Out to Sea (1997)
"They're Back. The Original Men in Black...Tie."
Charlie er léttur á bárunni, og platar ekkilinn og mág sinn Herb í lúxusferð á skemmtiferðaskipi, til að reyna við ríkar og einmana konur.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Charlie er léttur á bárunni, og platar ekkilinn og mág sinn Herb í lúxusferð á skemmtiferðaskipi, til að reyna við ríkar og einmana konur. Þeir ætla að bjóða sig fram sem dansfélaga. Við stýrið á skipinu er skipstjóri sem er mikill harðstjóri og inn í söguna blandast hinar munúðarfullu Liz og Vivian. Hetjurnar lenda nú í ýmsum ævintýrum áður en þeir koma aftur í land.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Martha CoolidgeLeikstjóri

Robert Nelson JacobsHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Davis EntertainmentUS

20th Century FoxUS

























