„Ástandið í heiminum hefur leitað enn meira í sömu átt og ég skrifaði,“ segir handritshöfundurinn Stephen Schiff í samtali við The Hollywood Reporter, en Schiff skrifaði handrit spennumyndarinnar American Assassin sem sýnd er í kvikmyndahúsum hér á landi um þessar mundir. „Þannig að myndin virðist vera í takt við tímana…
"Ástandið í heiminum hefur leitað enn meira í sömu átt og ég skrifaði," segir handritshöfundurinn Stephen Schiff í samtali við The Hollywood Reporter, en Schiff skrifaði handrit spennumyndarinnar American Assassin sem sýnd er í kvikmyndahúsum hér á landi um þessar mundir. "Þannig að myndin virðist vera í takt við tímana… Lesa meira
Fréttir
Drottningin fær drekaflúr
Breska Golden Globe og SAG verðlaunaleikkonan Claire Foy, 33 ára, sem leikur Elísabetu Englandsdrottningu í Netflix þáttaröðinni The Crown, hefur verið ráðin í hlutverk sjálfrar Lisbeth Salendar, í myndinni The Girl in the Spider Web. Foy verður þar með þriðja leikkonan til að túlka þennan félagsfælna hakkara úr Milleninum þríleik…
Breska Golden Globe og SAG verðlaunaleikkonan Claire Foy, 33 ára, sem leikur Elísabetu Englandsdrottningu í Netflix þáttaröðinni The Crown, hefur verið ráðin í hlutverk sjálfrar Lisbeth Salendar, í myndinni The Girl in the Spider Web. Foy verður þar með þriðja leikkonan til að túlka þennan félagsfælna hakkara úr Milleninum þríleik… Lesa meira
Nýr Hellboy frumsýndur
Eftir miklar vangaveltur um leikara og fleira í nýju Hellboy myndinni síðustu misseri, þá er nú loksins búið að frumsýna aðalleikarann David Harbour í Hellboy gervi sínu. Ljósmyndin var frumsýnd á opinberum twitter reikningi framleiðanda myndarinnar, og satt að segja er ekki hægt að segja annað en að hann líti…
Eftir miklar vangaveltur um leikara og fleira í nýju Hellboy myndinni síðustu misseri, þá er nú loksins búið að frumsýna aðalleikarann David Harbour í Hellboy gervi sínu. Ljósmyndin var frumsýnd á opinberum twitter reikningi framleiðanda myndarinnar, og satt að segja er ekki hægt að segja annað en að hann líti… Lesa meira
Lawrence er ofurnjósnari og rauður spörfugl
Bandaríska leikkonan Jennifer Lawrence og leikstjórinn Francis Lawrence rugla saman reitum enn á ný í myndinni Red Sparrow, eða Rauði spörfuglinn í lauslegri íslenskri þýðingu, en þau unnu saman að Hungurleikjamyndunum þremur. Fyrsta stiklan úr Red Sparrow er nú komin út. Í myndinni leikur Lawrence hlutverk Dominika Egorova, ballettdansmeyjar, sem…
Bandaríska leikkonan Jennifer Lawrence og leikstjórinn Francis Lawrence rugla saman reitum enn á ný í myndinni Red Sparrow, eða Rauði spörfuglinn í lauslegri íslenskri þýðingu, en þau unnu saman að Hungurleikjamyndunum þremur. Fyrsta stiklan úr Red Sparrow er nú komin út. Í myndinni leikur Lawrence hlutverk Dominika Egorova, ballettdansmeyjar, sem… Lesa meira
Nýtt í bíó – 47 Meters Down
Hákarlatryllirinn 47 Meters Down verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 15. september, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Systurnar Kate og Lisa eru í fríi í Mexíkó þar sem þær fá tilboð um að kafa í hákarlabúri og komast í návígi við hina risastóru hvítu hákarla sem hafast við undan…
Hákarlatryllirinn 47 Meters Down verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 15. september, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Systurnar Kate og Lisa eru í fríi í Mexíkó þar sem þær fá tilboð um að kafa í hákarlabúri og komast í návígi við hina risastóru hvítu hákarla sem hafast við undan… Lesa meira
Kongens nei; ákveðið svar
Kongens nei fjallar um viðbrögð og svar Noregs konungs (og ríkisstjórnar) þegar nasistar réðust inn í Noreg 9. apríl 1940. Myndin gerist á þremur dögum og byrjar daginn áður en nasistar réðust inn. Hákon konungur hafði verið konungur Noregs í 35 ár og er kominn vel á aldur. Þegar Norðmenn…
Kongens nei fjallar um viðbrögð og svar Noregs konungs (og ríkisstjórnar) þegar nasistar réðust inn í Noreg 9. apríl 1940. Myndin gerist á þremur dögum og byrjar daginn áður en nasistar réðust inn. Hákon konungur hafði verið konungur Noregs í 35 ár og er kominn vel á aldur. Þegar Norðmenn… Lesa meira
It hræddi líftóruna úr 8 þúsund Íslendingum
Hrollvekjan It, sem gerð er eftir sögu Stephen King, og sló öll met í Bandaríkjunum nú um helgina, gerði sér lítið fyrir og tyllti sér á ný á lista á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, en hátt í 8 þúsund manns sáu myndina þessa frumsýningarhelgi. Í öðru sæti listans er önnur ný…
Hrollvekjan It, sem gerð er eftir sögu Stephen King, og sló öll met í Bandaríkjunum nú um helgina, gerði sér lítið fyrir og tyllti sér á ný á lista á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, en hátt í 8 þúsund manns sáu myndina þessa frumsýningarhelgi. Í öðru sæti listans er önnur ný… Lesa meira
Hið illa kraumar undir
Í stuttu máli er „It“ mjög vel heppnuð hryllingsmynd, vel leikin og hörkuspennandi. Óvættur herjar á ungmenni í smábænum Derry og einn af öðrum hverfa þau sporlaust. Sjö krakkar taka höndum saman og snúa vörn í sókn og hyggjast deyða þennan forna fjanda í eitt skipti fyrir öll. „It“ er…
Í stuttu máli er „It“ mjög vel heppnuð hryllingsmynd, vel leikin og hörkuspennandi. Óvættur herjar á ungmenni í smábænum Derry og einn af öðrum hverfa þau sporlaust. Sjö krakkar taka höndum saman og snúa vörn í sókn og hyggjast deyða þennan forna fjanda í eitt skipti fyrir öll. „It“ er… Lesa meira
Egerton eltir eineygðan stríðsfréttaritara
Kingsman: The Golden Circle leikarinn Taron Egerton hefur verið ráðinn í myndina A Private War eftir Matthew Heineman, en í henni leikur Gone Girl leikkonan Rosamund Pike hinn þekkta stríðsfréttaritara Marie Colvin. Kvikmyndin gengur nú kaupum og sölum á kvikmyndahátíðinni í Toronto sem nú stendur yfir, og Deadline greinir frá.…
Kingsman: The Golden Circle leikarinn Taron Egerton hefur verið ráðinn í myndina A Private War eftir Matthew Heineman, en í henni leikur Gone Girl leikkonan Rosamund Pike hinn þekkta stríðsfréttaritara Marie Colvin. Kvikmyndin gengur nú kaupum og sölum á kvikmyndahátíðinni í Toronto sem nú stendur yfir, og Deadline greinir frá.… Lesa meira
Trúðahrollvekjan It að slá öll met í Bandaríkjunum
Hrollvekjan IT, sem er ný í bíó hér á Íslandi, og gerð er eftir sögu Stephen King, er að slá öll met í miðasölunni í Bandaríkjunum, sem þýðir að bíógestir gætu þurft að búa sig undir að sjá meira af trúðnum Pennywise, enda er myndin aðeins gerð upp úr fyrri…
Hrollvekjan IT, sem er ný í bíó hér á Íslandi, og gerð er eftir sögu Stephen King, er að slá öll met í miðasölunni í Bandaríkjunum, sem þýðir að bíógestir gætu þurft að búa sig undir að sjá meira af trúðnum Pennywise, enda er myndin aðeins gerð upp úr fyrri… Lesa meira
Steinöldin og bronsöldin mætast í sögulegum bardaga
Aardman Animations og Studio Canal hafa nú sent frá sér fyrstu opinberu stikluna í fullri lengd, auk plakats, fyrir stop-motion myndina Early Man, eða Frummaður, í lauslegri íslenskri þýðingu. Kvikmyndinni er leikstýrt af Nick Park, höfundi Wallace and Gromit og Shaun the Sheep. Tíu ár eru síðan ákveðið var að gera…
Aardman Animations og Studio Canal hafa nú sent frá sér fyrstu opinberu stikluna í fullri lengd, auk plakats, fyrir stop-motion myndina Early Man, eða Frummaður, í lauslegri íslenskri þýðingu. Kvikmyndinni er leikstýrt af Nick Park, höfundi Wallace and Gromit og Shaun the Sheep. Tíu ár eru síðan ákveðið var að gera… Lesa meira
Bale fylgir særðum indjánahöfðingja – fyrsta kitla úr Hostiles
Stórleikarinn Christian Bale hefur ekki leikið í mörgum vestrum í gegnum tíðina, sá síðasti var 3:10 To Yuma, en nú hefur hann sett upp kúrekahattinn fyrir leikstjórann Scott Cooper, sem leikstýrði honum í Out of the Furnace. Í þessari nýju mynd, sem ber heitið Hostiles, leikur Bale goðsagnakenndan foringja í…
Stórleikarinn Christian Bale hefur ekki leikið í mörgum vestrum í gegnum tíðina, sá síðasti var 3:10 To Yuma, en nú hefur hann sett upp kúrekahattinn fyrir leikstjórann Scott Cooper, sem leikstýrði honum í Out of the Furnace. Í þessari nýju mynd, sem ber heitið Hostiles, leikur Bale goðsagnakenndan foringja í… Lesa meira
Svona er Remi Malek sem Freddie Mercury
Margir hafa sjálfsagt strax byrjað að velta fyrir sér hvernig Mr. Robot leikarinn Rami Malek myndi taka sig út í gervi Queen söngvarans Freddie Mercury, þegar fregnir bárust af því að hann hefði tekið hlutverkið að sér. Nú er biðinni lokið, en fyrsta myndin af Rami í hlutverki söngvarans frábæra…
Margir hafa sjálfsagt strax byrjað að velta fyrir sér hvernig Mr. Robot leikarinn Rami Malek myndi taka sig út í gervi Queen söngvarans Freddie Mercury, þegar fregnir bárust af því að hann hefði tekið hlutverkið að sér. Nú er biðinni lokið, en fyrsta myndin af Rami í hlutverki söngvarans frábæra… Lesa meira
Cruise flaug beint á toppinn
Tom Cruise hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá íslenskum bíógestum, og engin breyting varð á því nú um helgina þegar nýjasta mynd hans American Made, flaug beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, ný á lista. Toppmynd síðustu viku, teiknimyndin Emojimyndin, fór niður í annað sætið og í þriðja sætinu situr…
Tom Cruise hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá íslenskum bíógestum, og engin breyting varð á því nú um helgina þegar nýjasta mynd hans American Made, flaug beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, ný á lista. Toppmynd síðustu viku, teiknimyndin Emojimyndin, fór niður í annað sætið og í þriðja sætinu situr… Lesa meira
Frægð á Flateyri valin fyndnasta myndin
Gamanmyndahátíð Flateyrar fór fram um helgina á Flateyri. Í tilkynningu frá hátíðarhöldurum segir að hátíðin hafi verið vel sótt, og tæplega 700 manns hafi mætt á viðburði á hennar vegum. Þráinn Bertelsson var heiðraður fyrir framlag sitt til gamanmynda á Íslandi. Veitti hann verðlaununum viðtöku og í framhaldi af því…
Gamanmyndahátíð Flateyrar fór fram um helgina á Flateyri. Í tilkynningu frá hátíðarhöldurum segir að hátíðin hafi verið vel sótt, og tæplega 700 manns hafi mætt á viðburði á hennar vegum. Þráinn Bertelsson var heiðraður fyrir framlag sitt til gamanmynda á Íslandi. Veitti hann verðlaununum viðtöku og í framhaldi af því… Lesa meira
Ári eftir skilnað er lífið enn erfitt
Kvikmyndaleikkonan og leikstjórinn Angelina Jolie segist taka einn dag fyrir í einu, þegar hún er spurð um líðan sína ári eftir að hún skildi við eiginmann sinn Brad Pitt: „Ég er bara að reyna að komast í gegnum dagana.“ Jolie og Pitt, sem eiga saman sex börn, sóttu um skilnað…
Kvikmyndaleikkonan og leikstjórinn Angelina Jolie segist taka einn dag fyrir í einu, þegar hún er spurð um líðan sína ári eftir að hún skildi við eiginmann sinn Brad Pitt: "Ég er bara að reyna að komast í gegnum dagana." Jolie og Pitt, sem eiga saman sex börn, sóttu um skilnað… Lesa meira
La la land leikstjóri gerir söngvaþætti í París
Damien Chazelle, Óskarsverðlaunaleikstjórinn sem gerði söngvamyndina La La Land, vinnur nú að nýrri söngvaþáttaröð fyrir Netflix sem heitir The Eddy. Þættirnir verða átta talsins og með ensku, frönsku og arabísku tali. Tökur munu fara fram í París. The Eddy gerast á tónleikastað í París, og fylgst er með eiganda staðarins,…
Damien Chazelle, Óskarsverðlaunaleikstjórinn sem gerði söngvamyndina La La Land, vinnur nú að nýrri söngvaþáttaröð fyrir Netflix sem heitir The Eddy. Þættirnir verða átta talsins og með ensku, frönsku og arabísku tali. Tökur munu fara fram í París. The Eddy gerast á tónleikastað í París, og fylgst er með eiganda staðarins,… Lesa meira
Minnka sig til að spara peninga
Nýjasta mynd The Descendants og Sideways leikstjórans Alexander Payne, Downsizing, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum sem nú stendur yfir, en um er að ræða vísindaskáldsögu um minnkun á mönnum. Einhverjir muna væntanlega eftir myndum eins og Honey I shrunk the Kids og Innerspace, sem fjölluðu um sömu hugmynd. Fyrsta…
Nýjasta mynd The Descendants og Sideways leikstjórans Alexander Payne, Downsizing, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum sem nú stendur yfir, en um er að ræða vísindaskáldsögu um minnkun á mönnum. Einhverjir muna væntanlega eftir myndum eins og Honey I shrunk the Kids og Innerspace, sem fjölluðu um sömu hugmynd. Fyrsta… Lesa meira
Ryder og Reeves úrillir brúðkaupsgestir
Leikararnir Keanu Reeves og Winona Ryder hafa leikið saman í kvikmynd þrisvar sinnum á ferlinum, í Bram Stoker´s Dracula, The Private Lives of Pippa Lee og í A Scanner Darkly. Núna ætla þau að leiða saman hesta sína enn á ný í rómantísku gamanmyndinni Destination Wedding. Handritið skrifar Victor Levin,…
Leikararnir Keanu Reeves og Winona Ryder hafa leikið saman í kvikmynd þrisvar sinnum á ferlinum, í Bram Stoker´s Dracula, The Private Lives of Pippa Lee og í A Scanner Darkly. Núna ætla þau að leiða saman hesta sína enn á ný í rómantísku gamanmyndinni Destination Wedding. Handritið skrifar Victor Levin,… Lesa meira
Ný íslensk kvikmynd í Myndum mánaðarins
Septemberhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í septembermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Septemberhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í septembermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira
Diesel launahæstur Marvelleikara
Á dögunum birti Forbes viðskiptatímaritið lista sinn yfir best launuðu kvikmyndaleikara í heimi, en þar sást meðal annars að Mark Wahlberg er launahæsti leikari í heimi, með 68 milljónir bandaríkjadala í árstekjur. Listinn varpaði einnig ljósi á það hver er hæst launaði Marvel ofurhetjuleikarinn, en það er enginn annar en…
Á dögunum birti Forbes viðskiptatímaritið lista sinn yfir best launuðu kvikmyndaleikara í heimi, en þar sást meðal annars að Mark Wahlberg er launahæsti leikari í heimi, með 68 milljónir bandaríkjadala í árstekjur. Listinn varpaði einnig ljósi á það hver er hæst launaði Marvel ofurhetjuleikarinn, en það er enginn annar en… Lesa meira
Brosa allan hringinn
Broskallarnir, sem íslenskufræðingar vilja kalla Tjákn, brosa nú allan hringinn því myndin þeirra, Emoji myndin, fór ný á lista beint í fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina. Toppmynd síðustu viku, myndin sem situr aðra vikuna á röð á toppi bandaríska aðsóknarlistans, hin bráðskemmtilega The Hitman´s Bodyguard, þokaðist niður í annað…
Broskallarnir, sem íslenskufræðingar vilja kalla Tjákn, brosa nú allan hringinn því myndin þeirra, Emoji myndin, fór ný á lista beint í fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina. Toppmynd síðustu viku, myndin sem situr aðra vikuna á röð á toppi bandaríska aðsóknarlistans, hin bráðskemmtilega The Hitman´s Bodyguard, þokaðist niður í annað… Lesa meira
Leikstjóri Keðjusagarmorðingjans látinn
Tobe Hooper, leikstjóri hinnar goðsagnakenndu hrollvekju The Texas Chainsaw Massacre, eða Keðjusagarmorðinginn, er látinn, 74 ára að aldri. Hann lést í Sherman Oaks í Kaliforníu í Bandaríkjunum, að því er dánardómsstjóri staðfesti við kvikmyndavef Variety. Hooper hóf ferill sinn sem menntaskólakennari og myndatökumaður fyrir heimildarmyndir, en er þekktastur fyrir Keðjusagarmorðingjann…
Tobe Hooper, leikstjóri hinnar goðsagnakenndu hrollvekju The Texas Chainsaw Massacre, eða Keðjusagarmorðinginn, er látinn, 74 ára að aldri. Hann lést í Sherman Oaks í Kaliforníu í Bandaríkjunum, að því er dánardómsstjóri staðfesti við kvikmyndavef Variety. Hooper hóf ferill sinn sem menntaskólakennari og myndatökumaður fyrir heimildarmyndir, en er þekktastur fyrir Keðjusagarmorðingjann… Lesa meira
King trúðahrollurinn It – hryllilega góð fyrstu viðbrögð
Stiklan úr IT, kvikmynd sem gerð er eftir þekktri hrollvekju Stephen King, er byrjuð að birtast í bíó hér á landi á undan sýningum á myndum sem nú eru í bíó. Til eru sjónvarpsþættir gerðir eftir sögunni, en oft er það þannig að endurgerðir og endurræsingar ná ekki sömu gæðum og…
Stiklan úr IT, kvikmynd sem gerð er eftir þekktri hrollvekju Stephen King, er byrjuð að birtast í bíó hér á landi á undan sýningum á myndum sem nú eru í bíó. Til eru sjónvarpsþættir gerðir eftir sögunni, en oft er það þannig að endurgerðir og endurræsingar ná ekki sömu gæðum og… Lesa meira
Ferrell verður gamlinginn sem skreið út um glugga
Gerð var vinsæl kvikmynd eftir gamansögu sænska rithöfundarins Jonas Jonasson, Gamlinginn sem skreið út um gluggann og hvarf, eða The 100-Year-Old Man Who Climbed Out The Window, eins og hún heitir á ensku, árið 2013. Nú hefur Hollywood fengið áhuga á sögunni, og það er enginn annar en grínistinn Will Ferrell sem…
Gerð var vinsæl kvikmynd eftir gamansögu sænska rithöfundarins Jonas Jonasson, Gamlinginn sem skreið út um gluggann og hvarf, eða The 100-Year-Old Man Who Climbed Out The Window, eins og hún heitir á ensku, árið 2013. Nú hefur Hollywood fengið áhuga á sögunni, og það er enginn annar en grínistinn Will Ferrell sem… Lesa meira
Svanurinn og Vetrarbræður valdar til þátttöku á Toronto kvikmyndahátíðinni
Svanurinn, fyrsta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Ásu Helgu Hjörleifsdóttur í fullri lengd, hefur verið valin til þátttöku í Discovery hluta alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Toronto. Um er að ræða heimsfrumsýningu myndarinnar. Vetrarbræður, hin dansk/íslenska fyrsta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar í fullri lengd, mun sömuleiðis taka þátt í Discovery hluta…
Svanurinn, fyrsta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Ásu Helgu Hjörleifsdóttur í fullri lengd, hefur verið valin til þátttöku í Discovery hluta alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Toronto. Um er að ræða heimsfrumsýningu myndarinnar. Vetrarbræður, hin dansk/íslenska fyrsta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar í fullri lengd, mun sömuleiðis taka þátt í Discovery hluta… Lesa meira
Sjúpsonurinn er sonur Satans
Það getur verið erfitt fyrir foreldri að tengjast stjúpbarni, en það gæti orðið djöfullega erfitt fyrir Gary, sem Adam Scott leikur, í Netflix grínhrollinum Little Evil. Gary er í draumasambandinu með Samantha, sem Evangeline Lilly leikur. Þau eru ástfangin, nýgift og búa nú saman í húsinu sem Samantha átti. Það…
Það getur verið erfitt fyrir foreldri að tengjast stjúpbarni, en það gæti orðið djöfullega erfitt fyrir Gary, sem Adam Scott leikur, í Netflix grínhrollinum Little Evil. Gary er í draumasambandinu með Samantha, sem Evangeline Lilly leikur. Þau eru ástfangin, nýgift og búa nú saman í húsinu sem Samantha átti. Það… Lesa meira
Fyrirsjáanleg en áhrifarík
Í stuttu máli er „Shot Caller“ frekar fyrirsjáanleg en nokkuð áhrifarík mynd þökk sé góðum efnistökum og fínum leik hjá Nicolaj Coster-Waldau. Jacob Harlon (Nicolaj Coster-Waldau) er maður á góðum stað í tilverunni með gott starf, eiginkonu og son. Á svipstundu breytist tilvera hans í martröð þegar hann keyrir undir…
Í stuttu máli er „Shot Caller“ frekar fyrirsjáanleg en nokkuð áhrifarík mynd þökk sé góðum efnistökum og fínum leik hjá Nicolaj Coster-Waldau. Jacob Harlon (Nicolaj Coster-Waldau) er maður á góðum stað í tilverunni með gott starf, eiginkonu og son. Á svipstundu breytist tilvera hans í martröð þegar hann keyrir undir… Lesa meira
Hjartasteinn keppir um Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs – Sjáðu allar stiklur
Hjartasteinn eftir Guðmund Arnar Guðmundsson er framlag Íslendinga til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs sem veitt verða við hátíðlega athöfn í Helsinki í Finnlandi 1. nóvember nk. Aðrar myndir sem tilnefndar eru eru Little Wing frá Finnlandi eftir Selma Vilhunen, Parents frá Danmörku, eftir Christian Tafdrup, Hunting Flies frá Noregi eftir Izer Aliu,…
Hjartasteinn eftir Guðmund Arnar Guðmundsson er framlag Íslendinga til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs sem veitt verða við hátíðlega athöfn í Helsinki í Finnlandi 1. nóvember nk. Aðrar myndir sem tilnefndar eru eru Little Wing frá Finnlandi eftir Selma Vilhunen, Parents frá Danmörku, eftir Christian Tafdrup, Hunting Flies frá Noregi eftir Izer Aliu,… Lesa meira
Lundgren pumpar fyrir Ivan Drago hlutverk
Þeir sem grannt hafa fylgst með Sylvester Stallone upp á síðkastið hafa tekið eftir að hann er allt annað en dulur, er kemur að fregnum um endurkomu sænska tröllsins Dolph Lundgren í hlutverki rússneska hnefaleikamannsins Ivan Drago í kvikmyndinni Creed 2. Fyrir um mánuði síðan deildi Stallone mynd á Instagram…
Þeir sem grannt hafa fylgst með Sylvester Stallone upp á síðkastið hafa tekið eftir að hann er allt annað en dulur, er kemur að fregnum um endurkomu sænska tröllsins Dolph Lundgren í hlutverki rússneska hnefaleikamannsins Ivan Drago í kvikmyndinni Creed 2. Fyrir um mánuði síðan deildi Stallone mynd á Instagram… Lesa meira

