Fréttir

Lincoln fær góða dóma


Margir hafa veðjað á nýjustu mynd Stevens Spielberg, Lincoln, sem líklegan Óskarskandídat á næsta ári. Miðað við viðbrögðin við henni á kvikmyndahátíðinni í New York á hún vafalítið eftir að vera framarlega í kapphlaupinu. The Guardian gefur henni fjórar stjörnur og gagnrýnandi The Hollywood Reporter segir næsta víst að Lincoln…

Margir hafa veðjað á nýjustu mynd Stevens Spielberg, Lincoln, sem líklegan Óskarskandídat á næsta ári. Miðað við viðbrögðin við henni á kvikmyndahátíðinni í New York á hún vafalítið eftir að vera framarlega í kapphlaupinu. The Guardian gefur henni fjórar stjörnur og gagnrýnandi The Hollywood Reporter segir næsta víst að Lincoln… Lesa meira

Dýrið í manninum afhjúpast


Íslenska kvikmyndin Hross verður frumsýnd haustið 2013 en myndin er eftir leikarann og leikstjórann Benedikt Erlingsson, sem bæði skrifar handrit og leikstýrir myndinni. Framleiðandi er Friðrik Þór Friðriksson.  Upptökum á myndinni er nú nýlokið, en þær fóru fram í uppsveitum Borgarfjarðar, og aðallega á þremur bæjum í Hvítársíðu þar sem aðalsöguhetjurnar…

Íslenska kvikmyndin Hross verður frumsýnd haustið 2013 en myndin er eftir leikarann og leikstjórann Benedikt Erlingsson, sem bæði skrifar handrit og leikstýrir myndinni. Framleiðandi er Friðrik Þór Friðriksson.  Upptökum á myndinni er nú nýlokið, en þær fóru fram í uppsveitum Borgarfjarðar, og aðallega á þremur bæjum í Hvítársíðu þar sem aðalsöguhetjurnar… Lesa meira

Cage til Kína með Christensen


Bandaríski leikarinn vinsæli Nicolas Cage slær ekki slöku við frekar en fyrri daginn þegar kemur að gerð ævintýramynda. Vefmiðillinn The Wrap greinir nú frá því að Cage muni leika í myndinni Outcast sem gerist á tíundu öld í Kína. Meðleikari Cage verður samkvæmt sömu heimildum Hayden Christensen, sem fyrst kom fram…

Bandaríski leikarinn vinsæli Nicolas Cage slær ekki slöku við frekar en fyrri daginn þegar kemur að gerð ævintýramynda. Vefmiðillinn The Wrap greinir nú frá því að Cage muni leika í myndinni Outcast sem gerist á tíundu öld í Kína. Meðleikari Cage verður samkvæmt sömu heimildum Hayden Christensen, sem fyrst kom fram… Lesa meira

Eastwood missir Beyoncé úr endurgerð


Bandaríski leikarinn, leikstjórinn og tvöfaldi Óskarsverðlaunahafinn Clint Eastwood þarf nú að fara á stúfana og leita sér að nýrri aðalleikonu í endurgerðina af A Star is Born, sem hann er nú með í undirbúningi, eftir að söng- og leikkonan Beyoncé tilkynnti að hún væri hætt við að leika í myndinni.…

Bandaríski leikarinn, leikstjórinn og tvöfaldi Óskarsverðlaunahafinn Clint Eastwood þarf nú að fara á stúfana og leita sér að nýrri aðalleikonu í endurgerðina af A Star is Born, sem hann er nú með í undirbúningi, eftir að söng- og leikkonan Beyoncé tilkynnti að hún væri hætt við að leika í myndinni.… Lesa meira

Risaeðluhöfundur skrifar Fifty Shades of Grey


Breski handritshöfundurinn Kelly Marcel hefur verið ráðin til að skrifa handrit að kvikmyndaútgáfu erótísku metsölubókarinnar Fimmtíu gráir skuggar, eða Fifty Shades of Grey eins og hún heitir á frummálinu. Það var sjálfur höfundur bókarinnar, E L James sem tilkynnti þetta á Twitter síðu sinni, en það hefur tekið framleiðendur myndarinnar…

Breski handritshöfundurinn Kelly Marcel hefur verið ráðin til að skrifa handrit að kvikmyndaútgáfu erótísku metsölubókarinnar Fimmtíu gráir skuggar, eða Fifty Shades of Grey eins og hún heitir á frummálinu. Það var sjálfur höfundur bókarinnar, E L James sem tilkynnti þetta á Twitter síðu sinni, en það hefur tekið framleiðendur myndarinnar… Lesa meira

Frumsýning: End of Watch


Á föstudaginn frumsýna SAMbíóin nýjustu mynd Jake Gyllenhaal og Michael Peña, spennumyndina  End of Watch. Myndin fór á dögunum óvænt á topp bandaríska aðsóknarlistans. Myndin er frá sömu aðilum og gerðu til dæmis Training Day. Í fréttatilkynningu frá SAMbíóunum segir að myndin hafi hlotið einróma lof gagnrýnenda sem hafi t.a.m. sagt…

Á föstudaginn frumsýna SAMbíóin nýjustu mynd Jake Gyllenhaal og Michael Peña, spennumyndina  End of Watch. Myndin fór á dögunum óvænt á topp bandaríska aðsóknarlistans. Myndin er frá sömu aðilum og gerðu til dæmis Training Day. Í fréttatilkynningu frá SAMbíóunum segir að myndin hafi hlotið einróma lof gagnrýnenda sem hafi t.a.m. sagt… Lesa meira

Play er besta norræna myndin 2012


Sænska kvikmyndin Play eftir Ruben Östlund og framleidd af Erik Hemmendorff (Plattform Produktion) er besta norræna kvikmynd þessa árs, en myndin fær norrænu kvikmyndaverðlaunin í ár. Verðlaunin verða afhent á Norðurlandaráðsþingi í Helsinki þann 31. október.       Dómnefnd kvikmyndaverðlaunanna, en í henni eru kvikmyndasérfræðingar frá norrænu ríkjunum fimm,…

Sænska kvikmyndin Play eftir Ruben Östlund og framleidd af Erik Hemmendorff (Plattform Produktion) er besta norræna kvikmynd þessa árs, en myndin fær norrænu kvikmyndaverðlaunin í ár. Verðlaunin verða afhent á Norðurlandaráðsþingi í Helsinki þann 31. október.       Dómnefnd kvikmyndaverðlaunanna, en í henni eru kvikmyndasérfræðingar frá norrænu ríkjunum fimm,… Lesa meira

Fullt af RIFF ördómum!


Riff er lokið og nú er komið að uppgjörinu. Ég var þegar búinn að skrifa stutta dóma um níu myndir sem ég sá á hátíðinni, og hér er restin! Ég var persónulega mjög ánægður með hátíðina þetta árið, lenti ekki í miklu veseni eða örtröð, og var nokkuð heppinn að…

Riff er lokið og nú er komið að uppgjörinu. Ég var þegar búinn að skrifa stutta dóma um níu myndir sem ég sá á hátíðinni, og hér er restin! Ég var persónulega mjög ánægður með hátíðina þetta árið, lenti ekki í miklu veseni eða örtröð, og var nokkuð heppinn að… Lesa meira

Skorinn Cruise á nýju Jack Reacher plakati


Glænýtt plakat fyrir nýjustu mynd Tom Cruise, Jack Reacher, var birt í kvöld á Twitter síðu myndarinnar.                                         Í sjálfu sér ekki mikið á plakatinu að græða, nema reyndar að Cruise…

Glænýtt plakat fyrir nýjustu mynd Tom Cruise, Jack Reacher, var birt í kvöld á Twitter síðu myndarinnar.                                         Í sjálfu sér ekki mikið á plakatinu að græða, nema reyndar að Cruise… Lesa meira

Statham og rússneska mafían á toppi DVD listans


Vinsælasta myndin á Íslandi á DVD í vikunni 1. – 7. október var spennumyndin Safe með Jason Statham í aðalhlutverkí, en hún var líka í efsta sæti í síðustu viku. Í myndinni á Statham, í hlutverki fyrrverandi lögreglumannsins Luke Wright, í höggi við rússnesku mafíuna, sem er ekkert lamb að…

Vinsælasta myndin á Íslandi á DVD í vikunni 1. - 7. október var spennumyndin Safe með Jason Statham í aðalhlutverkí, en hún var líka í efsta sæti í síðustu viku. Í myndinni á Statham, í hlutverki fyrrverandi lögreglumannsins Luke Wright, í höggi við rússnesku mafíuna, sem er ekkert lamb að… Lesa meira

Sigurvegarar Filminute tilkynntir á morgun


Kvikmyndir.is hefur fjallað um kvikmyndahátíðina Filminute sem fór fram í september. Hátíðin fer fram á vefnum ár hvert og einblínir á stuttmyndir sem mega aðeins vera ein mínúta að lengd. Því setur hún öðruvísi kröfur á leikstjóra en aðrar hátíðir og hefur vakið athygli fyrir það. Hvert ár velur dómnefnd bestu myndina ásamt því að…

Kvikmyndir.is hefur fjallað um kvikmyndahátíðina Filminute sem fór fram í september. Hátíðin fer fram á vefnum ár hvert og einblínir á stuttmyndir sem mega aðeins vera ein mínúta að lengd. Því setur hún öðruvísi kröfur á leikstjóra en aðrar hátíðir og hefur vakið athygli fyrir það. Hvert ár velur dómnefnd bestu myndina ásamt því að… Lesa meira

Sigurvegarar Filminute tilkynntir á morgun


Kvikmyndir.is hefur fjallað um kvikmyndahátíðina Filminute sem fór fram í september. Hátíðin fer fram á vefnum ár hvert og einblínir á stuttmyndir sem mega aðeins vera ein mínúta að lengd. Því setur hún öðruvísi kröfur á leikstjóra en aðrar hátíðir og hefur vakið athygli fyrir það. Hvert ár velur dómnefnd bestu myndina ásamt því að…

Kvikmyndir.is hefur fjallað um kvikmyndahátíðina Filminute sem fór fram í september. Hátíðin fer fram á vefnum ár hvert og einblínir á stuttmyndir sem mega aðeins vera ein mínúta að lengd. Því setur hún öðruvísi kröfur á leikstjóra en aðrar hátíðir og hefur vakið athygli fyrir það. Hvert ár velur dómnefnd bestu myndina ásamt því að… Lesa meira

Taken 2 sigraði Ísland líka


Eftir fréttir af velgengni Taken 2 á frumsýningarhelgi sinni vestur í Bandaríkjunum kemur ekki á óvart að myndin var vinsælasta myndin á Íslandi um helgina einnig, en myndin þénaði tæpar 7 milljónir króna í miðasölunni hér á landi. Liam Neeson að miða á óþokkana sem rændu honum og konu hans.…

Eftir fréttir af velgengni Taken 2 á frumsýningarhelgi sinni vestur í Bandaríkjunum kemur ekki á óvart að myndin var vinsælasta myndin á Íslandi um helgina einnig, en myndin þénaði tæpar 7 milljónir króna í miðasölunni hér á landi. Liam Neeson að miða á óþokkana sem rændu honum og konu hans.… Lesa meira

Pínlegir þriðjungar og skuldlaust skylduáhorf


Þá er komið að því, RIFF er lokið og allir byrjaðir að týna saman hvað þeir sáu á hátíðinni, hvaða viðburðir stóðu upp úr, og hversu mikið menn náðu ekki að sjá. Þetta er þó enginn samantektarpistill (hann kemur síðar) heldur ætla ég einungis að fjalla um það sem ég…

Þá er komið að því, RIFF er lokið og allir byrjaðir að týna saman hvað þeir sáu á hátíðinni, hvaða viðburðir stóðu upp úr, og hversu mikið menn náðu ekki að sjá. Þetta er þó enginn samantektarpistill (hann kemur síðar) heldur ætla ég einungis að fjalla um það sem ég… Lesa meira

Taken 2 toppmynd í USA


Spennutryllirinn Taken 2 tók Bandaríkjamenn með trompi um helgina, og fór beint á topp bandaríska aðsóknarlistans og þénaði 50 milljónir Bandaríkjadala þessa fyrstu sýningarhelgi sína. Í Taken 2 er Liam Neeson mættur aftur sem fyrrum leyniþjónustumaðurinn Bryan Mills, en í fyrri myndinni var dóttur hans rænt af alþjóðlegum mansalshring. Mills…

Spennutryllirinn Taken 2 tók Bandaríkjamenn með trompi um helgina, og fór beint á topp bandaríska aðsóknarlistans og þénaði 50 milljónir Bandaríkjadala þessa fyrstu sýningarhelgi sína. Í Taken 2 er Liam Neeson mættur aftur sem fyrrum leyniþjónustumaðurinn Bryan Mills, en í fyrri myndinni var dóttur hans rænt af alþjóðlegum mansalshring. Mills… Lesa meira

Keppa við Jessicu Simpson um alþjóðleg verðlaun


Íslenski raunveruleikaþátturinn Hannað fyrir Ísland, eða Design for Iceland eins og hann heitir á ensku, er kominn í úrslit á alþjóðlegu format-verðlaunahátíðinni C21 Media International Format Awards 2012 en meðal annarra þátta sem komnir eru í úrslit er hinn þekkti bandaríski hönnunarþáttur Fashion Star þar sem söng og leikkonan Jessica…

Íslenski raunveruleikaþátturinn Hannað fyrir Ísland, eða Design for Iceland eins og hann heitir á ensku, er kominn í úrslit á alþjóðlegu format-verðlaunahátíðinni C21 Media International Format Awards 2012 en meðal annarra þátta sem komnir eru í úrslit er hinn þekkti bandaríski hönnunarþáttur Fashion Star þar sem söng og leikkonan Jessica… Lesa meira

Hobbitinn í lengri kantinum?


Lengdin á  Hobbitanum í leikstjórn Peters Jackson heldur áfram að koma á óvart því nýjustu upplýsingar herma að sýningartími myndarinnar verði nánast þrír tímar, eða heilar 164 mínútur ef við eigum að vera nákvæm. Til samanburðar þá voru myndirnar í Hringadróttinssögu  178, 179, og 201 mínútna langar í bíó. Eins og…

Lengdin á  Hobbitanum í leikstjórn Peters Jackson heldur áfram að koma á óvart því nýjustu upplýsingar herma að sýningartími myndarinnar verði nánast þrír tímar, eða heilar 164 mínútur ef við eigum að vera nákvæm. Til samanburðar þá voru myndirnar í Hringadróttinssögu  178, 179, og 201 mínútna langar í bíó. Eins og… Lesa meira

Vinsæll draugabani og sálusorgari


Þann 12. október nk. verður myndin Hreint hjarta frumsýnd í Bíó Paradís og SAMbíóunum á Selfossi.  Hreint hjarta er heimildarmynd og fjallar um séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson, mann sem er allt í senn prestur, áhugaleikari, sálusorgari og draugabani. Grímur Hákonarson höfundur myndarinnar. „Þessi mynd  var frumsýnd á heimildarmyndahátíðinni Skjaldborg í…

Þann 12. október nk. verður myndin Hreint hjarta frumsýnd í Bíó Paradís og SAMbíóunum á Selfossi.  Hreint hjarta er heimildarmynd og fjallar um séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson, mann sem er allt í senn prestur, áhugaleikari, sálusorgari og draugabani. Grímur Hákonarson höfundur myndarinnar. "Þessi mynd  var frumsýnd á heimildarmyndahátíðinni Skjaldborg í… Lesa meira

Tætt og metnaðarlaust afrit


Hvað í helvítinu gerðist?! Hvert fór grimmdin? Hvar er töffaraskapurinn og af hverju er Liam Neeson byrjaður að labba á milli staða í stað þess að hlaupa? Þó Taken 2 sé vissulega tilgangslaus framlengingarmynd að öllu leyti er öruggt að segja að aðdáendur fyrri myndarinnar eigi miklu betra skilið heldur…

Hvað í helvítinu gerðist?! Hvert fór grimmdin? Hvar er töffaraskapurinn og af hverju er Liam Neeson byrjaður að labba á milli staða í stað þess að hlaupa? Þó Taken 2 sé vissulega tilgangslaus framlengingarmynd að öllu leyti er öruggt að segja að aðdáendur fyrri myndarinnar eigi miklu betra skilið heldur… Lesa meira

Skepnur suðursins villta fengu Gullna lundann


Aðalverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík voru veitt með viðhöfn í Hörpu í gærkvöldi. Aðalverðlaun hátíðarinnar, Gullni lundinn, voru veitt myndinni Skepnur suðursins villta (Beasts of the Southern Wild) eftir bandaríska leikstjórann Benh Zeitlin. „Með ástríðu sögumannsins, frumlegri sjónrænni útfærslu og listrænni dirfsku skipar Benh Zeitlin sér með Skepnum suðursins villta í fremstu röð…

Aðalverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík voru veitt með viðhöfn í Hörpu í gærkvöldi. Aðalverðlaun hátíðarinnar, Gullni lundinn, voru veitt myndinni Skepnur suðursins villta (Beasts of the Southern Wild) eftir bandaríska leikstjórann Benh Zeitlin. „Með ástríðu sögumannsins, frumlegri sjónrænni útfærslu og listrænni dirfsku skipar Benh Zeitlin sér með Skepnum suðursins villta í fremstu röð… Lesa meira

Aldrei meiri aðsókn að RIFF – „oftast stútfullt“


Í dag, sunnudaginn 7. október, er síðasti séns að komast á Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, þar sem dagurinn í dag er lokadagur hátíðarinnar. Í tilkynningu frá hátíðinni segir að aðsókn hafi aldrei verið meiri en nú, stútfullt hafi verið á nánast allar sýningar og margoft verið uppselt á myndir.…

Í dag, sunnudaginn 7. október, er síðasti séns að komast á Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, þar sem dagurinn í dag er lokadagur hátíðarinnar. Í tilkynningu frá hátíðinni segir að aðsókn hafi aldrei verið meiri en nú, stútfullt hafi verið á nánast allar sýningar og margoft verið uppselt á myndir.… Lesa meira

Aldrei meiri aðsókn að RIFF – "oftast stútfullt"


Í dag, sunnudaginn 7. október, er síðasti séns að komast á Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, þar sem dagurinn í dag er lokadagur hátíðarinnar. Í tilkynningu frá hátíðinni segir að aðsókn hafi aldrei verið meiri en nú, stútfullt hafi verið á nánast allar sýningar og margoft verið uppselt á myndir.…

Í dag, sunnudaginn 7. október, er síðasti séns að komast á Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, þar sem dagurinn í dag er lokadagur hátíðarinnar. Í tilkynningu frá hátíðinni segir að aðsókn hafi aldrei verið meiri en nú, stútfullt hafi verið á nánast allar sýningar og margoft verið uppselt á myndir.… Lesa meira

Glænýtt plakat fyrir Hreint hjarta


Heimildarmyndin Hreint hjarta, sem fékk áhorfendaverðlaunin á Skjaldborgarhátíðinni, hátíð íslenskra heimildarmynda, á Patreksfirði fyrr á þessu ári, verður frumsýnd í Bíó Paradís og SAMbíóinu á Selfossi þann 12. október nk. Kvikmyndir.is var að fá sent glænýtt plakat fyrir myndina, en mynd af aðalpersónu myndarinnar, séra Kristni Ágústi Friðfinnssyni, presti í…

Heimildarmyndin Hreint hjarta, sem fékk áhorfendaverðlaunin á Skjaldborgarhátíðinni, hátíð íslenskra heimildarmynda, á Patreksfirði fyrr á þessu ári, verður frumsýnd í Bíó Paradís og SAMbíóinu á Selfossi þann 12. október nk. Kvikmyndir.is var að fá sent glænýtt plakat fyrir myndina, en mynd af aðalpersónu myndarinnar, séra Kristni Ágústi Friðfinnssyni, presti í… Lesa meira

Aðalleikona valin í mynd um Playboy kanínu


Agnes Bruckner, leikkona í læknaþáttunum Private Practice, hefur verið valin til að leika Playboy kanínuna og leikkonuna Önnu Nicole Smith í nýrri mynd sem verið er að gera. Myndin fjallar um líf og dauða Anna Nicole Smith, en hún lést langt fyrir aldur fram árið 2007. Óskarsverðlaunaleikarinn Martin Landau mun…

Agnes Bruckner, leikkona í læknaþáttunum Private Practice, hefur verið valin til að leika Playboy kanínuna og leikkonuna Önnu Nicole Smith í nýrri mynd sem verið er að gera. Myndin fjallar um líf og dauða Anna Nicole Smith, en hún lést langt fyrir aldur fram árið 2007. Óskarsverðlaunaleikarinn Martin Landau mun… Lesa meira

Fimm bestu myndirnar úr barnæsku


Allir eiga sér sínar uppáhalds kvikmyndir úr barnæsku. Þetta eru myndir sem á sínum tíma og jafnvel enn þann dag í dag var hægt var að horfa á aftur og aftur án þess að fá nóg af. Undirrituðum varð hugsað til þess hverjar voru uppáhalds myndirnar hans úr barnæsku og…

Allir eiga sér sínar uppáhalds kvikmyndir úr barnæsku. Þetta eru myndir sem á sínum tíma og jafnvel enn þann dag í dag var hægt var að horfa á aftur og aftur án þess að fá nóg af. Undirrituðum varð hugsað til þess hverjar voru uppáhalds myndirnar hans úr barnæsku og… Lesa meira

Fimm bestu myndirnar úr barnæsku


Allir eiga sér sínar uppáhalds kvikmyndir úr barnæsku. Þetta eru myndir sem á sínum tíma, og jafnvel enn þann dag í dag, var hægt var að horfa á aftur og aftur án þess að fá nóg af. Undirrituðum varð hugsað til þess hverjar voru uppáhalds myndirnar hans úr barnæsku og…

Allir eiga sér sínar uppáhalds kvikmyndir úr barnæsku. Þetta eru myndir sem á sínum tíma, og jafnvel enn þann dag í dag, var hægt var að horfa á aftur og aftur án þess að fá nóg af. Undirrituðum varð hugsað til þess hverjar voru uppáhalds myndirnar hans úr barnæsku og… Lesa meira

Er Skyfall besta Bond lag 21. aldarinnar?


Eins og menn sem fylgjast með í heimi alþjóðlegra njósna hafa vitað um hríð, þá syngur hin vinsæla breska söngkona Adele nýja Bondlagið, sem ber hið frumlega heiti Skyfall, eins og myndin. Um leið og við á kvikmyndir.is óskum Bond til hamingju með 50 ára afmælið, sem er í dag,…

Eins og menn sem fylgjast með í heimi alþjóðlegra njósna hafa vitað um hríð, þá syngur hin vinsæla breska söngkona Adele nýja Bondlagið, sem ber hið frumlega heiti Skyfall, eins og myndin. Um leið og við á kvikmyndir.is óskum Bond til hamingju með 50 ára afmælið, sem er í dag,… Lesa meira

Hryllingssleikstjóri fær verðlaun í dag – Páll Óskar mærir


Í dag verður ítalska hryllingsleikstjóranum Dario Argento veitt heiðursverðlaun RIFF fyrir æviframlag sitt til kvikmyndalistarinnar. Athöfnin fer fram í Ráðhúsinu og hefst kl. 16:30. Borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, veitir Dario verðlaunin, en á undan mun Páll Óskar Hjálmtýsson, einn af mörgum aðdáendum Darios á Íslandi, mæra leikstjórann. Í fréttatilkynningu…

Í dag verður ítalska hryllingsleikstjóranum Dario Argento veitt heiðursverðlaun RIFF fyrir æviframlag sitt til kvikmyndalistarinnar. Athöfnin fer fram í Ráðhúsinu og hefst kl. 16:30. Borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, veitir Dario verðlaunin, en á undan mun Páll Óskar Hjálmtýsson, einn af mörgum aðdáendum Darios á Íslandi, mæra leikstjórann. Í fréttatilkynningu… Lesa meira

Sex kunnu að synda á Íslandi árið 1820


Jón Karl Helgason leikstjóri heimildarmyndarinnar Sundið, sem frumsýnd verður þann 18. Þessa mánaðar í Bíó Paradís, segir að árið 1820 hafi aðeins sex Íslendingar kunnað að synda, en myndin segir sögu sunds á Íslandi allt frá Landnámi og fram til okkar daga. Jón Karl segir að vinna við myndina hafi hafist árið…

Jón Karl Helgason leikstjóri heimildarmyndarinnar Sundið, sem frumsýnd verður þann 18. Þessa mánaðar í Bíó Paradís, segir að árið 1820 hafi aðeins sex Íslendingar kunnað að synda, en myndin segir sögu sunds á Íslandi allt frá Landnámi og fram til okkar daga. Jón Karl segir að vinna við myndina hafi hafist árið… Lesa meira

Warner Bros. fagna 90 ára afmælinu


Reyndar ekki fyrr en þann 4. apríl á næsta ári, en fyrirtækið er þó að gíra sig upp fyrir hátíðarhöldin með því að gefa út áætlun þeirra yfir útgáfu mynda sinna á DVD og Blu-ray út árið 2013. Hún er stútfull af myndum sem hafa aldrei áður verið séðar á…

Reyndar ekki fyrr en þann 4. apríl á næsta ári, en fyrirtækið er þó að gíra sig upp fyrir hátíðarhöldin með því að gefa út áætlun þeirra yfir útgáfu mynda sinna á DVD og Blu-ray út árið 2013. Hún er stútfull af myndum sem hafa aldrei áður verið séðar á… Lesa meira