Náðu í appið
Three Thousand Years of Longing

Three Thousand Years of Longing (2022)

"What would you wish for?"

1 klst 48 mín2022

Einmana kennari á leið til Istanbul í Tyrklandi finnur flösku með anda í sem býður henni þrjár óskir í skiptum fyrir frelsi sitt.

Rotten Tomatoes71%
Metacritic60
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Einmana kennari á leið til Istanbul í Tyrklandi finnur flösku með anda í sem býður henni þrjár óskir í skiptum fyrir frelsi sitt.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Kvikmyndatökumaðurinn John Seale kom í annað sinn til baka í vinnu eftir að hafa sest í helgan stein, til að taka þessa kvikmynd. Hann gerði það sömuleiðis árið 2012 til að taka upp Mad Max: Fury Road (2015), sem George Miller leikstýrði einnig.
Nafnið Alithea, sem aðalpersónan ber, er forngríska og þýðir sannorð/ur.
Nick Enright átti upphaflega að vera einn handritshöfunda ásamt George Miller, en hann lést úr krabbameini árið 2003 áður en hann hóf ritun myndarinnar. Áður en hann dó stakk hann upp á því að Augusta Gore, dóttir Miller og guðdóttir Enright, myndi taka við handritsskrifunum.
Upphaflega átti að taka myndina upp í Ástralíu, Lundúnum og Istanbúl í mars 2020, en vegna faraldursins var hætt við að mynda í London og Istanbul. Kvikmyndin var því öll tekin í Ástralíu.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

FilmNation EntertainmentUS
Elevate Production FinanceAU
Sunac PicturesCN
Kennedy Miller MitchellAU