Náðu í appið
Vice

Vice (2018)

"The Untold True Story that Changed the Course of History."

2 klst2018

Kvikmyndin fjallar um Dick Cheney, fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna í stjórn Georges W.

Rotten Tomatoes64%
Metacritic61
Deila:
Vice - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Kvikmyndin fjallar um Dick Cheney, fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna í stjórn Georges W. Bush á árunum 2001 til 2009, en Cheney notaði áhrif sín og völd til að fara sínu fram og er margt af því sem hann gerði verulega umdeilt og verður það um ókomin ár. Dregið er upp á yfirborðið ýmislegt sem Dick Cheney kom til leiðar á sínum stjórnmálaferli og um leið kynnumst við sögu hans, allt frá því að hann kom fyrst fram á sjónarsvið stjórnmálanna á áttunda áratug síðustu aldar, en Cheney hafði víða komið við áður en hann varð varaforseti.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Annapurna PicturesUS
Gary Sanchez ProductionsUS
Plan B EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til átta Óskarsverðlauna. Besta förðun og hárgreiðsla, Amy Adams besti meðleikur kvenna, Sam Rockwell besti meðleikur karla, Christian Bale fyrir besta aðalhlutverk, besta mynd ársins, besta leikstjórn, handrit og klipping. Christian Bale fékk Go