The Whole Ten Yards (2004)
The Whole Nine Yards 2
"They missed each other. This time, their aim is better."
Þökk sé fölsuðum tannlæknaskýrslum, sem fyrrum nágranni hans, Nicholas Oz Oseransky reddaði, þá eyðir leigumorðinginn Jimmy The Tulip Tudeski, tíma sínum í að þrífa húsið...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Þökk sé fölsuðum tannlæknaskýrslum, sem fyrrum nágranni hans, Nicholas Oz Oseransky reddaði, þá eyðir leigumorðinginn Jimmy The Tulip Tudeski, tíma sínum í að þrífa húsið sitt og æfa sig í eldamennskunni, ásamt eiginkonunni Jill, leigumorðingja sem á enn eftir að vinna fyrsta alvöru verkefni sitt. Skyndilega birtist, óboðinn og óvelkominn gestur úr fortíðinni, en það er Oz, sem þrábiður þau um að hjálpa sér að bjarga eiginkonu sinni frá ungversku mafíunni. Til að flækja málin enn frekar þá eru mennirnir, sem eru á hælunum á Oz, með Lazlo Gogolak fremstan í flokki, fyrrum óvinur Jimmy úr barnæsku og annar alræmdur leigumorðingi. Oz, Jimmy og Jill þurfa að ganga alla leið til að greiða úr flækjunni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (5)
Stór vonbrigði, verð ég að segja. Eftir hina óvæntu The Whole Nine Yards, átti maður von á ágætis skemmtun. En í staðinn fær maður mjög leiðinlega og áhugalausa mynd sem er ekkert v...
Sá fyrri myndina og hafði mjög gaman af. Bjóst því við svipaðri skemmtun þegar ég fór í bíóið. Verð nú að segja að ég hafi orðið fyrir vonbrigðum með þessa mynd. Ef ekki hefð...
The whole ten yards er furðuleg mynd. Á köflum ætlaði ég að gefa henni tvær stjörnur en þar sem að ég skemmti mér yfir henni og er í góðu skapi fær hún tvær og hálfa stjörnu. Fjö...
Árið 2000 kom út grínmynd með þeim Bruce Willis (Die Hard, 6th Sense) og Mattew Perry (Three to Tango, Friends) sem nefndist The Whole Nine Yards. Mér leist ekkert svo vel á þá mynd, enda Ma...


























