Þetta var mjög skemmtileg grínmynd með snillingunum Jack Lemmon og Walter Mattehw sem eru nátturulega bara algjörir snillingar að rífast. Þessi mynd fjallar um það þeir hafa ekki sést í ...
The Odd Couple II (1998)
The Odd Couple 2
"Some arguments stand the test of time"
Sautján ár eru liðin síðan Oscar og Felix hittust síðast.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Sautján ár eru liðin síðan Oscar og Felix hittust síðast. Oscar býr nú í Flórída og Felix í New York. Dag einn þá hringir Brucey sonur Oscar í hann og býður honum í brúðkaup sitt og dóttur Felix, næsta sunnudag í Kaliforníu. Oscar og Felix hittast því á ný á flugvellinum í Los Angeles og taka saman bílaleigubíl til að komast til San Malina í brúðkaupið. Ferðin þróast í mikla ævintýraför, sem byrjar á því að Oscar gleymir ferðatösku Felix á Budget bílaleigunni, og þeir villast, lenda í vandræðum með lögregluna, lík verður á vegi þeirra, nærföt og kúrekar í hefndarhug, og allt endar með því að Felix hittir draumastúlkuna. En Þeir þurfa samt að ná því að mæta á réttum tíma í brúðkaupið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (2)
ÞEtta er góð mynd. Walter Matthau og Jack Lemmon standa alltaf fyrir sínu, mæli eindregið með henni.

























