Náðu í appið

As I Open my Eyes 2015

(À peine j'ouvre les yeux, Þegar ég opna augun)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 25. september 2015

102 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 100% Critics
Rotten tomatoes einkunn 52% Audience
The Movies database einkunn 74
/100

Túnis, sumarið 2010, skömmu fyrir byltinguna. Farah er 18 ára. Hún er nýútskrifuð og fjölskyldan vonar til að hún fari í læknanám. Farah er ekki jafnviss; hún syngur í pólitískri rokkhljómsveit, elskar lífið og að detta í það. Hún kannar ástina og stórborgina að næturlagi, allt í óþökk móður sinnar sem gjörþekkir Túnis og hættur hennar.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn