Náðu í appið
The Arms Drop

The Arms Drop (2015)

Våbensmuglingen, Vopnaregn

"You know you are in trouble when at least two governments want to keep you in jail"

1 klst 34 mín2015

Árið 1995 féllu nokkur þúsund vélbyssur og skotfæri af himnum ofan í Vestur-Bengal héraði á Indlandi.

Deila:

Söguþráður

Árið 1995 féllu nokkur þúsund vélbyssur og skotfæri af himnum ofan í Vestur-Bengal héraði á Indlandi. Daninn Niels Holck og Bretinn Peter Bleach stóðu að baki athæfinu. Annar þeirra var handsamaður en hinn slapp. Fátt annað var vitað um þennan verknað lengi vel, en í þessari grípandi heimildarmynd er reynt að greiða úr þessu gríðarflókna máli.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Fridthjof FilmDK