Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Ófrumleg, en má hafa gaman af
Tank (Dane Cook) er gaurinn sem fær þína fyrrverandi til þess að hugsa vel til þín þó þú hafir verið latur sóði. Í samanburði við Tank þá ertu draumur! Drengir í ástarsorg leita til Tank í von um að kærustunni fyrrverandi snúist hugur. Tank er óforbetranlegur dóni sem fær allar konur til þess að hlaupa öskrandi út en þegar Tank fer á stefnumót með Alexis (Kate Hudson) sem er ástin í lífi besta vinar hans þá breytist allt.
Tank (Dane Cook) er gaurinn sem fær þína fyrrverandi til þess að hugsa vel til þín þó þú hafir verið latur sóði. Í samanburði við Tank þá ertu draumur! Drengir í ástarsorg leita til Tank í von um að kærustunni fyrrverandi snúist hugur. Tank er óforbetranlegur dóni sem fær allar konur til þess að hlaupa öskrandi út en þegar Tank fer á stefnumót með Alexis (Kate Hudson) sem er ástin í lífi besta vinar hans þá breytist allt.
Kate Hudson er viðkunnanleg leikkona og Dane Cook skilar sínu líka mjög vel. Alec Baldwin stelur hins vegar senunni í sínu litla hlutverki sem faðir Tanks og er stórskemmtilegur. Efnistök myndarinnar eru ekki frumleg en það má þó hafa gaman að myndinni þrátt fyrir það.
María Margrét Jóhannsdóttir
kvikmyndir.com
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Vefsíða:
www.mybestfriendsgirlmovie.com
Aldur USA:
R
Frumsýnd á Íslandi:
24. október 2008