Hinn afkastamikli leikari Seymour Cassel, sem hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Faces, og lék í myndum Wes Anderson, eins og til dæmis Rushmore, lést nú á sunnudaginn í Los Angeles úr Alzheimer sjúkdómnum. Hann var 84 ára. Cassel var margreyndur leikari í sjálfstæðum kvikmyndum, og lék fjölda…
Hinn afkastamikli leikari Seymour Cassel, sem hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Faces, og lék í myndum Wes Anderson, eins og til dæmis Rushmore, lést nú á sunnudaginn í Los Angeles úr Alzheimer sjúkdómnum. Hann var 84 ára. Cassel með feitan vindil árið 1995. Cassel var margreyndur leikari… Lesa meira
Fréttir
Shazam! sigraði
Íslenskir bíógestir eru greinilega mjög samstíga þeim bandarísku, en ofurhetjumyndin Shazam! fór beint á toppinn á íslenska bíóaðsóknarlistanum nú um helgina, rétt eins og hún gerði í Bandaríkjunum, á sinni fyrstu viku á lista. Beint í sannað sætið, rétt eins og í Bandaríkjunum einnig, fór Stephen King hrollvekjan Pet Sematary,…
Íslenskir bíógestir eru greinilega mjög samstíga þeim bandarísku, en ofurhetjumyndin Shazam! fór beint á toppinn á íslenska bíóaðsóknarlistanum nú um helgina, rétt eins og hún gerði í Bandaríkjunum, á sinni fyrstu viku á lista. Þegar unglingsstrákur segir Shazam! breytist hann í ofurhetju. Beint í sannað sætið, rétt eins og í… Lesa meira
Shazam! var töfraorðið
Töfraorðið í bíómiðasölunni í Bandaríkjunum, og mögulega hér á Íslandi einnig, nú um helgina, var Shazam!, en það er nýjasta ofurhetjumyndin úr ranni Warner Bros. kvikmyndaframleiðandans. Myndin flaug rakleiðis á topp aðsóknarlistans í Bandaríkjunum núna um helgina með tekjur upp á 53 milljónir bandaríkjadala, en kostnaður við gerð myndarinnar var…
Töfraorðið í bíómiðasölunni í Bandaríkjunum, og mögulega hér á Íslandi einnig, nú um helgina, var Shazam!, en það er nýjasta ofurhetjumyndin úr ranni Warner Bros. kvikmyndaframleiðandans. Myndin flaug rakleiðis á topp aðsóknarlistans í Bandaríkjunum núna um helgina með tekjur upp á 53 milljónir bandaríkjadala, en kostnaður við gerð myndarinnar var… Lesa meira
Elba ekki Deadshot
The Suicide Squad endurræsingin, sem stendur til að gera, hefur verið nokkuð í fréttum síðustu daga. Fyrst komu fréttirnar af því frá framleiðandanum Peter Safran að um „algjöra endurræsingu“ yrði að ræða. Þá staðfesti A Good Day to Die Hard leikarinn Jai Courtney að hann myndi snúa aftur í hlutverki…
The Suicide Squad endurræsingin, sem stendur til að gera, hefur verið nokkuð í fréttum síðustu daga. Fyrst komu fréttirnar af því frá framleiðandanum Peter Safran að um "algjöra endurræsingu" yrði að ræða. Þá staðfesti A Good Day to Die Hard leikarinn Jai Courtney að hann myndi snúa aftur í hlutverki… Lesa meira
Læstur inni vegna Nolan myndar
Þó að Twilight leikarinn Robert Pattinson hafi skrifað undir samning um að leika í næstu mynd leikstjórans Christopher Nolan, þá hefur hann aðeins fengið að lesa handritið einu sinni, og ekki nóg með það heldur var hann læstur inni í herbergi á meðan á lestrinum stóð. Staðfest var nú nýlega…
Þó að Twilight leikarinn Robert Pattinson hafi skrifað undir samning um að leika í næstu mynd leikstjórans Christopher Nolan, þá hefur hann aðeins fengið að lesa handritið einu sinni, og ekki nóg með það heldur var hann læstur inni í herbergi á meðan á lestrinum stóð. Staðfest var nú nýlega… Lesa meira
Dýrt að eltast við skjótan gróða
Lögreglumennirnir Brett (Mel Gibson) og Anthony (Vince Vaughn) eru áminntir fyrir valdníðslu við handtöku og er vikið launalaust úr starfi í sex vikur. Brett tekur þessu ekki hljóðalaust, og með það í hyggju að betrumbæta hag sinn og fjölskyldu sinnar, ákveður hann að notfæra sér undirheimatengsl og kemst að ráni…
Lögreglumennirnir Brett (Mel Gibson) og Anthony (Vince Vaughn) eru áminntir fyrir valdníðslu við handtöku og er vikið launalaust úr starfi í sex vikur. Brett tekur þessu ekki hljóðalaust, og með það í hyggju að betrumbæta hag sinn og fjölskyldu sinnar, ákveður hann að notfæra sér undirheimatengsl og kemst að ráni… Lesa meira
Uppfært: Jóker með stiklu og plakat
Leikstjórinn Todd Phillips deildi í gær nýju plakati fyrir næstu mynd sína, Joker, með Joaquin Phoenix í titilhlutverkinu, hlutverki Jókersins, öðru nafni Arthur Fleck. Einnig tilkynnti hann um að von væri á fyrstu kitlu úr myndinni í dag, miðvikudag, og nú er hún komin og má sjá hana neðst í…
Leikstjórinn Todd Phillips deildi í gær nýju plakati fyrir næstu mynd sína, Joker, með Joaquin Phoenix í titilhlutverkinu, hlutverki Jókersins, öðru nafni Arthur Fleck. Einnig tilkynnti hann um að von væri á fyrstu kitlu úr myndinni í dag, miðvikudag, og nú er hún komin og má sjá hana neðst í… Lesa meira
Us í nýjum hlaðvarpsþætti
Nýjasta Jordan Peele hrollvekjan, Us, er umfjöllunarefni Brynju Hjálmsdóttur kvikmyndagagnrýnanda Morgunblaðsins og Þórodds Bjarnasonar í nýjum hlaðvarpsþætti Kvikmyndir.is. Hægt er að hlusta hér á síðunni, en einnig á iTunes, Spotify, og öðrum helstu hlaðvarpsveitum. Brynja er eins og kemur fram í spjallinu, mikill hrollvekjuunnandi, og kallar eftir fleiri íslenskum hrollvekjum.…
Nýjasta Jordan Peele hrollvekjan, Us, er umfjöllunarefni Brynju Hjálmsdóttur kvikmyndagagnrýnanda Morgunblaðsins og Þórodds Bjarnasonar í nýjum hlaðvarpsþætti Kvikmyndir.is. Hægt er að hlusta hér á síðunni, en einnig á iTunes, Spotify, og öðrum helstu hlaðvarpsveitum. Brynja er eins og kemur fram í spjallinu, mikill hrollvekjuunnandi, og kallar eftir fleiri íslenskum hrollvekjum.… Lesa meira
Flaug á eyrunum á toppinn
Disneymyndin Dumbo, um fílsunga sem getur flogið á eyrunum, skaust beint á topp íslenska aðsóknarlistans nú um helgina, og ruddi þar með Captain Marvel af toppnum og niður í þriðja sætið, en hún hafði átt toppsætið síðustu þrjár vikurnar þar á undan. Í öðru sætinu eins og í síðustu viku…
Disneymyndin Dumbo, um fílsunga sem getur flogið á eyrunum, skaust beint á topp íslenska aðsóknarlistans nú um helgina, og ruddi þar með Captain Marvel af toppnum og niður í þriðja sætið, en hún hafði átt toppsætið síðustu þrjár vikurnar þar á undan. Í öðru sætinu eins og í síðustu viku… Lesa meira
Söguleg endurnýjun Law & Order SVU þáttanna
Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC hefur gert samning um gerð 21. þáttaraðarinnar af sjónvarpsþáttunum Law & Order: Special Victims Unit. Þessi pöntun þýðir að þættirnir eru orðnir lífseigasta leikna sería í sjónvarpi sem sýnd er á besta tíma, í sögunni. Þættirnir slá þar með út Law & Order, sem gekk í 20…
Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC hefur gert samning um gerð 21. þáttaraðarinnar af sjónvarpsþáttunum Law & Order: Special Victims Unit. Þessi pöntun þýðir að þættirnir eru orðnir lífseigasta leikna sería í sjónvarpi sem sýnd er á besta tíma, í sögunni. Þættirnir slá þar með út Law & Order, sem gekk í 20… Lesa meira
Ofurhetjur og Ömurleg brúðkaup í nýjum Myndum mánaðarins
Aprílhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í aprílmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Aprílhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í aprílmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Sneisafullt blað… Lesa meira
Stemningsrík en frekar torskilin
Í stuttu máli er “Us” vel þess virði að sjá en veldur smá vonbrigðum engu að síður. Jeremía 11:11 í Gamla testamentinu kveður svo: „Fyrir því segir Drottinn svo: Sjá, ég leiði yfir þá ógæfu, er þeir ekki skulu fá undan komist, og er þeir þá hrópa til mín, mun…
Í stuttu máli er “Us” vel þess virði að sjá en veldur smá vonbrigðum engu að síður. Jeremía 11:11 í Gamla testamentinu kveður svo: „Fyrir því segir Drottinn svo: Sjá, ég leiði yfir þá ógæfu, er þeir ekki skulu fá undan komist, og er þeir þá hrópa til mín, mun… Lesa meira
Sýna Star Wars og flytja tónlistina með
Á bíótónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í næstu viku mun hljómsveitin flytja tónlist John Williams sem hann samdi fyrir fyrstu Stjörnustríðsmyndina, Star Wars: A New Hope, og verður myndin sjálf sýnd einnig á tónleikunum sem fram fara í Eldborg í Hörpu, 3., 4. og 5. apríl nk. Eins og segir á vef…
Á bíótónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í næstu viku mun hljómsveitin flytja tónlist John Williams sem hann samdi fyrir fyrstu Stjörnustríðsmyndina, Star Wars: A New Hope, og verður myndin sjálf sýnd einnig á tónleikunum sem fram fara í Eldborg í Hörpu, 3., 4. og 5. apríl nk. Eins og segir á vef… Lesa meira
Avengers: Endgame verður lengsta Marvel myndin
Samkvæmt fréttum af ýmsum vefmiðlum, þar á meðal The Independent, þá hafa upplýsingar um lengd næstu Avengers myndar, Avengers: Endgame, lekið út, og miðað við þær upplýsingar sem nú liggja fyrir þá verður myndin sú lengsta í Marvel Cinamatic Universe flokknum. Upplýsingarnar koma af vefsíðu AMC kvikmyndahúsakeðjunnar bandarísku, en þar…
Samkvæmt fréttum af ýmsum vefmiðlum, þar á meðal The Independent, þá hafa upplýsingar um lengd næstu Avengers myndar, Avengers: Endgame, lekið út, og miðað við þær upplýsingar sem nú liggja fyrir þá verður myndin sú lengsta í Marvel Cinamatic Universe flokknum. Upplýsingarnar koma af vefsíðu AMC kvikmyndahúsakeðjunnar bandarísku, en þar… Lesa meira
Captain Marvel sigraði Us
Enn á ný, þriðju vikuna í röð, nær ofurhetjusmellurinn Captain Marvel efsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans. Það er vel af sér vikið því ný mynd Get Out leikstjórans Jordan Peel, Us, var frumsýnd um helgina, og skaust beint á topp bandaríska aðsóknarlistans. Hér náði myndin einungis öðru sæti listans. Þriðja sæti…
Enn á ný, þriðju vikuna í röð, nær ofurhetjusmellurinn Captain Marvel efsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans. Það er vel af sér vikið því ný mynd Get Out leikstjórans Jordan Peel, Us, var frumsýnd um helgina, og skaust beint á topp bandaríska aðsóknarlistans. Hér náði myndin einungis öðru sæti listans. Einhverju blóði… Lesa meira
Dóra landkönnuður í kröppum dansi í fyrstu stiklu
Fyrsta stiklan úr ævintýramyndinni um Dóru landkönnuð, sem ætti að vera flestum Íslendingum að góðu kunn, Dora and the Lost City of Gold, er komin út. Það er Paramount Pictures kvikmyndafyrirtækið sem framleiðir myndina, sem minnir um margt á Indiana Jones. Kvikmyndin er byggð á vinsælum teiknimyndaseríum um Dóru sem…
Fyrsta stiklan úr ævintýramyndinni um Dóru landkönnuð, sem ætti að vera flestum Íslendingum að góðu kunn, Dora and the Lost City of Gold, er komin út. Það er Paramount Pictures kvikmyndafyrirtækið sem framleiðir myndina, sem minnir um margt á Indiana Jones. Kvikmyndin er byggð á vinsælum teiknimyndaseríum um Dóru sem… Lesa meira
Brie og bleikur Jackson saman á ný
Captain Marvel leikkonan Brie Larson fetar nýjar slóðir í nýrri Netflix mynd, Unicorn Store, eða Einhyrningabúðin, í lauslegri íslenskri þýðingu, en myndin er sú fyrsta sem leikkonan leikstýrir. Með henni í myndinni er enginn annar en Samuel L. Jackson, en þau tvö leika einmitt einnig saman í Captain Marvel. Auk…
Captain Marvel leikkonan Brie Larson fetar nýjar slóðir í nýrri Netflix mynd, Unicorn Store, eða Einhyrningabúðin, í lauslegri íslenskri þýðingu, en myndin er sú fyrsta sem leikkonan leikstýrir. Með henni í myndinni er enginn annar en Samuel L. Jackson, en þau tvö leika einmitt einnig saman í Captain Marvel. Auk… Lesa meira
Bloodshot í hefndarhug
Framleiðslufyrirtækið Sony Pictures hefur gefið út opinberan söguþráð fyrir nýja ofurhetjumynd Vin Diesel og Jóhanns Hauks Jóhannessonar, sem gerð er upp úr teiknimyndasögu um ofurhetjuna Bloodshot, úr ranni Valiant Entertainment teiknimyndasögufyrirtækisins. Diesel leikur í myndinni hlutverk Ray Garrison, sem öðlast ofurmannlegan styrk, hraða, lipurð og bataeiginleika. Söguþráðurinn er eftirfarandi: Eftir…
Framleiðslufyrirtækið Sony Pictures hefur gefið út opinberan söguþráð fyrir nýja ofurhetjumynd Vin Diesel og Jóhanns Hauks Jóhannessonar, sem gerð er upp úr teiknimyndasögu um ofurhetjuna Bloodshot, úr ranni Valiant Entertainment teiknimyndasögufyrirtækisins. Diesel leikur í myndinni hlutverk Ray Garrison, sem öðlast ofurmannlegan styrk, hraða, lipurð og bataeiginleika. Vin Diesel er í… Lesa meira
Cage í Jiu Jitsu geimverubardaga
Þeir eru margir hér á landi og erlendis sem hreinlega fá aldrei nóg af Óskarsverðlaunaleikaranum Nicolas Cage. Þó svo að gæði myndanna hin síðari ár hafi verið í lakari kantinum margar hverjar, þá koma inn á milli gullmolar, eins og í Mandy og Óskarsverðlaunaða teiknimyndin Spider-Man: Into the Spiderverse, þar…
Þeir eru margir hér á landi og erlendis sem hreinlega fá aldrei nóg af Óskarsverðlaunaleikaranum Nicolas Cage. Þó svo að gæði myndanna hin síðari ár hafi verið í lakari kantinum margar hverjar, þá koma inn á milli gullmolar, eins og í Mandy og Óskarsverðlaunaða teiknimyndin Spider-Man: Into the Spiderverse, þar… Lesa meira
Nolan kvikmynd fær Blackkklansman leikara
Leikarinn John David Washington, sem sló í gegn í Óskarsverðlaunakvikmyndinni Blackkklansman eftir Spike Lee, hefur landað hlutverki í nýjustu kvikmynd Dunkirk leikstjórans Christopher Nolan, sem enn er sveipuð talsverðri dulúð. Vanalega þegar upplýsingar berast um ráðningar í myndir þá fylgja með viðbótarupplýsingar um myndirnar sem í hlut eiga, en þannig…
Leikarinn John David Washington, sem sló í gegn í Óskarsverðlaunakvikmyndinni Blackkklansman eftir Spike Lee, hefur landað hlutverki í nýjustu kvikmynd Dunkirk leikstjórans Christopher Nolan, sem enn er sveipuð talsverðri dulúð. Vanalega þegar upplýsingar berast um ráðningar í myndir þá fylgja með viðbótarupplýsingar um myndirnar sem í hlut eiga, en þannig… Lesa meira
Black Widow fær Fighting with My Family stjörnu
Fighting With my Family leikkonan Florence Pugh á í viðræðum um að ganga til liðs við leikkonuna Scarlett Johansson í hinni stöku ofurhetjukvikmynd um Black Widow. Þetta herma heimildir kvikmyndavefjarins TheWrap. Cate Shortland er leikstjóri myndarinnar og Jack Schaeffer skrifaði fyrsta uppkast handritsins. Ned Benson er að hreinskrifa. Kevin Feige…
Fighting With my Family leikkonan Florence Pugh á í viðræðum um að ganga til liðs við leikkonuna Scarlett Johansson í hinni stöku ofurhetjukvikmynd um Black Widow. Þetta herma heimildir kvikmyndavefjarins TheWrap. Florence Pugh í fjölbragðaglímuhringnum Cate Shortland er leikstjóri myndarinnar og Jack Schaeffer skrifaði fyrsta uppkast handritsins. Ned Benson er… Lesa meira
Captain Marvel áfram langvinsælust
Nýjasta ofurhetjumyndin frá Marvel, Captain Marvel, um öflugustu ofurhetjuna í Marvel heimum, samnefnda Captain Marvel, er langvinsælust þessa vikuna á íslenska bíóaðsóknarlistanum. Sömu sögu er að segja frá Bandaríkjunum en þar var myndin einnig með mikið forskot á næstu mynd, Wonder Park. Annað sætið, aðra vikuna í röð, fellur í…
Nýjasta ofurhetjumyndin frá Marvel, Captain Marvel, um öflugustu ofurhetjuna í Marvel heimum, samnefnda Captain Marvel, er langvinsælust þessa vikuna á íslenska bíóaðsóknarlistanum. Sömu sögu er að segja frá Bandaríkjunum en þar var myndin einnig með mikið forskot á næstu mynd, Wonder Park. Annað sætið, aðra vikuna í röð, fellur í… Lesa meira
Suicide Squad verður algjör endurræsing
Nýja Suicide Squad ofurhetjukvikmyndin, í leikstjórn James Gunn, verður „algjör endurræsing“. Þetta staðfestir framleiðandinn Peter Safran, en upprunalega myndin var frumsýnd árið 2016. Í samtali við Joblo kvikmyndavefinn, sem vitnað er til hér, er Safran spurður að því hvernig aðdáendur eigi að taka þessum fregnum: „Í fyrsta lagi köllum við…
Nýja Suicide Squad ofurhetjukvikmyndin, í leikstjórn James Gunn, verður "algjör endurræsing". Þetta staðfestir framleiðandinn Peter Safran, en upprunalega myndin var frumsýnd árið 2016. Í samtali við Joblo kvikmyndavefinn, sem vitnað er til hér, er Safran spurður að því hvernig aðdáendur eigi að taka þessum fregnum: "Í fyrsta lagi köllum við… Lesa meira
Hitman´s Wife´s Bodyguard fær óskarstilnefndan leikara
Þó að tökur séu þegar hafnar á framhaldinu á spennu-grínmyndinni The Hitman´s Bodyguard, The Hitman´s Wife´s Bodyguard, þá er enn verið að ráða leikara á fullu í myndina. Nú síðast bættust við tveir valinkunnir leikarar, hinn Óskarstilnefndi Richard E. Grant, sem snýr aftur í hlutverki sínu úr fyrstu myndinni, sem…
Þó að tökur séu þegar hafnar á framhaldinu á spennu-grínmyndinni The Hitman´s Bodyguard, The Hitman´s Wife´s Bodyguard, þá er enn verið að ráða leikara á fullu í myndina. Nú síðast bættust við tveir valinkunnir leikarar, hinn Óskarstilnefndi Richard E. Grant, sem snýr aftur í hlutverki sínu úr fyrstu myndinni, sem… Lesa meira
Netflix fjarlægir alvöru lestarslys úr Bird Box
Netflix hefur endurskoðað fyrri ákvörðun sína og fjarlægt myndefni af raunverulegu lestarslysi, sem birt var í myndinni Bird Box, sem er með Söndru Bullock í aðalhlutverkinu. Notað var myndefni af lestarslysi sem varð hjá bænum Lac-Mégantic í Kanada árið 2013, þar sem 47 manns fórust. Atriðið var notað til að…
Netflix hefur endurskoðað fyrri ákvörðun sína og fjarlægt myndefni af raunverulegu lestarslysi, sem birt var í myndinni Bird Box, sem er með Söndru Bullock í aðalhlutverkinu. Í Bird Box þurfti fólk að hylja augun utandyra, ef ekki myndi það fremja sjálfsmorð samstundis. Notað var myndefni af lestarslysi sem varð hjá… Lesa meira
Stan Lee áfram í Marvel myndum
Marvel höfundurinn Stan Lee mun koma fram í næstu Marvel ofurhetjukvikmynd, Avengers: Endgame, sem frumsýnd verður 26. apríl nk. þrátt fyrir að hann hafi látist 12. nóvember sl. Kevin Feige forstjóri Marvel Studios hefur staðfest þetta við fjölmiðla. Leikur Lee í myndinni verður ekki sá síðasti, þrátt fyrir þessa óvenjulegu…
Marvel höfundurinn Stan Lee mun koma fram í næstu Marvel ofurhetjukvikmynd, Avengers: Endgame, sem frumsýnd verður 26. apríl nk. þrátt fyrir að hann hafi látist 12. nóvember sl. Kevin Feige forstjóri Marvel Studios hefur staðfest þetta við fjölmiðla. Leikur Lee í myndinni verður ekki sá síðasti, þrátt fyrir þessa óvenjulegu… Lesa meira
Fúlskeggjaðir Óskarshafar skeggræða orðabók
Þegar maður horfir á fyrstu stikluna fyrir nýjustu mynd Óskarsverðlaunahafanna Sean Penn og Mel Gibson, The Professor and the Madman, verður manni hugsað til Blackadder sjónvarpsþáttar frá árinu 1987, þar sem Dr. Samuel Johnson montar sig af því að hafa klárað að skrifa orðabók með hverju einasta orði í enskri…
Þegar maður horfir á fyrstu stikluna fyrir nýjustu mynd Óskarsverðlaunahafanna Sean Penn og Mel Gibson, The Professor and the Madman, verður manni hugsað til Blackadder sjónvarpsþáttar frá árinu 1987, þar sem Dr. Samuel Johnson montar sig af því að hafa klárað að skrifa orðabók með hverju einasta orði í enskri… Lesa meira
Marvel ofurkraftar á toppnum
Kraftmesta ofurhetjan í Marvel heiminum, Captain Marvel, í túlkun Óskarsverðlaunaleikkonunnar Brie Larson, flaug rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, en myndin er að slá aðsóknarmet hvert sem litið er þessa dagana. Tekjur myndarinnar yfir helgina hér á Íslandi námu um 14,5 milljónum króna, sem er frábær árangur. Önnur…
Kraftmesta ofurhetjan í Marvel heiminum, Captain Marvel, í túlkun Óskarsverðlaunaleikkonunnar Brie Larson, flaug rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, en myndin er að slá aðsóknarmet hvert sem litið er þessa dagana. Tekjur myndarinnar yfir helgina hér á Íslandi námu um 14,5 milljónum króna, sem er frábær árangur. Önnur… Lesa meira
Captain Marvel í nýjum hlaðvarpsþætti
Nýjasti Marvel ofurhetjusmellurinn, Captain Marvel, er umfjöllunarefni Lee Roy Tipton og Þórodds Bjarnasonar í nýjum hlaðvarpsþætti Kvikmyndir.is, en Lee er ástríðufullur aðdáandi Marvel heimsins. Hægt er að hlusta hér á síðunni, en einnig á iTunes, Spotify, og öðrum helstu hlaðvarpsveitum. Lee hefur fylgst náið með Marvel um árabil, fyrst í…
Nýjasti Marvel ofurhetjusmellurinn, Captain Marvel, er umfjöllunarefni Lee Roy Tipton og Þórodds Bjarnasonar í nýjum hlaðvarpsþætti Kvikmyndir.is, en Lee er ástríðufullur aðdáandi Marvel heimsins. Hægt er að hlusta hér á síðunni, en einnig á iTunes, Spotify, og öðrum helstu hlaðvarpsveitum. Captain Marvel glóir þegar hún leysir kraftana úr læðingi Lee… Lesa meira
Risafrumsýningarhelgi hjá Captain Marvel
Marvel ofurhetjumyndin Captain Marvel með Brie Larson í titilhlutverkinu stefnir í risafrumsýningarhelgi í tekjum talið. Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum og um allan heim, þar á meðal hér á Íslandi, nú um helgina. Útlit er fyrir að tekjur myndarinnar í Bandaríkjunum muni nema um 153 milljónum bandaríkjadala, en hún var…
Marvel ofurhetjumyndin Captain Marvel með Brie Larson í titilhlutverkinu stefnir í risafrumsýningarhelgi í tekjum talið. Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum og um allan heim, þar á meðal hér á Íslandi, nú um helgina. Útlit er fyrir að tekjur myndarinnar í Bandaríkjunum muni nema um 153 milljónum bandaríkjadala, en hún var… Lesa meira

