Náðu í appið
Free State of Jones

Free State of Jones (2016)

"Proof can they are never forget"

2 klst 19 mín2016

Liðhlaupi úr her Suðurríkjamanna snýr aftur til Mississippi og býður þar yfirvöldum byrginn með því að stofna sitt eigið ríki þar sem allir eru frjálsir.

Rotten Tomatoes48%
Metacritic53
Deila:
Free State of Jones - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Liðhlaupi úr her Suðurríkjamanna snýr aftur til Mississippi og býður þar yfirvöldum byrginn með því að stofna sitt eigið ríki þar sem allir eru frjálsir. Þessi mynd er að hluta til byggð á sannsögulegum atburðum úr bandarísku borgarastyrjöldinni og segir frá hinum hugrakka Newton Knight sem ásamt fleirum úr eigin liði studdi ekki málstað Suðurríkjamanna í þrælastríðinu og stóð ásamt þeim fyrir uppreisn þar sem jafnrétti allra manna var sett á oddinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

STXfilmsUS
Huayi Brothers PicturesCN
IM GlobalUS
Route One EntertainmentUS
Union Investment PartnersKR
Vendian EntertainmentUS