Náðu í appið
Babe: Pig in the City

Babe: Pig in the City (1998)

Babe 2

"In the Heart of the City, a Pig with a Heart."

1 klst 37 mín1998

Myndin fjallar um ævintýralegt ferðalag Badda til borgarinnar þar sem hann þarf að finna einhver ráð til að bjarga bóndabýlinu eftir að bóndinn slasast og...

Rotten Tomatoes67%
Metacritic68
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin fjallar um ævintýralegt ferðalag Badda til borgarinnar þar sem hann þarf að finna einhver ráð til að bjarga bóndabýlinu eftir að bóndinn slasast og verður ófær til vinnu, og kona hans verður að sjá ein um búið. Konan gerir sitt besta en á erfitt með að mæta kröfum bankans. Fljótlega þarf Esme Hoggett að fara til borgarinnar og Babe veldur þar óvart miklum vandræðum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Kennedy Miller ProductionsAU
Universal PicturesUS

Gagnrýni notenda (2)

Yndislega góð mynd frábær fjölskyldumynd. Alveg magnað hvernig hægt er að láta dýrin vera svona raunvöruleg. Þessa mynd á öll fjölskyldan að horfa á saman. Þetta er ein besta mynd á...

Hjartnæm ævintýramynd um smalagrísinn Babe sem neyðist til þess að fara með konu húsbónda síns í borgarferð til þess að safna peningum svo bjarga megi býlinu þeirra. Hlutirnir fara...