Fyrsta sýnishornið úr Disney ævintýramyndinni sem margir bíða spenntir eftir, Pirates of the Caribbean: Dead Men Tell No Tales, er komin út. Sá sem er mest áberandi í drungalegri kitlunni er Javier Bardem í hlutverki erkióvinar Jack Sparrow, Captain Salazar, sem risið hefur úr sæ og leitar núna að Sparrow, sem…
Fyrsta sýnishornið úr Disney ævintýramyndinni sem margir bíða spenntir eftir, Pirates of the Caribbean: Dead Men Tell No Tales, er komin út. Sá sem er mest áberandi í drungalegri kitlunni er Javier Bardem í hlutverki erkióvinar Jack Sparrow, Captain Salazar, sem risið hefur úr sæ og leitar núna að Sparrow, sem… Lesa meira
Fréttir
Alkemistinn verður bíómynd
Framleiðslufyrirtækin TriStar og PalmStar ætla að gera kvikmynd eftir sígildri metsölubók Paulo Coelho, The Alchemist, sem kom út á Íslandi í þýðingu Thors Vilhjálmssonar undir nafninu Alkemistinn, og varð mjög vinsæl. Meira en 65 milljón eintök hafa selst af bókinni um allan heim, sem þýðir að bókin er á topp…
Framleiðslufyrirtækin TriStar og PalmStar ætla að gera kvikmynd eftir sígildri metsölubók Paulo Coelho, The Alchemist, sem kom út á Íslandi í þýðingu Thors Vilhjálmssonar undir nafninu Alkemistinn, og varð mjög vinsæl. Meira en 65 milljón eintök hafa selst af bókinni um allan heim, sem þýðir að bókin er á topp… Lesa meira
Ný Godzilla ljósmynd
Ný ljósmynd hefur verið birt úr nýjustu Godzilla myndinni, Shin Godzilla, sem hefur gengið gríðarlega vel í bíó í Japan frá því hún var frumsýnd nú í sumar. Á myndinni sést skrímslið nokkuð greinilega. Það er ógnarstórt og ófrýnilegt, og það er eins og glóandi hraun kraumi undir húðinni. Skrímslið veldur mikilli…
Ný ljósmynd hefur verið birt úr nýjustu Godzilla myndinni, Shin Godzilla, sem hefur gengið gríðarlega vel í bíó í Japan frá því hún var frumsýnd nú í sumar. Á myndinni sést skrímslið nokkuð greinilega. Það er ógnarstórt og ófrýnilegt, og það er eins og glóandi hraun kraumi undir húðinni. Skrímslið veldur mikilli… Lesa meira
Fast 8 stikla frumsýnd í desember
Tökum á bílatryllinum Fast and Furious 8 er, að því er virðist, enn ekki lokið, en þó er búið að boða birtingu fyrstu stiklunnar, sem væntanlega mun innihalda efni frá Íslandi, en tökulið og leikarar dvöldu hér í drjúgan tíma sl. vor eins og flestum ætti að vera enn í fersku minni. Nú…
Tökum á bílatryllinum Fast and Furious 8 er, að því er virðist, enn ekki lokið, en þó er búið að boða birtingu fyrstu stiklunnar, sem væntanlega mun innihalda efni frá Íslandi, en tökulið og leikarar dvöldu hér í drjúgan tíma sl. vor eins og flestum ætti að vera enn í fersku minni. Nú… Lesa meira
Nolan fær milljarða
Samkvæmt frétt The Hollywood Reporter vefsíðunar þá fær The Dark Knight leikstjórinn Christopher Nolan vel greitt fyrir vinnu við nýjustu mynd sína, hina sögulegu Seinni heimsstyrjaldarmynd Dunkirk. Samkvæmt fréttinni þá fær Nolan 20 milljónir Bandaríkjadala fyrirfram ( 2,3 milljarða íslenskra króna ) auk 20% af hagnaði myndarinnar. Sagt er að þetta…
Samkvæmt frétt The Hollywood Reporter vefsíðunar þá fær The Dark Knight leikstjórinn Christopher Nolan vel greitt fyrir vinnu við nýjustu mynd sína, hina sögulegu Seinni heimsstyrjaldarmynd Dunkirk. Samkvæmt fréttinni þá fær Nolan 20 milljónir Bandaríkjadala fyrirfram ( 2,3 milljarða íslenskra króna ) auk 20% af hagnaði myndarinnar. Sagt er að þetta… Lesa meira
Samuel L. Jackson reynir að tala íslensku
Kvikmyndatitillinn Heimili fröken Peregrine fyrir sérkennileg börn, sem heitir á ensku Miss Peregrine’s Home for Peculiar Children, er sannarlega þónokkur tungubrjótur fyrir útlendinga, eins og sést berlega þegar leikarar myndarinnar gera tilraun ( af veikum mætti ) til að bera fram íslenska titilinn. Þessi tilraun var gerð í tilefni af frumsýningu…
Kvikmyndatitillinn Heimili fröken Peregrine fyrir sérkennileg börn, sem heitir á ensku Miss Peregrine's Home for Peculiar Children, er sannarlega þónokkur tungubrjótur fyrir útlendinga, eins og sést berlega þegar leikarar myndarinnar gera tilraun ( af veikum mætti ) til að bera fram íslenska titilinn. Þessi tilraun var gerð í tilefni af frumsýningu… Lesa meira
Depp myrtur í Austurlandahraðlest
Her stjörnuleikara mun á næstunni stíga um borð í Austurlandahraðlestina, en þau Johnny Depp, Daisy Ridley, Judi Dench, Michelle Pfeiffer, Michael Pena, Derek Jacobi, Tom Bateman og Lucy Boynton verða meðal leikenda í nýrri endurgerð á myndinni sígildu, sem gerð er eftir sakamálasögu Agatha Cristie. Michael Green skrifar handritið, en sagan…
Her stjörnuleikara mun á næstunni stíga um borð í Austurlandahraðlestina, en þau Johnny Depp, Daisy Ridley, Judi Dench, Michelle Pfeiffer, Michael Pena, Derek Jacobi, Tom Bateman og Lucy Boynton verða meðal leikenda í nýrri endurgerð á myndinni sígildu, sem gerð er eftir sakamálasögu Agatha Cristie. Michael Green skrifar handritið, en sagan… Lesa meira
Rithöfundur eða leigumorðingi?
Fyrsta stikla fyrir nýjustu Netflix bíómynd Paul Blart Mall Cop gamanleikarans Kevin James er komin út, myndina True Memoirs Of An International Assassin, en þar leikur James rithöfundinn Sam Larson sem lætur drauma sína rætast í gegnum aðalpersónuna í nýrri bók sinni, sem er stórhættulegur, tungulipur og hæfileikaríkur leigumorðingi. Þegar…
Fyrsta stikla fyrir nýjustu Netflix bíómynd Paul Blart Mall Cop gamanleikarans Kevin James er komin út, myndina True Memoirs Of An International Assassin, en þar leikur James rithöfundinn Sam Larson sem lætur drauma sína rætast í gegnum aðalpersónuna í nýrri bók sinni, sem er stórhættulegur, tungulipur og hæfileikaríkur leigumorðingi. Þegar… Lesa meira
Þrettánda RIFF hátíðin sett í kvöld
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, verður sett í þrettánda sinn í Háskólabíói í kvöld, fimmtudaginn 29. september kl. 19.30. Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra setur hátíðina og sér Þorsteinn Guðmundsson leikari og grínisti um hina svokölluðu hátíðargusu að þessu sinni. Hátíðin stendur til 9. október. Í kjölfar setningarinnar verður opnunarmynd hátíðarinnar, Sundáhrifin…
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, verður sett í þrettánda sinn í Háskólabíói í kvöld, fimmtudaginn 29. september kl. 19.30. Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra setur hátíðina og sér Þorsteinn Guðmundsson leikari og grínisti um hina svokölluðu hátíðargusu að þessu sinni. Hátíðin stendur til 9. október. Í kjölfar setningarinnar verður opnunarmynd hátíðarinnar, Sundáhrifin… Lesa meira
Pyntuð á rannsóknarstofu
Miðað við fyrstu stiklu úr nýjustu mynd Prometheus leikkonunnar Noomi Rapace, Rupture, þá bíður hennar sannkölluð helvítisvist á rannsóknarstofu, þar sem hún og fleiri eru pyntuð á hrottalegan og hugvitssamlegan hátt af kvölurum sem leiknir eru af Peter Stormare og Michael Chiklis. Flótti er næstur á dagskrá! Um er að ræða…
Miðað við fyrstu stiklu úr nýjustu mynd Prometheus leikkonunnar Noomi Rapace, Rupture, þá bíður hennar sannkölluð helvítisvist á rannsóknarstofu, þar sem hún og fleiri eru pyntuð á hrottalegan og hugvitssamlegan hátt af kvölurum sem leiknir eru af Peter Stormare og Michael Chiklis. Flótti er næstur á dagskrá! Um er að ræða… Lesa meira
Strange staðfestur í Avengers
Doctor Strange leikarinn Benedict Cumberbatch staðfesti í samtali við Empire kvikmyndaritið í gær að persóna hans, Strange, verði hluti af næstu Avengers mynd; Avengers: Infinity War. Þó að margir hafi væntanlega búist fastlega við því að sjá þessa „nýjustu“ ofurhetju úr ranni Marvel í Avengers myndinni næstu, þá er a.m.k.…
Doctor Strange leikarinn Benedict Cumberbatch staðfesti í samtali við Empire kvikmyndaritið í gær að persóna hans, Strange, verði hluti af næstu Avengers mynd; Avengers: Infinity War. Þó að margir hafi væntanlega búist fastlega við því að sjá þessa "nýjustu" ofurhetju úr ranni Marvel í Avengers myndinni næstu, þá er a.m.k.… Lesa meira
Lögreglukona hugsi yfir hvarfi
Leikkonan Margrét Vilhjálmsdóttir horfir hugsi fram veginn, og látnar litlar stúlkur liggja í snjónum, á fyrsta plakati íslensku spennumyndarinnar Grimmd eftir Anton Sigurðsson ( Grafir og Bein ), en myndin verður frumsýnd í kvikmyndahúsum 21. október. Vísir.is segir frá því að framleiðendur myndarinnar og leikstjóri hafi unnið náið með lögreglunni…
Leikkonan Margrét Vilhjálmsdóttir horfir hugsi fram veginn, og látnar litlar stúlkur liggja í snjónum, á fyrsta plakati íslensku spennumyndarinnar Grimmd eftir Anton Sigurðsson ( Grafir og Bein ), en myndin verður frumsýnd í kvikmyndahúsum 21. október. Vísir.is segir frá því að framleiðendur myndarinnar og leikstjóri hafi unnið náið með lögreglunni… Lesa meira
Nýtt í bíó – Heimili fröken Peregrine fyrir sérkennileg börn
Sena frumsýnir ævintýramyndina Heimili fröken Peregrine fyrir sérkennileg börn á föstudaginn næsta, þann 30. september í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Hinn ungi Jake uppgötvar að heimurinn er leyndardómsfyllri en hann hafði grunað. Afi hans hvetur hann til að fylgja vísbendingum sem…
Sena frumsýnir ævintýramyndina Heimili fröken Peregrine fyrir sérkennileg börn á föstudaginn næsta, þann 30. september í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Hinn ungi Jake uppgötvar að heimurinn er leyndardómsfyllri en hann hafði grunað. Afi hans hvetur hann til að fylgja vísbendingum sem… Lesa meira
Bannað að mynda sýrlenskan gest
Sýrlenski aðgerðasinninn og kvikmyndargerðarkonan Obaidah Zytoon er væntanleg sem gestur á Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, í ár. Zytoon mun ásamt kvikmyndaleikstjóranum Darren Aronovsky, Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttir sem gerðu myndina InnSæi – the Sea within og fleiri gestum taka þátt í friðarmálþingi sem RIFF stendur að í samvinnu…
Sýrlenski aðgerðasinninn og kvikmyndargerðarkonan Obaidah Zytoon er væntanleg sem gestur á Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, í ár. Zytoon mun ásamt kvikmyndaleikstjóranum Darren Aronovsky, Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttir sem gerðu myndina InnSæi - the Sea within og fleiri gestum taka þátt í friðarmálþingi sem RIFF stendur að í samvinnu… Lesa meira
Stan Lee klár með fjögur ný gestahlutverk
Marvel teiknimyndahöfundurinn Stan Lee, sem þekktur er fyrir gestahlutverk sín ( cameo ) í Marvel ofurhetjumyndum, hlutverk eins og barþjónn í Ant-Man, Xandarian glaumgosi í Guardians of the Galaxy, plötusnúður á nektardansstað í Deadpool, FedEx póstmaður í Captain America: Civil War, og svo mætti lengi telja, er þegar búinn að taka…
Marvel teiknimyndahöfundurinn Stan Lee, sem þekktur er fyrir gestahlutverk sín ( cameo ) í Marvel ofurhetjumyndum, hlutverk eins og barþjónn í Ant-Man, Xandarian glaumgosi í Guardians of the Galaxy, plötusnúður á nektardansstað í Deadpool, FedEx póstmaður í Captain America: Civil War, og svo mætti lengi telja, er þegar búinn að taka… Lesa meira
Bridget og barnið vinsælust
Þriðja myndin um Bridget Jones, Bridget Jones´s Baby, var langvinsælasta bíómyndin á Íslandi nú um helgina, enda er myndin bráðfyndin. Bridget er nú einhleyp og sefur hjá tveimur mönnum með stuttu millibili, gamla kærastanum Mark Darcy og bandarískum netmilljarðamæringi. Hún verður ófrísk í kjölfarið, og nú veit hún ekki hvor…
Þriðja myndin um Bridget Jones, Bridget Jones´s Baby, var langvinsælasta bíómyndin á Íslandi nú um helgina, enda er myndin bráðfyndin. Bridget er nú einhleyp og sefur hjá tveimur mönnum með stuttu millibili, gamla kærastanum Mark Darcy og bandarískum netmilljarðamæringi. Hún verður ófrísk í kjölfarið, og nú veit hún ekki hvor… Lesa meira
Dóttir Magnum orðin spæjari
Aðdáendur hins fjallmyndarlega einkaspæjara Magnum P.I., sem Tom Selleck lék í geysivinsælum samnefndum sjónvarpsþáttum á níunda áratug síðustu aldar, geta nú tekið gleði sína á ný, þar sem von er á framhaldi af þáttunum. Nú er það hinsvegar ekki Magnum sjálfur sem er aðalpersónan, heldur dóttir hans, Lily „Tommy“ Magnum, sem snýr…
Aðdáendur hins fjallmyndarlega einkaspæjara Magnum P.I., sem Tom Selleck lék í geysivinsælum samnefndum sjónvarpsþáttum á níunda áratug síðustu aldar, geta nú tekið gleði sína á ný, þar sem von er á framhaldi af þáttunum. Nú er það hinsvegar ekki Magnum sjálfur sem er aðalpersónan, heldur dóttir hans, Lily "Tommy" Magnum, sem snýr… Lesa meira
Einn vinsælasti vestri allra tíma
Hin stjörnum prýdda The Magnificent Seven, eftir Antonine Fuqua, þaut á topp bandaríska bíóaðsóknarlistans nú um helgina og þénaði áætlaðar 35 milljónir Bandaríkjadala fyrir helgina alla. Þetta þýðir að myndin er einn tekjuhæsti vestrinn á frumsýningarhelgi í Bandaríkjunum frá upphafi, þegar ekki er tekið tillit til verðbólgu. Spár gáfu von…
Hin stjörnum prýdda The Magnificent Seven, eftir Antonine Fuqua, þaut á topp bandaríska bíóaðsóknarlistans nú um helgina og þénaði áætlaðar 35 milljónir Bandaríkjadala fyrir helgina alla. Þetta þýðir að myndin er einn tekjuhæsti vestrinn á frumsýningarhelgi í Bandaríkjunum frá upphafi, þegar ekki er tekið tillit til verðbólgu. Spár gáfu von… Lesa meira
Spider Man leikari látinn
Bill Nunn, sem var best þekktur fyrir hlutverk sitt sem Radio Raheem í tvöfaldri Óskarstilnefndri mynd Spike Lee frá árinu 1989, Do the Right Thing, er látinn, 62 ára að aldri. Hann hafði barist við krabbamein. Það var Lee sem sagði fyrst frá andlátinu í Instagram færslu: „Radio Raheem er…
Bill Nunn, sem var best þekktur fyrir hlutverk sitt sem Radio Raheem í tvöfaldri Óskarstilnefndri mynd Spike Lee frá árinu 1989, Do the Right Thing, er látinn, 62 ára að aldri. Hann hafði barist við krabbamein. Það var Lee sem sagði fyrst frá andlátinu í Instagram færslu: "Radio Raheem er… Lesa meira
Undrandi á tennismynd Sverris og LaBeauf
Bandaríska tennisstjarnan John McEnroe, sem vann á sínum tíma sjö stórmót í tennis, er undrandi yfir nýrri ævisögulegri bíómynd, Borg vs McEnroe, sem verið er að gera um viðureignir hans og sænska tennisleikarans Björn Borg, á ofanverðum áttunda áratug síðustu aldar og snemma á þeim níunda. Í myndinni, sem er…
Bandaríska tennisstjarnan John McEnroe, sem vann á sínum tíma sjö stórmót í tennis, er undrandi yfir nýrri ævisögulegri bíómynd, Borg vs McEnroe, sem verið er að gera um viðureignir hans og sænska tennisleikarans Björn Borg, á ofanverðum áttunda áratug síðustu aldar og snemma á þeim níunda. Í myndinni, sem er… Lesa meira
Heyrnarlausir fengu engan texta
Heyrnarlausir kvikmyndahúsagestir í Bretlandi þurftu að sætta sig við að éta það sem úti frýs eftir að enginn texti var í boði fyrir þá á sérstakri sýningu á gamanmyndinni Bridget Jones’s Baby fyrir heyrnarlausa, sem þeir höfðu borgað sig inn á. Ekki skánaði það þegar einn sýningargestur fór að kvarta þegar…
Heyrnarlausir kvikmyndahúsagestir í Bretlandi þurftu að sætta sig við að éta það sem úti frýs eftir að enginn texti var í boði fyrir þá á sérstakri sýningu á gamanmyndinni Bridget Jones's Baby fyrir heyrnarlausa, sem þeir höfðu borgað sig inn á. Ekki skánaði það þegar einn sýningargestur fór að kvarta þegar… Lesa meira
Myrtu 32 sjómenn á Íslandi
Tvær kvikmyndir sem fjalla um Baskavígin verða sýndar í flokknum Ísland í brennidepli á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem hefst í næstu viku. Í báðum myndum er hinum þekkta viðburði í íslenskri sögu gerð skil, þegar hópur baskneskra sjómanna var grimmilega myrtur hér á landi fyrir rétt rúmum fjögur hundruð…
Tvær kvikmyndir sem fjalla um Baskavígin verða sýndar í flokknum Ísland í brennidepli á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem hefst í næstu viku. Í báðum myndum er hinum þekkta viðburði í íslenskri sögu gerð skil, þegar hópur baskneskra sjómanna var grimmilega myrtur hér á landi fyrir rétt rúmum fjögur hundruð… Lesa meira
Kennarar í slag eftir skóla
Það er nokkuð óvenjuleg hugmynd að gera gamanmynd um tvo kennara í slagsmálum, upp á líf og dauða að því er maður gæti haldið, úti á skólalóð að skóladegi loknum, en þetta er einmitt söguþráðurinn í myndinni Fist Fight, eða Barist með berum hnefum, í lauslegri þýðingu, þó að svo…
Það er nokkuð óvenjuleg hugmynd að gera gamanmynd um tvo kennara í slagsmálum, upp á líf og dauða að því er maður gæti haldið, úti á skólalóð að skóladegi loknum, en þetta er einmitt söguþráðurinn í myndinni Fist Fight, eða Barist með berum hnefum, í lauslegri þýðingu, þó að svo… Lesa meira
Fyrsta framhaldsmynd Denzel að veruleika
Þó að stórleikarinn Denzel Washington hafi leikið í meira en 50 bíómyndum á ferlinum, sem spannar um þrjá áratugi, þá hefur hann aldrei leikið í framhaldsmynd. Nú er hinsvegar að verða breyting þar á. Leikarinn hefur nú skrifað opinberlega undir samning um að leika í framhaldi myndarinnar The Equalizer frá…
Þó að stórleikarinn Denzel Washington hafi leikið í meira en 50 bíómyndum á ferlinum, sem spannar um þrjá áratugi, þá hefur hann aldrei leikið í framhaldsmynd. Nú er hinsvegar að verða breyting þar á. Leikarinn hefur nú skrifað opinberlega undir samning um að leika í framhaldi myndarinnar The Equalizer frá… Lesa meira
Farið yfir feril Curtis Hanson
Curtis Hanson, leikstjóri mynda á borð við L.A. Confidential og 8 Mile, fannst látinn á heimili sínu í Los Angeles á þriðjudaginn, 71 árs gamall. Blaðamaður Variety hefur skrifað grein um Hanson, sem vann Óskarsverðlaunin fyrir handrit sitt að L.A. Confidential. Þar segir meðal annars að hann hafi orðið betri með aldrinum,…
Curtis Hanson, leikstjóri mynda á borð við L.A. Confidential og 8 Mile, fannst látinn á heimili sínu í Los Angeles á þriðjudaginn, 71 árs gamall. Blaðamaður Variety hefur skrifað grein um Hanson, sem vann Óskarsverðlaunin fyrir handrit sitt að L.A. Confidential. Þar segir meðal annars að hann hafi orðið betri með aldrinum,… Lesa meira
Bannaður jólasveinn 2
Fyrsta Bad Santa myndin frá árinu 2004, var skemmtilega gróf og bauð upp á svartan húmor, og nú er mynd númer 2 á leiðinni, Bad Santa 2. Fyrsta stiklan kom út í gær, og miðað við það sem þar má sjá er sama þemað á ferðinni; barsmíðar, ruddalegt orðbragð, kynlíf í…
Fyrsta Bad Santa myndin frá árinu 2004, var skemmtilega gróf og bauð upp á svartan húmor, og nú er mynd númer 2 á leiðinni, Bad Santa 2. Fyrsta stiklan kom út í gær, og miðað við það sem þar má sjá er sama þemað á ferðinni; barsmíðar, ruddalegt orðbragð, kynlíf í… Lesa meira
Krossar duga ekki
Það duga engir krossar á djöfulóðu dúkkuna Annabelle, eins og sjá má í glænýrri fyrstu kitlu fyrir Annabelle 2, sem fjallar um stóru postulínsdúkkuna sem fyrst kom fram í hrollvekjunni Conjuring eftir James Wan. Annabelle 2 fjallar um manninn sem bjó dúkkuna til. Tuttugu árum eftir að dóttir þeirra dó á sviplegan…
Það duga engir krossar á djöfulóðu dúkkuna Annabelle, eins og sjá má í glænýrri fyrstu kitlu fyrir Annabelle 2, sem fjallar um stóru postulínsdúkkuna sem fyrst kom fram í hrollvekjunni Conjuring eftir James Wan. Annabelle 2 fjallar um manninn sem bjó dúkkuna til. Tuttugu árum eftir að dóttir þeirra dó á sviplegan… Lesa meira
Lofar ekkju að bjarga syninum – fyrsta stikla úr The Whole Truth
Þó að stórleikararnir Keanu Reeves og Renée Zellweger fari með aðalhlutverkin í glænýja laga – dramanu The Whole Truth, þá hefur myndin af einhverjum ástæðum ekki verið mjög áberandi í bíó-umræðunni. Fyrsta stiklan er þó dottin í hús, en í myndinni leikur Reeves verjandann Richard Ramsay, sem tekur að sér mál af persónulegra…
Þó að stórleikararnir Keanu Reeves og Renée Zellweger fari með aðalhlutverkin í glænýja laga - dramanu The Whole Truth, þá hefur myndin af einhverjum ástæðum ekki verið mjög áberandi í bíó-umræðunni. Fyrsta stiklan er þó dottin í hús, en í myndinni leikur Reeves verjandann Richard Ramsay, sem tekur að sér mál af persónulegra… Lesa meira
Perlman byrjaður á Hellboy 3
Enn er líf í Hellboy ofurhetjuseríunni. Nokkur ár eru nú síðan mynd númer tvö, Hellboy II: The Golden Army, var frumsýnd en þriðja myndin hefur látið bíða eftir sér, eða öllu heldur er lítil sem enginn vinna búin að eiga sér stað. Nú berast hinsvegar þær fréttir frá Ron Perlman,…
Enn er líf í Hellboy ofurhetjuseríunni. Nokkur ár eru nú síðan mynd númer tvö, Hellboy II: The Golden Army, var frumsýnd en þriðja myndin hefur látið bíða eftir sér, eða öllu heldur er lítil sem enginn vinna búin að eiga sér stað. Nú berast hinsvegar þær fréttir frá Ron Perlman,… Lesa meira
Þrestir keppa um Óskar
Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar völdu kvikmyndina Þrestir sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Þrestir mun því keppa fyrir Íslands hönd um Óskarsverðlaunin fyrir bestu kvikmyndina á erlendu tungumáli. Þrestir hlaut meirihluta atkvæða Akademíumeðlima en kosningu lauk á miðnætti í gær. Kosningin fór fram rafrænt og kosið var…
Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar völdu kvikmyndina Þrestir sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Þrestir mun því keppa fyrir Íslands hönd um Óskarsverðlaunin fyrir bestu kvikmyndina á erlendu tungumáli. Þrestir hlaut meirihluta atkvæða Akademíumeðlima en kosningu lauk á miðnætti í gær. Kosningin fór fram rafrænt og kosið var… Lesa meira

