Leaving Africa
2015
(Afríka yfirgefin, Leaving Africa: A Story About Friendship and Empowerment )
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 28. september 2015
84 MÍNEnska
Finnska leikstýran Iiris Härmä segir hér átakanlega og hjartnæma sögu um vináttu og valdeflingu kvenna. Hin finnska Riita og hin úganska Catherine búa saman í Úganda og fræða fólk í nágrannasamfélögum um kynheilsu og jafnrétti. Eftir 25 ára starf hóta yfirvöld að afturkalla leyfi þeirra, hætta fjármögnun verkefnisins og gera Riittu brottræka.