Náðu í appið
The Replacements

The Replacements (2000)

"Pros on strike. Everyday guys get to play."

1 klst 58 mín2000

Þegar NFL ruðningsliðið The Washington Sentinels fer í verkfall, þá ákveður eigandi liðsins, Edward O´Neill, að hringja í fyrrum NFL þjálfarann Jimmy McGinty til að...

Rotten Tomatoes41%
Metacritic30
Deila:
The Replacements - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar NFL ruðningsliðið The Washington Sentinels fer í verkfall, þá ákveður eigandi liðsins, Edward O´Neill, að hringja í fyrrum NFL þjálfarann Jimmy McGinty til að þjálfa lið sem er samtíningur óreyndra leikmanna, til að klára síðustu fjóra leiki tímabilsins. McGinty leitar til Ohio State leikmannsins Shane Falco og biður hann um að verða fyrirliði til enda tímabilsins og Falco þarf að moða úr því sem hann hefur og gera alvöru leikmenn úr liðinu, en þar á meðal er öryggisvörðurinn Clifford Franklin, bófarapparabræðurnir Andre og Jamal Jackson, fyrrum súmóglímukappinn Jumbo Fumkio, velskur fótboltamaður kallaður "The Leg", heyrnarlaus leikmaður, fangi sem afplánar utan fangelsis í samfélagsþjónustu, yfirmaður sérdeildar lögreglu, og margir fleiri. Á sama tíma kviknar ást á milli Falco og aðal klappstýrunnar Annabelle Farrell.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Þettta er ágætis afþreying sem er allt í lagi að sjá í sjónvarpinu svona einu sinni. Myndin er vel leikinn en er svoltið lengi að byrja.

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Bel Air EntertainmentUS
Dylan Sellers Productions