Ocean's Eight (2018)
Oceans´s 8
"Every Con has its Pros"
Eftir að Debbie Ocean losnar úr fangelsi á reynslulausn vegna góðrar hegðunar og loforðs um að skokka mjóa veginn hér eftir byrjar hún strax að...
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Eftir að Debbie Ocean losnar úr fangelsi á reynslulausn vegna góðrar hegðunar og loforðs um að skokka mjóa veginn hér eftir byrjar hún strax að skipuleggja næsta rán og hóa í samverkakonur sínar sjö sem óhætt er að segja að séu hver annarri hæfileikaríkari á hinum ýmsu og fjölbreyttustu sviðum. Nú horfa þær til þess að fremja rán á Met Gala-samkomunni, en þar fer árlega fram fjáröflun og tískusýning. Þar má einnig sjá skærustu stjörnur heims ganga rauða dregilinn í sínu fínasta pússi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gary RossLeikstjóri

Olivia MilchHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Village Roadshow PicturesUS

Warner Bros. PicturesUS
Larger Than Life ProductionsUS
Rahway Road ProductionsUS
























