Náðu í appið
Step Brothers

Step Brothers (2008)

"They grow up so fast."

1 klst 38 mín2008

Brennan Huff er atvinnulaus, 39 ára gamall maður sem býr enn hjá Nancy móður sinni.

Rotten Tomatoes54%
Metacritic51
Deila:
Step Brothers - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Brennan Huff er atvinnulaus, 39 ára gamall maður sem býr enn hjá Nancy móður sinni. Dale Doback er einnig atvinnulaus fertugur maður sem býr hjá Robert einstæðum föður sínum. Þegar Robert og Nancy hittast og verða ástfangin neyðast Dale og Brennan til að búa saman hjá foreldrum sínum sem stjúpbræður. Sú sambúð fer illa af stað, þar sem þeir eru báðir mjög vanir því að búa einir með foreldri sínu, fá alla athygli þeirra og komast upp með að halda endalaust áfram að vera börn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

Viðbjóslega fyndin!

★★★★☆

Adam Mckay gerir myndir með hræðilegum aulahúmor sem að ég fíla í drasl en maður sem ég fíla alls ekki er Will Ferrell. Hann lék til dæmis lélegustu mynd sem ég hef séð, Semi Pro. Svo...

Step Brothers er grínmynd mjög í anda Will Farrell. Hann og John C. Reilly leika óþroskaða fertuga menn sem búa hjá sitthvoru fráskildu foreldri. Þegar foreldrar þeirra hittast og verða á...

Ein af fyndnari myndum ársins

★★★★☆

 Will Ferrell er mistækur leikari, en getur þó alltaf látið mann hlægja. Í síðustu myndum hans hefur haldið þeim uppi einn, en í þessari fær allt leikaraliðið að taka þátt, og ...

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Mosaic Media GroupUS
Gary Sanchez ProductionsUS
Relativity MediaUS
Apatow ProductionsUS

Verðlaun

🏆

1 verðlaun og 1 tilnefning.

Frægir textar

Randy: Like Kobayashi!! Aigh! Aigh! Aigh! POW!
"