Náðu í appið
Mad Max: Fury Road

Mad Max: Fury Road (2015)

Mad Max 4

"THE FUTURE BELONGS TO THE MAD "

2 klst2015

Saga sem gerist á útjaðri jarðarinnar eftir að heimurinn hefur gengið í gegnum miklar hamfarir.

Rotten Tomatoes97%
Metacritic90
Deila:
Mad Max: Fury Road - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Saga sem gerist á útjaðri jarðarinnar eftir að heimurinn hefur gengið í gegnum miklar hamfarir. Í eyðilegu landslaginu er hið mannlega ekki lengur mannlegt og allir berjast fyrir lífi sínu. Í þessu andrúmi býr Max, bardagamaður sem er fámáll og fáskiptinn eftir að hann missti eiginkonu og barn í allri eyðileggingunni og ringulreiðinni. Þarna er einnig Furiosa, uppreisnarkona sem trúir því að hún nái að lifa af ef hún kemst yfir eyðimörkina, aftur til heimalands síns.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Village Roadshow PicturesUS
Kennedy Miller MitchellAU
RatPac EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til 10 Óskarsverðlauna.