Náðu í appið
Dark Water

Dark Water (2005)

"This Season, The Mystery Of The Darkness Will Consume Your Life"

1 klst 45 mín2005

Dahlia Williams og dóttir hennar Cecelia flytja inn í lélega íbúð á Roosevelt eyju í New York.

Rotten Tomatoes47%
Metacritic52
Deila:
Dark Water - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Dahlia Williams og dóttir hennar Cecelia flytja inn í lélega íbúð á Roosevelt eyju í New York. Hún stendur í miðju skilnaðarferli og hefur ekki efni á betri íbúð, en hún er þó vel staðsett hvað varðar skóla fyrir dótturina. Allt frá því að hún flytur inn þá hafa dularfullir atburðir gerst og það dropar stöðugt vatn úr loftinu í einu svefnherberginu. Það koma einnig hljóð frá íbúðinni beint fyrir ofan hennar, þó hún virðist vera tóm. Er reimt í húsinu eða er ástæðan einfaldari?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (10)

★★★★☆

Dark Water segir frá Dahlia(Jennifer Connelly) sem flytur í íbúð í New York borg ásamt dóttur sinni. Einkennilegur leki byrjar að myndast í svefnherbergisloftinu og dóttirin eignast vin sem...

★★☆☆☆

 Einhver ömurlegasta edurgerð asískar kvikmyndar sem ég hef séð.Myndin er endurgerð á kvikmynd sem kom út árið 2001, í Japan.Dark Water kom út í Japan árið 2001 og var það snill...

★★★★★

Mér finnst alltaf jafn sárt þegar fólk er að skrifa illa um Dark water.Dark water er endurgerð samnefndar myndar frá 2002 eftir Hideo Nikata(Japönsku Ringu og Ringu 2,Chaos)og er byggð á sö...

Ég fór á þessa mynd án þess að vita neitt um hana og það sem ég hef að segja um hana er það. Það gerðist ekkert í henni þá meina ég ekki neitt mér leiddist allan tíma frá þ...

★★★★★

Ég var búinn að bíða eftir þessari mynd í hálft ár og hafði miklar væntingar af því að þetta er endurgerð af japönskum sálfræðitrylli. Ég er mikill aðdáandi the ring(amerísk...

Jesus kristur hvað þessi mynd er slöpp. Ég álit mig mikinn sjónvarpsglápara og er þetta lélegasta mynd sem ég hef séð á árinu.. Ég hefði frekar keypt mér brauð fyrir 800 kr o...

Skítugt vatn... úúúúú

Bandarískar endurgerðir á japönskum hrollvekjum hafa verið að tröllríða Hollywood-bransanum síðustu ár. Þetta byrjaði ágætlega með The Ring árið 2002 en eftir að fleiri titlar komu...

Þegar eg fór a þessa mynd var eg með miklar væntingar þar sem eg fila ring myndirnar og the grudge( þær amerisku) ekki mikið fyrir þær japanskar þar sem að minu mati hafi þær verið ...

Dark Water er auðvitað endurgerð mynd af japönsku útgáfunni frá 2003, og mér sýnist að eina ástæðan fyrir þessa bandarísku útgáfu sé að þýða japönsku myndina yfir á vestrænan ...

Framleiðendur

Post No Bills Films
Vertigo EntertainmentUS
Touchstone PicturesUS
Pandemonium Productions