Grudge Match, sem fjallar um tvo gamla boxara, sem ákveða að taka hanskana af hillunni, 50 árum eftir síðasta bardagann, til að mætast í eitt loka skipti. Eins…
Kvikmyndaleikkonan Kim Basinger ætlar að taka slaginn með þeim Sylvester Stallone og Robert De Niro, en hún ætlar að leika í gamanmyndinni Grudge Match, sem fjallar um tvo gamla boxara, sem ákveða að taka hanskana af hillunni, 50 árum eftir síðasta bardagann, til að mætast í eitt loka skipti. Eins… Lesa meira
Fréttir
Kósýkvöld í kvöld?
Það er laugardagskvöld í kvöld. Ef stefnt er á bíóferð þá er fullt af góðum myndum í bíó. Gamanmyndir, spennumyndir, teiknimyndir og kínverskar myndir, svo eitthvað sé nefnt. En þeir sem vilja frekar kúra undir sæng og horfa á sjónvarpið, þá er hægt að kynna sér hér að neðan hvaða…
Það er laugardagskvöld í kvöld. Ef stefnt er á bíóferð þá er fullt af góðum myndum í bíó. Gamanmyndir, spennumyndir, teiknimyndir og kínverskar myndir, svo eitthvað sé nefnt. En þeir sem vilja frekar kúra undir sæng og horfa á sjónvarpið, þá er hægt að kynna sér hér að neðan hvaða… Lesa meira
250 bestu kvikmyndirnar á 2 1/2 mínútu
Margir kíkja á topp 250 listann á IMDB.com þegar þeim vantar hugmynd að góðri bíómynd til að horfa á. Listinn breytist reyndar í sífellu þar sem notendur síðunnar eru sífellt að gefa myndum einkunn, þannig að listinn sem kemur fram í þessu myndbandi er ekki endilega alveg réttur, en þetta…
Margir kíkja á topp 250 listann á IMDB.com þegar þeim vantar hugmynd að góðri bíómynd til að horfa á. Listinn breytist reyndar í sífellu þar sem notendur síðunnar eru sífellt að gefa myndum einkunn, þannig að listinn sem kemur fram í þessu myndbandi er ekki endilega alveg réttur, en þetta… Lesa meira
Bond-stúlka vill leika illmenni
Berenice Marlohe, sem leikur Bond-stúlkuna Severine í Skyfall, segir að draumur sinn sé að leika illmenni, til dæmis höfuðpaur mafíunnar. „‘Ég væri til í að vera Jókerinn í næstu Batman-mynd. En það eru oftast karlar sem fá hlutverkin sem ég hef mestan áhuga á,“ sagði hin fransk-kínverska Marlohe við tímaritið…
Berenice Marlohe, sem leikur Bond-stúlkuna Severine í Skyfall, segir að draumur sinn sé að leika illmenni, til dæmis höfuðpaur mafíunnar. "'Ég væri til í að vera Jókerinn í næstu Batman-mynd. En það eru oftast karlar sem fá hlutverkin sem ég hef mestan áhuga á," sagði hin fransk-kínverska Marlohe við tímaritið… Lesa meira
Ég er 26 ára milljónamæringur
Barnastjarnan og fyrrverandi kvikmyndaleikkonan Amanda Bynes hefur komið sér í vandræði oftar en einu sinni á þessu ári, en við sögðum frá því hér á síðunni um daginn að Amanda hefði verið ákærð fyrir að hafa í tvígang keyrt á og stungið síðan af frá slysstað. Menn hafa í kjölfar þessara…
Barnastjarnan og fyrrverandi kvikmyndaleikkonan Amanda Bynes hefur komið sér í vandræði oftar en einu sinni á þessu ári, en við sögðum frá því hér á síðunni um daginn að Amanda hefði verið ákærð fyrir að hafa í tvígang keyrt á og stungið síðan af frá slysstað. Menn hafa í kjölfar þessara… Lesa meira
Hitchcock stingur Scarlett í sturtu
Ný kitla er komin fyrir myndina Hitchcock eftir leikstjórann Sacha Gervasi, en myndin fjallar um gerð hinnar sígildu hrollvekju Psycho eftir Alfred Hitchcock. Frægasta atriði myndarinnar er sturtusenan þar sem Janet Leigh er drepin, en framleiðendur myndarinnar hafa búið til þennan 16 sekúndna bút hér að neðan til að kynna myndina. Í…
Ný kitla er komin fyrir myndina Hitchcock eftir leikstjórann Sacha Gervasi, en myndin fjallar um gerð hinnar sígildu hrollvekju Psycho eftir Alfred Hitchcock. Frægasta atriði myndarinnar er sturtusenan þar sem Janet Leigh er drepin, en framleiðendur myndarinnar hafa búið til þennan 16 sekúndna bút hér að neðan til að kynna myndina. Í… Lesa meira
Rómantísk Amma
Fyrsta myndin hefur verið birt úr tökum á nýrri mynd BAFTA verðlaunahafans Amma Asante, Belle, en hana má sjá hér að neðan: Amma skrifar sjálf handritið, en í aðalhlutverki er Gugu Mbatha-Raw, sem leikur titilhlutverkið, en leikaraliðið er stjörnum prýtt, og margir af helstu leikurum Bretlands koma við sögu. Á…
Fyrsta myndin hefur verið birt úr tökum á nýrri mynd BAFTA verðlaunahafans Amma Asante, Belle, en hana má sjá hér að neðan: Amma skrifar sjálf handritið, en í aðalhlutverki er Gugu Mbatha-Raw, sem leikur titilhlutverkið, en leikaraliðið er stjörnum prýtt, og margir af helstu leikurum Bretlands koma við sögu. Á… Lesa meira
Flashdanceleikari handtekinn
Hinn þekkti karakter leikari Michael Nouri, sem kunnur er m.a. fyrir hlutverk sín í Flashdance og The Proposal, var handtekinn í gær grunaður um heimilisofbeldi. Lögreglan sagði TMZ vefmiðlinum, að hún hefði fengið hringingu í neyðarnúmerið 911 um kl. 6 í morgun að bandarískum tíma, og beðin um að koma…
Hinn þekkti karakter leikari Michael Nouri, sem kunnur er m.a. fyrir hlutverk sín í Flashdance og The Proposal, var handtekinn í gær grunaður um heimilisofbeldi. Lögreglan sagði TMZ vefmiðlinum, að hún hefði fengið hringingu í neyðarnúmerið 911 um kl. 6 í morgun að bandarískum tíma, og beðin um að koma… Lesa meira
Hélt að væri í lagi að skjóta pabba
Tíu ára gamall drengur frá Riverside, Ca. sem komst í fréttirnar í maí sl. þegar hann myrti föður sinn sem var nýnasisti, sagði þegar hann bar vitni að eftir að hafa horft á atriði sem gerist í réttarsal í sjónvarpsþættinum Criminal Minds, sem sýndur er hér á Íslandi, hafi hann…
Tíu ára gamall drengur frá Riverside, Ca. sem komst í fréttirnar í maí sl. þegar hann myrti föður sinn sem var nýnasisti, sagði þegar hann bar vitni að eftir að hafa horft á atriði sem gerist í réttarsal í sjónvarpsþættinum Criminal Minds, sem sýndur er hér á Íslandi, hafi hann… Lesa meira
Lokabardagi ofurhetju og Fésbókara
Á sunnudaginn síðasta sögðum við hér á síðunni frá vefseríunni Svarti skafrenningurinn sem kvikmyndafyrirtækið Fenrir Films framleiddi, en fyrsti þátturinn var frumsýndur fyrir réttum tveimur vikum síðan. Annar þátturinn var síðan frumsýndur fyrir viku síðan, og nú er komið að þriðja og síðasta þættinum í seríunni. Svarti skafrenningurinn er ný…
Á sunnudaginn síðasta sögðum við hér á síðunni frá vefseríunni Svarti skafrenningurinn sem kvikmyndafyrirtækið Fenrir Films framleiddi, en fyrsti þátturinn var frumsýndur fyrir réttum tveimur vikum síðan. Annar þátturinn var síðan frumsýndur fyrir viku síðan, og nú er komið að þriðja og síðasta þættinum í seríunni. Svarti skafrenningurinn er ný… Lesa meira
Jón deyr – Stikla
Við höfum ekki sagt mikið frá myndinni með athyglisverða titilinn John Dies At The End, eða Jón deyr á endanum, hér á síðunni, en gerum það hér með. Um er að ræða nýjustu mynd Paul Giomatti í leikstjórn Don Coscarelli. Söguþráðurinn er nokkuð athyglisverður, og hægt er að lesa hann hér. Komin er…
Við höfum ekki sagt mikið frá myndinni með athyglisverða titilinn John Dies At The End, eða Jón deyr á endanum, hér á síðunni, en gerum það hér með. Um er að ræða nýjustu mynd Paul Giomatti í leikstjórn Don Coscarelli. Söguþráðurinn er nokkuð athyglisverður, og hægt er að lesa hann hér. Komin er… Lesa meira
Frumsýningar – Þrjár í paradís
Þrjár nýjar myndir bætast við í sýningaflóru Bíó Paradísar á Hverfisgötu nú um helgina. Fyrst ber að nefna þriðja hluta Draumsins um veginn eftir Erlend Sveinsson, Draumurinn um veginn, 3. hluti: Gengið til orða, en hún fór í almennar sýningar í gær, fimmtudag. Draumurinn um veginn er kvikmyndabálkur í fimm…
Þrjár nýjar myndir bætast við í sýningaflóru Bíó Paradísar á Hverfisgötu nú um helgina. Fyrst ber að nefna þriðja hluta Draumsins um veginn eftir Erlend Sveinsson, Draumurinn um veginn, 3. hluti: Gengið til orða, en hún fór í almennar sýningar í gær, fimmtudag. Draumurinn um veginn er kvikmyndabálkur í fimm… Lesa meira
Kósýkvöld í kvöld?
Á að kúra uppi í sófa í kvöld, með popp og kók. Ef svo er, er ekki verra að vita hvaða bíómyndir stóru sjónvarpsstöðvarnar bjóða upp í kvöld: RÚV Dansóður ( Footloose ) Bandarísk bíómynd frá 2011 Eftir að hafa komist í kast við lögin einum of oft er vandræðagemsinn…
Á að kúra uppi í sófa í kvöld, með popp og kók. Ef svo er, er ekki verra að vita hvaða bíómyndir stóru sjónvarpsstöðvarnar bjóða upp í kvöld: RÚV Dansóður ( Footloose ) Bandarísk bíómynd frá 2011 Eftir að hafa komist í kast við lögin einum of oft er vandræðagemsinn… Lesa meira
Verður Foxx Electro?
Framleiðendur myndar númer tvö af the Amazing Spider-Man, eru í óða önn að púsla saman leikarahópi myndarinnar. Fyrir um mánuði síðan var staðfest að leikstjórinn Marc Webb og aðalleikararnir þau Andrew Garfield og Emma Stone myndu snúa aftur til að leika í framhaldsmyndinni, og enn styttra er síðan fregnir bárust…
Framleiðendur myndar númer tvö af the Amazing Spider-Man, eru í óða önn að púsla saman leikarahópi myndarinnar. Fyrir um mánuði síðan var staðfest að leikstjórinn Marc Webb og aðalleikararnir þau Andrew Garfield og Emma Stone myndu snúa aftur til að leika í framhaldsmyndinni, og enn styttra er síðan fregnir bárust… Lesa meira
Falskur fugl – Fyrsta sýnishornið
Vísir.is birti fyrr í dag fyrsta sýnishornið úr nýrri íslenskri bíómynd, Falskur fugl, en það má einnig sjá hér að neðan: Myndin er byggð á samnefndri bók Mikaels Torfasonar sem kom út árið 1997 en Jón Atli Jónasson skrifar handritið. Þór Ómar Jónsson leikstýrir myndinni. Kvikmyndatökumaður er Christoph Nicolaisen.…
Vísir.is birti fyrr í dag fyrsta sýnishornið úr nýrri íslenskri bíómynd, Falskur fugl, en það má einnig sjá hér að neðan: Myndin er byggð á samnefndri bók Mikaels Torfasonar sem kom út árið 1997 en Jón Atli Jónasson skrifar handritið. Þór Ómar Jónsson leikstýrir myndinni. Kvikmyndatökumaður er Christoph Nicolaisen.… Lesa meira
Logi og Leia vissu um 7,8 og 9
Mátturinn er greinilega mjög sterkur með þeim Mark Hamill og Carrie Fisher, sem léku Loga Geimgengil og Leiu prinsessu í fyrstu þremur Star Wars myndunum. Þau fengu að vita það strax í ágúst sl. , á undan öllum öðrum, að til stæði að gera þrjár nýjar Star Wars myndir, þ.e.…
Mátturinn er greinilega mjög sterkur með þeim Mark Hamill og Carrie Fisher, sem léku Loga Geimgengil og Leiu prinsessu í fyrstu þremur Star Wars myndunum. Þau fengu að vita það strax í ágúst sl. , á undan öllum öðrum, að til stæði að gera þrjár nýjar Star Wars myndir, þ.e.… Lesa meira
Frankenstein er bestur
Frankenstein skrýmslið var í könnun SFX tímaritsins valið „besta“ hryllingsveran í sígildum bíómyndum, en tímaritið gerði könnunina í tilefni af Halloween, sem hófst í gær. Boris Karloff gerði Frankenstein skrýmslið ódauðlegt Frankenstein skrýmslið fékk næstum þriðjung atkvæða, en Drakúla, í túlkun Bela Lugosi, þurfti að láta sér lynda annað…
Frankenstein skrýmslið var í könnun SFX tímaritsins valið "besta" hryllingsveran í sígildum bíómyndum, en tímaritið gerði könnunina í tilefni af Halloween, sem hófst í gær. Boris Karloff gerði Frankenstein skrýmslið ódauðlegt Frankenstein skrýmslið fékk næstum þriðjung atkvæða, en Drakúla, í túlkun Bela Lugosi, þurfti að láta sér lynda annað… Lesa meira
Bale í kínverskri veislu
Kínverska sendiráðið á Íslandi og Háskólabíó í samstarfi við Græna ljósið standa fyrir kínverskri kvikmyndahátíð 2. – 8. nóvember nk. Sýndar verða átta kínverskar myndir og opnunarmyndin er engin önnur en nýjasta mynd Zhang Yimou, með Christian Bale í aðalhlutverkinu, sem var tilnefnd til Golden Globe verðlauna sem besta erlenda…
Kínverska sendiráðið á Íslandi og Háskólabíó í samstarfi við Græna ljósið standa fyrir kínverskri kvikmyndahátíð 2. - 8. nóvember nk. Sýndar verða átta kínverskar myndir og opnunarmyndin er engin önnur en nýjasta mynd Zhang Yimou, með Christian Bale í aðalhlutverkinu, sem var tilnefnd til Golden Globe verðlauna sem besta erlenda… Lesa meira
Óveðursský yfir Örkinni
Hugsanlegt er að Örkin hans Nóa hafi skemmst í fellibylnum Sandy þegar hann gekk yfir Bandaríkin nú í vikunni. Eftirmynd Arkarinnar stendur við Oyster Bay í Long Island í Bandaríkjunum, og er notuð við tökur stórmyndar Darrens Aronofsky, Noah, en hluti myndarinnar var einmitt tekinn hér á landi í sumar.…
Hugsanlegt er að Örkin hans Nóa hafi skemmst í fellibylnum Sandy þegar hann gekk yfir Bandaríkin nú í vikunni. Eftirmynd Arkarinnar stendur við Oyster Bay í Long Island í Bandaríkjunum, og er notuð við tökur stórmyndar Darrens Aronofsky, Noah, en hluti myndarinnar var einmitt tekinn hér á landi í sumar.… Lesa meira
Aulinn ég 2 – Stikla
Stikla fyrir teiknimyndina Despicable Me 2, eða Aulinn ég 2, er komin á netið, en fyrri myndin sló í gegn árið 2010, og þénaði meira en 540 milljónir Bandaríkjadala um allan heim, og varð 10. stærsta teiknimyndin í sögu Bandaríkjanna. Næsta sumar, sumarið 2013 er von á framhaldinu, og hér að…
Stikla fyrir teiknimyndina Despicable Me 2, eða Aulinn ég 2, er komin á netið, en fyrri myndin sló í gegn árið 2010, og þénaði meira en 540 milljónir Bandaríkjadala um allan heim, og varð 10. stærsta teiknimyndin í sögu Bandaríkjanna. Næsta sumar, sumarið 2013 er von á framhaldinu, og hér að… Lesa meira
Hasar í svefni
Kvikmyndaleikstjórinn Steven Spielberg sagði í fréttaskýringaþættinum bandaríska, 60 minutes, að hann væri ekki lengur spenntur fyrir því að búa til hasarmyndir: „Ég veit núna, á þessum tímapunkti á ferli mínum, gæti ég gert hasarmyndir í svefni,“ sagði Spielberg í þættinum. „Ég er ekki lengur spenntur fyrir hasarnum,“ bætti hann við.…
Kvikmyndaleikstjórinn Steven Spielberg sagði í fréttaskýringaþættinum bandaríska, 60 minutes, að hann væri ekki lengur spenntur fyrir því að búa til hasarmyndir: "Ég veit núna, á þessum tímapunkti á ferli mínum, gæti ég gert hasarmyndir í svefni," sagði Spielberg í þættinum. "Ég er ekki lengur spenntur fyrir hasarnum," bætti hann við.… Lesa meira
Rannsakar Prúðuleikarana
Þýsk-austuríski leikarinn Christoph Walts, sem sló í gegn í Tarantino myndinni Inglorious Basterds, og leikur einnig í væntanlegri mynd Tarantino, Django Unchained, á nú í viðræðum um að leika í næstu Prúðuleikaramynd, samkvæmt kvikmyndaritinu Empire. Ef hann slær til, þá mun hann leika eitt af lykil „mannlegu“ hlutverkunum í myndinni,…
Þýsk-austuríski leikarinn Christoph Walts, sem sló í gegn í Tarantino myndinni Inglorious Basterds, og leikur einnig í væntanlegri mynd Tarantino, Django Unchained, á nú í viðræðum um að leika í næstu Prúðuleikaramynd, samkvæmt kvikmyndaritinu Empire. Ef hann slær til, þá mun hann leika eitt af lykil "mannlegu" hlutverkunum í myndinni,… Lesa meira
Cusack og King í samstarf
John Cusack ætlar að leika í nýrri mynd sem verður gerð eftir skáldsögu Stephens King, Cell, eða Gemsinn. Þetta verður í þriðja sinn sem Cusack leikur í mynd eftir sögu King. Fyrst lék hann í Stand By Me sem kom út 1986 og svo í herbergishrollinum 1408 á móti Samuel…
John Cusack ætlar að leika í nýrri mynd sem verður gerð eftir skáldsögu Stephens King, Cell, eða Gemsinn. Þetta verður í þriðja sinn sem Cusack leikur í mynd eftir sögu King. Fyrst lék hann í Stand By Me sem kom út 1986 og svo í herbergishrollinum 1408 á móti Samuel… Lesa meira
Fljúgðu til Middle-Earth
Það styttist í frumsýningu myndarinnar um Hobbitann, The Hobbit: An Unexpected Journey. Kitlur, stiklur og ýmiss konar kynningartengdir viðburðir fylgja aðdragandanum að frumsýningu svona stórmyndar, og Hobbitinn er þar engin undantekning. Ef þú vissir það ekki nú þegar, þá veistu það núna eftir að hafa séð flugöryggismyndbandið hér að neðan,…
Það styttist í frumsýningu myndarinnar um Hobbitann, The Hobbit: An Unexpected Journey. Kitlur, stiklur og ýmiss konar kynningartengdir viðburðir fylgja aðdragandanum að frumsýningu svona stórmyndar, og Hobbitinn er þar engin undantekning. Ef þú vissir það ekki nú þegar, þá veistu það núna eftir að hafa séð flugöryggismyndbandið hér að neðan,… Lesa meira
Vatikanið hefur trú á Bond
Í miðvikudagsblaði Vatikansins í Róm, L’Osservatore Romano, eru tvær stórar afmælisgreinar. Önnur fjallar um að liðin eru 500 ár frá vígslu Sistínsku kapellunnar, eftir Michalangelo, en Júlíus Páfi II vígði hana 31. október 1512. Hin greinin fjallar um önnur merk tímamót, 50 ára afmæli James Bond myndanna. Það er svo sem…
Í miðvikudagsblaði Vatikansins í Róm, L’Osservatore Romano, eru tvær stórar afmælisgreinar. Önnur fjallar um að liðin eru 500 ár frá vígslu Sistínsku kapellunnar, eftir Michalangelo, en Júlíus Páfi II vígði hana 31. október 1512. Hin greinin fjallar um önnur merk tímamót, 50 ára afmæli James Bond myndanna. Það er svo sem… Lesa meira
Norm lagður inn
George Wendt, sem lék Norm í hinum geysivinsælu sjónvarpsþáttunum Staupasteini, eða Cheers, ásamt Ted Danson, Rhea Perlman, Woody Harrelson og fleiri góðum leikurum, var lagður með skyndi inn á spítala á sunnudaginn, eftir að hann fékk verk fyrir brjóstið. Wendt er 64 ára gamall. Læknar segja að hann muni ná sér…
George Wendt, sem lék Norm í hinum geysivinsælu sjónvarpsþáttunum Staupasteini, eða Cheers, ásamt Ted Danson, Rhea Perlman, Woody Harrelson og fleiri góðum leikurum, var lagður með skyndi inn á spítala á sunnudaginn, eftir að hann fékk verk fyrir brjóstið. Wendt er 64 ára gamall. Læknar segja að hann muni ná sér… Lesa meira
Loðinn og Jar Jar Binks hæstánægðir
Eins og við sögðum frá í gær þá ætlar Disney, í kjölfarið á kaupum fyrirtækisins á Lucasfilm, að koma með Star Wars Episode 7 árið 2015, en fyrirtækið ætlar ekki að hætta þar heldur koma með Episode 8 og 9 í kjölfarið, samkvæmt fréttum úr herbúðum Disney. Nú þegar eru margir…
Eins og við sögðum frá í gær þá ætlar Disney, í kjölfarið á kaupum fyrirtækisins á Lucasfilm, að koma með Star Wars Episode 7 árið 2015, en fyrirtækið ætlar ekki að hætta þar heldur koma með Episode 8 og 9 í kjölfarið, samkvæmt fréttum úr herbúðum Disney. Nú þegar eru margir… Lesa meira
Erfitt að vera viti sínu fjær
Margir horfa á hrollvekjuna The Shining, frá árinu 1980, nú þegar Halloween helgin fer í hönd. Við höfum nú þegar sagt frá því hér á kvikmyndir.is að hægt er að grenna sig með því að horfa á myndina, auk þess sem við sögðum frá leyndum skilaboðum í myndinni. Það er…
Margir horfa á hrollvekjuna The Shining, frá árinu 1980, nú þegar Halloween helgin fer í hönd. Við höfum nú þegar sagt frá því hér á kvikmyndir.is að hægt er að grenna sig með því að horfa á myndina, auk þess sem við sögðum frá leyndum skilaboðum í myndinni. Það er… Lesa meira
Forsýning – Wreck-It Ralph
Sambíóin verða með forsýningar þann 3. og 4. nóvember á nýjustu teiknimyndinni frá Disney, Wreck-It Ralph, en myndin verður svo frumsýnd 9. nóvember nk. Wreck-It Ralph gerist í heimi tölvuleikja og aðalpersónur hennar eru tölvuleikjakarakterar sem margir hverjir eru fyrir löngu orðnir heimsfrægir. Má þar nefna Maríó og drekann Bowser,…
Sambíóin verða með forsýningar þann 3. og 4. nóvember á nýjustu teiknimyndinni frá Disney, Wreck-It Ralph, en myndin verður svo frumsýnd 9. nóvember nk. Wreck-It Ralph gerist í heimi tölvuleikja og aðalpersónur hennar eru tölvuleikjakarakterar sem margir hverjir eru fyrir löngu orðnir heimsfrægir. Má þar nefna Maríó og drekann Bowser,… Lesa meira
Hackmann löðrungar heimilislausan
Hinn 82 ára gamli leikari og Óskarsverðlaunahafi Gene Hackman löðrungaði heimilislausan mann í gær, en Hackman segir að maðurinn hafi komið að honum og eiginkonu hans Betsy með ógnandi hætti og hafi farið niðrandi orðum um konu hans. Lögregluforinginn Andrea Dobyns sagði E! fréttaveitunni, að maðurinn sem fékk löðrunginn frá…
Hinn 82 ára gamli leikari og Óskarsverðlaunahafi Gene Hackman löðrungaði heimilislausan mann í gær, en Hackman segir að maðurinn hafi komið að honum og eiginkonu hans Betsy með ógnandi hætti og hafi farið niðrandi orðum um konu hans. Lögregluforinginn Andrea Dobyns sagði E! fréttaveitunni, að maðurinn sem fékk löðrunginn frá… Lesa meira

