Náðu í appið
Happy Feet

Happy Feet (2006)

"Everybody Dance Now!"

1 klst 49 mín2006

Þetta er sagan af lítilli mörgæs, Mumble, sem býr á Suðurpólnum.

Rotten Tomatoes76%
Metacritic77
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Þetta er sagan af lítilli mörgæs, Mumble, sem býr á Suðurpólnum. Hann er með hræðilega söngrödd og ekkert innra lag en aftur á móti býr hann yfir miklum hæfileikum sem steppdansari. Móður hans, Norma Jean, finnst þetta voða sætt, en faðir hans, Memphis, segir þetta ekki mjög mörgæsalegt. Auk þess vita þau að án innra lags þá finnur Mumble kannski aldrei sanna ást. Hann og Gloria ná þó vel saman en hún er besti söngvarinn á svæðinu. Mumble er þó of ólíkur hinum mörgæsunum og er á endanum ýtt úr hópnum. Nú er hann í fyrsta skipti staddur að heiman og hittir keisaramörgæsir sem heillast af danshæfileikum hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Kennedy Miller ProductionsAU
Animal LogicAU
Village Roadshow PicturesUS
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (4)

Steikt!

★★★☆☆

Happy Feet er krúttleg mynd, næstum því einum of! En hvar er söguþráðurinn?? Ég barðist fyrir því að sjá hvar myndin geymdi efnisinnihald sitt, en í raun og veru flæddi hún bara í al...

★★★★★

Þessi mynd er frábær, hún er fyndinn og skemmtileg. Myndinn er um mörgæs sem sem getur ekki hætt að dansa með fótunum og getur ekki sungið ástarsöng og finnur ekki ástina fyrr enn.......

★★★★★

Þetta er frábær teiknimynd sem fjallar um mörgæsir og þessi einstaka mörgæs sem hefur ekki hæfileikan að geta sungið hefur víst annan hæfileika sem engin annar hefur. En hinar mörgæsirn...

★★★☆☆

Þó ég sé búin að slíta barnaskónum fyrir mörgum árum finnst mér þó enn gaman að horfa á góðar teiknimyndir. Myndir eins og Shrek, Skrímsli og Nemo eru dæmi um góðar og skemmtilega...