Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Mad Max 1979

He rules the roads.

88 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
The Movies database einkunn 73
/100
Fékk fjögur Australian Film Institute verðlaun. Brian May fyrir tónlist, auk þess fyrir klippingu og hljóð.

Myndin gerist í fjarlægri framtíð þegar heimurinn hefur gengið í gegnum hamfarir. Algjört samfélagslegt hrun er rétt handan við hornið. Löggurnar reyna að halda uppi lögum og reglu, á meðan útlagagengi reyna að brjóta niður kerfið og skapa usla. Hinn leðurklæddi Max Rockatansky, húsbóndi, eiginmaður, faðir og lögga, gerist skyndilega dómari, kviðdómari... Lesa meira

Myndin gerist í fjarlægri framtíð þegar heimurinn hefur gengið í gegnum hamfarir. Algjört samfélagslegt hrun er rétt handan við hornið. Löggurnar reyna að halda uppi lögum og reglu, á meðan útlagagengi reyna að brjóta niður kerfið og skapa usla. Hinn leðurklæddi Max Rockatansky, húsbóndi, eiginmaður, faðir og lögga, gerist skyndilega dómari, kviðdómari og böðull, eftir að besti vinur hans, eiginkona og barn eru öll drepin. Við erum hér stödd á ystu mörkum siðmenningarinnar þar sem maður sem hafði allt með sér í lífinu, og hafði allt að lifa fyrir, missir það og gengst brjálæðinu á hönd. Mad Max er andhetja á vegi hefndar og óminnis.... minna

Aðalleikarar


Skemmtileg framtíðarsýn og ein fyrsta framtíðarmyndin sem ég sá. Gerist eftir kjarnorkustríð, eins og framtíðarmyndir oft, í Ástralíu. Lögguþjónninn Max lendir í þeirri óskemmtilegu aðstöðu að vondu kallarnir drepa konu hans og barn og hann leitar hefnda. Skemmtileg en hefur ekki elst vel frekar en margt "eighties".
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn