Náðu í appið
Don't Look Up

Don't Look Up (2021)

Don´t Look Up

"Based on truly possible events."

2 klst 18 mín2021

Prófessor í stjörnufræði og doktorsnemi uppgötva halastjörnu á stærð við Mount Everest fjall, sem stefnir beinustu leið á Jörðina.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífHræðslaHræðslaFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Prófessor í stjörnufræði og doktorsnemi uppgötva halastjörnu á stærð við Mount Everest fjall, sem stefnir beinustu leið á Jörðina. Þau reyna að láta fólk vita af þessu en enginn virðist ætla að taka þau trúanleg. Þau ákveða því að fara í mikla kynningarherferð til að vara mannkynið við yfirvofandi heimsendi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Hyperobject IndustriesUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til BAFTA verðlauna sem besta mynd og Leonardo di Caprio sem besti leikari. Tilnefnd til fjögurra Óskarsverðlauna, sem besta mynd, besta handrit, klipping og tónlist.