Náðu í appið
Clifford the Big Red Dog

Clifford the Big Red Dog (2020)

Kátur Stóri Rauði Hundurinn

"Adventure has never been bigger"

1 klst 36 mín2020

Ást ungrar stúlku, Emily Elizabeth, á pínulitnum hvutta að nafni Clifford, verður til þess að hann vex og vex og verður risastór.

Rotten Tomatoes58%
Metacritic55
Deila:
Clifford the Big Red Dog - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Ást ungrar stúlku, Emily Elizabeth, á pínulitnum hvutta að nafni Clifford, verður til þess að hann vex og vex og verður risastór. Clifford vekur athygli erfðatæknifyrirtækis sem hefur áhuga á að geta stækkað dýr upp í yfirstærð. Emily og frændi hennar Casey, þurfa nú að berjast gegn hinu gráðuga fyrirtæki og flýja yfir New York þvera og endilanga, þar sem ýmis ævintýri bíða.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Þetta er í annað skiptið sem John Cleese (Mr.Birdwell) og Paul Rodriguez (Sanchez) leika saman. Hin myndin er Rat Race (2001).
Mr. Bridwell heitir í höfuðið á höfundi bókanna um Clifford the Big Red Dog, Norman Bridwell.
Hið víðfræga Wilhelm bíómyndaöskur er notað í myndinni. Það heyrist þegar Clifford kýlir persónu sem er inni í loftbolta, þannig að hún skýst upp í loftið.
Clifford er af óljósu kyni sem gæti verið Vizla eða Blóðhundur eða Labrador Retriever.

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Entertainment OneCA
New Republic PicturesUS
Scholastic EntertainmentUS
The Kerner Entertainment CompanyUS