Náðu í appið
The Big Short

The Big Short (2015)

"This is a true story"

2 klst 10 mín2015

Nokkrir einstaklingar sem sjá fyrir hrun húsnæðismarkaðarins í Bandaríkjunum og um leið fall bankanna sem fóðruðu húsnæðislánabóluna ákveða að nýta sér það til að hagnast...

Rotten Tomatoes89%
Metacritic81
Deila:
The Big Short - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
NetflixDisney+
Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Nokkrir einstaklingar sem sjá fyrir hrun húsnæðismarkaðarins í Bandaríkjunum og um leið fall bankanna sem fóðruðu húsnæðislánabóluna ákveða að nýta sér það til að hagnast vel á öllu saman. The Big Short segir dagsanna sögu nokkurra fjárfesta sem sáu bankahrunið 2008 fyrir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Regency EnterprisesUS
Plan B EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

Hlaut Óskarsverðlaunin fyrir handritið og er að mati fjölmargra fagsambanda innan bandaríska kvikmyndageirans besta mynd ársins 2015.