Náðu í appið
Öllum leyfð

Alvin and the Chipmunks: The Road Chip 2015

(Alvin og íkornarnir: Ævintýrið mikla)

Frumsýnd: 5. febrúar 2016

Kafloðnir og krúttlegir.

86 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 15% Critics
The Movies database einkunn 33
/100

Myndin segir frá því þegar Davíð kynnir þá Alvin, Símon og Theódór fyrir unnustu sinni, Selmu. Íkornunum líst vel á hana en sömu sögu er ekki að segja um son hennar sem er á unglingsaldri. Sá er nefnilega alltaf að stríða íkornunum og er svo leiðinlegur við þá að þeim hættir alveg að lítast á blikuna. Af þessum sökum vilja íkornarnir alls ekki... Lesa meira

Myndin segir frá því þegar Davíð kynnir þá Alvin, Símon og Theódór fyrir unnustu sinni, Selmu. Íkornunum líst vel á hana en sömu sögu er ekki að segja um son hennar sem er á unglingsaldri. Sá er nefnilega alltaf að stríða íkornunum og er svo leiðinlegur við þá að þeim hættir alveg að lítast á blikuna. Af þessum sökum vilja íkornarnir alls ekki fá hann fyrir stjúpbróður og ákveða að reyna að koma í veg fyrir að Davíð biðji Selmu að giftast sér. Vandamálið er að þau Davíð og Selma eru farin til Flórída og ef Alvin og íkornarnir ætla að tala við hann verða þeir auðvitað að fara til Flórída líka. Þar með hefst kostuleg ævintýraferð í lofti, á láði og legi ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.02.2016

Kafloðnir á toppnum

Hinir kafloðnu og krúttlegu íkornar í Alvin and the Chipmunks: The Road Chip, eða Alvin og íkornarnir: Ævintýrið mikla, eins og myndin heitir á íslensku, gerðu sér lítið fyrir og stukku beint á topp íslenska bíó...

13.01.2016

Versta kvikmyndin valin í febrúar

Fimm rándýrar Hollywood myndir keppa um titilinn Versta mynd ársins 2015 á 36. árlegu Razzie verðlaunahátíðinni í febrúar nk.,  en tilnefningar til verðlaunanna voru birtar í dag. Á meðal mynda sem tilnefndar eru sem versta mynd eru Fifty Shades of ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn