Náðu í appið
Rambling Rose

Rambling Rose (1991)

"Innocence has never been so seductive."

1 klst 52 mín1991

Hillyer fjölskyldan ræður Rose til sín sem þjónustukonu á fjórða áratug síðustu aldar, til að koma í veg fyrir að hún verði að sjá fyrir sér sem vændiskona.

Rotten Tomatoes100%
Deila:

Söguþráður

Hillyer fjölskyldan ræður Rose til sín sem þjónustukonu á fjórða áratug síðustu aldar, til að koma í veg fyrir að hún verði að sjá fyrir sér sem vændiskona. Atgervi og persónuleiki hennar er þannig að menn verða auðveldlega ástfangnir af henni, og Rose er vel meðvituð um það. Hún lendir auðveldlega í vandræðum með karlmenn. "Daddy" Hillier verður fljótlega þreyttur á hegðun Rose.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Seven Arts PicturesUS
Carolco PicturesUS

Verðlaun

🏆

Laura Dern og Diane Ladd báðar tlinefndar til Óskarsverðlauna.