Náðu í appið
The Odd Couple II

The Odd Couple II (1998)

The Odd Couple 2

"Some arguments stand the test of time"

1 klst 37 mín1998

Sautján ár eru liðin síðan Oscar og Felix hittust síðast.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Sautján ár eru liðin síðan Oscar og Felix hittust síðast. Oscar býr nú í Flórída og Felix í New York. Dag einn þá hringir Brucey sonur Oscar í hann og býður honum í brúðkaup sitt og dóttur Felix, næsta sunnudag í Kaliforníu. Oscar og Felix hittast því á ný á flugvellinum í Los Angeles og taka saman bílaleigubíl til að komast til San Malina í brúðkaupið. Ferðin þróast í mikla ævintýraför, sem byrjar á því að Oscar gleymir ferðatösku Felix á Budget bílaleigunni, og þeir villast, lenda í vandræðum með lögregluna, lík verður á vegi þeirra, nærföt og kúrekar í hefndarhug, og allt endar með því að Felix hittir draumastúlkuna. En Þeir þurfa samt að ná því að mæta á réttum tíma í brúðkaupið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS

Gagnrýni notenda (2)

★★★★★

Þetta var mjög skemmtileg grínmynd með snillingunum Jack Lemmon og Walter Mattehw sem eru nátturulega bara algjörir snillingar að rífast. Þessi mynd fjallar um það þeir hafa ekki sést í ...

★★★★★

ÞEtta er góð mynd. Walter Matthau og Jack Lemmon standa alltaf fyrir sínu, mæli eindregið með henni.