Fréttir

Glænýtt plakat fyrir Sundið


Í dag fengum við sent, sjóðheitt úr prentsmiðjunni, nýtt plakat fyrir íslensku heimildamyndina Sundið sem verður frumsýnd í Bíó Paradís þann 18. október nk., en myndin er eftir Jón Karl Helgason. Til útskýringar þá eru sundkappar dúðaðir upp eins og á myndinni á plakatinu þegar þeir gefast upp á sundi…

Í dag fengum við sent, sjóðheitt úr prentsmiðjunni, nýtt plakat fyrir íslensku heimildamyndina Sundið sem verður frumsýnd í Bíó Paradís þann 18. október nk., en myndin er eftir Jón Karl Helgason. Til útskýringar þá eru sundkappar dúðaðir upp eins og á myndinni á plakatinu þegar þeir gefast upp á sundi… Lesa meira

Lincoln blandar sér í baráttuna


Fólkið sem sér um markaðssetningu myndarinnar Lincoln, sem fjallar um einn þekktasta forseta Bandaríkjanna, Abraham Lincoln, veit hvað það er að gera. Í gærkvöldi í auglýsingahléum sjónvarpsstöðvanna ABC, CBS og CNN á meðan á fyrstu kappræðum þeirra Barrack Obama og Mitt Romney stóð, var frumsýndur nýr, um tveggja mínútna langur trailer…

Fólkið sem sér um markaðssetningu myndarinnar Lincoln, sem fjallar um einn þekktasta forseta Bandaríkjanna, Abraham Lincoln, veit hvað það er að gera. Í gærkvöldi í auglýsingahléum sjónvarpsstöðvanna ABC, CBS og CNN á meðan á fyrstu kappræðum þeirra Barrack Obama og Mitt Romney stóð, var frumsýndur nýr, um tveggja mínútna langur trailer… Lesa meira

Íslenskar hljómsveitir og þýskur tunglkarl á RIFF – umfjöllun


Upphaflega ætlaði ég að fjalla um þrjár myndir gærdagsins en þar sem hætt var við eina sýninguna (Marco Macaco) og önnur var uppseld (Skeppnur Suðursins Vilta) gafst mér einungis færi á að sjá tvær, en þær reyndust verulega ólíkar. Sú fyrsta var franska heimildarmyndin Ég er í Hljómsveit sem fylgir…

Upphaflega ætlaði ég að fjalla um þrjár myndir gærdagsins en þar sem hætt var við eina sýninguna (Marco Macaco) og önnur var uppseld (Skeppnur Suðursins Vilta) gafst mér einungis færi á að sjá tvær, en þær reyndust verulega ólíkar. Sú fyrsta var franska heimildarmyndin Ég er í Hljómsveit sem fylgir… Lesa meira

Wreck-It Ralph leiður á lífinu – Trailer og leikur


Glænýr trailer fyrir teiknimyndina Wreck-It Ralph er kominn út, og þú getur horft á hann hér að neðan. Fyrir þá sem ekki kannast nú þegar við Wreck-It Ralph, þá fjallar myndin um tölvuleikjapersónuna Wreck-It Ralph, sem er orðinn hundleiður á því að vera sí og æ að gera nákvæmlega sömu…

Glænýr trailer fyrir teiknimyndina Wreck-It Ralph er kominn út, og þú getur horft á hann hér að neðan. Fyrir þá sem ekki kannast nú þegar við Wreck-It Ralph, þá fjallar myndin um tölvuleikjapersónuna Wreck-It Ralph, sem er orðinn hundleiður á því að vera sí og æ að gera nákvæmlega sömu… Lesa meira

Ördómar frá RIFF: Hórur, Plómur og Flekar


RIFF stoppar ekki (fyrr en á sunnudag) og umfjöllunin okkar ekki heldur. Hér kemur minn annar skammtur af ördómum frá RIFF, af fjórum mjög ólíkum myndum. Borða sofa deyja – Äta sova dö Sænsk mynd í raunsæisstíl um stelpu um tvítugt sem fædd er í Svartfjallalandi en hefur búið í Svíþjóð…

RIFF stoppar ekki (fyrr en á sunnudag) og umfjöllunin okkar ekki heldur. Hér kemur minn annar skammtur af ördómum frá RIFF, af fjórum mjög ólíkum myndum. Borða sofa deyja - Äta sova dö Sænsk mynd í raunsæisstíl um stelpu um tvítugt sem fædd er í Svartfjallalandi en hefur búið í Svíþjóð… Lesa meira

Skrautlegur Depp hangandi undir lest


Nýr opinber trailer fyrir Disneymyndina Lone Ranger með þeim Armie Hammer og Johnny Depp í aðalhlutverkum, hefur verið frumsýndur og má sjá hér að neðan: Við fyrstu sýn virðist myndin, sem framleidd er af ofurmyndaframleiðandanum Jerry Bruckheimer og leikstýrt af Gore Verbinski, ekki vera neitt sérstaklega barnvæn, með drynjandi tónlist…

Nýr opinber trailer fyrir Disneymyndina Lone Ranger með þeim Armie Hammer og Johnny Depp í aðalhlutverkum, hefur verið frumsýndur og má sjá hér að neðan: Við fyrstu sýn virðist myndin, sem framleidd er af ofurmyndaframleiðandanum Jerry Bruckheimer og leikstýrt af Gore Verbinski, ekki vera neitt sérstaklega barnvæn, með drynjandi tónlist… Lesa meira

Blóðhefnd kostaði innan við 10 milljónir


Fréttablaðið greindi frá því í gær að íslenska hasarmyndin Blóðhefnd hafi kostað innan við tíu milljónir í framleiðslu, og að aðstandendur væru ánægðir með niðurstöðuna. „Við erum virkilega ánægðir miðað við peningana sem við vorum með í höndunum. Þetta er fyrsta alvöru hasarmynd Íslandssögunnar,“ sagði Huginn Þór Grétarsson, meðframleiðandi og einn…

Fréttablaðið greindi frá því í gær að íslenska hasarmyndin Blóðhefnd hafi kostað innan við tíu milljónir í framleiðslu, og að aðstandendur væru ánægðir með niðurstöðuna. "Við erum virkilega ánægðir miðað við peningana sem við vorum með í höndunum. Þetta er fyrsta alvöru hasarmynd Íslandssögunnar," sagði Huginn Þór Grétarsson, meðframleiðandi og einn… Lesa meira

Taken 2 frumsýnd eftir 2 daga!


Liam Neeson er mættur aftur til leiks í Taken 2, en myndin verður frumsýnd í Smárabíói, Egilshöll, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri á föstudaginn. Myndinni er leikstýrt af Oliver Megaton sem hefur áður gert myndirnar Transporter 3 og Colombiana.  Luc Besson skrifar handritið að myndinni ásamt Robert Mark Kamen. Í tilkynningu…

Liam Neeson er mættur aftur til leiks í Taken 2, en myndin verður frumsýnd í Smárabíói, Egilshöll, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri á föstudaginn. Myndinni er leikstýrt af Oliver Megaton sem hefur áður gert myndirnar Transporter 3 og Colombiana.  Luc Besson skrifar handritið að myndinni ásamt Robert Mark Kamen. Í tilkynningu… Lesa meira

Endurlit: Taken


(Ath. Forðist PG-13 útgáfuna! Sem betur fer fengum við Íslendingar þessa óritskoðuðu en, til vonar og vara, reynið að vera smámunasöm í þessum málum. Þetta er lítið atriði sem skiptir öllu!) Taken er nú helvíti langt frá því að vera frumleg bíómynd. Það sem hún er, aftur á móti, er…

(Ath. Forðist PG-13 útgáfuna! Sem betur fer fengum við Íslendingar þessa óritskoðuðu en, til vonar og vara, reynið að vera smámunasöm í þessum málum. Þetta er lítið atriði sem skiptir öllu!) Taken er nú helvíti langt frá því að vera frumleg bíómynd. Það sem hún er, aftur á móti, er… Lesa meira

Óæft súrkál á RIFF í kvöld


Í Gamla bíói í kvöld mun Damo Suzuki, fyrrum söngvari hljómsveitarinnar Kan, spila undir sýningu á bíóklassíkinni Metropolis. Samkvæmt tilkynningu frá RIFF hefur Suzuki aldrei spilað undir sýningu myndarinnar áður, og heldur ekki æft neitt prógram með hljómsveitinni sem spilar með honum! „Í kvöld á degi þýskrar sameiningar ætlar fyrrum…

Í Gamla bíói í kvöld mun Damo Suzuki, fyrrum söngvari hljómsveitarinnar Kan, spila undir sýningu á bíóklassíkinni Metropolis. Samkvæmt tilkynningu frá RIFF hefur Suzuki aldrei spilað undir sýningu myndarinnar áður, og heldur ekki æft neitt prógram með hljómsveitinni sem spilar með honum! "Í kvöld á degi þýskrar sameiningar ætlar fyrrum… Lesa meira

Man of Steel verður raunsæ


Þessar fréttir koma sennilega fáum á óvart, a.m.k. ef maður kann að tengja saman tvo og tvo. Fyrsta stiklan fyrir nýju Superman-endurræsinguna gaf strax ofsalega kaldan og jarðbundinn tón, og þar að auki segir það eitt eða annað þegar Christopher Nolan á svona stóran þátt í verkinu. Handritshöfundurinn David S.…

Þessar fréttir koma sennilega fáum á óvart, a.m.k. ef maður kann að tengja saman tvo og tvo. Fyrsta stiklan fyrir nýju Superman-endurræsinguna gaf strax ofsalega kaldan og jarðbundinn tón, og þar að auki segir það eitt eða annað þegar Christopher Nolan á svona stóran þátt í verkinu. Handritshöfundurinn David S.… Lesa meira

Hórunnar dýrð á RIFF


Þann 1. október ætlaði ég að kíkja á tvær myndir, Whores’ Glory og Beasts of the Southern Wild en ég komst aðeins á aðra þeirra þar sem það var uppselt á Beasts, ég hefði nú átt að vera löngu búin að redda mér miða en ég áttaði mig bara ekki…

Þann 1. október ætlaði ég að kíkja á tvær myndir, Whores’ Glory og Beasts of the Southern Wild en ég komst aðeins á aðra þeirra þar sem það var uppselt á Beasts, ég hefði nú átt að vera löngu búin að redda mér miða en ég áttaði mig bara ekki… Lesa meira

Fuglaborgin frumsýnd á föstudag


Ný teiknimynd með íslensku tali, Fuglaborgin, eða Zambesia eins og hún heitir á ensku, verður frumsýnd á föstudaginn í 2-D og 3-D í Smárabíói, Laugarásbíói og Borgarbíó Akureyri. Í tilkynningu frá Senu segir að hér sé á ferðinni bíóskemmtun fyrir alla fjölskylduna. Í myndinni er sögð saga af ungum fálka sem hefur alist upp…

Ný teiknimynd með íslensku tali, Fuglaborgin, eða Zambesia eins og hún heitir á ensku, verður frumsýnd á föstudaginn í 2-D og 3-D í Smárabíói, Laugarásbíói og Borgarbíó Akureyri. Í tilkynningu frá Senu segir að hér sé á ferðinni bíóskemmtun fyrir alla fjölskylduna. Í myndinni er sögð saga af ungum fálka sem hefur alist upp… Lesa meira

Fimm raddir í limósínu


Árið 1997 framleiddi fyrirtækið Aspect Ratio Films skets fyrir verðlaunahátíðina Hollywood Reporter Key Art Awards sem haldin var í 26. skiptið það ár. Sketsinn inniheldur fimm helstu kanónuraddir í kvikmyndabransanum, þá Don LaFontaine, John Leader, Nick Tate, Mark Elliot og Al Chalk. Margir þekkja ekki þessi nöfn, en þegar þið heyrið raddirnar…

Árið 1997 framleiddi fyrirtækið Aspect Ratio Films skets fyrir verðlaunahátíðina Hollywood Reporter Key Art Awards sem haldin var í 26. skiptið það ár. Sketsinn inniheldur fimm helstu kanónuraddir í kvikmyndabransanum, þá Don LaFontaine, John Leader, Nick Tate, Mark Elliot og Al Chalk. Margir þekkja ekki þessi nöfn, en þegar þið heyrið raddirnar… Lesa meira

Hver er í ósköpunum er Alexander Rhodes?


Þegar kvikmyndavefurinn vinsæli imdb.com er skoðaður virðist við fyrstu sýn sem auka, auka, aukaleikarinn Alexander Rhodes leiki aðalhlutverkið í myndinni Jack Reacher. Það er að sjálfsögðu ekki raunin, enda er stórstjarnan og Íslandsvinurinn Tom Cruise aðalstjarna myndarinnar í hlutverki spæjarans Jack Reacher. Ástæðan fyrir því að Alexander þessi hefur skotist…

Þegar kvikmyndavefurinn vinsæli imdb.com er skoðaður virðist við fyrstu sýn sem auka, auka, aukaleikarinn Alexander Rhodes leiki aðalhlutverkið í myndinni Jack Reacher. Það er að sjálfsögðu ekki raunin, enda er stórstjarnan og Íslandsvinurinn Tom Cruise aðalstjarna myndarinnar í hlutverki spæjarans Jack Reacher. Ástæðan fyrir því að Alexander þessi hefur skotist… Lesa meira

Saklaus Bynes?


Lögfræðingur leikkonunnar Amanda Bynes hefur lýst hana saklausa af tveimur árekstrum, þar sem hún á ekki einungis að hafa keyrt á, heldur stungið af frá slysstað í kjölfarið. Lögfræðingurinn, Richard Hutton, lagði fram þessa málsvörn leikkonunnar fyrir rétti í Los Angeles í síðustu viku. Mál leikkonunnar fer aftur fyrir rétt…

Lögfræðingur leikkonunnar Amanda Bynes hefur lýst hana saklausa af tveimur árekstrum, þar sem hún á ekki einungis að hafa keyrt á, heldur stungið af frá slysstað í kjölfarið. Lögfræðingurinn, Richard Hutton, lagði fram þessa málsvörn leikkonunnar fyrir rétti í Los Angeles í síðustu viku. Mál leikkonunnar fer aftur fyrir rétt… Lesa meira

Leikstjóri Cloverfield snýr sér að gáfuðum öpum


Eins og við sögðum frá nýverið þá mun Rupert Wyatt, leikstjóri Rise of the Planet of the Apes, ekki leikstýra næstu mynd í þríleiknum sem ber nafnið Dawn of the Planet of the Apes. Í staðinn hefur nú verið kallaður til leikstjórinn Matt Reeves, en hann hefur áður leikstýrt myndunum Cloverfield og…

Eins og við sögðum frá nýverið þá mun Rupert Wyatt, leikstjóri Rise of the Planet of the Apes, ekki leikstýra næstu mynd í þríleiknum sem ber nafnið Dawn of the Planet of the Apes. Í staðinn hefur nú verið kallaður til leikstjórinn Matt Reeves, en hann hefur áður leikstýrt myndunum Cloverfield og… Lesa meira

Höfundur Family Guy verður Óskarskynnir


Seth MacFarlane, skemmtikraftur og höfundur teiknimyndanna Family Guy, verður kynnir á næstu Óskarsverðlaunahátíð. Framleiðendur hátíðarinnar, þeir Craig Zadan og Neil Meron sendu frá sér tilkynningu um valið í gær og segjast vera himinlifandi með að hafa landað MacFarlane sem kynni. „Hæfileikar hans á sviði passa fullkomlega við hugmyndir okkar um…

Seth MacFarlane, skemmtikraftur og höfundur teiknimyndanna Family Guy, verður kynnir á næstu Óskarsverðlaunahátíð. Framleiðendur hátíðarinnar, þeir Craig Zadan og Neil Meron sendu frá sér tilkynningu um valið í gær og segjast vera himinlifandi með að hafa landað MacFarlane sem kynni. "Hæfileikar hans á sviði passa fullkomlega við hugmyndir okkar um… Lesa meira

Knight and Day til Bollywood


Rómantíska gaman-spennumyndin Knight and Day verður endurgerð sem Bollywood mynd þar sem þau Hrithik Roshan og Katrina Kaif fara í föt þeirra Tom Cruise og Cameron Diaz sem léku aðalhlutverkið í frummyndinni. Knight and Day var frumsýnd árið 2010 og var leikstýrt af James Mangold. Í upprunalegu myndinnni lék Diaz…

Rómantíska gaman-spennumyndin Knight and Day verður endurgerð sem Bollywood mynd þar sem þau Hrithik Roshan og Katrina Kaif fara í föt þeirra Tom Cruise og Cameron Diaz sem léku aðalhlutverkið í frummyndinni. Knight and Day var frumsýnd árið 2010 og var leikstýrt af James Mangold. Í upprunalegu myndinnni lék Diaz… Lesa meira

Knight and Day til Bollywood


Rómantíska gaman-spennumyndin Knight and Day verður endurgerð sem Bollywood mynd þar sem þau Hrithik Roshan og Katrina Kaif fara í föt þeirra Tom Cruise og Cameron Diaz sem léku aðalhlutverkið í frummyndinni. Knight and Day var frumsýnd árið 2010 og var leikstýrt af James Mangold. Í upprunalegu myndinnni lék Diaz…

Rómantíska gaman-spennumyndin Knight and Day verður endurgerð sem Bollywood mynd þar sem þau Hrithik Roshan og Katrina Kaif fara í föt þeirra Tom Cruise og Cameron Diaz sem léku aðalhlutverkið í frummyndinni. Knight and Day var frumsýnd árið 2010 og var leikstýrt af James Mangold. Í upprunalegu myndinnni lék Diaz… Lesa meira

Djúpið aftur á toppnum


Toppmyndin á Íslandi aðra vikuna í röð á íslenska aðsóknarlistanum er bíómynd Baltasars Kormáks Djúpið, en myndin hefur verið að fá góða dóma og almennt mjög góðar viðtökur hjá bíógestum. Í öðru sæti, rétt eins og í Bandaríkjunum, er tímaflakksmyndin Looper með þeim Bruce Willis og Joseph Gordon-Levitt, sem kvikmyndir.is…

Toppmyndin á Íslandi aðra vikuna í röð á íslenska aðsóknarlistanum er bíómynd Baltasars Kormáks Djúpið, en myndin hefur verið að fá góða dóma og almennt mjög góðar viðtökur hjá bíógestum. Í öðru sæti, rétt eins og í Bandaríkjunum, er tímaflakksmyndin Looper með þeim Bruce Willis og Joseph Gordon-Levitt, sem kvikmyndir.is… Lesa meira

Looper stærri í Kína en í USA


Eins og við sögðum frá í morgun þá var Looper næst vinsælasta myndin í Bandaríkjunum um helgina. Fyrstu tölur benda nú til að myndin hafi verið enn vinsælli í Kína, og þénað meira þessa frumsýningarhelgi þar en hún gerði í Bandaríkjunum. Það yrði þá í fyrsta skipti sem bandarísk stórmynd…

Eins og við sögðum frá í morgun þá var Looper næst vinsælasta myndin í Bandaríkjunum um helgina. Fyrstu tölur benda nú til að myndin hafi verið enn vinsælli í Kína, og þénað meira þessa frumsýningarhelgi þar en hún gerði í Bandaríkjunum. Það yrði þá í fyrsta skipti sem bandarísk stórmynd… Lesa meira

RIFF jómfrú ei lengur


Mig hefur alltaf langað til að kíkja á RIFF en alltaf fundið eitthvað „betra“ að gera þar til nú. Loksins hef ég tækifæri til að upplifa þennan frábæra menningarviðburð en það er alls ekki sjálfsagt að við kvikmyndaáhugamenn á þessu litla skeri fáum heila kvikmyndahátíð út af fyrir okkur, því…

Mig hefur alltaf langað til að kíkja á RIFF en alltaf fundið eitthvað "betra" að gera þar til nú. Loksins hef ég tækifæri til að upplifa þennan frábæra menningarviðburð en það er alls ekki sjálfsagt að við kvikmyndaáhugamenn á þessu litla skeri fáum heila kvikmyndahátíð út af fyrir okkur, því… Lesa meira

Transylvania á toppnum í USA – Looper í öðru sæti


Teiknimyndin Hótel Transylvania var mest sótta myndin í Bandaríkjunum yfir helgina og þénaði 43 milljónir Bandaríkjadala, sem var mun betri árangur en búast hafði verið við. Tímaferðalagstryllirinn Looper, sem kvikmyndir.is forsýndi fyrir viku síðan í SAMbíóunum Egilshöll, lenti í öðru sæti þessa frumsýningarhelgi úti í Bandaríkjunum með tekjur upp á…

Teiknimyndin Hótel Transylvania var mest sótta myndin í Bandaríkjunum yfir helgina og þénaði 43 milljónir Bandaríkjadala, sem var mun betri árangur en búast hafði verið við. Tímaferðalagstryllirinn Looper, sem kvikmyndir.is forsýndi fyrir viku síðan í SAMbíóunum Egilshöll, lenti í öðru sæti þessa frumsýningarhelgi úti í Bandaríkjunum með tekjur upp á… Lesa meira

Neeson útilokar Taken 3


Liam Nesson gjörbreytti ímynd sinni til hins betra árið 2008 og núna á föstudaginn næsta geta hasarfíklar borið augum á Taken framhaldið sem allir hafa beðið eftir (eða hvað…?). Óhjákvæmilega var Neeson spurður að því nýlega hvort einhver séns væri á annarri framhaldsmynd þar sem Bryan Mills gengur berserksgang og…

Liam Nesson gjörbreytti ímynd sinni til hins betra árið 2008 og núna á föstudaginn næsta geta hasarfíklar borið augum á Taken framhaldið sem allir hafa beðið eftir (eða hvað...?). Óhjákvæmilega var Neeson spurður að því nýlega hvort einhver séns væri á annarri framhaldsmynd þar sem Bryan Mills gengur berserksgang og… Lesa meira

Fín en auðgleymd grimmd


Fólk eldist og hrörnar. Ég get varla ímyndað mér eðlilegri staðreynd í lífinu. Sumir missa „kúlið“ en aðrir ekki. Oliver Stone (eða „stoned Oliver,“ fyrst kannabis er hér til umfjöllunnar), maðurinn sem á tímapunkti var einn beittasti hnífurinn í skúffu vestrænu kvikmyndanna, hefur reynt að sannfæra aðdáendur sína í meira…

Fólk eldist og hrörnar. Ég get varla ímyndað mér eðlilegri staðreynd í lífinu. Sumir missa "kúlið" en aðrir ekki. Oliver Stone (eða "stoned Oliver," fyrst kannabis er hér til umfjöllunnar), maðurinn sem á tímapunkti var einn beittasti hnífurinn í skúffu vestrænu kvikmyndanna, hefur reynt að sannfæra aðdáendur sína í meira… Lesa meira

29. september á RIFF – umfjöllun


Það er mér hulin ráðgáta af hverju ég hafði aldrei kíkt á stærsta kvikmyndatengda menningarviðburð Reykjavíkurborgar þar til nú. Það fer ekki fram hjá manni að þetta er viðburður með stóru V-i sem teygir sig út fyrir landið og laðar að sér erlenda áhorfendur, enda var nóg af þeim á…

Það er mér hulin ráðgáta af hverju ég hafði aldrei kíkt á stærsta kvikmyndatengda menningarviðburð Reykjavíkurborgar þar til nú. Það fer ekki fram hjá manni að þetta er viðburður með stóru V-i sem teygir sig út fyrir landið og laðar að sér erlenda áhorfendur, enda var nóg af þeim á… Lesa meira

Garfield og Webb í The Amazing Spider-Man 2


Andrew Garfield mætir aftur til leiks í gervi Peter Parkers, betur þekktur sem köngulóarmaðurinn, í mynd númer tvö af The Amazing Spider-Man, og Marc Webb mun setjast aftur í leikstjórastólinn. Columbia Pictures framleiðslufyrirtækið tilkynnti þetta í dag. Kærasta Parkers, Emma Stone, á í viðræðum um að vera einnig með á…

Andrew Garfield mætir aftur til leiks í gervi Peter Parkers, betur þekktur sem köngulóarmaðurinn, í mynd númer tvö af The Amazing Spider-Man, og Marc Webb mun setjast aftur í leikstjórastólinn. Columbia Pictures framleiðslufyrirtækið tilkynnti þetta í dag. Kærasta Parkers, Emma Stone, á í viðræðum um að vera einnig með á… Lesa meira

Jaimie Alexander úr Þór slasast á tökustað


Hin 28 ára gamla leikkona Jaimie Alexander var heppin að sleppa með skrámur þegar hún lenti í slysi á tökustað framhaldsmyndarinnar um Thor; Thor: The Dark World. „Ég lenti í frekar hræðilegu slysi og þurfti að draga mig í hlé frá tökum. Ég er heppin að hafa ekki lamast,“ sagði…

Hin 28 ára gamla leikkona Jaimie Alexander var heppin að sleppa með skrámur þegar hún lenti í slysi á tökustað framhaldsmyndarinnar um Thor; Thor: The Dark World. "Ég lenti í frekar hræðilegu slysi og þurfti að draga mig í hlé frá tökum. Ég er heppin að hafa ekki lamast," sagði… Lesa meira

RIFF ördómar – Jöklar, typpi og Brosnan


Komið þið sæl! Hér er fyrsti skammtur af ördómum á þeim myndum sem ég hef séð á hátíðinni. Þetta er ekki djúp umfjöllun, heldur meira ætlað til þess að koma umræðu af stað og vonandi veita lesendum einhverjar leiðbeiningar um hvort að myndir henti þeim eða ekki. Gjörið svo vel!…

Komið þið sæl! Hér er fyrsti skammtur af ördómum á þeim myndum sem ég hef séð á hátíðinni. Þetta er ekki djúp umfjöllun, heldur meira ætlað til þess að koma umræðu af stað og vonandi veita lesendum einhverjar leiðbeiningar um hvort að myndir henti þeim eða ekki. Gjörið svo vel!… Lesa meira