Fréttir

Hefna sín og ræna dóppeningum


Tvær Hollywood stjörnur sem hafa í gegnum tíðina komist í fjölmiðla fyrir misjöfn uppátæki, misoft þó, þeir Colin Farrell og Mel Gibson, ætla að leiða saman hesta sína í nýrri spennumynd, War Pigs, eftir Tommy Wirkola. Nick Ball og John Niven skrifuðu handritið, sem fyrst hét The Takedown. War Pigs…

Tvær Hollywood stjörnur sem hafa í gegnum tíðina komist í fjölmiðla fyrir misjöfn uppátæki, misoft þó, þeir Colin Farrell og Mel Gibson, ætla að leiða saman hesta sína í nýrri spennumynd, War Pigs, eftir Tommy Wirkola. Nick Ball og John Niven skrifuðu handritið, sem fyrst hét The Takedown. War Pigs… Lesa meira

Nýtt Ósiðlegt tilboð á leiðinni


Endurgerð kynlífs-drama kvikmyndarinnar Indecent Proposal er nú á leiðinni, en handritshöfundur er sá sami og gerði handritið að Emily Blunt tryllinum The Girl on the Train, Erin Cressida Wilson. Wilson vinnur nú að handriti leikinnar myndar Disney um Mjallhvíti og dvergana sjö. Enn er ekkert vitað hverjir gætu mögulega farið…

Endurgerð kynlífs-drama kvikmyndarinnar Indecent Proposal er nú á leiðinni, en handritshöfundur er sá sami og gerði handritið að Emily Blunt tryllinum The Girl on the Train, Erin Cressida Wilson. Wilson vinnur nú að handriti leikinnar myndar Disney um Mjallhvíti og dvergana sjö. Enn er ekkert vitað hverjir gætu mögulega farið… Lesa meira

Fimm framhaldsmyndir á toppnum


Mikið framhaldsmyndafár ríkir nú á íslenska bíóaðsóknarlistanum, en hvorki fleiri né færri en fimm framhaldsmyndir eru nú á toppi íslenska listans. Í efsta sætinu, sína aðra viku á lista, er ABBA dans- og söngvamyndin Mamma Mia! Here We Go Again, þá kemur Hotel Transylvania 3, Equilizer 2 er í þriðja…

Mikið framhaldsmyndafár ríkir nú á íslenska bíóaðsóknarlistanum, en hvorki fleiri né færri en fimm framhaldsmyndir eru nú á toppi íslenska listans. Í efsta sætinu, sína aðra viku á lista, er ABBA dans- og söngvamyndin Mamma Mia! Here We Go Again, þá kemur Hotel Transylvania 3, Equilizer 2 er í þriðja… Lesa meira

Dinklage gerir gull úr heyi


Game of Thrones leikarinn Peter Dinklage verður að öllum líkindum dvergurinn Rumputuski, eða Rumpelstiltskin, í nýrri mynd sem Sony kvikmyndaverið er með í undirbúningi. Rumputuski er persóna úr Grimms ævintýrum. Heimildarmenn Variety kvikmyndaritsins segja að enn sé myndin frekar stutt á veg komin, og hún yrði ekki næsta verkefni Dinklage…

Game of Thrones leikarinn Peter Dinklage verður að öllum líkindum dvergurinn Rumputuski, eða Rumpelstiltskin, í nýrri mynd sem Sony kvikmyndaverið er með í undirbúningi. Rumputuski er persóna úr Grimms ævintýrum. Heimildarmenn Variety kvikmyndaritsins segja að enn sé myndin frekar stutt á veg komin, og hún yrði ekki næsta verkefni Dinklage… Lesa meira

ABBA fjörið heldur áfram


Í stuttu máli er „Mamma Mia: Here We Go Again“ hreint frábært framhald hinnar geysivinsælu „Mamma Mia!“ (2008) og þrátt fyrir að vera frekar ljúfsár er þetta besta „feel-good“ myndin á árinu hingað til. Sophie (Amanda Seyfried) hefur lappað upp á hótelið sem Donna (Meryl Streep) kom á laggirnar á…

Í stuttu máli er „Mamma Mia: Here We Go Again“ hreint frábært framhald hinnar geysivinsælu „Mamma Mia!“ (2008) og þrátt fyrir að vera frekar ljúfsár er þetta besta „feel-good“ myndin á árinu hingað til. Sophie (Amanda Seyfried) hefur lappað upp á hótelið sem Donna (Meryl Streep) kom á laggirnar á… Lesa meira

Nýju Englarnir fundnir


Charlie er búinn að finna nýju englana sína, en þær Kristen Stewart og Naomi Scott eru nú staðfestar í hlutverk tveggja engla í endurræsingu á kvikmyndinni Charlie´s Angels, sem Pitch Perfect leikstjórinn og leikkonan Elizabeth Banks mun leikstýra.  Þriðji engillinn verður svo hin breska Ella Balinska. Banks sjálf mun auk…

Charlie er búinn að finna nýju englana sína, en þær Kristen Stewart og Naomi Scott eru nú staðfestar í hlutverk tveggja engla í endurræsingu á kvikmyndinni Charlie´s Angels, sem Pitch Perfect leikstjórinn og leikkonan Elizabeth Banks mun leikstýra.  Þriðji engillinn verður svo hin breska Ella Balinska. Banks sjálf mun auk… Lesa meira

Hrollvekja krufin í nýju hlaðvarpi


Leikskáldið og handritshöfundurinn Heiðar Sumarliðason er byrjaður með nýtt podcast, eða hlaðvarp eins og það er gjarnan kallað á ástkæra ylhýra málinu. Hlaðvarpið heitir Rauð síld, en í upphafi fyrsta þáttarins rekur Heiðar aðeins heiti á sambærilegum kvikmyndaþáttum í gegnum tíðina og kvartar í léttum dúr undan því að búið…

Leikskáldið og handritshöfundurinn Heiðar Sumarliðason er byrjaður með nýtt podcast, eða hlaðvarp eins og það er gjarnan kallað á ástkæra ylhýra málinu. Hlaðvarpið heitir Rauð síld, en í upphafi fyrsta þáttarins rekur Heiðar aðeins heiti á sambærilegum kvikmyndaþáttum í gegnum tíðina og kvartar í léttum dúr undan því að búið… Lesa meira

ABBA söngvar hljóma á toppnum


Dans – og söngvamyndin Mamma mia! Here We Go Again fór ný á lista, rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, og kemur líklega fáum á óvart, enda naut fyrri myndin, Mamma Mia! frá árinu 2008, mikilla vinsælda á sínum tíma. Rúmlega 11 þúsund manns sáu myndina, en næst…

Dans - og söngvamyndin Mamma mia! Here We Go Again fór ný á lista, rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, og kemur líklega fáum á óvart, enda naut fyrri myndin, Mamma Mia! frá árinu 2008, mikilla vinsælda á sínum tíma. Rúmlega 11 þúsund manns sáu myndina, en næst… Lesa meira

Hæg og stemningsrík en lítil innistæða


Í stuttu máli byggir „Hereditary“ upp talsverðan óhug en innistæðan fyrir honum er lítil. Illskiljanleg atburðarrás og kjánalegt niðurlag hjálpar ekki til heldur.  “Hereditary” hefst á þurrum nótum með dánartilkynningu á fullorðinni konu. Dóttir hennar Annie (Toni Collette) viðurkennir í jarðarförinni við sína nánustu og óvenju marga gesti að samband…

Í stuttu máli byggir "Hereditary" upp talsverðan óhug en innistæðan fyrir honum er lítil. Illskiljanleg atburðarrás og kjánalegt niðurlag hjálpar ekki til heldur.  “Hereditary” hefst á þurrum nótum með dánartilkynningu á fullorðinni konu. Dóttir hennar Annie (Toni Collette) viðurkennir í jarðarförinni við sína nánustu og óvenju marga gesti að samband… Lesa meira

Connelly einstæð móðir í Top Gun 2


Þó að áður hafi komið fram að tökur hafi átt að hefjast nú í byrjun sumars á Top Gun framhaldinu, sem gæti endað með að vera með undirtitilinn Maverick, í höfuðið á persónu aðalstjörnunnar, Tom Cruise, Lt. Pete „Maverick“ Mitchell, þá er það ekki 100% rétt, því enn er verið…

Þó að áður hafi komið fram að tökur hafi átt að hefjast nú í byrjun sumars á Top Gun framhaldinu, sem gæti endað með að vera með undirtitilinn Maverick, í höfuðið á persónu aðalstjörnunnar, Tom Cruise, Lt. Pete "Maverick" Mitchell, þá er það ekki 100% rétt, því enn er verið… Lesa meira

Aquaman tekur völdin – Fyrsta stikla!


Aquaman er ein þekktasta ofurhetjan í DC Comics ofurhetjuheiminum, þó að auðvitað séu ýmsir umtalaðri, eins og Superman, Batman og Wonder Woman. Árið 2016 markaði ákveðin þáttaskil hjá hetjunni, þegar Aquaman kom fram í gestahlutverki í Batman v Superman: Dawn of Justice. Næst fengum við að sjá hann í Justice…

Aquaman er ein þekktasta ofurhetjan í DC Comics ofurhetjuheiminum, þó að auðvitað séu ýmsir umtalaðri, eins og Superman, Batman og Wonder Woman. Árið 2016 markaði ákveðin þáttaskil hjá hetjunni, þegar Aquaman kom fram í gestahlutverki í Batman v Superman: Dawn of Justice. Næst fengum við að sjá hann í Justice… Lesa meira

Rotten verður stökkbreytt svín


John Lydon, öðru nafni Johnny Rotten úr pönksveitinni Sex Pistols og PIL, mun tala fyrir ófrýnilegt illmenni í nýrri teiknimyndaseríu frá Nickelodeon um Ninja skjaldbökurnar;  Rise of the Teenage Mutant Ninja Turtles. Rotten mun fara með hlutverk Meat Sweats, valdagráðugs stökkbreytts svíns. Teiknimyndaserían verður frumsýnd í september nk. á Channel…

John Lydon, öðru nafni Johnny Rotten úr pönksveitinni Sex Pistols og PIL, mun tala fyrir ófrýnilegt illmenni í nýrri teiknimyndaseríu frá Nickelodeon um Ninja skjaldbökurnar;  Rise of the Teenage Mutant Ninja Turtles. Rotten mun fara með hlutverk Meat Sweats, valdagráðugs stökkbreytts svíns. Teiknimyndaserían verður frumsýnd í september nk. á Channel… Lesa meira

Bond aftur í Rússaglímu


Auglýsingar fyrir áheyrnarprufur fyrir kvikmyndir geta gefið ýmsar hnýsilegar upplýsingar um smáatriði í söguþræði viðkomandi mynda. Nú nýlega voru birtar auglýsingar fyrir áheyrnarprufur fyrir næstu James Bond kvikmynd, og þar má glöggt sjá að við getum átt von á að sjá Bond kljást við rússneska þorpara í myndinni, en slíkt…

Auglýsingar fyrir áheyrnarprufur fyrir kvikmyndir geta gefið ýmsar hnýsilegar upplýsingar um smáatriði í söguþræði viðkomandi mynda. Nú nýlega voru birtar auglýsingar fyrir áheyrnarprufur fyrir næstu James Bond kvikmynd, og þar má glöggt sjá að við getum átt von á að sjá Bond kljást við rússneska þorpara í myndinni, en slíkt… Lesa meira

Ofurhermenn í fyrstu Overlord stiklu


Nokkur dulúð hefur umlukið hrollvekjuna Overlord, nýja mynd í framleiðslu Stjörnustríðs- og Star Trek mannsins J.J. Abrams. Á tímabili var talið að þarna væri á ferð mynd úr Cloverfield myndaflokknum, og þá sú fjórða í röðinni, en Abrams hefur neitað þeim sögusögnum. Í dag var nokkru af dulúðinni létt af myndinni…

Nokkur dulúð hefur umlukið hrollvekjuna Overlord, nýja mynd í framleiðslu Stjörnustríðs- og Star Trek mannsins J.J. Abrams. Á tímabili var talið að þarna væri á ferð mynd úr Cloverfield myndaflokknum, og þá sú fjórða í röðinni, en Abrams hefur neitað þeim sögusögnum. Í dag var nokkru af dulúðinni létt af myndinni… Lesa meira

Skýjakljúfur Johnson reis hæst um helgina


Það er enginn annar en sjálfur Dwayne Johnson, vinsælasti og launahæsti leikari í heimi, sem er búinn að tylla sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, í nýjustu mynd sinni Skyscraper, eða Skýjakljúfur, í lauslegri íslenskri þýðingu. Í humátt á eftir Skyscraper kemur svo Hotel Transylvania 3, en sáralitlu munar á tekjum…

Það er enginn annar en sjálfur Dwayne Johnson, vinsælasti og launahæsti leikari í heimi, sem er búinn að tylla sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, í nýjustu mynd sinni Skyscraper, eða Skýjakljúfur, í lauslegri íslenskri þýðingu. Í humátt á eftir Skyscraper kemur svo Hotel Transylvania 3, en sáralitlu munar á tekjum… Lesa meira

Nýtt í bíó – The Equalizer 2


The Equilizer 2 verður frumsýnd í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri á miðvikudaginn næsta, þann 18. júlí. Í tilkynningu frá Senu segir að í upphafi þessarar nýju sögu fylgjumst við með Robert (Denzel Washington) takast á við barnaræningja á sinn hátt áður en hann fær þær hörmulegu fréttir að náin…

The Equilizer 2 verður frumsýnd í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri á miðvikudaginn næsta, þann 18. júlí. Í tilkynningu frá Senu segir að í upphafi þessarar nýju sögu fylgjumst við með Robert (Denzel Washington) takast á við barnaræningja á sinn hátt áður en hann fær þær hörmulegu fréttir að náin… Lesa meira

Öll ABBA lögin í Mamma mia!: Here We Go Again


Þegar fréttist af því að gera ætti nýja Mamma Mia! kvikmynd, þá var það fyrsta sem margir ABBA aðdáendur hugsuðu: „Hvaða ABBA lög ætli verði í nýju myndinni?“, en fyrri myndin var hlaðin ABBA lögum, sem leikararnir sungu og dönsuðu við. This Friday, get ready for the most incredible party…

Þegar fréttist af því að gera ætti nýja Mamma Mia! kvikmynd, þá var það fyrsta sem margir ABBA aðdáendur hugsuðu: "Hvaða ABBA lög ætli verði í nýju myndinni?", en fyrri myndin var hlaðin ABBA lögum, sem leikararnir sungu og dönsuðu við. This Friday, get ready for the most incredible party… Lesa meira

Stallone barinn í buff


Aðdáendur hins Óskarstilnefnda Sylvester Stallone, sem margir eru orðnir langeygir eftir nýrri mynd frá meistaranum, geta nú tekið gleðina sína að nýju, því von er á nýrri mynd í bíó á næstu dögum. Um er að ræða framhald hinnar æsispennandi Escape Plan, Escape Plan 2: Hades. Nýja myndin mun reyndar…

Aðdáendur hins Óskarstilnefnda Sylvester Stallone, sem margir eru orðnir langeygir eftir nýrri mynd frá meistaranum, geta nú tekið gleðina sína að nýju, því von er á nýrri mynd í bíó á næstu dögum. Um er að ræða framhald hinnar æsispennandi Escape Plan, Escape Plan 2: Hades. Nýja myndin mun reyndar… Lesa meira

Mega koma með heimilismat í bíó


Yfirvöld í Mharastra, öðru stærsta ríki Indlands, hafa lýst því yfir að fólk megi nú koma með mat að heiman inn í bíó í Maharashtra, en tilkynning um þetta var gefin út á dögunum. Í yfirlýsingu yfirvalda segir einnig að ef að starfsfólk bíóhúsa reyni að hindra þetta, þá muni…

Yfirvöld í Mharastra, öðru stærsta ríki Indlands, hafa lýst því yfir að fólk megi nú koma með mat að heiman inn í bíó í Maharashtra, en tilkynning um þetta var gefin út á dögunum. Í yfirlýsingu yfirvalda segir einnig að ef að starfsfólk bíóhúsa reyni að hindra þetta, þá muni… Lesa meira

RoboCop snýr aftur með District 9 leikstjóra við stýrið


MGM kvikmyndaverið er með í smíðum nýja RoboCop mynd, og hefur nú ráðið District 9 leikstjórann Neill Blomkamp, til að leikstýra myndinni, sem kallast RoboCop Returns, eða RoboCop snýr aftur. Samkvæmt Deadline kvikmyndavefnum þá vonast kvikmyndaverið til þess að myndin verði sú fyrsta í nýrri seríu, en upprunlega kvikmyndin eftir…

MGM kvikmyndaverið er með í smíðum nýja RoboCop mynd, og hefur nú ráðið District 9 leikstjórann Neill Blomkamp, til að leikstýra myndinni, sem kallast RoboCop Returns, eða RoboCop snýr aftur. Samkvæmt Deadline kvikmyndavefnum þá vonast kvikmyndaverið til þess að myndin verði sú fyrsta í nýrri seríu, en upprunlega kvikmyndin eftir… Lesa meira

Rourke er nasistabulla í fangelsi


Golden Globe sigurvegarinn og Óskarstilnefndi leikarinn fyrir The Wrestler, Mickey Rourke, mun leika nasistabullu í næstu kvikmynd sinni, Night Walk, að því er breska blaðið Daily Mail greinir frá. Rourke, sem er 65 ára, leikur í myndinni meðlim í Aríska bræðralaginu, sem er þekkt nýnasistagengi í fangelsum í Bandaríkjunum. Von…

Golden Globe sigurvegarinn og Óskarstilnefndi leikarinn fyrir The Wrestler, Mickey Rourke, mun leika nasistabullu í næstu kvikmynd sinni, Night Walk, að því er breska blaðið Daily Mail greinir frá. Rourke, sem er 65 ára, leikur í myndinni meðlim í Aríska bræðralaginu, sem er þekkt nýnasistagengi í fangelsum í Bandaríkjunum. Von… Lesa meira

Ant-Man á toppnum hér og í USA


Marvel ofurhetjan Ant-Man, í kvikmyndinni Ant-Man and the Wasp, stökk beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, með 5,5 milljónir íslenskra króna í tekjur. Myndin lék sama leikinn í Bandaríkjunum, en tekjur myndarinnar þar í landi námu tæpum 76 milljónum bandaríkjadala. Toppmynd síðustu viku, teiknimyndin Hin Ótrúlegu 2, þurfti…

Marvel ofurhetjan Ant-Man, í kvikmyndinni Ant-Man and the Wasp, stökk beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, með 5,5 milljónir íslenskra króna í tekjur. Myndin lék sama leikinn í Bandaríkjunum, en tekjur myndarinnar þar í landi námu tæpum 76 milljónum bandaríkjadala. Toppmynd síðustu viku, teiknimyndin Hin Ótrúlegu 2, þurfti… Lesa meira

Felicity stjarna í Stjörnustríð 9


Heimildir kvikmyndaritsins  Variety herma að leikkonan, sem margir þekkja úr sjónvarpsþáttunum Felicity, sem  sýndir voru við miklar vinsældir hér á Íslandi á sínum tíma, Keri Russell, sé um það bil að ganga til liðs við Star Wars: Episode IX, sem J.J. Abrams leikstýrir. Russell og Abrams unnu síðast saman árið 2006 í…

Heimildir kvikmyndaritsins  Variety herma að leikkonan, sem margir þekkja úr sjónvarpsþáttunum Felicity, sem  sýndir voru við miklar vinsældir hér á Íslandi á sínum tíma, Keri Russell, sé um það bil að ganga til liðs við Star Wars: Episode IX, sem J.J. Abrams leikstýrir. Russell og Abrams unnu síðast saman árið 2006 í… Lesa meira

Cohen í Trump háskólann?


Það eru komin nokkur ár síðan gamanleikarinn sem gerði Borat og Bruno meðal annars, Sacha Baron Cohen, fór með aðalhlutverkið í sinni síðustu kvikmynd, Grimsby, en svo virðist sem leikarinn hafi notað tímann síðan þá vel, og sé nú með nýtt og spennandi verkefni í bígerð. Baron Cohen birti nýtt…

Það eru komin nokkur ár síðan gamanleikarinn sem gerði Borat og Bruno meðal annars, Sacha Baron Cohen, fór með aðalhlutverkið í sinni síðustu kvikmynd, Grimsby, en svo virðist sem leikarinn hafi notað tímann síðan þá vel, og sé nú með nýtt og spennandi verkefni í bígerð. Baron Cohen birti nýtt… Lesa meira

Endurræstur Chucky á hvíta tjaldið


Hryllingsdúkkur eru í tísku um þessar mundir, eins og sést glöggt á vinsældum Annabelle, djöfladúkkunnar úr The Conjuring myndaflokknum, sem er reyndar farinn að taka ýmis önnur hliðarspor, nú síðast með The Nun sem væntanleg er í bíó. Þeir sem sáu Spielberg sýndarveruleikamyndina Ready Player One fyrr á árinu, muna…

Hryllingsdúkkur eru í tísku um þessar mundir, eins og sést glöggt á vinsældum Annabelle, djöfladúkkunnar úr The Conjuring myndaflokknum, sem er reyndar farinn að taka ýmis önnur hliðarspor, nú síðast með The Nun sem væntanleg er í bíó. Þeir sem sáu Spielberg sýndarveruleikamyndina Ready Player One fyrr á árinu, muna… Lesa meira

Ant-Man og ABBA í nýjum Myndum mánaðarins


Júlíhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júlímánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…

Júlíhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júlímánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira

Johansson Nuddar og togar


Leikkonan Scarlett Johansson og leikstjórinn Rupert Sanders unnu síðast saman að vísindaskáldsögunni Ghost in The Shell, og hafa nú ákveðið að rugla saman reitum á ný í allt annars konar kvikmynd. Um er að ræða sannsögulega mynd um konu sem varð glæpaforingi meðal annars í tengslum við eigin nuddstofur og…

Leikkonan Scarlett Johansson og leikstjórinn Rupert Sanders unnu síðast saman að vísindaskáldsögunni Ghost in The Shell, og hafa nú ákveðið að rugla saman reitum á ný í allt annars konar kvikmynd. Um er að ræða sannsögulega mynd um konu sem varð glæpaforingi meðal annars í tengslum við eigin nuddstofur og… Lesa meira

Hin ótrúlegu óhagganleg á toppnum


Enn ná hin Ótrúlegu ótrúlega góðum árangri á íslenska bíóaðsóknarlistanum, en aðra vikuna í röð heillar teiknimyndin Hin Ótrúlegu 2 langflesta íslenska bíógesti. Tvær glænýjar myndir komast ekki með tærnar þar sem toppmyndin er með hælana. Klukk-myndin Tag fer beint í annað sætið með tæpar þrjár milljónir í tekjur, samanborið…

Enn ná hin Ótrúlegu ótrúlega góðum árangri á íslenska bíóaðsóknarlistanum, en aðra vikuna í röð heillar teiknimyndin Hin Ótrúlegu 2 langflesta íslenska bíógesti. Tvær glænýjar myndir komast ekki með tærnar þar sem toppmyndin er með hælana. Klukk-myndin Tag fer beint í annað sætið með tæpar þrjár milljónir í tekjur, samanborið… Lesa meira

Ofurhetja í plús-stærð væntanleg frá Sony


Konur eru sífellt atkvæðameiri í ofurhetjugeiranum, í myndum eins og Wonder Woman og Captain Marvel. Nú er von á nýrri kvenhetju, þeirri fyrstu í svokallaðri plús-stærð, sem er með aðeins mýkri línur en hinar hefðbundnu hetjur, eins og það er orðað í frétt Deadline.com. Framleiðslufyrirtækið Sony Pictures vinnur nú að…

Konur eru sífellt atkvæðameiri í ofurhetjugeiranum, í myndum eins og Wonder Woman og Captain Marvel. Nú er von á nýrri kvenhetju, þeirri fyrstu í svokallaðri plús-stærð, sem er með aðeins mýkri línur en hinar hefðbundnu hetjur, eins og það er orðað í frétt Deadline.com. Framleiðslufyrirtækið Sony Pictures vinnur nú að… Lesa meira

Þrír á geðspítala í fyrsta Glass plakati


Áður en leikstjórinn M. Night Shyamalan frumsýndi kvikmynd sína Split, þá kom það flestum á óvart að hann væri hægt og rólega að byggja upp sérstakan „heim“,  þ.e. myndir sem tengdust innbyrðis.  Meira að segja er sagt að sjálfur aðalleikari Unbreakable, Samuel L. Jackson, hafi ekki verið meðvitaður um þetta.…

Áður en leikstjórinn M. Night Shyamalan frumsýndi kvikmynd sína Split, þá kom það flestum á óvart að hann væri hægt og rólega að byggja upp sérstakan "heim",  þ.e. myndir sem tengdust innbyrðis.  Meira að segja er sagt að sjálfur aðalleikari Unbreakable, Samuel L. Jackson, hafi ekki verið meðvitaður um þetta.… Lesa meira