Náðu í appið
Jia Zhang-Ke: A Guy From Fenyang

Jia Zhang-Ke: A Guy From Fenyang (2015)

Jia Zhang-Ke: Náungi frá Fenyang

1 klst 45 mín2015

Einum merkasta leikstjóra samtímans, Jia Zhangke, er fylgt eftir meðan hann ferðast aftur til heimabæjar síns í Kína, heimsækir tökustaði og hittir samferðarfólk sitt af ferlinum.

Rotten Tomatoes83%
Metacritic70
Deila:

Söguþráður

Einum merkasta leikstjóra samtímans, Jia Zhangke, er fylgt eftir meðan hann ferðast aftur til heimabæjar síns í Kína, heimsækir tökustaði og hittir samferðarfólk sitt af ferlinum. Leikstjóri myndarinnar, Óskarsverðlaunahafinn Walter Salles, töfrar fram innilegt kvikmyndalegt samtal þar sem sköpunarferli kvikmyndahöfundarins er kannað á ljóðrænan hátt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

VideoFilmesBR