Íslandsvinurinn og stórleikarinn ástralski Russel Crowe og eiginkona hans til níu ára, Danielle Spencer eru skilin, samkvæmt ástralska blaðinu Sydney Morning Herald, en blaðið segir að skilnaðurinn sé til kominn vegna mikilla fjarvista Crowe frá heimilinu vegna vinnu. Russell, sem er 48 ára gamall, og Danielle eiga tvö börn saman;…
Íslandsvinurinn og stórleikarinn ástralski Russel Crowe og eiginkona hans til níu ára, Danielle Spencer eru skilin, samkvæmt ástralska blaðinu Sydney Morning Herald, en blaðið segir að skilnaðurinn sé til kominn vegna mikilla fjarvista Crowe frá heimilinu vegna vinnu. Russell, sem er 48 ára gamall, og Danielle eiga tvö börn saman;… Lesa meira
Fréttir
Frumsýning: Frankenweenie
SAMbíóin frumsýna föstudaginn 19. október nk. nýjustu mynd leikstjórans Tim Burton, Frankenweenie. Þetta er leikbrúðumynd sem er undir miklum áhrifum frá hinni frægu skáldsögu um uppvakninginn Frankenstein. Í fréttatilkynningu frá SAMbíóunum segir að húmorinn sé í fyrirrúmi í myndinni, en hún segir frá hinum unga Victor sem hefur nýverið misst…
SAMbíóin frumsýna föstudaginn 19. október nk. nýjustu mynd leikstjórans Tim Burton, Frankenweenie. Þetta er leikbrúðumynd sem er undir miklum áhrifum frá hinni frægu skáldsögu um uppvakninginn Frankenstein. Í fréttatilkynningu frá SAMbíóunum segir að húmorinn sé í fyrirrúmi í myndinni, en hún segir frá hinum unga Victor sem hefur nýverið misst… Lesa meira
Frumsýning: Hope Springs
SAMbíóin frumsýna föstudaginn 19. október nk. myndina Hope Springs með þeim Meryl Streep, Tommy Lee Jones og Steve Carell, en myndin fjallar um hjón sem eftir 31 ár undir sama þaki ákveða að blása nýju lífi í sambandið. Í tilkynningu frá SAMbíóunum segir að Hope Springs sé í aðra röndina kómísk sýn…
SAMbíóin frumsýna föstudaginn 19. október nk. myndina Hope Springs með þeim Meryl Streep, Tommy Lee Jones og Steve Carell, en myndin fjallar um hjón sem eftir 31 ár undir sama þaki ákveða að blása nýju lífi í sambandið. Í tilkynningu frá SAMbíóunum segir að Hope Springs sé í aðra röndina kómísk sýn… Lesa meira
Taken 2 aftur á toppnum – Argo í öðru
Spennutryllirinn Taken 2 hélt toppsætinu á aðsóknarlistanum í bíó í Bandaríkjunum um helgina aðra vikuna í röð, og þénaði 22,5 milljónir Bandaríkjadala. Sú mynd sem kom mest á óvart var nýjasta mynd Ben Affleck, Argo, en tekjur af sýningu hennar námu 20,1 milljón dala um helgina. Grínistanum Kevin James tókst…
Spennutryllirinn Taken 2 hélt toppsætinu á aðsóknarlistanum í bíó í Bandaríkjunum um helgina aðra vikuna í röð, og þénaði 22,5 milljónir Bandaríkjadala. Sú mynd sem kom mest á óvart var nýjasta mynd Ben Affleck, Argo, en tekjur af sýningu hennar námu 20,1 milljón dala um helgina. Grínistanum Kevin James tókst… Lesa meira
Í sjónvarpinu í dag: Franskt drama, Bond, sauðfé og spenna
Fyrir þá sem ætla að vera heima í dag og í kvöld sunnudagskvöldið 14. október, og horfa á sjónvarpið, þá er hægt að velja þar um nokkrar ólíkar bíómyndir. Á RÚV er á dagskrá kl. 20.15 heimildamyndin Fjallkonan hrópar á vægð eftir Herdísi Þorvaldsdóttur en Herdís hefur barist fyrir því…
Fyrir þá sem ætla að vera heima í dag og í kvöld sunnudagskvöldið 14. október, og horfa á sjónvarpið, þá er hægt að velja þar um nokkrar ólíkar bíómyndir. Á RÚV er á dagskrá kl. 20.15 heimildamyndin Fjallkonan hrópar á vægð eftir Herdísi Þorvaldsdóttur en Herdís hefur barist fyrir því… Lesa meira
Fjármagnaðu The Goon fyrir Fincher
Veit Hollywood betur en þú? Þess spyrja David Fincher, Tim Miller og Jeff Fowler, framleiðendur kvikmyndarinnar Goon, sem þeir hafa verið að reyna að koma í framleiðslu í fleiri ár. En vegna þess að myndin er teiknimynd sem er hvorki framhald né stútfull af dansandi smádýrum, finnast peningarnir til þess…
Veit Hollywood betur en þú? Þess spyrja David Fincher, Tim Miller og Jeff Fowler, framleiðendur kvikmyndarinnar Goon, sem þeir hafa verið að reyna að koma í framleiðslu í fleiri ár. En vegna þess að myndin er teiknimynd sem er hvorki framhald né stútfull af dansandi smádýrum, finnast peningarnir til þess… Lesa meira
Drepa bin Laden – sjáðu nýju stikluna
Óskarsverðlaunaleikstjórinn og handritshöfundurinn Kathryn Bigelow ( The Hurt Locker ) frumsýnir um jólin mynd um leitina að hryðjuverkaleiðtoganum Osama bin Laden, og nær sagan allt frá hryðjuverkaárásunum á tvíburaturnana í New York þann 11. september 2001, og þar til félagar í sérsveit Bandaríkjahers Navy SEALS 6, fundu hann og drápu…
Óskarsverðlaunaleikstjórinn og handritshöfundurinn Kathryn Bigelow ( The Hurt Locker ) frumsýnir um jólin mynd um leitina að hryðjuverkaleiðtoganum Osama bin Laden, og nær sagan allt frá hryðjuverkaárásunum á tvíburaturnana í New York þann 11. september 2001, og þar til félagar í sérsveit Bandaríkjahers Navy SEALS 6, fundu hann og drápu… Lesa meira
Staðgengill í nektarsenum
Jessica Alba hefur krafist þess að notaður verði staðgengill fyrir hana í nektarsenum hennar í Sin City: A Dame to Kill for. Ástæðan er sú að leikkonan ekki nógu ánægð með líkamann sinn eftir að hafa eignast tvö börn á undanförnum árum. „Líkaminn hennar er mjög flottur en henni finnst…
Jessica Alba hefur krafist þess að notaður verði staðgengill fyrir hana í nektarsenum hennar í Sin City: A Dame to Kill for. Ástæðan er sú að leikkonan ekki nógu ánægð með líkamann sinn eftir að hafa eignast tvö börn á undanförnum árum. "Líkaminn hennar er mjög flottur en henni finnst… Lesa meira
Kidman er nauðalík Grace Kelly
Fyrstu myndirnar eru byrjaðar að birtast af Nicole Kidman í hlutverki Grace Kelly, kvikmyndastjörnu og furstafrú af Mónakó, í myndinni Grace of Monaco. Grace Kelly kvæntist Rainer fursta af Mónakó á hátindi leikferils síns í Hollywood, og hætti að leika. Hún lést í bílslysi 14. september árið 1982, 52 ára…
Fyrstu myndirnar eru byrjaðar að birtast af Nicole Kidman í hlutverki Grace Kelly, kvikmyndastjörnu og furstafrú af Mónakó, í myndinni Grace of Monaco. Grace Kelly kvæntist Rainer fursta af Mónakó á hátindi leikferils síns í Hollywood, og hætti að leika. Hún lést í bílslysi 14. september árið 1982, 52 ára… Lesa meira
Fjórir nýir Vesalingar – Flott plaköt og trailer
Í gær birtum við glænýtt plakat með Russel Crowe í hlutverki sínu í Vesalingunum, Les Misérables, mynd Tom Hooper sem er kvikmyndaútfærsla á hinum vinsæla söngleik með sama nafni. Myndin verður frumsýnd um næstu jól. Sjálfsagt hafa margir séð þennan söngleik á fjölum Þjóðleikhússins en hann gekk fyrir fullu húsi frá…
Í gær birtum við glænýtt plakat með Russel Crowe í hlutverki sínu í Vesalingunum, Les Misérables, mynd Tom Hooper sem er kvikmyndaútfærsla á hinum vinsæla söngleik með sama nafni. Myndin verður frumsýnd um næstu jól. Sjálfsagt hafa margir séð þennan söngleik á fjölum Þjóðleikhússins en hann gekk fyrir fullu húsi frá… Lesa meira
Heimsendir Wright og Pegg í nánd
Síðan 2007 hafa kvikmyndaunnendur beðið í ofvæni eftir þriðju (og líklega síðustu) færslunni í gamanmyndabálk þeirra Edgar Wright og Simon Pegg The World’s End, en margir kalla þennan kvikmyndabálk félaganna annaðhvort ‘blóð & ís þríleikinn’ eða Cornetto-þríleikinn. Fyrir þá sem ekki vita er þríleikurinn samansettur úr gamanmyndunum Shaun of the Dead, Hot…
Síðan 2007 hafa kvikmyndaunnendur beðið í ofvæni eftir þriðju (og líklega síðustu) færslunni í gamanmyndabálk þeirra Edgar Wright og Simon Pegg The World's End, en margir kalla þennan kvikmyndabálk félaganna annaðhvort 'blóð & ís þríleikinn' eða Cornetto-þríleikinn. Fyrir þá sem ekki vita er þríleikurinn samansettur úr gamanmyndunum Shaun of the Dead, Hot… Lesa meira
Málmhaus á leið í tökur – Ragnar gamall málmhaus
Ný íslensk kvikmynd Ragnars Bragasonar, Málmhaus, fer í tökur um miðjan nóvember nk., að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag. Myndin gerist á kúabúi snemma á tíunda ártugnum, 1992, og fjallar um stúlku sem býr þar ásamt fjölskyldu sinni og dreymir um að verða rokkstjarna, er utangarðs í…
Ný íslensk kvikmynd Ragnars Bragasonar, Málmhaus, fer í tökur um miðjan nóvember nk., að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag. Myndin gerist á kúabúi snemma á tíunda ártugnum, 1992, og fjallar um stúlku sem býr þar ásamt fjölskyldu sinni og dreymir um að verða rokkstjarna, er utangarðs í… Lesa meira
Russel Crowe kaldur á kynningarplakati Vesalinganna
Kynningarplakati Russel Crowe fyrir næstu mynd hans Vesalingana, eða Les Misérables, var lekið á netið í dag, og það má sjá hér að neðan: Crowe er greinilega alveg á hælunum á aðalpersónu myndarinnar, Valjean, sem Hugh Jackman leikur! Myndin er væntanleg í bíó í janúar.
Kynningarplakati Russel Crowe fyrir næstu mynd hans Vesalingana, eða Les Misérables, var lekið á netið í dag, og það má sjá hér að neðan: Crowe er greinilega alveg á hælunum á aðalpersónu myndarinnar, Valjean, sem Hugh Jackman leikur! Myndin er væntanleg í bíó í janúar. Lesa meira
Afturgangan hefst á þriðjudag
Tökur á nýrri mynd Ágústs Guðmundssonar, Ófeigur gengur aftur, hefjast í Reykjavík á þriðjudaginn, að því er fram kemur á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Ágúst leikstýrir myndinni sem er svört kómedía. Söguþráður myndarinnar er á þann veg að Ófeigur, nýlátinn faðir Önnu Sólar, gengur aftur og fer að hlutast til um líf…
Tökur á nýrri mynd Ágústs Guðmundssonar, Ófeigur gengur aftur, hefjast í Reykjavík á þriðjudaginn, að því er fram kemur á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Ágúst leikstýrir myndinni sem er svört kómedía. Söguþráður myndarinnar er á þann veg að Ófeigur, nýlátinn faðir Önnu Sólar, gengur aftur og fer að hlutast til um líf… Lesa meira
Frumlegir og sjúkt fyndnir geðsjúklingar!
Mér finnst ég alltaf fá einhverja svona aukaánægju út úr því þegar ég horfi á vel heppnaðar kvikmyndir sem eru skrifaðar og leikstýrt af sama manninum (eða mönnunum, þegar fleirtalan á við). Munurinn er ekkert stjarnfræðilegur en maður finnur samt fyrir honum í gegnum ákveðna umhyggju. Það er allt önnur…
Mér finnst ég alltaf fá einhverja svona aukaánægju út úr því þegar ég horfi á vel heppnaðar kvikmyndir sem eru skrifaðar og leikstýrt af sama manninum (eða mönnunum, þegar fleirtalan á við). Munurinn er ekkert stjarnfræðilegur en maður finnur samt fyrir honum í gegnum ákveðna umhyggju. Það er allt önnur… Lesa meira
Þú trúir ekki handritinu fyrir Jurassic Park 4
Árið 2005 lögðu William Monahan og John Sayles drög að handriti fyrir Jurassic Park 4 þar sem söguþráður myndarinnar byggði á störfum leynirannsóknarstofu sem hafði verið að blanda genum manna og risaeðla saman. Niðurstaðan var her risaeðlumanna sem voru færir til að skjóta af vopnum og stunda herkænsku. Að lokum…
Árið 2005 lögðu William Monahan og John Sayles drög að handriti fyrir Jurassic Park 4 þar sem söguþráður myndarinnar byggði á störfum leynirannsóknarstofu sem hafði verið að blanda genum manna og risaeðla saman. Niðurstaðan var her risaeðlumanna sem voru færir til að skjóta af vopnum og stunda herkænsku. Að lokum… Lesa meira
Tom Hanks hoppar upp á svið í New York
Þetta er kannski ekki beint kvikmyndafrétt, en þegar tvöfaldur Óskarsverðlaunahafi á í hlut þá er ekki hægt annað en að segja aðeins frá því; Tom Hanks ætlar að þreyta frumraun sína á leiksviði á Broadway í New York. Leikarinn ætlar að leika í leikritinu Lucky Guy eftir hina þrisvar sinnum…
Þetta er kannski ekki beint kvikmyndafrétt, en þegar tvöfaldur Óskarsverðlaunahafi á í hlut þá er ekki hægt annað en að segja aðeins frá því; Tom Hanks ætlar að þreyta frumraun sína á leiksviði á Broadway í New York. Leikarinn ætlar að leika í leikritinu Lucky Guy eftir hina þrisvar sinnum… Lesa meira
Mynd um Mercury 2014
Kvikmynd um ævi Freddie Mercury, fyrrum söngvara Queen, kemur á hvíta tjaldið í byrjun árs 2014. Tökur eiga að hefjast næsta vor og mun Borat-stjarnan Sacha Baron Cohen fara með hlutverk söngvarans sáluga. Þetta staðfesti Brian May, gítarleikari hljómsveitarinnar, á heimasíðu sinni. Nokkur vandræðagangur hefur verið á myndinni og…
Kvikmynd um ævi Freddie Mercury, fyrrum söngvara Queen, kemur á hvíta tjaldið í byrjun árs 2014. Tökur eiga að hefjast næsta vor og mun Borat-stjarnan Sacha Baron Cohen fara með hlutverk söngvarans sáluga. Þetta staðfesti Brian May, gítarleikari hljómsveitarinnar, á heimasíðu sinni. Nokkur vandræðagangur hefur verið á myndinni og… Lesa meira
Smáfólkið kemur í bíó árið 2015
Smáfólk, eða Peanuts, hin sívinsæla teiknimyndasaga með þeim Snoopy og Charlie Brown sem aðalsöguhetjum, er á leiðinni á hvíta tjaldið í bíómynd í fullri lengd, með stuðningi fjölskyldu höfundarins, Charles Schulz sem nú er látinn. Það er teiknimyndarmur Twentieth Century Fox fyrirtækisins, Twentieth Century Fox Animation Blue Sky Studios, sem…
Smáfólk, eða Peanuts, hin sívinsæla teiknimyndasaga með þeim Snoopy og Charlie Brown sem aðalsöguhetjum, er á leiðinni á hvíta tjaldið í bíómynd í fullri lengd, með stuðningi fjölskyldu höfundarins, Charles Schulz sem nú er látinn. Það er teiknimyndarmur Twentieth Century Fox fyrirtækisins, Twentieth Century Fox Animation Blue Sky Studios, sem… Lesa meira
Einfalt en æðislegt Gangster Squad plakat
Skoðanir verða líklegast skiptar í garð nýjasta plakats mafíumyndarinnar Gangster Squad, en það er sáraeinfalt en samt eitthvað svo flott á sígildan máta – hönnun sem hefur sárlega vantað í plakatsgerð upp á síðkastið. Svalt og afslappað, en samt svo hreint og vandað. Í raun virkar þetta meira eins og…
Skoðanir verða líklegast skiptar í garð nýjasta plakats mafíumyndarinnar Gangster Squad, en það er sáraeinfalt en samt eitthvað svo flott á sígildan máta - hönnun sem hefur sárlega vantað í plakatsgerð upp á síðkastið. Svalt og afslappað, en samt svo hreint og vandað. Í raun virkar þetta meira eins og… Lesa meira
Vergjörn kona fær Umu
Bandaríska leikkonan Uma Thurman hefur bæst í leikarahóp nýjustu myndar danska leikstjórans Lars von Trier, Nymphomaniac, eða Sjúklega vergjörn kona, samkvæmt frétt Hollywood Reporter fréttamiðilsins. Myndin er sögð verða klámfengin. Uma, sem meðal annars er þekkt fyrir leik sinn í Kill Bill tvíleiknum, er þar með komin í hóp með…
Bandaríska leikkonan Uma Thurman hefur bæst í leikarahóp nýjustu myndar danska leikstjórans Lars von Trier, Nymphomaniac, eða Sjúklega vergjörn kona, samkvæmt frétt Hollywood Reporter fréttamiðilsins. Myndin er sögð verða klámfengin. Uma, sem meðal annars er þekkt fyrir leik sinn í Kill Bill tvíleiknum, er þar með komin í hóp með… Lesa meira
Viltu sjá End of Watch í kvöld?
Kl. 20:00 í kvöld í nýju (og miklu betra) Kringlubíói verður forsýning haldin á löggutryllinum End of Watch – og við ætlum að gefa fullt af miðum. Vitaskuld! Myndin fjallar um félagana Brian og Mike, sem eru ekki bara vinnufélagar heldur góðir vinir að auki. Við venjubundið eftirlit í borginni…
Kl. 20:00 í kvöld í nýju (og miklu betra) Kringlubíói verður forsýning haldin á löggutryllinum End of Watch - og við ætlum að gefa fullt af miðum. Vitaskuld! Myndin fjallar um félagana Brian og Mike, sem eru ekki bara vinnufélagar heldur góðir vinir að auki. Við venjubundið eftirlit í borginni… Lesa meira
Meiri DiCaprio og Jonah Hill í Django stiklu
Glænýr trailer er kominn fyrir nýjustu mynd Quentin Tarantino, Django Unchained. Í trailernum eru nokkur ný atriði, og maður sér meira af Leonardo DiCaprio og Samuel L. Jackson en í þeim sem kom í sumar ( og sjá má með því að smella hér ), auk þess sem Jonah Hill…
Glænýr trailer er kominn fyrir nýjustu mynd Quentin Tarantino, Django Unchained. Í trailernum eru nokkur ný atriði, og maður sér meira af Leonardo DiCaprio og Samuel L. Jackson en í þeim sem kom í sumar ( og sjá má með því að smella hér ), auk þess sem Jonah Hill… Lesa meira
Bestu myndirnar á RIFF
Til þess að kóróna umfangsmestu umfjöllun kvikmyndir.is af RIFF frá upphafi, höfum við pennarnir á síðunni ákveðið að velja uppáhaldsmyndirnar okkar af hátíðinni. Við höfðum ekkert samráð að öðru leyti um hvaða myndir yrði skrifað um, en þar kennir ýmissa grasa. Axel – Jagten Tvímælalaust besta kvikmyndin sem ég sá…
Til þess að kóróna umfangsmestu umfjöllun kvikmyndir.is af RIFF frá upphafi, höfum við pennarnir á síðunni ákveðið að velja uppáhaldsmyndirnar okkar af hátíðinni. Við höfðum ekkert samráð að öðru leyti um hvaða myndir yrði skrifað um, en þar kennir ýmissa grasa. Axel - Jagten Tvímælalaust besta kvikmyndin sem ég sá… Lesa meira
Sigurvegarar Filminute 2012
Kvikmyndir.is hefur fjallað töluvert um kvikmyndahátíðina Filminute sem fór fram í september. Hátíðin fer fram á vefnum ár hvert og einblínir á stuttmyndir sem mega aðeins vera ein mínúta að lengd. Því setur hún öðruvísi kröfur á leikstjóra en aðrar hátíðir og hefur vakið athygli fyrir það. Nú eru vinningshafar hátíðarinnar í ár komnir í…
Kvikmyndir.is hefur fjallað töluvert um kvikmyndahátíðina Filminute sem fór fram í september. Hátíðin fer fram á vefnum ár hvert og einblínir á stuttmyndir sem mega aðeins vera ein mínúta að lengd. Því setur hún öðruvísi kröfur á leikstjóra en aðrar hátíðir og hefur vakið athygli fyrir það. Nú eru vinningshafar hátíðarinnar í ár komnir í… Lesa meira
Alex Karras úr Blazing Saddles er látinn
Bandaríski leikarinn Alex Karras er látinn vegna nýrnabilunar. Karr er einna best þekktur fyrir leik sinn í hlutverki Mongo í grín-kúrekamyndinni Blazing Saddles eftir Mel Brooks, en Karras var einnig vel þekktur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Webster, auk þess sem hann var ruðningsstjarna með Detroit Lions í Bandaríkjunum áður…
Bandaríski leikarinn Alex Karras er látinn vegna nýrnabilunar. Karr er einna best þekktur fyrir leik sinn í hlutverki Mongo í grín-kúrekamyndinni Blazing Saddles eftir Mel Brooks, en Karras var einnig vel þekktur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Webster, auk þess sem hann var ruðningsstjarna með Detroit Lions í Bandaríkjunum áður… Lesa meira
Hemsworth kominn til Íslands
Ástralski Leikarinn Chris Hemsworth sem þekktastur er fyrir leik sinn í myndunum Thor og Avengers, kom í gær til Íslands til að vera viðstaddur tökur á framhaldsmynd um þrumuguðinn Þór, að því er mbl.is greinir frá. Thor 2 mun bera heitið Thor: The Dark World og verður frumsýnd á næsta ári,…
Ástralski Leikarinn Chris Hemsworth sem þekktastur er fyrir leik sinn í myndunum Thor og Avengers, kom í gær til Íslands til að vera viðstaddur tökur á framhaldsmynd um þrumuguðinn Þór, að því er mbl.is greinir frá. Thor 2 mun bera heitið Thor: The Dark World og verður frumsýnd á næsta ári,… Lesa meira
Taken 3 möguleg
Fyrirfram hefði maður haldið að eftir atburði Taken 2 ( sem eðlilega verður ekki farið nánar út í hér ) muni enginn þora að bjóða fyrrum CIA manninum Bryan Mills aka Liam Neeson birginn. Framleiðslufyrirtækið 20th. Century Fox og handritshöfundarnir og meðframleiðendurnir Luc Besson og Robert Mark Kamen, eru þó…
Fyrirfram hefði maður haldið að eftir atburði Taken 2 ( sem eðlilega verður ekki farið nánar út í hér ) muni enginn þora að bjóða fyrrum CIA manninum Bryan Mills aka Liam Neeson birginn. Framleiðslufyrirtækið 20th. Century Fox og handritshöfundarnir og meðframleiðendurnir Luc Besson og Robert Mark Kamen, eru þó… Lesa meira
Frumsýning: Love is All You Need
Breski leikarinn Pierce Brosnan og danska leikkonan Trine Dyrholm leika aðalhlutverkið í myndinni Love is All You Need sem Græna ljósið frumsýnir föstudaginn 12. október, en myndin var sýnd á nýafstaðinni RIFF hátíð, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík. Leikstjóri myndarinnar, Óskarsverðlaunahafinn Susanne Bier fékk jafnframt heiðursverðlaun hátíðarinnar. Söguþráður myndarinnar er þessi:…
Breski leikarinn Pierce Brosnan og danska leikkonan Trine Dyrholm leika aðalhlutverkið í myndinni Love is All You Need sem Græna ljósið frumsýnir föstudaginn 12. október, en myndin var sýnd á nýafstaðinni RIFF hátíð, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík. Leikstjóri myndarinnar, Óskarsverðlaunahafinn Susanne Bier fékk jafnframt heiðursverðlaun hátíðarinnar. Söguþráður myndarinnar er þessi:… Lesa meira
Lincoln fær góða dóma
Margir hafa veðjað á nýjustu mynd Stevens Spielberg, Lincoln, sem líklegan Óskarskandídat á næsta ári. Miðað við viðbrögðin við henni á kvikmyndahátíðinni í New York á hún vafalítið eftir að vera framarlega í kapphlaupinu. The Guardian gefur henni fjórar stjörnur og gagnrýnandi The Hollywood Reporter segir næsta víst að Lincoln…
Margir hafa veðjað á nýjustu mynd Stevens Spielberg, Lincoln, sem líklegan Óskarskandídat á næsta ári. Miðað við viðbrögðin við henni á kvikmyndahátíðinni í New York á hún vafalítið eftir að vera framarlega í kapphlaupinu. The Guardian gefur henni fjórar stjörnur og gagnrýnandi The Hollywood Reporter segir næsta víst að Lincoln… Lesa meira

