The Arms Drop (2015)
Våbensmuglingen, Vopnaregn
"You know you are in trouble when at least two governments want to keep you in jail"
Árið 1995 féllu nokkur þúsund vélbyssur og skotfæri af himnum ofan í Vestur-Bengal héraði á Indlandi.
Deila:
Söguþráður
Árið 1995 féllu nokkur þúsund vélbyssur og skotfæri af himnum ofan í Vestur-Bengal héraði á Indlandi. Daninn Niels Holck og Bretinn Peter Bleach stóðu að baki athæfinu. Annar þeirra var handsamaður en hinn slapp. Fátt annað var vitað um þennan verknað lengi vel, en í þessari grípandi heimildarmynd er reynt að greiða úr þessu gríðarflókna máli.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Andreas KoefoedLeikstjóri
Aðrar myndir

Tobias LindholmHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Fridthjof FilmDK











