Buying the Cow (2002)
"Why buy the cow, when you can get the milk for free?"
David Collins er uppi í Los Angeles sem er tregur til að skuldbinda sig gagnvart kærustu sinni til margra ára, auglýsingakonunni Sörah.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
David Collins er uppi í Los Angeles sem er tregur til að skuldbinda sig gagnvart kærustu sinni til margra ára, auglýsingakonunni Sörah. Hún gefur honum úrslitakost: að skuldbinda sig eða hypja sig. David hefur tvo mánuði til að ákveða hvort hann vilji vera áfram með Söruh eftir að hún fer til New York til að taka við nýju starfi. Hann fer að ráðum vina sinna, sem eru duglegri en hann að fara út að skemmta sér, og fer á stefnumótamarkaðinn í leit að sálufélaga sínum, dularfullri konu sem hann sér ítrekað, en nær aldrei tali af henni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Destination FilmsUS
















