Náðu í appið
Material Girls

Material Girls (2006)

"It's A Short Trip From The Penthouse To The Poorhouse."

1 klst 37 mín2006

Marchetta systurnar fá allt upp í hendurnar.

Rotten Tomatoes4%
Metacritic17
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Marchetta systurnar fá allt upp í hendurnar. Þær eru erfingjar margmilljóna dala snyrtivörufyrirtækis og fyrir þeim er lífið eitt stórt partí. Þegar fyrirtækið fer skyndilega á hausinn standa þær eftir auralausar og hjálparvana. Í stað þess að selja frá sér reksturinn til samkeppnisaðilans ákveða þær að taka til hendinni og blása í hann nýju lífi. En ef það á að takast mun það kosta fórnir því systurnar þurfa nú að fullorðnast og læra að taka ábyrgð á sínum eigin gjörðum. Annars gæti fjörið verið á enda.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Patriot PicturesUS
Maverick FilmsUS
Rafter H Entertainment
Metro-Goldwyn-MayerUS
Arclight FilmsUS

Gagnrýni notenda (1)

Material girls fjallar um tvær systur sem erfa risastórt snyrtivörufyrirtæki frá föður sínum. Svo kemur það vandamál að eitt nýjasta og flottasta húðkremið þeirra á að hafa valdið ...