Þeir sem ég þekki og hafa séð þessa mynd skiptast í tvo hópa. Annar elskar myndina meðan hinn hatar hana. Mér fannst myndin hundleiðinleg og nennti varla að klára að horfa á hana meðan...
Van Wilder (2002)
National Lampoon's Van Wilder
"Don't Graduate. Celebrate."
Van Wilder er letingi af guðs náð sem langar ekki að takast á við alvöru lífsins strax.
Bönnuð innan 16 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Van Wilder er letingi af guðs náð sem langar ekki að takast á við alvöru lífsins strax. Hann er búinn að eyða sex árum í menntaskóla og hefur ekki í hyggju að útskrifast á næstunni– hann elskar nefnilega hið áhyggjulausa og skemmtanamikla líf menntskælinga. Það verða Van Wilder því mikil vonbrigði þegar faðir hans neitar að borga sjöunda skólaárið og gefur honum þannig tvo afarkosti. Annað hvort verður Wilder að útskrifast eða safna sjálfur fyrir skólagjöldunum og sjá þannig til þess að partýið haldi áfram.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (13)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞetta er ein besta mynd sem ég hef séð. Húmorinn er í hágæðaflokki og söguðráðurinn spennandi. Mæli eindregið með myndinni og þið sem eigið hund, ekki láta hann horfa á myndina me...
Þetta er ekkert sem maður hefur ekki séð hundrað sinnum áður, enn ein háskólamyndin með ótrúlega fyrisjáanlegu plotti og rusl húmor. Ef þú hafðir gaman af myndum eins og Not another t...
Eftir að hafa horft á þessa bíómynd þá get ég ekki annað sagt en að þetta sé ekki þannig mynd sem þú hugsar um eftir tíu ár, hún er auðvitað skemmtileg á köflum, en hún er ekki ...
Drullugóð gamanmynd í sínu grófasta stigi. Ryan Reynolds er snillingur sem Van Wilder. Húmorinn er sjúkur og jafnvel ótrúlega fyndinn. Van Wilder er mynd fyrir þig. Jafnvel toppar Americ...
Ég fór á þessa mynd hálfhikandi eftir að hafa séð plakatið og nafnið á myndinni en myndin fékk góð meðmæli vina minna. Þannig að ég fór. Og hvað get ég annað sagt en að myndin ...
Fínn ógeðishúmor
National Lampoon-serían hefur ekki verið upp á sitt besta undanfarin ár, enda fór hún til fjandans einhvern tímann eftir að Christmas Vacation kom út á sínum tíma, og með oftast ömurlegu...
Van Wilder er hörkugóð grínmynd um strák sem er fastur í menntaskóla ekki af því að hann er svona vitlaus heldur af því hann er hræddur við það hvað hann fer að gera eftir skólann. ...
Ég er með tvær spurningur: Hvað ætlar Hollywood að framleiða mikið svo af myndum og afhverju eru bara svona myndir í bíó?? Van Wilder er enn ein kúkkogpiss unglinga gamanmyndin. Hún bæti...
Fín mynd með frábæran húmor sem eg vonast eftir að sjá meira af á næstunni, í myndinni leika frábærir leikarar bæði þekktir og óþekktir, myndin kemur þvílíkt á óvart og brandarar...
Þetta er mynd sem enginn má missa af, ég fór á óvissusýningu og varðekki fyrir vonbrigðum. Rosalega fyndin og þetta er fyrsta mynd sem ég hef farið á í bíó þar sem einhverjir æla í ...
Svona frekar ''aflappaður'' gangur í þessari mynd þar sem að slakkari tekur sig á til að bjarga sér og sínum; sem er týbískur þráður í myndum af þessum toga.(Old School, Senceless og.f...
Framleiðendur

























