Fréttir

Hobbitinn heilsar frá ComicCon


Nýtt videoblogg, hvorki meira né minna en 14 mínútna langt, er komið úr herbúðum Hobbitans, þar sem sýnt er fyrst frá heimsókn Peter Jackson og félaga til ComicCon í San Diego, og þar eftir myndskeiðið sem þau sýndu þar á ráðstefnunni, frá loka tökudögum myndanna tveggja (eða hvað). Sjón er…

Nýtt videoblogg, hvorki meira né minna en 14 mínútna langt, er komið úr herbúðum Hobbitans, þar sem sýnt er fyrst frá heimsókn Peter Jackson og félaga til ComicCon í San Diego, og þar eftir myndskeiðið sem þau sýndu þar á ráðstefnunni, frá loka tökudögum myndanna tveggja (eða hvað). Sjón er… Lesa meira

Steven Spielberg vill Chris Hemsworth


Varla eru það fréttir, hver vill ekki Chris Hemsworth? En allavega, til þess að taka smá frí frá fréttum um DC ofurhetjur má greina frá því að eftirlætis þrumuguð okkar allra úr Marvel heiminum mun líklega halda áfram að bjarga heiminum á eftirminnilegan hátt í kvikmyndahúsum nær og fjær. Ekki bara…

Varla eru það fréttir, hver vill ekki Chris Hemsworth? En allavega, til þess að taka smá frí frá fréttum um DC ofurhetjur má greina frá því að eftirlætis þrumuguð okkar allra úr Marvel heiminum mun líklega halda áfram að bjarga heiminum á eftirminnilegan hátt í kvikmyndahúsum nær og fjær. Ekki bara… Lesa meira

Metnaðarfullir búningar á Batman-forsýningu


Þessar staðreyndir hafa pottþétt ekki farið framhjá neinum sem sækir þessa síðu reglulega, en í gærnótt héldum við miðnæturforsýningu á stærstu (og það sem við stjórnendur viljum kalla bestu) mynd sumarsins. Æðar voru að springa af spenningi enda var löng röð byrjuð að myndast einum og hálfum tíma fyrr. Stemmarinn á…

Þessar staðreyndir hafa pottþétt ekki farið framhjá neinum sem sækir þessa síðu reglulega, en í gærnótt héldum við miðnæturforsýningu á stærstu (og það sem við stjórnendur viljum kalla bestu) mynd sumarsins. Æðar voru að springa af spenningi enda var löng röð byrjuð að myndast einum og hálfum tíma fyrr. Stemmarinn á… Lesa meira

Man of Steel kitlan flýgur á netið


Man of Steel, Superman-endurræsingin hans Zacks Snyder, verður ein af stærri myndum næsta sumars og allir sem kíkja á The Dark Knight Rises í bíó munu geta séð þessa litlu kitlu á undan myndinni. Eða hér með þessari frétt. Hún sýnir ekki mikið en hún gefur klárlega upp einhvers konar merki…

Man of Steel, Superman-endurræsingin hans Zacks Snyder, verður ein af stærri myndum næsta sumars og allir sem kíkja á The Dark Knight Rises í bíó munu geta séð þessa litlu kitlu á undan myndinni. Eða hér með þessari frétt. Hún sýnir ekki mikið en hún gefur klárlega upp einhvers konar merki… Lesa meira

Magnaður endir á framúrskarandi þríleik!


Ég er eiginlega orðinn hálfþreyttur á því hvað Christopher Nolan er mikill snillingur. Það er bara takmarkað hversu oft er hægt að hrósa einum leikstjóra stíft með svona stuttu og reglulegu millibili. Sterku lýsingarorðin eru öll að klárast, nema ég snúi mér að öðru tungumáli. Þetta er nefnilega ekki lengur spurning um…

Ég er eiginlega orðinn hálfþreyttur á því hvað Christopher Nolan er mikill snillingur. Það er bara takmarkað hversu oft er hægt að hrósa einum leikstjóra stíft með svona stuttu og reglulegu millibili. Sterku lýsingarorðin eru öll að klárast, nema ég snúi mér að öðru tungumáli. Þetta er nefnilega ekki lengur spurning um… Lesa meira

Endurlit: The Dark Knight


Jahá! Talandi um að „levela upp“ mynd sem var þegar býsna kjörkuð og setti alveg nýjan standard fyrir það sem myndasögukvikmyndir gætu orðið ef snjallir, hugmyndaríkir fagmenn fá að leika sér með þekktan efnivið. Flestir kvikmyndagerðarmenn yrðu satt að segja bara nokkuð sáttir með að hafa flotta mynd á ferilskránni…

Jahá! Talandi um að "levela upp" mynd sem var þegar býsna kjörkuð og setti alveg nýjan standard fyrir það sem myndasögukvikmyndir gætu orðið ef snjallir, hugmyndaríkir fagmenn fá að leika sér með þekktan efnivið. Flestir kvikmyndagerðarmenn yrðu satt að segja bara nokkuð sáttir með að hafa flotta mynd á ferilskránni… Lesa meira

Batman og félagar púsla saman Lego kubba


Það gerist örsjaldan að leikir sem eru aðallega ætlaðir börnum verða risastórt hit hjá fullorðnu fólki. Legó tölvuleikjaserían hefur dottið sterk þar inn. Helsta ástæðan fyrir því er sú leikirnir taka frægar kvikmyndir og umturna þeim í spilanlegan Lego leik. Sem dæmi má nefna Star Wars myndirnar, Indiana Jones, Pirates…

Það gerist örsjaldan að leikir sem eru aðallega ætlaðir börnum verða risastórt hit hjá fullorðnu fólki. Legó tölvuleikjaserían hefur dottið sterk þar inn. Helsta ástæðan fyrir því er sú leikirnir taka frægar kvikmyndir og umturna þeim í spilanlegan Lego leik. Sem dæmi má nefna Star Wars myndirnar, Indiana Jones, Pirates… Lesa meira

Endurlit: Batman Begins


Einu sinni þótti magnað að sjá einn eða kannski tvo virta gæðaleikara í myndasögubíómynd. Marlon Brando stoppaði t.d. stutt í fyrstu alvöru Superman-myndinni áður en Gene Hackman tók svo við og dvaldi áfram. Jack Nicholson skellti sér í hlutverk Jókersins með bros á vör, leit út eins og látin frænka…

Einu sinni þótti magnað að sjá einn eða kannski tvo virta gæðaleikara í myndasögubíómynd. Marlon Brando stoppaði t.d. stutt í fyrstu alvöru Superman-myndinni áður en Gene Hackman tók svo við og dvaldi áfram. Jack Nicholson skellti sér í hlutverk Jókersins með bros á vör, leit út eins og látin frænka… Lesa meira

Frost færist nær með nýrri stiklu


Kuldi, öskur og alíslenskur alvarleiki er í vændum í nýjustu mynd Reynis Lyngdal (Okkar eigin Osló), sem virðist bæði ætla að taka „found footage“ fílinginn í bland við hefðbundna frásögn, ef eitthvað á að marka þessa glænýju stiklu. Sýnishornið fylgir með helstu drifum af The Dark Knight Rises. Þið getið…

Kuldi, öskur og alíslenskur alvarleiki er í vændum í nýjustu mynd Reynis Lyngdal (Okkar eigin Osló), sem virðist bæði ætla að taka "found footage" fílinginn í bland við hefðbundna frásögn, ef eitthvað á að marka þessa glænýju stiklu. Sýnishornið fylgir með helstu drifum af The Dark Knight Rises. Þið getið… Lesa meira

Áhugamannastikla kitlar Batman-taugarnar


Í tilefni af frumsýningu The Dark Knight Rises vestanhafs á morgun hefur vefsíðan Geektyrant búið til stiklu þar sem atriði eru notuð úr öllum þremur Batman myndunum, þ.e. Batman Begins, The Dark Knight og The Dark Knight Rises. Útkoman er vægast sagt stórkostleg. Það eru eflaust margir gríðarlega spenntir fyrir…

Í tilefni af frumsýningu The Dark Knight Rises vestanhafs á morgun hefur vefsíðan Geektyrant búið til stiklu þar sem atriði eru notuð úr öllum þremur Batman myndunum, þ.e. Batman Begins, The Dark Knight og The Dark Knight Rises. Útkoman er vægast sagt stórkostleg. Það eru eflaust margir gríðarlega spenntir fyrir… Lesa meira

Converse býr til Batman skó


Converse hafa búið til skó í tilefni af útgáfu nýjustu Batman myndarinnar, The Dark Knight Rises, en myndin verður forsýnd á Íslandi á vegum Kvikmyndir.is á föstudaginn. Skórnir skarta sjálfum Leðurblökumanninum á hliðinni og innihalda meira að segja kóða sem hægt er að skanna til að fá ókeypis myndasögur á…

Converse hafa búið til skó í tilefni af útgáfu nýjustu Batman myndarinnar, The Dark Knight Rises, en myndin verður forsýnd á Íslandi á vegum Kvikmyndir.is á föstudaginn. Skórnir skarta sjálfum Leðurblökumanninum á hliðinni og innihalda meira að segja kóða sem hægt er að skanna til að fá ókeypis myndasögur á… Lesa meira

Aronofsky er duglegur á twitter


Eins og allir vita eru þau Darren Aronofsky, Russel Crowe, Emma Watson og Anthony Hopkins komin til landsins og vinnsla á biblíuepíkinni um örkina hans Nóa, sem ber hinn frumlega titil Noah, er á fullu í gangi. Þetta er draumaverkefni Aronofsky ef marka má tvístin á twitter-síðunni hans, en óskarstilnefndi…

Eins og allir vita eru þau Darren Aronofsky, Russel Crowe, Emma Watson og Anthony Hopkins komin til landsins og vinnsla á biblíuepíkinni um örkina hans Nóa, sem ber hinn frumlega titil Noah, er á fullu í gangi. Þetta er draumaverkefni Aronofsky ef marka má tvístin á twitter-síðunni hans, en óskarstilnefndi… Lesa meira

Pixar dælir út framhaldsmyndum


Pixar hefur opinberlega staðfest að Finding Nemo fái framhald á næstu árum. Einnig er komin frumsýningardagsetning á framhald Monsters Inc. Monsters kom út árið 2001 og Nemo árið 2003 þannig að eftir langa bið geta aðdáendur þessara mynda loksins farið að telja niður. Monsters University (í þrívídd) verður frumsýnd 21. júní á…

Pixar hefur opinberlega staðfest að Finding Nemo fái framhald á næstu árum. Einnig er komin frumsýningardagsetning á framhald Monsters Inc. Monsters kom út árið 2001 og Nemo árið 2003 þannig að eftir langa bið geta aðdáendur þessara mynda loksins farið að telja niður. Monsters University (í þrívídd) verður frumsýnd 21. júní á… Lesa meira

Endurlit: Synecdoche, New York


[„Endurlit“ er glænýr fastur liður þar sem gagnrýndar eru myndir sem eru hvorki í bíó eða á leiðinni í bíó, til að gefa meiri fókus á eldra efni. Ekki spennó?] ATH. Titill myndarinnar er borinn fram „Si-NEK-do-Kí“ Þegar horft er á kvikmynd skiptir það augljóslega öllu máli hvaða hugarfari þú…

["Endurlit" er glænýr fastur liður þar sem gagnrýndar eru myndir sem eru hvorki í bíó eða á leiðinni í bíó, til að gefa meiri fókus á eldra efni. Ekki spennó?] ATH. Titill myndarinnar er borinn fram "Si-NEK-do-Kí" Þegar horft er á kvikmynd skiptir það augljóslega öllu máli hvaða hugarfari þú… Lesa meira

Batman filman er 270 kíló!


Myndin hér fyrir neðan sýnir IMAX filmuna fyrir The Dark Knight Rises. Aðeins örfáar filmur af þessari tegund eru til, en þær eru notaðar í sérstökum IMAX kvikmyndahúsum sem bjóða upp á mun betri upplausn og gæði heldur en venjuleg kvikmyndahús. Filman er í raun einstök þar sem langflest IMAX…

Myndin hér fyrir neðan sýnir IMAX filmuna fyrir The Dark Knight Rises. Aðeins örfáar filmur af þessari tegund eru til, en þær eru notaðar í sérstökum IMAX kvikmyndahúsum sem bjóða upp á mun betri upplausn og gæði heldur en venjuleg kvikmyndahús. Filman er í raun einstök þar sem langflest IMAX… Lesa meira

Galdrakarlinn í Oz er í draumaheimi


Fyrir stuttu komu út nýjar stillur úr næstu mynd leikstjórans Sam Raimi, en hún ber nafnið Oz: The Great and Powerful og skartar James Franco, Mila Kunis, Rachel Weisz og Michelle Williams í aðalhlutverkum. Myndin er í raun forleikur The Wizard of Oz sem kom út árið 1939, en hún…

Fyrir stuttu komu út nýjar stillur úr næstu mynd leikstjórans Sam Raimi, en hún ber nafnið Oz: The Great and Powerful og skartar James Franco, Mila Kunis, Rachel Weisz og Michelle Williams í aðalhlutverkum. Myndin er í raun forleikur The Wizard of Oz sem kom út árið 1939, en hún… Lesa meira

Fifty Shades of Grey orðrómar


Skáldsagan Fifty Shades of Grey er sú fyrsta í þríleik E.L. James en hún fjallar um erótískt samband milljarðamæringins Christian Grey og háskólastúlkunnar Anastasiu Steele. Sagan er sögð frá sjónarhorni stúlkunnar sem tekur viðtal við hinn sjarmerandi Christian fyrir háskólablaðið, hún heillast strax af honum en veit ekki að hann…

Skáldsagan Fifty Shades of Grey er sú fyrsta í þríleik E.L. James en hún fjallar um erótískt samband milljarðamæringins Christian Grey og háskólastúlkunnar Anastasiu Steele. Sagan er sögð frá sjónarhorni stúlkunnar sem tekur viðtal við hinn sjarmerandi Christian fyrir háskólablaðið, hún heillast strax af honum en veit ekki að hann… Lesa meira

Marvel tilkynnir mikið á Comic-Con


Undirbúið ykkur fyrir svefnlausar nætur af sveittri spennu því Marvel Studios kynntu heilar fimm væntanlegar kvikmyndir byggðar á myndasögum sínum. En þær eru Thor: The Dark World sem er væntanleg á næsta ári, Captain America: The Winter Soldier sem kælir klakann í apríl eftir tvö ár, Ant-Man í leikstjórn Edgar…

Undirbúið ykkur fyrir svefnlausar nætur af sveittri spennu því Marvel Studios kynntu heilar fimm væntanlegar kvikmyndir byggðar á myndasögum sínum. En þær eru Thor: The Dark World sem er væntanleg á næsta ári, Captain America: The Winter Soldier sem kælir klakann í apríl eftir tvö ár, Ant-Man í leikstjórn Edgar… Lesa meira

Hobbitinn gæti orðið að þríleik


Margir eiga eflaust eftir hafa skiptar skoðunir á þessu og margir lesendur munu líklega hneykslast og verða fyrir vonbrigðum við að heyra þessa tilkynningu en samkvæmt Peter Jackson hyggst hann nú skipta Hobbitanum í þrjár myndir í stað tveggja. Það sem olli þessari (líklegu) breytingu var að eftir tökur komst…

Margir eiga eflaust eftir hafa skiptar skoðunir á þessu og margir lesendur munu líklega hneykslast og verða fyrir vonbrigðum við að heyra þessa tilkynningu en samkvæmt Peter Jackson hyggst hann nú skipta Hobbitanum í þrjár myndir í stað tveggja. Það sem olli þessari (líklegu) breytingu var að eftir tökur komst… Lesa meira

Nýtt Man of Steel plakat hittir í mark


Bíósumarið 2012 er komið langt á leið og nördaráðstefnan Comic-Con er búin að vera í fullum gangi síðustu daga til að gíra fjöldann aðeins upp fyrir það sem koma skal á næstunni. Miðað við það að leðurblakan fer fljótlega að kveðja okkur er stórfínt að kynna næsta þursinn úr DC-heiminum…

Bíósumarið 2012 er komið langt á leið og nördaráðstefnan Comic-Con er búin að vera í fullum gangi síðustu daga til að gíra fjöldann aðeins upp fyrir það sem koma skal á næstunni. Miðað við það að leðurblakan fer fljótlega að kveðja okkur er stórfínt að kynna næsta þursinn úr DC-heiminum… Lesa meira

Fimman: Bestu myndir ársins (hingað til)


Þá er það herrans ár 2012 rúmlega hálfnað og helstu fréttapennar síðunnar fengu það verkefni að líta til baka á síðustu circa sex mánuði og segja frá þeim kvikmyndum sem þeim þótti standa uppúr. Þetta er frekar sniðug leið til þess að gera árinu góð skil, því í janúar á…

Þá er það herrans ár 2012 rúmlega hálfnað og helstu fréttapennar síðunnar fengu það verkefni að líta til baka á síðustu circa sex mánuði og segja frá þeim kvikmyndum sem þeim þótti standa uppúr. Þetta er frekar sniðug leið til þess að gera árinu góð skil, því í janúar á… Lesa meira

Sjö dagar í sæluvímuna


Vika til stefnu. Á miðnætti þann 20. júlí ætlum við að rúlla The Dark Knight Rises í gegn, hlélausri og með fullum krafti (Power, takk fyrir!). Einnig verður okkar ástkæra búningaþema í gangi þetta kvöld (eins og við tilkynntum áður), þar sem við nördarnir viljum helst kveðja þennan þríleik með…

Vika til stefnu. Á miðnætti þann 20. júlí ætlum við að rúlla The Dark Knight Rises í gegn, hlélausri og með fullum krafti (Power, takk fyrir!). Einnig verður okkar ástkæra búningaþema í gangi þetta kvöld (eins og við tilkynntum áður), þar sem við nördarnir viljum helst kveðja þennan þríleik með… Lesa meira

Lágstemmd saga með berum bossum


Nei hættu nú, Channing Tatum! Sá hefur heldur betur unnið mig á sitt band, því ég man ekki alveg hvenær ég sá síðast svona snögga, athyglisverða og skemmtilega þróun hjá einum leikara á jafnstuttum tíma – og þá í rauninni án þess að hann hafi eitthvað breyst. Fyrir kannski svona…

Nei hættu nú, Channing Tatum! Sá hefur heldur betur unnið mig á sitt band, því ég man ekki alveg hvenær ég sá síðast svona snögga, athyglisverða og skemmtilega þróun hjá einum leikara á jafnstuttum tíma - og þá í rauninni án þess að hann hafi eitthvað breyst. Fyrir kannski svona… Lesa meira

Ed Helms fer í frí


Ed Helms mun leika hlutverk Rusty Griswold í væntanlegri Vacation mynd ef samningaviðræður ganga eftir. Eins og flestir vita þá lék Chevy Chase heimilisföðurinn Clark Griswold í National Lampoon’s Vacation sem kom út árið 1983. Þeirri mynd gekk svo vel að úr var myndaröð. Nú er komið að því að…

Ed Helms mun leika hlutverk Rusty Griswold í væntanlegri Vacation mynd ef samningaviðræður ganga eftir. Eins og flestir vita þá lék Chevy Chase heimilisföðurinn Clark Griswold í National Lampoon's Vacation sem kom út árið 1983. Þeirri mynd gekk svo vel að úr var myndaröð. Nú er komið að því að… Lesa meira

Channing Tatum er Evel Knievel


Channing Tatum er sagður vera í samningaviðræðum þess efnis að framleiða og leika aðalhlutverkið í væntanlegri kvikmynd um adrenalínsjúklinginn Evel Knievel. Tatum hefur farið mikinn undanfarin misseri í Hollywood með leik sínum í 21 Jump Street og nú síðast Magic Mike. Handritshöfundur Magic Mike hefur verið ráðinn til að skrifa…

Channing Tatum er sagður vera í samningaviðræðum þess efnis að framleiða og leika aðalhlutverkið í væntanlegri kvikmynd um adrenalínsjúklinginn Evel Knievel. Tatum hefur farið mikinn undanfarin misseri í Hollywood með leik sínum í 21 Jump Street og nú síðast Magic Mike. Handritshöfundur Magic Mike hefur verið ráðinn til að skrifa… Lesa meira

Kanónurnar fara mikinn í Gangster Squad


Það er komin ný stikla fyrir glæpamyndina Gangster Squad sem skartar hreint út sagt mögnuðu leikaraliði í aðalhlutverkum, eða þeim Ryan Gosling, Sean Penn, Josh Brolin, Robert Patrick, Nick Nolte og að ógleymdri Emma Stone. Ruben Fleischer leikstýrir, en hann hefur áður leikstýrt myndum eins og Zombieland og 30 Minutes or Less. Myndin er byggð…

Það er komin ný stikla fyrir glæpamyndina Gangster Squad sem skartar hreint út sagt mögnuðu leikaraliði í aðalhlutverkum, eða þeim Ryan Gosling, Sean Penn, Josh Brolin, Robert Patrick, Nick Nolte og að ógleymdri Emma Stone. Ruben Fleischer leikstýrir, en hann hefur áður leikstýrt myndum eins og Zombieland og 30 Minutes or Less. Myndin er byggð… Lesa meira

Nostalgía og húmor hjá orðljótum bangsa


Ég efa einhvern veginn ekki að Seth MacFarlane sé ákaflega hress, fínn og kammó náungi með húmorinn í lagi og nostalgíublæti að mínu skapi. Ég var einu sinni miklu stærri aðdáandi hans en ég er í dag, sem getur annaðhvort þýtt að ég hafi þroskast úr dreng í mann eða…

Ég efa einhvern veginn ekki að Seth MacFarlane sé ákaflega hress, fínn og kammó náungi með húmorinn í lagi og nostalgíublæti að mínu skapi. Ég var einu sinni miklu stærri aðdáandi hans en ég er í dag, sem getur annaðhvort þýtt að ég hafi þroskast úr dreng í mann eða… Lesa meira

Skikkja Leðurblökumannsins er slysagildra


Eðlisfræðingar við Háskólann í Leicester hafa fundið út að skikkja Leðurblökumannsins er í raun slysagildra ef eðlisfræðilögmál eiga einnig að gilda í kvikmyndum. Fjögurra ára rannsókn mastersnema í skólanum komst að þeirri niðurstöðu að að lending Leðurblökumannsins eftir meðallangt svif úr háhýsum Gotham borgar jafngildir því að verða fyrir bíl…

Eðlisfræðingar við Háskólann í Leicester hafa fundið út að skikkja Leðurblökumannsins er í raun slysagildra ef eðlisfræðilögmál eiga einnig að gilda í kvikmyndum. Fjögurra ára rannsókn mastersnema í skólanum komst að þeirri niðurstöðu að að lending Leðurblökumannsins eftir meðallangt svif úr háhýsum Gotham borgar jafngildir því að verða fyrir bíl… Lesa meira

Joseph Gordon-Levitt sest í leikstjórastólinn


Ef ferill Josephs Gordon-Levitt yrði skoðaður á línuriti í Syrpusögu væri búið að meitla gat í loftið fyrir áframhaldandi rísandi stjörnu hans og Jóakim Aðalönd væri í þann veginn að semja um auglýsingar í hans næstu kvikmynd. Sé stiklað á stóru varðandi ferilskrá Gordon-Levitt – þó ekki nema aðeins upp…

Ef ferill Josephs Gordon-Levitt yrði skoðaður á línuriti í Syrpusögu væri búið að meitla gat í loftið fyrir áframhaldandi rísandi stjörnu hans og Jóakim Aðalönd væri í þann veginn að semja um auglýsingar í hans næstu kvikmynd. Sé stiklað á stóru varðandi ferilskrá Gordon-Levitt – þó ekki nema aðeins upp… Lesa meira

Deus Ex fer upp á hvíta tjaldið


Strax á eftir hælum Ubisoft og afhjúpun þeirra að eitt stykki Fassbender verði í Assassin’s Creed-mynd, fylgja Eidos-Montreal með þeirri súrsætu tilkynningu að hinn ársgamli Deus Ex: Human Revolution fái sína eigin kvikmyndaaðlögun. Hún er súrsæt vegna þess hve kröftug sagan í leiknum er og á móti lönguninni til að…

Strax á eftir hælum Ubisoft og afhjúpun þeirra að eitt stykki Fassbender verði í Assassin's Creed-mynd, fylgja Eidos-Montreal með þeirri súrsætu tilkynningu að hinn ársgamli Deus Ex: Human Revolution fái sína eigin kvikmyndaaðlögun. Hún er súrsæt vegna þess hve kröftug sagan í leiknum er og á móti lönguninni til að… Lesa meira