Franski leikarinn Gerard Depardieu er nýjasta viðbótin við leikarahóp ævisögulegu kvikmyndarinnar Bach, sem fjallar um hið rómaða 17. aldar barokktónskáld Johann Sebastian Bach. Max Von Sydow (Star Wars: The Force Awakens), Axel Milberg (Hannah Arendt) og Marianne Sagebrecht (Bagdad Cafe) leika einnig í myndinni. Leikstjóri er That Good Night leikstjórinn Eric Styles. Handrit…
Franski leikarinn Gerard Depardieu er nýjasta viðbótin við leikarahóp ævisögulegu kvikmyndarinnar Bach, sem fjallar um hið rómaða 17. aldar barokktónskáld Johann Sebastian Bach. Max Von Sydow (Star Wars: The Force Awakens), Axel Milberg (Hannah Arendt) og Marianne Sagebrecht (Bagdad Cafe) leika einnig í myndinni. Leikstjóri er That Good Night leikstjórinn Eric Styles. Handrit… Lesa meira
Fréttir
Nýtt í bíó – Arrival
Vísindaskáldsagan Arrival verður frumsýnd á föstudaginn næsta, 11. nóvember, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Þegar tólf geimskip koma óvænt til jarðar er málvísindakonunni Louise Banks ásamt vísindamönnum á öðrum sviðum falið að ná sambandi við geimverurnar í von um að komast að ástæðunni fyrir heimsókn þeirra. Það sem…
Vísindaskáldsagan Arrival verður frumsýnd á föstudaginn næsta, 11. nóvember, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Þegar tólf geimskip koma óvænt til jarðar er málvísindakonunni Louise Banks ásamt vísindamönnum á öðrum sviðum falið að ná sambandi við geimverurnar í von um að komast að ástæðunni fyrir heimsókn þeirra. Það sem… Lesa meira
Aumingja Ísland – fyrsta stikla og plakat!
Fyrsta stikla og plakat er komið út fyrir nýja íslenska heimildarmynd Ara Alexanders Ergis Magnússonar, Aumingja Ísland, Sturlungaöld um aldir alda. Myndin verður frumsýnd á fimmtudaginn næsta, þann 10. nóvember, í Bíó Paradís. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi árið 2008 fór Ari Alexander að mynda atburðarrásina og reyna að átta…
Fyrsta stikla og plakat er komið út fyrir nýja íslenska heimildarmynd Ara Alexanders Ergis Magnússonar, Aumingja Ísland, Sturlungaöld um aldir alda. Myndin verður frumsýnd á fimmtudaginn næsta, þann 10. nóvember, í Bíó Paradís. Þegar bankakerfið á Íslandi hrundi árið 2008 fór Ari Alexander að mynda atburðarrásina og reyna að átta… Lesa meira
Topp 20 kvenforsetar í Hollywood
Líkur eru á að Bandaríkjamenn eignist fyrsta kvenkyns forseta sinn innan tíðar, en bandarísku forsetakosningarnar fara fram í dag. Valið stendur einkum á milli tveggja kosta, Donald Trump, frambjóðanda Repúblikana, og Hillary Clinton, frambjóðanda Demókrata. Vefsíðan Motherjones.com tók af þessu tilefni saman 20 kvenkyns forseta sem nú þegar hafa komið…
Líkur eru á að Bandaríkjamenn eignist fyrsta kvenkyns forseta sinn innan tíðar, en bandarísku forsetakosningarnar fara fram í dag. Valið stendur einkum á milli tveggja kosta, Donald Trump, frambjóðanda Repúblikana, og Hillary Clinton, frambjóðanda Demókrata. Vefsíðan Motherjones.com tók af þessu tilefni saman 20 kvenkyns forseta sem nú þegar hafa komið… Lesa meira
Nýtt í bíó – The Light Between Oceans
Samfilm frumsýnir myndina The Light Between Oceans föstudaginn 11. nóvember í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Akureyri og Keflavík. Myndin, sem er eftir leikstjórann Dereks Cianfrance (Blue Valentine), er byggð á samnefndri metsölubók og hafa gagnrýnendur lofað hana í hástert, eins og segir í frétt frá Sambíóunum. Þau Tom Sherbourne og Isabel Graysmark…
Samfilm frumsýnir myndina The Light Between Oceans föstudaginn 11. nóvember í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Akureyri og Keflavík. Myndin, sem er eftir leikstjórann Dereks Cianfrance (Blue Valentine), er byggð á samnefndri metsölubók og hafa gagnrýnendur lofað hana í hástert, eins og segir í frétt frá Sambíóunum. Þau Tom Sherbourne og Isabel Graysmark… Lesa meira
Doctor Strange sigraði fjórar nýjar myndir
Marvel ofurhetjan Doctor Strange gerði sér lítið fyrir og hélt sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, aðra vikuna í röð, þrátt fyrir að fjórar nýjar myndir hafi verið frumsýndar um helgina. Ný mynd er einmitt í öðru sæti listans, spennutryllirinn The Accountant með Ben Affleck í aðalhlutverki…
Marvel ofurhetjan Doctor Strange gerði sér lítið fyrir og hélt sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, aðra vikuna í röð, þrátt fyrir að fjórar nýjar myndir hafi verið frumsýndar um helgina. Ný mynd er einmitt í öðru sæti listans, spennutryllirinn The Accountant með Ben Affleck í aðalhlutverki… Lesa meira
Sacha Baron Cohen vill endurgera Klovn
Sacha Baron Cohen ( Grimsby, Ali G, Borat ) hefur mikinn áhuga á að endurgera dönsku gamanmyndina Klovn, sem sló eftirminnilega í gegn hér á landi árið 2010. Eins og Empire bendir á þá er vandræðagangurinn og grófur húmorinn eitthvað sem er upp á pallborðið hjá Cohen, enda er hans húmor…
Sacha Baron Cohen ( Grimsby, Ali G, Borat ) hefur mikinn áhuga á að endurgera dönsku gamanmyndina Klovn, sem sló eftirminnilega í gegn hér á landi árið 2010. Eins og Empire bendir á þá er vandræðagangurinn og grófur húmorinn eitthvað sem er upp á pallborðið hjá Cohen, enda er hans húmor… Lesa meira
10 hræðilegustu hrollvekjur allra tíma
Þó að Hrekkjavakan sé búin í bili þá má skemmta sér yfir góðum hrollvekjum allt árið um kring. Vefsíðan Reel Scary hefur nú búið til nýja og áhugaverða aðferð við að komast að því hverjar eru hryllilegustu hrollvekjur allra tíma. Vefsíðan biður notendur sína að gefa slægjumyndum ( Slasher ),…
Þó að Hrekkjavakan sé búin í bili þá má skemmta sér yfir góðum hrollvekjum allt árið um kring. Vefsíðan Reel Scary hefur nú búið til nýja og áhugaverða aðferð við að komast að því hverjar eru hryllilegustu hrollvekjur allra tíma. Vefsíðan biður notendur sína að gefa slægjumyndum ( Slasher ),… Lesa meira
Foreldrakynlíf og Týndar stelpur
Söfnun er hafin á Karolinafund fyrir eftirvinnslu á nýrri íslenskri bíómynd; Týndu Stelpurnar. Sagan fjallar um tvær 14 ára gamlar stelpur sem verða vitni að morði. Þær byrja að rannsaka það upp á eigin spýtur og flækjast þannig inn í atburðarás sem þær ráða ekki við. Leikstjóri myndarinnar er Lovísa…
Söfnun er hafin á Karolinafund fyrir eftirvinnslu á nýrri íslenskri bíómynd; Týndu Stelpurnar. Sagan fjallar um tvær 14 ára gamlar stelpur sem verða vitni að morði. Þær byrja að rannsaka það upp á eigin spýtur og flækjast þannig inn í atburðarás sem þær ráða ekki við. Leikstjóri myndarinnar er Lovísa… Lesa meira
Gagnrýni: Morðsaga (stafræn uppfærsla)
Nú fer bráðum að líða að því að 20 ár séu liðin frá því að íslenska kvikmyndin Morðsaga var gefin út á VHS, en það var einmitt 20 ára afmælisútgáfa. Síðan þá hefur myndin ekki verið gefin út og því er Bókasafn Mosfellsbæjar einn af örfáum stöðum í heiminum þar sem…
Nú fer bráðum að líða að því að 20 ár séu liðin frá því að íslenska kvikmyndin Morðsaga var gefin út á VHS, en það var einmitt 20 ára afmælisútgáfa. Síðan þá hefur myndin ekki verið gefin út og því er Bókasafn Mosfellsbæjar einn af örfáum stöðum í heiminum þar sem… Lesa meira
Vísindatryllirinn Starship Troopers endurgerður
Kvikmyndaframleiðandinn Columbia Pictures hefur ákveðið að endurgera vísindatryllinn Starship Troopers frá árinu 1997, eftir Paul Verhoven. Handritshöfundar nýju Strandavarðamyndarinnar ( Baywatch ), þeir Mark Swift og Damian Shannon munu skrifa handritið. Markmiðið er að búa til seríu af myndum, en þá þarf fysta myndin auðvitað að heppnast vel og fá góða aðsókn.…
Kvikmyndaframleiðandinn Columbia Pictures hefur ákveðið að endurgera vísindatryllinn Starship Troopers frá árinu 1997, eftir Paul Verhoven. Handritshöfundar nýju Strandavarðamyndarinnar ( Baywatch ), þeir Mark Swift og Damian Shannon munu skrifa handritið. Markmiðið er að búa til seríu af myndum, en þá þarf fysta myndin auðvitað að heppnast vel og fá góða aðsókn.… Lesa meira
Mr. Robot verður Freddie Mercury
Rami Malek, sem vann Emmy verðlaunin í ár fyrir frammistöðu sína í í hlutverki Elliot í bandarísku tölvuhakkara-sjónvarpsseríunni Mr. Robot, hefur verið ráðinn til að leika goðsögnina Freddie Mercury, söngvara bresku hljómsveitarinnar Queen, í myndinni Bohemian Rhapsody, nýrri ævisögulegri mynd um hljómsveitina. Grínistinn Sacha Baron Cohen hafði áður verið ráðinn…
Rami Malek, sem vann Emmy verðlaunin í ár fyrir frammistöðu sína í í hlutverki Elliot í bandarísku tölvuhakkara-sjónvarpsseríunni Mr. Robot, hefur verið ráðinn til að leika goðsögnina Freddie Mercury, söngvara bresku hljómsveitarinnar Queen, í myndinni Bohemian Rhapsody, nýrri ævisögulegri mynd um hljómsveitina. Grínistinn Sacha Baron Cohen hafði áður verið ráðinn… Lesa meira
Jólapartý aldarinnar – Ný stikla úr Office Christmas Party
Jólapartý á skrifstofunni eru algengt fyrirbæri í Bandaríkjunum á aðventunni. Þar koma starfsmenn saman, fá sér eggjapúns, klæða sig í hallærislegar jólapeysur, og gera sér glaðan dag. Um þetta fjallar ný kvikmynd sem kemur í bíó hér á landi laust eftir næstu mánaðarmót, Office Christmas Party, en ný stikla hefur nú…
Jólapartý á skrifstofunni eru algengt fyrirbæri í Bandaríkjunum á aðventunni. Þar koma starfsmenn saman, fá sér eggjapúns, klæða sig í hallærislegar jólapeysur, og gera sér glaðan dag. Um þetta fjallar ný kvikmynd sem kemur í bíó hér á landi laust eftir næstu mánaðarmót, Office Christmas Party, en ný stikla hefur nú… Lesa meira
Kvikmyndir.is færð til nútímans – endurbætt útlit, virkni og viðmót
Loksins loksins hefur kvikmyndir.is verið færð til nútímans í útliti og virkni. Við höfum alltaf lagt mikið uppúr góðu efni á síðunni og tryggum gagnagrunni mynda, en erum núna fyrst að uppfæra útlitið í langan tíma. Auk þess hefur ýmsum nýjungum verið bætt við sem ættu að bæta enn frekar…
Loksins loksins hefur kvikmyndir.is verið færð til nútímans í útliti og virkni. Við höfum alltaf lagt mikið uppúr góðu efni á síðunni og tryggum gagnagrunni mynda, en erum núna fyrst að uppfæra útlitið í langan tíma. Auk þess hefur ýmsum nýjungum verið bætt við sem ættu að bæta enn frekar… Lesa meira
Jackson vill stöðva umsnúning þyngdaraflsins
Bandaríski kvikmyndaleikarinn Samuel L. Jackson er nú um það bil að ljúka samningum um að leika í vísindaskáldsögunni Inversion, eða Umsnúningur, samkvæmt frétt Variety. Leikstjóri Inversion er Peter Segal, en tökur eiga að hefjast 27. febrúar nk. í Berlín. Í kjölfarið munu tökulið og leikarar flytja sig um set til…
Bandaríski kvikmyndaleikarinn Samuel L. Jackson er nú um það bil að ljúka samningum um að leika í vísindaskáldsögunni Inversion, eða Umsnúningur, samkvæmt frétt Variety. Leikstjóri Inversion er Peter Segal, en tökur eiga að hefjast 27. febrúar nk. í Berlín. Í kjölfarið munu tökulið og leikarar flytja sig um set til… Lesa meira
Veldu lífið – T2 Trainspotting – Fyrsta stikla!
„Veldu lífið. Veldu Twitter. Veldu Facebook. Veldu Instagram.“ Þannig byrjar fyrsta stiklan í fullri lengd úr T2 Trainspotting, sem gefur góð fyrirheit um nýja og æsilega tilfinningarússibanareið gömlu félaganna úr fyrri myndinni, þeirra Renton (Ewan McGregor), Spud (Ewan Bremner), Sick Boy (Jonny Lee Miller) og Begbie (Robert Carlyle). Leikstjóri er sá sami…
"Veldu lífið. Veldu Twitter. Veldu Facebook. Veldu Instagram." Þannig byrjar fyrsta stiklan í fullri lengd úr T2 Trainspotting, sem gefur góð fyrirheit um nýja og æsilega tilfinningarússibanareið gömlu félaganna úr fyrri myndinni, þeirra Renton (Ewan McGregor), Spud (Ewan Bremner), Sick Boy (Jonny Lee Miller) og Begbie (Robert Carlyle). Leikstjóri er sá sami… Lesa meira
Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs til Noregs í fyrsta sinn
Louder than Bombs frá Noregi hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2016. Þetta er í fyrsta skipti sem norsk mynd hlýtur verðlaunin. Þeir Joachim Trier (leikstjórn og handrit), Eskil Vogt (handrit) og Thomas Robsahm (framleiðsla) deila með sér tæplega sex milljón króna verðlaunafé. Myndin var frumsýnd í Bíó Paradís 15. apríl sl. í samstarfi við…
Louder than Bombs frá Noregi hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2016. Þetta er í fyrsta skipti sem norsk mynd hlýtur verðlaunin. Þeir Joachim Trier (leikstjórn og handrit), Eskil Vogt (handrit) og Thomas Robsahm (framleiðsla) deila með sér tæplega sex milljón króna verðlaunafé. Myndin var frumsýnd í Bíó Paradís 15. apríl sl. í samstarfi við… Lesa meira
Making a Murderer lögfræðingar mæta í Hörpu
Þann 26. mars nk. munu Dean Strang og Jerry Buting koma fram á Íslandi og ræða bandarísku heimildaþættina Making a Murderer sem sýndir voru á Netflix, frammi fyrir áhorfendum og með þeim. „Nú er tækifærið til að fá svör við öllum þeim spurningum sem brenna enn á vörum okkar um málið…
Þann 26. mars nk. munu Dean Strang og Jerry Buting koma fram á Íslandi og ræða bandarísku heimildaþættina Making a Murderer sem sýndir voru á Netflix, frammi fyrir áhorfendum og með þeim. "Nú er tækifærið til að fá svör við öllum þeim spurningum sem brenna enn á vörum okkar um málið… Lesa meira
Endurbætt Morðsaga í dag – 110 ár frá upphafi kvikmyndasýninga
Kvikmyndasafn Íslands sýnir endurbætta stafræna útgáfu af Morðsögu (1977) Reynis Oddssonar í Háskólabíói í dag kl. 18. Sýningin er í tilefni 110 ára afmælis kvikmyndasýninga á Íslandi. Á undan verður sýnd 110 ára gömul stutt mynd, Þingmannaförin, um för íslenskra alþingismanna til Kaupmannahafnar árið 1906, en hún var hluti af…
Kvikmyndasafn Íslands sýnir endurbætta stafræna útgáfu af Morðsögu (1977) Reynis Oddssonar í Háskólabíói í dag kl. 18. Sýningin er í tilefni 110 ára afmælis kvikmyndasýninga á Íslandi. Á undan verður sýnd 110 ára gömul stutt mynd, Þingmannaförin, um för íslenskra alþingismanna til Kaupmannahafnar árið 1906, en hún var hluti af… Lesa meira
Cruise mun lifa í 969 ár undir stjórn Rønning
Eftir að hafa leikið síðustu ár í vísindaskáldsögum eins og Oblivion og Edge of Tomorrow, og spennuseríum eins og Mission Impossible og Jack Reacher, þá hefur Tom Cruise ákveðið að fara aftur í tímann, allt aftur á Biblíutíma. Deadline vefsíðan segir að Cruise muni leika undir stjórn Dead Man Tell No…
Eftir að hafa leikið síðustu ár í vísindaskáldsögum eins og Oblivion og Edge of Tomorrow, og spennuseríum eins og Mission Impossible og Jack Reacher, þá hefur Tom Cruise ákveðið að fara aftur í tímann, allt aftur á Biblíutíma. Deadline vefsíðan segir að Cruise muni leika undir stjórn Dead Man Tell No… Lesa meira
Gibson leikstýrði syni sínum í Hacksaw Ridge
Sonur Mel Gibson, Milo Gibson, 26 ára, leikur undir stjórn föður síns í seinni heimsstyrjaldar-myndinni Hacksaw Ridge sem kemur í bíó á föstudaginn, 4. nóvember. Gibson segir í gríni í samtali við ABC sjónvarpsstöðina, að sonurinn hlusti ekkert á sig, og hafi aldrei gert. „Afhverju ætti hann að fara að byrja að…
Sonur Mel Gibson, Milo Gibson, 26 ára, leikur undir stjórn föður síns í seinni heimsstyrjaldar-myndinni Hacksaw Ridge sem kemur í bíó á föstudaginn, 4. nóvember. Gibson segir í gríni í samtali við ABC sjónvarpsstöðina, að sonurinn hlusti ekkert á sig, og hafi aldrei gert. "Afhverju ætti hann að fara að byrja að… Lesa meira
Sölvi Fannar er ofurhetjan Cable í nýrri X-Men aðdáendamynd
Kvikmyndir og stuttmyndir gerðar af aðdáendum til heiðurs vinsælum kvikmyndum, eða persónum í kvikmyndum, eru vinsælt kvikmyndagerðarform, þó útkoman geti verið æði misjöfn, og jafnvel vandræðaleg, í versta falli. Í nýrri X-Men aðdáendamynd frá K&K Productions; Cable: Chronicles of Hope, er hinsvegar mikil fagmennska á ferðinni og enginn byrjendabragur á…
Kvikmyndir og stuttmyndir gerðar af aðdáendum til heiðurs vinsælum kvikmyndum, eða persónum í kvikmyndum, eru vinsælt kvikmyndagerðarform, þó útkoman geti verið æði misjöfn, og jafnvel vandræðaleg, í versta falli. Í nýrri X-Men aðdáendamynd frá K&K Productions; Cable: Chronicles of Hope, er hinsvegar mikil fagmennska á ferðinni og enginn byrjendabragur á… Lesa meira
Tvær nýjar í bíó – The Accountant og Sjöundi dvergurinn
Samfilm frumsýnir tvær nýjar myndir föstudaginn 4. nóvember nk., spennumyndina The Accountant, með Ben Affleck, Anna Kendrick, J.K. Simmons og John Lithgow í aðalhlutverkum, og Sjöunda dverginn, sem er eldfjörug fjölskyldumynd með íslensku tali. Christian Wolff var sannkallað undrabarn í stærð- og rúmfræði á kostnað félagslegra hæfileika enda var hann alltaf…
Samfilm frumsýnir tvær nýjar myndir föstudaginn 4. nóvember nk., spennumyndina The Accountant, með Ben Affleck, Anna Kendrick, J.K. Simmons og John Lithgow í aðalhlutverkum, og Sjöunda dverginn, sem er eldfjörug fjölskyldumynd með íslensku tali. Christian Wolff var sannkallað undrabarn í stærð- og rúmfræði á kostnað félagslegra hæfileika enda var hann alltaf… Lesa meira
Töfrandi frumsýningarhelgi hjá Doctor Strange
Marvel ofurhetjumyndin Doctor Strange tók landann með trompi nú um helgina, og var langaðsóknarmest með tæplega níu milljónir króna í aðsóknartekjur, ný á lista. Sömu sögu er að segja víðast hvar annars staðar þar sem myndin var sýnd, en Doctor Strange rakaði saman andvirði 86 milljónum Bandaríkjadala í alþjóðlegri miðasölu nú um…
Marvel ofurhetjumyndin Doctor Strange tók landann með trompi nú um helgina, og var langaðsóknarmest með tæplega níu milljónir króna í aðsóknartekjur, ný á lista. Sömu sögu er að segja víðast hvar annars staðar þar sem myndin var sýnd, en Doctor Strange rakaði saman andvirði 86 milljónum Bandaríkjadala í alþjóðlegri miðasölu nú um… Lesa meira
Krúttlegt en lífshættulegt – Fyrsta stikla úr Life
Fyrsta stiklan úr geimtryllinum Life er komin út, en þar fylgjumst við með því þegar geimfarar í leiðangri til plánetunnar Mars uppgötva í fyrsta sinn líf utan Jarðar. Lífveran er ósköp krúttleg og sæt í fyrstu, en er svo sannarlega ekki öll þar sem hún er séð. Life er ein…
Fyrsta stiklan úr geimtryllinum Life er komin út, en þar fylgjumst við með því þegar geimfarar í leiðangri til plánetunnar Mars uppgötva í fyrsta sinn líf utan Jarðar. Lífveran er ósköp krúttleg og sæt í fyrstu, en er svo sannarlega ekki öll þar sem hún er séð. Life er ein… Lesa meira
Nýtt á Netflix í nóvember – The Crown, Adam Sandler og margt fleira
Kvikmyndir.is heldur úti yfirliti yfir allt það nýjasta sem er á leiðinni á Netflix í hverjum mánuði. Nú í nóvember er von á fjölda áhugaverðra titla, bæði sjónvarpsþátta og bíómynda. Við byrjum á bandaríska Netflix. Miðað við síðastliðna tvo mánuði þá gæti nóvember mánuður litið rólega út á efnisveitunni, en svo…
Kvikmyndir.is heldur úti yfirliti yfir allt það nýjasta sem er á leiðinni á Netflix í hverjum mánuði. Nú í nóvember er von á fjölda áhugaverðra titla, bæði sjónvarpsþátta og bíómynda. Við byrjum á bandaríska Netflix. Miðað við síðastliðna tvo mánuði þá gæti nóvember mánuður litið rólega út á efnisveitunni, en svo… Lesa meira
Rambo endurræstur – Stallone fjarri góðu gamni
Nu Image/Millennium Films hefur í hyggju að endurræsa hina sígildu Rambo seríu, sem var með Sylvester Stallone í titilhlutverkinu. Brooks McLaren mun skrifa handrit og The Iceman leikstjórinn Ariel Vromen mun leikstýra. Í myndinni, sem mun heita Rambo: New Blood, eða Rambó: Nýtt blóð, mun Stallone sjálfur verða fjarri góðu…
Nu Image/Millennium Films hefur í hyggju að endurræsa hina sígildu Rambo seríu, sem var með Sylvester Stallone í titilhlutverkinu. Brooks McLaren mun skrifa handrit og The Iceman leikstjórinn Ariel Vromen mun leikstýra. Í myndinni, sem mun heita Rambo: New Blood, eða Rambó: Nýtt blóð, mun Stallone sjálfur verða fjarri góðu… Lesa meira
Olympus has Fallen 3 fær nafn – Butler snýr aftur
Gerard Butler hefur skrifað undir samning um að leika í þriðju Olympus has Fallen myndinni, hlutverk leyniþjónustumannsins Mike Banning. Myndin hefur einnig fengið nýtt nafn; Angel Has Fallen. Fyrsta myndin, sem fjallaði um árás hryðjuverkamanna á forseta Bandaríkjanna og Hvíta húsið í Washington, hét Olympus has Fallen. Önnur myndin, sem fjallaði…
Gerard Butler hefur skrifað undir samning um að leika í þriðju Olympus has Fallen myndinni, hlutverk leyniþjónustumannsins Mike Banning. Myndin hefur einnig fengið nýtt nafn; Angel Has Fallen. Fyrsta myndin, sem fjallaði um árás hryðjuverkamanna á forseta Bandaríkjanna og Hvíta húsið í Washington, hét Olympus has Fallen. Önnur myndin, sem fjallaði… Lesa meira
Bestu kosningamyndir allra tíma
Nú eru líklega allir úti að kjósa, eða rétt nýbúnir. Það er því ekki úr vegi að taka saman lista yfir bestu kosningamyndirnar. Hver þeirra er best? Kíktu á listann: Dave Kevin Kline leikur hér aðalhlutverkið í mynd Gary Ross um mann sem vinnur sem staðgengill forseta, en verður svo…
Nú eru líklega allir úti að kjósa, eða rétt nýbúnir. Það er því ekki úr vegi að taka saman lista yfir bestu kosningamyndirnar. Hver þeirra er best? Kíktu á listann: Dave Kevin Kline leikur hér aðalhlutverkið í mynd Gary Ross um mann sem vinnur sem staðgengill forseta, en verður svo… Lesa meira
Edge of Tomorrow 2 verður forsaga og framhald
Tom Cruise lætur ekki deigan síga og dælir út hverri hasar-framhaldsmyndinni á fætur annarri. Nú þegar hefur hann framleitt Mission Impossible myndir á færibandi, auk þess sem Jack Reacher 2 er í bíó þessa dagana. Næst á dagskrá er það framhald á vísindatryllinum Edge of Tomorrow, sem var þrælgóð skemmtun. Framhald…
Tom Cruise lætur ekki deigan síga og dælir út hverri hasar-framhaldsmyndinni á fætur annarri. Nú þegar hefur hann framleitt Mission Impossible myndir á færibandi, auk þess sem Jack Reacher 2 er í bíó þessa dagana. Næst á dagskrá er það framhald á vísindatryllinum Edge of Tomorrow, sem var þrælgóð skemmtun. Framhald… Lesa meira

