Náðu í appið

When Under Fire, Shoot Back! 2014

(Í skothríð skal skjóta til baka, Shoot it! - The Story of the legendary Bang Bang Club)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 27. september 2014

70 MÍNEnska

Þetta er saga ljósmyndarahóps sem áttu þátt í að binda enda á aðskilnaðarstefnuna í Suður-Afríku og héldu áfram að vinna á hættusvæðum heimsins, en aðeins tveir þeirra lifðu vinnuna af. Ljósmyndararnir í Bang Bang klúbbnum svonefnda voru nýskriðnir yfir tvítugt þegar þeir fóru í þorp þeldökkra í Suður-Afríku til að festa ofbeldið þar á... Lesa meira

Þetta er saga ljósmyndarahóps sem áttu þátt í að binda enda á aðskilnaðarstefnuna í Suður-Afríku og héldu áfram að vinna á hættusvæðum heimsins, en aðeins tveir þeirra lifðu vinnuna af. Ljósmyndararnir í Bang Bang klúbbnum svonefnda voru nýskriðnir yfir tvítugt þegar þeir fóru í þorp þeldökkra í Suður-Afríku til að festa ofbeldið þar á filmu. Myndir þeirra fengu alþjóðaathygli og þrýstu á stjórn landsins að binda enda á aðskilnaðarstefnuna. Þeir unnu áfram á hættusvæðum heimsins en að lokum lifðu aðeins tveir þeirra af.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn